Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.2000, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.2000, Síða 23
FÖSTUDAGUR 24. MARS 2000 DV Tilvera 27 I rm -jjj Dario Fo 74 ára Einn mesti leikhúsmaður heims, hinn ítalski Dario Fo, verður 74 ára í dag. Fo, sem bæði er leikskáld og leikari, hefur skrifað fjöldann allan af leikritum sem sýnd hafa verið við metað- sókn um allan heim. Hér á landi hafa leikrit hans verið sett á svið reglulega og má þar nefna Þjófa, hk og falar konur, Við borgrnn ekki, við borgum ekki og Stjóm- leysingi ferst af slysforum. Fo fékk bókmenntaverðlaun Nóbels árið 1997. Gildir fyrir laugfardaginn 25. mars Vatnsberinn <20. ian.-18. febr.t: I Viðbrögð þín við því sem þér er sagt em mikilvæg. Ekki vera of gagnrýninn, það gæti valdið misskilningi. & ert aðQarla Flskarnlr (19. ffihf.-20. marsi: Dagurinn verður við- Iburðaríkur og þú hef- ur meira en nóg að gera. Gættu þess að vera ekki of tortrygginn. Happa- tölur þínar em 1, 5 og 37. Hrúturinn (21. mars-J 9. anríll: Fyrri hluti dagsins ^ J kemur þér á óvart. Þú þarft að ghma við óvenjulegt vandamál. Þú verður þreyttur í kvöld og ætt- ir að taka það rólega. Nautið (20. apríl-20. maí.): / Reyndu að halda þig við áætlanir þínar og vera skipulagður. Þér bjóðast góð tækifæri í vinnunni og er um að gera að grípa gæsina á meðan hún gefst. Tvíburarnlr (21, maí-21. iúníi: Þú þarft að einbeita ' þér að einkamálunum og rækta samband þitt við manneskju sem þú jarlægjast. Kvöldið verður ánægjulegt. Krabbinn (22. iúní-22. iúii): Eitthvað sem þú vinn- 1 ur að um þessar mund- ir gæti valdið þér hug- arangri. Taktu þér r tíma í að ihuga hvað gera skal. Þú færð góðar fréttir. Llónið (23. iúlí- 22. áeústl: Ekki taka mark á fólki sem er neikvætt og svartsýnt. Dagurinn verður skemmtilegri en þú bjóst við, sérstaklega seinni hluti hans. Meylan (23. ggýgt-22. sgpt.l; í dag gætu óhklegustu aðilar loksins náð sam- komulagi um mikil- ^ f væg málefiú og þannig auðveldað framkvæmdir á ákveðnu sviði. Vogln (23. sept-23. okt.l: Þú átt skemmtilegar samræður við fólk og dagurinn einkennist af samstöðu milli sam- stárfsaðila. Happatölur þínar eru 3, 24 og 36. Sporðdrekl (24. okt.-21. nóv.l: Þú ert að velta ein- hverju alvarlega fyrir fþér og það gæti dregið athygh þína frá þvi sem þú ert að vinna að. Ef þig skortir einbeitingu skaltu hvílast. Bogamaður (22. nóv.-21. des.): LÞað er búið að vera Fmikið að gera hjá þér imdanfama daga og nú átt þú skihð góða hvíld. Kvöldið verður ánægjulegt og eftirminnilegt. Steingeitin (22. des.-l9. ian.): Ekki er ólíklegt aö gamlir vinir hti í heimsókn næstu daga _ og þið rifjið upp gaml- ar stundir. Ástarhfið blómstrar og kvöldið lofar góðu. vukiii Gestabókin á heimsenda: Afi harmar kaldar kveðjur Við höldum áfram að glugga í gestabók pólfaranna Ingþórs Bjarnasonar og Haralds Amar Ólafssonar. Að þessu sinni er m.a. beðist afsökunar á kaidri kveðju frá því um daginn og Ámi Stefán Árnason og hundar senda kveðju. Gangi ykkur vel og komið heilir heim. Baráttukveðjur frá nemendum og kennurum. Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri Gangi ykkur vel. Þetta hlýtur að vera meiri háttar að vera þama, en erfitt. Komið heilir heim. Þorbergur Ólafsson Látið ekki deigan síga, drengir. Þið munuð ná þessu þó að hægt gangi í byrjun. Allar góðar vættir munu fylgja ykkur. Sigm-ður Hallbjömsson Við Gréta fylgjumst með hverju fótmáli eftir því sem okkur er unnt og sendum baráttukveðjur með hlýj- um straumum. Það er að heyra að ekki veiti af í fimbulkuldanum! Við erum stolt af ykkur! Pétur Bjamason Áður kaldur, nú ískaldur Haraldur. Sheryl and I are foll- owing your expedition with great interest. Best of luck from San Francisco. (Við Sheryl fylgjumst af miklum áhuga með leiðangrinum. Bestu óskir frá San Francisco). Ronald Ross Haraldur! Þú varst kaldur þegar ég sat við hliðina á þér í Versló, nú ertu ískaldur. Þið emð hetjur íslands. Komið heilir heim. Guðjón Guðmundsson Haili og Ingþór, gangi ykkur vel á þessari köldu leið. Bestu kveðjur úr Kópavoginum. Ásdís, Kristján og Ólöf Svala Öfundum ykkur af frelsinu, víð- áttunni og friðnum. Gangið á guðs vegum. Ámi Stefán Ámason og hund- ar Gangi ykkur vel. Það er gaman að geta fylgst svona náið með ferð ykk- ar. Megi guð og góðar vættir fylgja ykkur. Þórunn Afi iðrast Ingþór og Haraldur! Við hörmum það leiðinlega atvik þegar óviðeigandi kveðja fór frá okkur fimmtudaginn 16.3. undir nafninu Afi. Auðvitað óskum við ykkur alls hins besta. B.H.J. H.H.H. (Kveðjan sem vísað er til var: Gangi ykkur hundilla!) Þiö standið ykkur vel í kuldan- um. Gangi ykkur vel að komast á endapunktinn og að komast heilir heim. Sigurður Haukdal Ekki láta veðrið á ykkur fá!! Þið getið þetta, þjóðin treystir á ykkur. Áfram!!! Pétur Elvar Birgisson Gaman og spennandi er að fylgj- ast með ferðinni. Þið munuð ná á pólinn. Kveðja úr veðurblíðunni á Islandi. Haffl Áfram, strákar!!! Þið standið ykk- ur vel. Kveðja af klakanum. Hallur Jónsson Áfram, riddarar - þetta hefst! Snorri Lömbin félaganna í U2 Stórsöngvarinn Bono og gítarleikarinn Edge, aöalsprauturnar í írsku rokksveitinni U2, mættu meö lömbin sín í St Stephen 's Green í miöborg Dyflinnar um heigina, eftir aö hljómsveitarmenn voru geröur aö heiöurs- borgurum. Samkvæmt gömlum siö má hafa fé sitt á beit í garöinum. Tarkett LAMELLA Gólfema 10-50% da< afsláttur af öllimi gólfefnum Parket í miklu úrvali Verðdæmi Eik stuttstafa HÚSASMIOJAN 2 395 kr/n' Sími 525 3000 • www.husa.is Stærð 90x200 Kr.'S^öeöL Nú 29.000 RB-rúm 5000 kr. fermingargjöf Stærð 100x200 Kr.'BSreoa Nú 33.000 Stærð 105x200 Kr.TnSSO, Nú 36.550 Stærð 110x200 Iíi-.^tÖQCL Nú 37.900 Stærð 115x200 Kr. 4^-980, Nú 39.980 Stærð 120x200 Kr.~4tb94-Q_ Nú 41.910 Dalshrauni 6 220 Hafnarfirði sími 555 0397 fax 565 1740. NEYÐARSHGAR EinfaUír, cterfcír og fyrirferöalitlir oey&ustigar úr áii, tem hcnta vel við bveffluxur aðftxður þar «em litið þarf að fara fyrir tfiganum. Stígaon er hægt að fá eftír fármálum á leagdina cn famanfelldur er ummál ctigane aðeinc 5*7cm. Þú festí r stigann á vegg og lokaður lítur hann út eínc og nettur áictokkur eða niðurfallc- renna. JOMV eru neyðarstigar cem benta vel í cumarhúctaðf, á heimilum og á vinnuctöðum. Stiglnn er ðruggur og cterkur ( ber aUt að 454 kg ) og getur verið tilbúínn tU notkunnar með eiuii handfakf á fímm sekunduro. Vfðurkendur af Hrunamálastofnun rildslnc lnnflutnlnq»ívflftœklO Bíldshöföa 12 110 Reykjavík andrieht Slml: 575-2300

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.