Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.2000, Qupperneq 26
30
FÖSTUDAGUR 24. MARS 2000
Tilvera
DV
1
15.30
t 16.00
16.02
16.45
17.00
17.50
18.00
18.30
19.00
19.35
20.05
21.10
22.30
Handboltakvöld. Endursýndur þátt-
ur frá fimmtudagskvöldi.
Fréttayfirlit.
Lel&arljós. Þýöandi: Anna Hinriks-
dóttir.
Sjónvarpskringlan.
Strandveröir (14:22) (Baywatch IX).
Bandarískur myndaflokkur um ævin-
týri strandvaröa í Kaliforníu. Þýö-
andi: Ólafur B. Guönason.
Táknmálsfréttir.
Búrabyggö (51:96).
Tónlistinn. Kynntur veröur vinsælda-
listi vikunnar. Þátturinn veröur end-
ursýndur á laugardag og sunnudag.
Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson.
Fréttir, íþróttir og veöur.
Kastljósið. Umræöu- og dægur-
málaþáttur í
beinni útsend-
ingu. Umsjón:
Gísli Marteinn
Baidursson og
Ragna Sara Jónsdóttir.
Gettu betur (6:7.) 1 seinni viöureign
undanúrslitanna eigast viö liö
Menntaskólans viö Sund og
Menntaskólans viö Hamrahlíö.
Le&urblökuma&urinn og gríma vof-
unnar (Batman: Mask of the
Phantasm). Bandarísk teiknimynd
frá 1993 um baráttu Leðurblöku-
mannsins hugprúöa við illþýði af
verstu gerö. Kvikmyndaskoöun telur
myndina ekki hæfa áhorfendum
yngri en 12 ára. Stjórnendur: Eric
Radomski og Bruce W. Timm. Þýö-
andi: Gunnar Þorsteinsson.
Bló&bönd (Supply and Demand:
Blood Ties). Sérsveit lögreglu- og
leyniþjónustumanna fæst viö erfiö
sakamál sem teygja anga sína út
fyrir landsteinana.
Útvarpsfréttir.
Skjáleikurinn.
06.58 Island í bítiö.
09.00 Glæstar vonir.
09.20 Linurnar í lag.
09.35 Matreiöslumelstarinn IV.
10.15 Ufið sjálft (5.11) (e) (This Life).
10.55 Murphy Brown (22.79) (e).
11.20 JAG (8.21).
12.15 Nágrannar.
12.40 Fiskisagan flýgur
(The Talk of the Town).
Leopold Dilg fer huldu höföi. Hann
er ákæröur fyrir íkveikju.
14.45 Elskan, ég minnka&i börnin.
15.30 Lukku-Láki.
15.55 I Vlnaskógi (5.52) (e).
16.20 Jarðarvinir.
16.45 Skriðdýrin (22.36) (Rugrats).
17.10 SJónvarpskringlan.
17.25 Nágrannar.
17.50 60 mínútur II.
18.40 ‘Sjáöu.
18.55 19>20 - Fréttir.
19.10 ísland í dag
19.30 Fréttir.
20.00 Fréttayfirlit.
20.05 Gullbrá og birnirnir þrír.
Hugijúf fjölskyldumynd byggö á hinu
sígilda ævintýri.
21.45 Blóösugu-
baninn Buffy
(11.22)
22.35 Kæru sam-
landar.
Tveir fyrrver-
andi forsetar Bandaríkjanna sem
hafa alla tíö verið miklir hatursmenn
neyöast til þess að taka höndum
saman. Aðalhlutverk. Dan Ackroyd,
Jack Lemmon, James Garner. Leik-
stjóri. Peter Segal. 1996.
00.20 Jack Frost - ástin eln (e).
02.05 Si&anefnd lögreglunnar (e).
04.00 Dagskrárlok.
17.00
18.00
18.10
19.10
20.00
21.00
21.30
22.00
22.12
22.18
22.30
23.30
01.00
Nýjustu popplögin spiluö.
Fréttir.
Sílikon (e).
Hápunktar Silfurs Egils.
Út a& bor&a meö íslendingum.
Will and Grace.
Cosby Show.
Fréttir.
Allt annaö.
Mállö.
Jay Leno.
B-mynd.
B-mynd (e).
18.00
18.25
18.40
19.35
20.00
20.30
21.00
00.00
01.00
03.30
Gillette-sportpakklnn.
Sjónvarpskringlan.
íþróttir um allan heim.
19. holan (e).
Alltaf í boltanum.
Trufluö tilvera (11.31).
Meö hausverk um helgar.
Lögregluforlnginn Nash Bridges
NBA-leikur vikunnar.
Bein útsending frá leik Orlando
Magic og Houston Rockets.
Dagskrárlok og skjáleíkur.
06.00 Draumur á Jónsmessunótt.
08.00 Hann eöa vlð (It Was Him or Us).
09.45 ‘Sjáðu.
10.00 Bette frænka (Cousln Bette).
12.00 Carrington.
14.00 Hann eöa viö (It Was Him or Us).
15.45 ‘Sjáöu.
16.00 Carrlngton.
18.00 Ég elska þig víst (Everyone Says I
Love You).
20.00 Bette frænka (Cousin Bette).
21.45 ‘SJáöu.
22.00 Draumur á Jónsmessunótt
00.00 Ég elska þig vist (Everyone Says I
Love You).
02.00 Fordæmd (The Scarlet Letter).
04.10 Flökkufólk (American Strays).
06.00
17.30
18.00
18.30
19.00
19.30
20.00
21.00
21.30
22.00
22.30
23.00
24.00
Morgunsjónvarp. Blönduö dagskrá.
Barnaefni.
Barnaefni.
Líf í Orðinu með Joyce Meyer.
Þetta er þinn dagur með Benny
Hinn.
Frelsiskallið meö Freddie Filmore.
Kvöldljós. Ýmsir gestir.
700-klúbburinn.
Líf í Orðinu meö Joyce Meyer.
Þetta er þinn dagur með Benny
Hinn.
Líf í Oröinu með Joyce Meyer.
Lofiö Drottin (Praise the Lord).
Blandaö efni frá TBN sjónvarpsstöö-
inni. Ýmsir gestir.
Nætursjónvarp. Blönduö dagskrá.
Siljja
Aðalsteinsdóttir
skrifar um fjölmiðla
á föstudögum
Sjaðu
Útlagann
Þegar Andri Snær Magnason,
ungi verðlaunahöfundurinn, frétti
að sjónvörpin hefðu hafnað því að
taka upp ritþing Þórarins Eldjárns
í Gerðubergi fyrir tveimur vikum
varð honum að orði að ósköp yrðu
afkomendur okkar hissa eftir
hundrað ár eða svo þegar þeir
færu í skrár sjónvarpanna til að
leita að ummerkjum um bók-
menntaáhuga þjóðarinnar. Þar
yrðu fleiri milijón kílómetrar af
filmum af Iþróttamönnum og
íþróttaleikjum af öllu hugsanlegu
tagi en engar filmur þar sem orð-
anna íþróttameistarar etja kappi
hver við annan. Sem betur fer eru
ritþingin og sjónþingin tekin upp í
.útvarp en auðvitað er þetta sjón-
varpsefni - sérstaklega sjónþingin
þar sem listamenn rekja feril sinn
í máli og myndum.
Nýir menningarþættir sjón-
varpanna, Vélin og Sjáðu, stöðvast
ekki við neitt nema stjórnendurna.
Efnið rennur hjá á miklum hraða,
oft skekkt og skælt, liturinn tek-
inn af og settur aftur á - eins og
myndefnið sé í eðli sínu svo
ómerkilegt að kvikmyndatökumað-
Við iii.rlíiin meö
Siónvarp kl. 20.05 - Gettu betur
Eins og undanfarin ár er spurninga-
keppni framhaldsskólanna Gettu betur
skemmtilegt sjónvarpsefni, myndræn
spurningakeppni sem býður upp á
mikil tilþrif og spennu, öfugt við Þetta
helst... þar sem ekki einu sinni er
reynt að skapa spennu og lágkúran er
allsráðandi. 1 kvöld er komið að seinni
undanúrslitakeppninni og eru það Menntaskólinn við Sund og Menntaskól-
inn við Hamrahlíð sem eigast við. Þegar er Menntaskólinn við Reykjavik
kominn í úrslitin og kemur það fáum óvart, en MR hefur sigrað undanfar-
in ár. Fyrir fram má gera ráð fyrir að keppnin milli MS og MH verði hörð
og spennandi og mæta bæði liðin með flleflt stuðningslið.
Svn kl. 01.00 - NBA-leikur vikunnar
Nú fer að líða á seinni hlutann í NBA-
deildinni áður en úrslitakeppnin hefst og er
að verða ljóst hvaða lið munu keppa í úr-
slitakeppninni og hver ekki. Einstaka lið
eru þó emi að berjast við að ná sæti, má þar
nefna Orlando sem á leik á heimavelli við
Houston Rockets, sem á enga möguleika á
að komast áfram. Orlando er sem stendur í
fjórða sæti í Atlantshafsriðlinum en Hou-
ston Rockets er í næstneðsta sæti í Miðvest-
urriðlinum. Þessi lið mega mrrna betri tíma.
Orlando lék i úrslitaleiknum tvisvar fyrir
fáum árum og Houston Rockets varð meist-
ari tvö ár í röð.
urinn verði að setja á það „soldinn
stfl“ til að venjulegir áhorfendur
missi ekki áhugann undir eins.
Kannski eru mennirnir á sýru?
Kannski er þetta dogma-stíll því
greinilega er haldið á vélinni í
hendinni og lýsingin er ekki alltaf
upp á marga fiska. Líklegra er þó
að áhrifln komi frá tónlistarmynd-
böndunum en þau áhrif hefðu
mátt vera gagngerðari þegar Hörð-
ur Torfason lék „óskalag“ Andreu
Róbertsdóttur í Sjáðu um daginn.
Það var klippt á hann eftir fjórar
laglínur. í MTV fáum við oftast að
heyra ailt lagið.
Mxm lengra var innslagið um
„langan og erflðan dag klám-
myndastjömunnar" sem ekki sagð-
ist gefa sér tíma til að eiga
kærasta heldur „einhenti" hún sér
í vinnuna á hverjum degi og kæmi
úrvinda heim.
Mitt í þessari ótrúlegu samsuðu
kom svo innslag um Útlagann,
höggmynd Einars Jónssonar, sem
sýnd var í ótal pörtum, orðalaust.
Átti hún að vera tákn þess sem við
vorum áður en klámiðnaðurinn
kom?
AAnir sloöviir
ANIMAL PLANET 10.00 Judge Wapner's Animal
Court. 10.30 Judge Wapner's Animal Court. 11.00
The Giraffe of Etosha. 12.00 Crocodile Hunter. 13.00
Emergency Vets. 13.30 Pet Rescue. 14.00 Harry’s
Practice. 14.30 Zoo Story. 15.00 Going Wild with
Jeff Corwin. 15.30 Croc Rles. 16.00 Croc Rles.
16.30 The Aquanauts. 17.00 Emergency Vets. 17.30
Zoo Chronicles. 18.00 Crocodile Hunter. 18.30
Crocodile Hunter. 19.00 Land of the Glant Bats.
20.00 Emergency Vets. 20.30 Emergency Vets.
21.00 Untamed Afrlca. 22.00 Wlldlife Rescue. 22.30
Wlldlife Rescue. 23.00 Emergency Vets. 23.30 Em-
ergency Vets. 24.00 Close.
BBC PRIME 10.00 Lesley Garrett Tonight. 10.30
Lesley Garrett Tonight. 11.00 Learning at Lunch: Artl-
fax. 11.30 Ready, Steady, Cook. 12.00 Golng for a
Song. 12.25 Real Rooms. 13.00 Style Challenge.
13.30 EastEnders. 14.00 The Antiques Show. 14.30
Ready, Steady, Cook. 15.00 Smart on the Road.
15.15 Playdays. 15.35 Blue Peter. 16.00 Trading
Places - French Exchange. 16.30 Top of the Pops 2.
17.00 Last of the Summer Wine. 17.30 Looking
Good. 18.00 EastEnders. 18.30 Tourist Trouble.
19.00 One Foot in the Grave. 19.30 ‘Allo ‘Allol.
20.05 Clty Central. 21.00 Red Dwarf VI. 21.30 Lat-
er wtth Jools Holland. 22.30 This Life. 23.10 This
Ufe. 24.00 Dr Who. 0.30 Learning from the OU:
World of the Dragon. 1.00 Learning from the OU:
Cybersouls - Digital Planet. 1.30 Learning from the
OU: Moscow - A City In Transition. 2.00 Learnlng from
the OU: Wembley Stadium: Venue of Legends. 2.30
Learning from the OU: Management in Chinese Cult-
ures. 3.00 Learning from the OU: Duccio: The
Rucellai Madonna. 3.30 Learning from the OU:
Church and Mosque - Venice and Istanbul. 4.00
Learning from the OU: An Engtish Accent. 4.30 Learn-
ing from the OU: Who Belongs to Glasgow?.
NATIONAL GEOGRAPHIC CHANNEL
11.00 Phantom of the Taiga .11.30 The Eluslve Sloth
Bear. 12.00 Explorer's Journal. 13.00 Identlfled
Flylng Objects. 14.00 The Mystery of the Cocalne
Mummles. 15.00 Return of the Plagues. 16.00 Ex-
plorer's Journal. 17.00 Greed, Guns & Wildlife.
18.00 Hoverdoctors. 19.00 Explorer’s Journal.
20.00 Our World: Crossover. 21.00 Okefenokee: Land
of Eternal Mystery. 22.00 The Tasmanlan Tiger.
23.00 Explorer's Journal. 24.00 Colorado Rlver
Adventure. 1.00 Our World: Crossover. 2.00 Okefen-
okee: Land of Eternal Mystery. 3.00 The Tasmanlan
tn 92,4/93,5
10.00 Fréttir.
10.15 Sagnaslóö.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagiö í nærmynd.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.50 Auölind. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnlr og auglýsingar.
13.05 í góöu tómi.
14.00 Fréttlr.
14.03 Útvarpssagan, Blindgata í Kaíró e
14.30 Miödeglstónar.
15.00 Fréttir.
15.03 Útrás.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.10 Fimm fjóröu.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Spegllllnn. Fréttatengt efni.
19.00 Vltlnn.
19.40 Sinfóníuhljómsveit íslands 15 ára.
20.40 Kvöldtónar.
21.10 Á noröurslóöum.
22.00 Fréttlr.
22.15 Lestur Passíusálma.
22.25 Ljúft og létt.
23.00 Kvöldgestir.
24.00 Fréttlr.
00.10 Rmm fjóröu. (e)
01.00 Veöurspá.
01.10 Útvarpaö á samtengdum rásum .
10.03 Brot úr degi. 11.30 íþróttaspjall.
12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvltir máfar.
14.03 Poppland. 16.10 Dægurmálaútvarp
Rásar 2. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Spegill-
inn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósiö.
20.00 Topp 40 á Rás 2. 22.10 Næturvaktin.
24.00 Fréttir.
09.00 ívar Guömundsson. 12.00 Hádegis-
fréttir. 12.15 Ivar Guðmundsson. 13.00
jþróttir eitt. 13.05 Albert Ágústsson. 17.00
Þjóðbrautin. 18.00 Björt og brosandi Bylgju-
tónlist. 18.55 19 > 20. 20.00 Ragnar Páll
Ólafsson. 00:00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
11.00 Kristófer Helgason. 14.00 Albert
Ágústsson. 18.00 Ókynnt Stjörnulög.
07.00 Tvíhöföi. 11.00 Bragöarefurinn. 15.00
Ding Dong. 19.00 Ólafur. 22.00 Radio rokk.
[ frh 100,7
09.15 Morgunstundin með Halldóri Hauks-
syni. 12.05 Léttklassík. 13.30 Klassík.
7.00 Morgunógleðin. 11.00 Músík og minn-
ingar. 15.00 Hjalti Már.
07.00 Hvati og félagar 11.00 Þór Bæring
15.00 Svali 19.00 Heiðar Austmann 22.00
Rólegt og rómantískt.
10.00 Spámaðurinn. 14.03 Hemmi feiti.
18.03 X strim. 22.00 Hugarástand 00.00
Italski plötusnúðurinn.
frn 87,7
10.00 £inar Ágúst. 14.00 Guömundur Arnar.
18.00 Tslenski listinn. 21.00 Geir Flóvent.
fm 102,9
Sendir út alla daga, allan daginn.
aiMlMWE fm 107,0
Sendir út talað mál allan sólarhringinn.
'<&&>
Tiger. 4.00 Explorer's Joumal. 5.00 Close.
DISCOVERY 10.00 Great Commanders. 11.00
Divlne Magic. 12.00 Top Marques. 12.30 Outback
Adventures. 13.00 Uncharted Africa. 13.30 Next
Step. 14.00 Dlsaster. 14.30 Rlghtline. 15.00 Inthe
Path of a Killer Volcano. 16.00 Rex Hunt Rshlng
Adventures. 16.30 Rrst Rights. 17.00 Tlme Team.
18.00 Miami SWAT. 19.00 Battle for the Planet.
19.30 Rrst Rights. 20.00 Nature’s Death Traps.
21.00 Crocodile Hunter. 22.00 Hollywood Cops.
23.00 Extreme Machlnes. 24.00 Forensic Detecti-
ves. 1.00 Rrst Rights. 1.30 Car Country. 2.00
Close.
MTV 11.00 MTV Data Videos. 12.00 Byteslze.
14.00 European Top 20. 15.00 The Lick. 16.00 Sel-
ect MTV. 17.00 Global Groove. 18.00 Byteslze.
19.00 Megamix MTV. 20.00 Super Adventure Team.
20.30 Byteslze. 23.00 Party Zone. 1.00 Nlght Vld-
eos.
SKY NEWS 10.00 News on the Hour. 10.30 SKY
World News. 11.00 News on the Hour. 11.30 Money.
12.00 SKY News Today. 14.30 Your Call. 15.00
News on the Hour. 16.30 SKY Worid News. 17.00
Uve at Five. 18.00 News on the Hour. 20.30 SKY
Business Report. 21.00 News on the Hour. 21.30
Answer The Question. 22.00 SKY News at Ten.
22.30 Sportsline. 23.00 News on the Hour. 0.30
CBS Evening News. 1.00 News on the Hour. 1.30
Your Call. 2.00 News on the Hour. 2.30 SKY
Business Report. 3.00 News on the Hour. 3.30 Week
in Review. 4.00 News on the Hour. 4.30 Answer The
Question. 5.00 News on the Hour.
CNN 10.00 Worid News. 10.30 Worid Sport. 11.00
World News. 11.30 Biz Asia. 12.00 World News.
12.15 Asian Edition. 12.30 Pinnacle. 13.00 Worid
News. 13.15 Asian Edition. 13.30 Woríd Report.
14.00 World News. 14.30 Showbiz Today. 15.00
World News. 15.30 World Sport. 16.00 Worid News.
16.30 Inside Europe. 17.00 Larry King Uve. 18.00
World News. 18.45 American Edition. 19.00 World
News. 19.30 World Business Today. 20.00 World
News. 20.30 Q&A. 21.00 Worid News Europe.
21.30 Insight. 22.00 News Update/World Business
Today. 22.30 World Sport. 23.00 CNN World View.
23.30 Moneyline Newshour. 0.30 Inside Europe.
1.00 CNN This Morning Asia. 1.30 Q&A. 2.00 Larry
4.00 World News. 4.15 American Edition. 4.30 Mo-
neyline. TCM 21.00 Gaslight . 23.00 Mrs Soffel.
1.00 They Dled With Their Boots On. 3.20 Chlldren of
the Damned.
CNBC 9.00 Market Watch. 12.00 Power Lunch
Europe. 13.00 US CNBC Squawk Box. 15.00 US
Market Watch. 17.00 European Market Wrap. 17.30
Europe Tonight. 18.00 US Power Lunch. 19.00 US
Street Slgns. 21.00 US Market Wrap. 23.00 Europe
Tonight. 23.30 NBC Nightly News. 24.00 Europe
This Week. 1.00 US Business Centre. 1.30 Europe
Tonight. 2.00 US Street Signs. 4.00 US Market
Wrap. EUROSPORT 9.00 Football: UEFA Cup. 11.00
Football: UEFA Cup. 13.00 Football: UEFA Champions
League - Draw in Geneva, Swltzeriand. 13.30 Foot-
ball: UEFA Cup. 15.30 Football: UEFA Cup. 17.30
Football: Gillette Dream Team. 18.00 Football: UEFA
Cup. 19.30 Athletics: IAAF Grand Prix II Meeting in
Pretorla, South Africa. 22.00 News: SportsCentre.
22.15 Boxing: International Contest. 23.15 Sumo:
Grand Sumo Tournament (Basho) in Tokyo, Japan.
0.15 News: SportsCentre. 0.30 Close.
CARTOON NETWORK 10.00 The Magíc
Roundabout. 10.15 The Tidings. 10.30 Tom and
Jerry. 11.00 Looney Tunes. 11.30 The Rintstones.
12.00 The Jetsons. 12.30 Dastardly and Muttley’s
Rying Machines. 13.00 Wacky Races. 13.30 Top
Cat. 14.00 Rying Rhino Junlor High. 14.30 Fat Dog
Mendoza. 15.00 Cartoon Cartoon Fridays. 18.00
Scooby Doo - Where are You?. 18.30 Looney Tunes.
19.00 Pinky and the Brain. 19.30 Freakazoidl.
VH-l 9.00 Upbeat. 13.00 Greatest Hlts: Blondie.
13.30 Pop-up Video. 14.00 Jukebox. 16.00 Talk
Music. 16.30 Greatest Hits: Blondie. 17.00 The
Millennlum Classic Years -1986. 18.00 The Kate &
Jono Show. 19.00 Ed Sullivan’s Rock n Roll Classics.
19.30 The Best of Uve at VHl. 20.00 The Millenni-
um Classic Years -1983. 21.00 Ten of the Best: Bri-
an Appleton. 22.00 Behind the Muslc: 1999. 23.00
Imagine John Lennon. 0.30 The Frlday Rock Show.
2.00 Anorak n Roll. 3.00 VHl Late Shift.
_____________________________________________________________Klng Llve. 3.00 World News. 3.30 CNN Newsroom._________________________________________________________________________
Einnig næst á Breiöbandinu: MUTV (Sjónvarpsstöö Manchester Unidet), ARD (Þýska ríkissjónvarpiö), ProSieben (þýsk afþreyingarstöö), RaiUno (ítalska rikissjónvarpiö), TV5
(frönsk menningarstöö) og TVE (Spænska ríkissjónvarpiö).