Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2000, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2000, Blaðsíða 7
éJOTUN Málningar das:ar 15-40% afsláttur af allri Jotun malnmgu $ SUZUKI — MIÐVIKUDAGUR 29. MARS 2000 einangrunaiglers fyrir íslenskar aðstæður. Glerboigargler er framleitt undir gæðaeftirliti Rannsóknastofiiunar byggingariðnaðarins. GLERBORG Dalshrauni 5 220 Hafriarfirði Simi 565 0000 DV Fréttir Enn missa sjómenn pláss í Eyjum: Er bara að styrkja stöðuna - segir Magnús Kristinsson útgerðarmaður Fjölmargir sjómönnum í Vest- mannaeyjum hefur verið sagt upp skipsplássi undanfarið, 5 manns af Gígjunni, 7-8 af Ófeigi og 7 gengu af Guðmundi. Nú síðast var tíu körlum á Valdimar Sveinssyni VE 22 sagt upp. Þótt margir útgerðarmenn treysti á veiðar á utankvótafiski þá er kvótastaða útgerða í þorskígildum yfirleitt sá grunnur sem helst er treyst á. Vestmannaeyjar, eins og fleiri staðir, eiga allt sitt undir fisk- veiðum. Magnús Kristinsson útgerðarmað- ur keypti á dögunum skipið Valdi- mar Sveinsson VE 22 sem er 207 búttólesta skip. Skipið sem var smíð- að 1964 er enn hið myndarlegasta fley og góðu standi. Það var þó ekki keypt til að gera það út og áhöfninni, tíu manns, var sagt upp. Magnús seg- ist með kaupunum aðeins hafa verið að bæta við sig kvóta tfi að geta stað- ið stna plikt á ársgrundvelli með önnur skip sem hann á. „Þó nokkrir sjómenn séu að tapa þar atvinnu þá er ég bara að styrkja stöðu sjómanna á öðru sviði. Þannig fá jafnvel þessir sömu sjómenn að einhverju leyti vinnu hjá mér aftur.“ Magnús gerir út Vestmannaey, Smáey og Emmu en var með tvö þeirra í rekstri í fyrra. Á þau fiskuð- ust m.a. 1.500 tonn af utankvótafiski. Magnús segir að þar sé um verð- minni fisk að ræða sem heldur sé ekki mikið á að treysta. Magnús segist vera búinn að skrá Valdimar Sveinsson á sölu en gerir sér engar sérstakar vonir um að hægt sé að selja hann. Um úreldingu fiskiskipa og greiðslu úr Úreldingar- Ánastaðamálið: Rannsókn stendur yfir Skýrslutökur standa enn yfir í kærumáli hesteiganda á hendur eig- anda jarðarinnar Ánastaða í Hraun- hreppi á Mýrum. Eigandi jarðarinn- ar var kærður til sýslumannsemb- ættisins í Borgarnesi fyrr vanhirðu á hrossum sem hann hafði i umsjá sinni. Hann var kærður til refsing- ar fyrir brot á dýraverndunarlög- um. Umræddur hesteigandi var með hross í hagagöngu á Ánastöðum í haust og byrjun vetrar. Að hans sögn voru tvö þeirra orðin mjög illa aflögð þegar þau komu þaðan. Hafi orðið að aflífa annað hrossið af þeim sökum. Hjördís Stefánsdóttir, fulltrúi sýslumanns, sagði við DV að rann- sókn málsins væri enn í gangi. Taka þyrfti skýrslur bæði í Borgarnesi og Reykjavík. -JSS SUZUKI SÖLUUMBOÐ: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, slml 431 28 00. Akureyri: BSA hf., Laufásgötu 9, simi 462 63 00. Hafnarfjörður: Guðvarður Ellasson, Grænukinn 20, sími 555 15 50. Hvammstangi: Bila- og búvélasalan, Melavegi 17, simi 451 26 17. Isafjörður: Bilagarður ehf.,Grænagarði, simi 456 30 95. Keflavík: BG bílakringlan, Gröfinni 8, simi 421 12 00. Selfoss: Bilasala Suðurlands, Hrismýri 5, simi 482 37 00. Frá Vestmannaeyjum Þar hefur fjölmörgum sjómönnum verið sagt upp að undanförnu. sjóði er ekki lengur að ræða. „Valdi- marsdómurinn eyðilagði hagkvæmn- ina sem var í því,“ sagði Magnús. Hann sagðist eklri sjá annað en ríkið þyrfti að breyta þeim lögum sem gerðu þetta mögulegt á ný. Það gengi ekki aö vera að róa á hverju einasta fleyi hálfkvótalausu. Þar væri virki- lega verið að láta karlana taka þátt í kvótakaupunum. -HKr. Þú fær& þriggja dyra SUZUKI Swift á aðeins 980.000 kr. Swift er fyrir þá sem eru að leita sér að liprum, ódýrum og áreiðanlegum bíl. Hann er með gott innanrými og er vel búinn með vökvastýri, rafmagn í rúðum og speglum, hita í sætum, samlæsingar og margt fleira. Swift er ekki hvað síst þekktur fyrir sparneytni og hagkvæmni f rekstri og kemur jafnan út með eina lægstu bilanatíðni allra bíla í könnunum. Það er því engin furða að hann sé afar góður í endursölu, hann bara einfaldlega endist og endist! Swift - Spameytni bíliinn TEGUND: VERÐ: SWIFT GLS 3-d 980.000 KR. SWIFT GLX 5-d 1.020.000 KR. SUZUKIBÍLAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00. www.suzukibilar.is HÚSASMIÐJAN Sími 525 3000 • www.husa.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.