Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.2000, Blaðsíða 4
4
FIMMTUDAGUR 30. MARS 2000
Fréttir
I>V
Vaxtahækkun á einu ári bitnar harkalega á þeim skuldugustu:
Vaxtaokur kostar 14
þúsund á mánuði
- hjá skuldugum fjölskyldum. Meiri vaxtahækkun liggur í loftinu
Vaxtahækkanir á almennum
skuldabréfum frá því í ársbyrjun
1999 og fram á þennan dag kosta
skuldara sem nemur 40 þúsund á
hverja milljón króna. Ef litið er til
þess að vextir hafa hækkað sem
nemur þremur prósentustigum á
rúmu ári þarf fjölskylda sem skuld-
ar eina milljón að greiða 30 þúsund-
um krónum meira í vexti á ári. Þar
með kostar milljónin í leigu ekki
lengur 130 þúsund á ári heldur 160
þúsund. Þar sem um er að ræða í
flestum tilvikum jaðartekjur þarf
tekjuaukningin að verða um 42 þús-
und krónur á ári. Ef gert er ráð fyr-
ir að hin skulduga fjölskylda sé með
4 milljónir króna á skammtimalán-
um kostar vaxtahækkunin sem
nemur 168 þúsundum á ári eða sem
nemur 14 þúsund krónum á mán-
uði. Tekjur til að standa undir þeim
skuldum þurfa aö vera um 900 þús-
und krónur að teknu tilliti til
skatta.
Ef litið er til dráttarvaxta syrtir
enn í álinn. Dráttarvextir námu 16,5
prósentustigum í febrúar 1999 en
standa nú í 20,5. Sá sem býr við þá
ógæfu með eina milljón króna í van-
skilum þarf því aö greiða sem nem-
ur 205 þúsund á ári vegna vanskil-
anna í stað 165 þúsunda ári áður.
Kostnaðaraukinn nemur 40 þúsund-
um krónum. Það þýöir að til að
mæta þeirri hækkun þarf viðkom-
andi að auka þénustu sína um 56
þúsund krónur.
í DV í gær gagnrýndu bæði Ei-
ríkur Finnur Greipsson sparisjóðs-
stjóri og Hallur Magnússon, for-
HÆRRI DRATTARVEXTIR
-TEKJUR Á ÁRI TIL AÐ MÆTA HÆKKUN
VANSKIL
250 ÞÚS.
500 ÞÚS.
750 ÞÚS.
1. MILUÓN
VAXTAHÆKKUN SKAMMTIMALANA
-TEKJUR Á ÁRI TIL AÐ MÆTA VAXTAHÆKKUNUM
LÁNSUPPHÆÐ TEKJUAUKI
1 MILUÓN KRÓNA 42 ÞÚSUND KRÓNUR
2 MILUÓNIR KRÓNA 84 ÞÚSUND KRÓNUR
3 MILUÓNIR KRÓNA 126 ÞÚSUND KRÓNUR
4 MILUÓNIR KRÓNA 168 ÞÚSUND KRÓNUR
TEKJUAUKI
14 ÞÚSUND KRÓNUR
28 ÞÚSUND KRÓNUR
42 ÞÚSUND KRÓNUR
56 ÞÚSUND
stöðumaður gæða- og markaðssviðs
íbúðalánasjóðs, vaxtastefnuna. Hall-
Héraösdómur Noröurlands eystra:
Milljónabætur vegna
ráðningarslita
DV, AKUREYRI:
Fimm mönnum, sem voru skip-
verjar á Amarborg EA-316 frá Dal-
vík, hafa verið dæmdar milljóna
króna bætur vegna ráðningarslita
eftir að skipið var selt á nauðungar-
uppboði árið 1998.
Mennimir vora allir fastráðnir
yfirmenn á skipinu sem var í eigu
Útgerðarfélagsins Áss ehf. í septem-
ber árið 1998 var skipið, sem þá var
statt i Færeyjum, selt á nauðungar-
uppboði hjá sýslumanninum á Ak-
ureyri. Við uppboðið lýsti fulltrúi
sjómannanna kröfum þeirra, sem
voru áætlaðar launakröfur og voru
síðar hækkaðar, og í þeim voru
einnig kröfur vegna ráðningarslita.
Sýslumaður ákvað að taka til greina
launakröfur mannanna en ekki
kröfur um bætur vegna ráðningar-
slita.
Lögmaöur sjómannanna vísaði
málinu til héraðsdóms í febrúar á
síðasta ári, og staðfesti dómurinn
ákvörðun sýslumanns. Málinu var
áfrýjað til Hæstaréttar sem vísaði
málinu frá vegna vanreifunar. Lög-
maður sjómannanna lagði að nýju
fram kröfu í desember sl. og hefur
héraðsdómur nú fellt sinn dóm öðra
sinni, nú sjómönnunum í vil.
Bætur þeirra eru á bilinu 854 þús-
und krónur til 1.346 milljón krónur
en fjórir af þeim fimm fá hærri bæt-
ur en eina milljón króna. -gk
kȒ5;s r
\.
■-sríwrsrs
ur sagði vaxtastigið geggjað og Ei-
ríkur Finnur sagði að verið væri að
sigla venju-
legu fólki á
guð og
gaddinn. í
því sam-
bandi ber
þess að geta
að stjórnvöld
telja sig
hamla gegn
verðbólgu
með því að
hækka vexti.
Sé það rétt að
verðbólgu sé
haldið niðri
kemur það í
sama stað nið-
ur fyrir skuld-.
ara hvort þeir
greiða hærri
vexti eða höfuð-
stóll lánaima
hækkar í sam-
ræmi við verðbólgustig. í samræmi
við þessa stefnu stjómvalda liggur í
loftinu að vextir skammtímalána
eigi enn eftir að hækka. Hve mikið
er óljóst enda viröist enginn geta
Venjulegt fólk a
gu6 °g éadd,nn
spáð um það hvenær hámarkinu sé
náð. Þess má til gamans geta að þeg-
ar nemur munur á skammtímaláns-
vöxtum á íslandi og á Evrópska
efnahagssvæðinu um 5 prósentu-
stigum sem þýðir í einfóldu máli aö
íslendingar greiða um þriðjungi
hærri vexti. Þannig kostar það Is-
lendinga um 150 þúsund krónur á
ári að fá milljón að láni á meðan
Evrópubúar greiða sem nemur 100
þúsund krónur. Síðan er viðbúið að
þessi munur aukist enn fari svo að
vextir hækki enn meira en orðiö er.
Eina leið-
aö
úr
Frétt DV í gær . .
-■ inn er bara sá að til að
fá langtímalán þarf fólk að leggja til
gulltryggt veð í fasteign. Það fólk
sem er að greiða vanskilavexti á
fæst aðgang að slikum veðum og er
því fast í vítahring. -rt
in til
komast
spenni-
treyju
skamm-
tímavaxt-
anna er að
breyta lán-
um í lang-
tímalán
þar sem
kveður
við allt
annan
tón og
vaxta-
byrðin
er á bil-
inu 8 til
9 pró-
sent.
Vand-
Þórarinn V. Þór-
arinsson, for-
stjóri Landssím-
ans
Stórfelldar breyt-
ingar á gjaldskrá
fram undan.
Landssíminn:
Hætt aö okra
á millilanda-
símtölum
- fastagjald tvöfaldast
Landssíminn hefur gert stórfelldar
breytingcir á verðskrá sinni og ganga
þær í þær gildi um næstu mánaðamót.
Breytingamar eru bæði til hækkunar
og lækkunar en
tekjur Landssím-
ans eftir gjald-
skrárbreytingam-
ar munu minnka
um 261 milljón
króna á ársgrund-
velli. Gert er ráð
fyrir því að sím-
reikningar alls
þoma fólks muni
lækka en um
10-20% munu fá
hæmi reikninga
en áður og er það
aðallega fólk sem
notar símann lítið.
Helmingshækkun fastagjalds
Fastagjaldið, sem er tekið fyrir
tengingu símalínu inn á heimili, mun
hækka um helming, úr 533 krónum í
1111 krónur I tveimur áfóngum.
Hækkunin kemur að fullu til fram-
kvæmda um næstu áramót og nemur
hún 1090 milljónum á ári. Þetta er
gert til þess auka samræmi á milli
verðskrár Landssímans og kostnaðar-
ins við þjónustuna þar sem Póst- og
fjarskiptastofnun hefur bannað til-
færslu á fjármagni úr einum rekstrar-
lið í annan. Síminn hefur notað 900
mOljóna króna hagnað á ári af milli-
landasímtölum til að niðurgreiða
kostnað við símalínur landsmanna.
Lægri millilandasimtöl
Með fram þessari hækkun hefúr
Landssíminn nú tilkynnt lækkanir á
nokkrum liðum þjónustunnar. Milli-
landasimtöl lækka að meðaltali um
30%, netsímtöl munu lækka um
fhnmtung, upphafsgjald og dagtaxti
innanlandssímtala lækka um 4% og
símtöl úr heimilissíma í GSM lækka
um 5%. Þórarinn V. Þórarinsson, for-
stjóri Landssímans, segir að frekari
lækkanir séu fýrirhugaðar á GSM-
símtölum þar sem þeim hafi fjölgað
mikið síðustu ár og séu nú orðin 30%
allra símtala. Þá lækkar gagnaáskrift
um 35% og posagjald verslana lækkar
um 16%. Samvinna Landssímans og
samtaka eldri borgara skilar eldri
borgurum og öryrkjum 20% afslætti af
grunnáskrift 1. júlí nk.
Þórarinn segir þó að fýrirtækið.
hyggist ekki vera lægst allra og það
stafi af mjög misháum rekstrarkostn-
aði símkerfísins í kringum landið.
-HG
Veðrið i kvold | Solargangur og sjavarfoll IW*!* !• J-. 111 F«j fu ]
REYKJAVIK AKUREYRI
Sólarlag í kvöld 19.53 19.39
Sólarupprás á morgun 07.13 06.59
Síödeglsflóö 20.45 01.08
Árdegisflóö á morgun 09.00 13.33
Skýringar á veðurtáknum
Kólnandi
Um landið sunnanvert veröur NA 8-13 m/s
seint i dag. Úrkomulítið vestan til, en súld eöa
rigning víða austanlands. NA 13-18 m/s og él
um mest allt land í kvöld, en minni vindur og
él í nótt. Frost veröur 0 til 6 stig. Á höfuð-
borgarsvæöinu er búist við éljum í kvöld, en
minnkandi NA átt og vægu frosti í nótt.
Víðast greiðfært
Ófært er um Búlandshöfða og Heydal
á Snæfellsnesi vegna vegaskemmda.
Víða rennur vatn yfir útvegi í
Húnavátnssýslu. Vegfarendur eru
beðnir að sýna aðgát. Á Vestfjörðum,
Norðaustur- og Austurlandi eru 10
tonna öxulþungatakmarkanir.
Hálkublettir eru á heiöum á
Vestfjöröum, Noröurlandi og
Norðausturlandi.
J’-^.VINDÁTT —HITI “il -10° ^VINDSTYRKUR \„n„ í metrum á sekúndu I & HEIOSKÝRT
O & o
LÉTTSKVJAÐ HÁLF- SKÝJAO SKÝJAÐ AISKÝJAÐ
Ö- ©
RIGNING SKÚRIR SLYDDA SNJÓKOMA
9. i*
ÉUAGANGUR ÞRUMU- VEOUR SKAF- RENNINGUR ÞOKA
Víða léttskýjað
Búist er við noröaustan 8-13 m/s og víða léttskýjuðu veöri á landinu.
Þó er gert ráö fyrir stöku éljum austanlands meö vindstyrk upp á
10-15 m/s. Frost veröur 2 til 7 stig.
Hiti 0” «1 <r Hiti 0° til -0" P T -y'
Hæg noröaustlæg eöa Hæg noröaustlæg eöa
breytlleg átt og yflrleltt breytlleg átt og yflrieltt
léttskýjað, en 5-8 m/s léttskýjaö, en 5-8 m/s
og stöku él vlö og stöku él vlö
austurströndlna. austurströndlna.
Frost 0 tll 5 stlg. Frost 0 tll 5 stlg.
'Zf
Vindur:
8-13
Hiti 0° til -0"
Suðaustan 8-13 m/s og
þykknar upp suövestan-
lands, en annars hægari
og skýjaö meö köflum. Hitl
0-4 stlg suðvestanlands,
en annars vægt frost.
AKUREYRI slydduél
BERGSTAÐIR slydda
BOLUNGARVÍK slydda
EGILSSTAÐIR
KIRKJUBÆJARKL. alskýjaö
KEFLAVÍK skúr
RAUFARHÖFN snjóél
REYKJAVÍK rigning
STÓRHÖFÐI rigning og súld
BERGEN þoka
HELSINKI hálfskýjaö
KAUPMANNAHÖFN þokumóöa
OSLÓ léttskýjaö
STOKKHÓLMUR
ÞÓRSHÖFN rigning
ÞRÁNDHEIMUR úrkoma
ALGARVE
AMSTERDAM þokumóöa
BARCELONA skýjaö
BERLÍN alskýjaö
CHICAGO heiöskírt
DUBLIN skýjaö
HALIFAX skýjaö
FRANKFURT rigning
HAMBORG þokumóða
JAN MAYEN skafrenningur
LONDON rigning og súld
LUXEMBORG
MALLORCA léttskýjaö
MONTREAL þokuruöningur
NARSSARSSUAQ
NEWYORK léttskýjaö
ORLANDO hálfskýjaö.
PARÍS súld
VÍN skýjað
WASHINGTON léttskýjaö
WINNIPEG léttskýjaö
1
1
0
0
3
4
-1
3
5
3
1
1
-1
0
6
6
6
6
7
-1
0
3
8
5
-9
5
4
2
2
■16
8
21
6
7
1
2