Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.2000, Blaðsíða 27
FTMMTUDAGUR 30. MARS 2000
Tilvera
31
E>V
Warren 63 ára
Kvenna-
gullið fyrrver-
andi, kvik-
myndaleikar-
inn og ósk-
arsverðlauna-
hafmn Warren
Beatty, á af-
mæli í dag.
Ekki er víst að
Warren hafi
mikinn tíma
til að halda afmælisveislu því eigin-
kona hans, Annette Bening, á von á
sér á hverri stundu. Warren og
Annette hafa verið gift frá árinu
1991 og eiga saman tvær dætur og
einn son.
Gildir fyrir föstudaginn 31. mars
Vatnsberinn (20. ian.-1fi. fehrJ:
Eitthvað sem hefur
farið úrskeiðis hjá vini
þínum hefur truflandi
áhrif á þig og áform
þin. Þú þarft því að
skipuleggja hlutina upp á nýtt.
Rskarnirno. febr.-?Q. marst:
MFólk treystir á þig og
leitar ráða hjá þér um
hugmyndir og útfærslu
þeirra. Þú þarft að
sýna skilning og þolin-
mæði.
Hrúturinn (21, mars-19. apríll:
. Mikið rót er á tilfinn-
I ingum þínum og þér
gengur ekki vel að taka
ákvarðanir. Mannamót
lifgar upp á daginn.
Þér finnst ekki rétti tíminn núna
til að taka erfiðar ákvarðanir.
Nautið 120. april-20. maí.l:
Gerðu ekki neitt gegn
betri vitund. Liklegt er
að ákveðnar upplýs-
ingar vanti sem muni
gera þér auðveldara
fyrir þegar þú kemst að þeim.
Tvíburarnir 121. maí-21. iúnii:
V Þú hefúr í mörgu að
/j*' snúast og þarft á að-
___/ f stoð að halda. Ástvinir
þínir eru fúsir að veita
þér aðstoð og skaltu
ekki hika við að þiggja hana.
Krabbinn (22 iúní-22. iúiíi:
Þú ert orðinn þreyttur
á venjubundnvun verk-
efhum og ert fremur
eirðarlaus. Þú ættir að
breyta til og fara að
gera eitthvað alveg nýtt.
Liónið (23. iúií— 22. áeúst);
Þér verður mest úr
verki fyrri hluta dags-
ins. Dagurinn verður
afar skemmtilegur og
lánið leikur við þig á
sviði viðskipta.
Mevlan (23. ágúst-22. sept.):
Þó að þú sért ekki al-
veg viss um að það
,sem þú ert að gera sé
rétt verður það sem þú
velur þér til góðs þeg-
ar til lengri tíma er litið.
Vogin (23. sept.-23. okt..):
Þú ert óþarflega var-
kár gagnvart tillögum
annarra en þær eru
allnýstárlegar. Þú
myndir samþykkja
þær ef þú þyrðir að taka áhættu.
Sporðdrekl (24, okt,-21. nðv.):
IVinir þínir skipuleggja
helgaríérð og mikil
samstaða rfkir meðal
fhópsins.
1 Félagslifið tekur mikið
af tima þinum en þeim tíma er vel
varið.
Bogamaður (22. nóv.-2l. des.l;
Þú kynnist einhverjum
nýjum á næstxmni og
það veitir þér ný tæki-
færi í einkalifinu.
Þú ættir að ihuga
breytingar í félagslifinu.
Steingeitin (22. des.-19. ian.):
Þú þarft að gæta þag-
mælsku varðandi
verkefiii sem þú vinn-
ur að. Annars er hætt
við að minni árangur
náist en ella. Þú ættir að hlusta
betur á það sem aðrir segja.
UÓSM.RÚNAR ÞÓR.
„Alit á síðasta snúningi"
Guömundur Skúiason, Sesselja Ingólfsdóttir og Þóröur Steindórsson í hlut-
verkum sínum.
Nýtt íslenskt leikrit frumsýnt í kvöld:
Allt á síðasta
snúningi í
Hörgárdal
DV, AKUREYRI:_______________________
Leikfélag Hörgdæla i Hörgárdal
frumsýnir í kvöld nýtt íslenskt gam-
anleikrit, Allt á síðasta snúningi,
eftir Aðalstein Bergdal leikara, og
verður frumsýningin í félagsheimil-
inu á Melum í Hörgárdal. Leikritið
er sprenghlægilegur gamanleikur
sem gerist á elliheimili fyrir leikara
og má nærri geta að þar kemur ým-
islegt upp á og fara leikararnir m.a.
að æfa leikrit.
Leikstjóri og höfundur sýningar-
innar er Aðalsteinn Bergdal og seg-
ir leikstjórinn að ekki hafi verið
Sviösljós
erfitt að fá höfundinn til að strika út
eða breyta. í leiksýningunni taka
þátt 12 leikarar en með helstu hlut-
verk fara Guðmundur Skúlason,
Þórður Steindórsson, Amsteinn
Stefánsson, Sesselja Ingólfsdóttir og
hinn landskunni Ámi Tryggvason.
Ámi Tryggvason er þarna að
stíga nokkuð athyglisverð spor, en í
ár eru einmitt 40 ár siðan hann lék
síðast með áhugamannafélagi. Árni
sem lengst af starfaði við Þjóðleik-
húsið, hefur í vetur leikið sem
gestaleikari hjá Leikfélagi Akureyr-
ar.
Fyrirsætan Caprice í vondum málum:
Finnst gaman
að detta í það
Fyrirsætan lögulega Caprice varð
alveg miður sin þegar knattspymu-
kappinn Tony Adams sagði henni
upp, að ráði AA-samtakanna.
Stúlkunni finnst nefnilega svo gam-
an að detta ærlega í það, að ekki var
talið hollt fyrir Tony að vera með
henni.
„Ég drekk í rauninni ekki mikið
en þegar ég drekk dett ég sko ærlega
í það,“ segir fyrirsætan í viðtali við
breska æsiblaðið Heimsfréttir. Og
til að losna við timburmennina dag-
inn eftir fær Caprice sér vodka.
Tony er óvirkur alki og þarf að
berjast við áfengisdjöflana á hverj-
um einasta degi. Hann hefur sótt
fundi AA í nokkur ár.
Caprice viðurkennir að það hafi
verið sárt þegar Tony gaf henni
sparkið á sínum tíma en nú er hún
búin að jafna sig og þau em góðir
vinir. Síðan þá hefur hún verið
kennd við ýmsa karla, þar á meðal
hinn hugprúða Andrés prins.
Fyrirsætan Caprice
Flnnst gaman aö fá sér í ærlega í
tána þótt ekki geri hún þaö oft.
Robbie
íslandsvinurinn
Robbie Williams brá
sér inn á sólbaðs-
stofu í Los Angeles
um daginn og kom
út í öðrum stuttbux-
um hann fór í inn á
búlluna, nánar til-
tekið stuttbuxum
kunningja síns sem
var með í fór. Kunn-
ugir telja að Robbie
fékk nýja stuttara
hafi langað svo
óskaplega mikið í
buxumar að hann
hafi getað talið
kunningja sinn á að
skipta. Annars er
mönnum hulin
ráðgáta hvað Robbie
var að gera á
sólbaðsstofu þar sem
úti var steikjandi
hiti og líklega sól.
HÚSASMIÐJAN
Sfmi 525 3000 • www.husa.is
Taktu þátt í skemmtilegum leik!
Hlustaðu á Bylgjuna og lestu smáauglýsingar DV
Leikurinn er léttur og skemmtilegur. Þú safnar a.m.k.
7 réttum svörum og sendir til DV fyrir 12. apríl og
kemst í pott þar sem möguleiki er á að vinna
glæsilega vikuferð í sumarhús í Hollandi í boði
Samvinnuferða-Landsýnar. Einnig eru í boði
10 skemmtilegir vinningar á dag til þeirra
sem hringja með rétt svar til Bylgjunnar kl. 14.30.
Samvinnuferði
' Landsýn m
Utsendingasími Bylgjunnar er 567 1111
Taktu þátt i skemmtilegum leik með
Bylgjunni og DV og þú gætir verið á leið
í vikufrí með fjölskylduna í boði
Samvinnuferða-bndsýnar.
Hlustaðu á framhaldssmásöguna um
Davíð Vilberg i morgunþætti ívars
Guðmundssonar á Bylgjunni á
hverjum morgni. Svarið við
spurningunni fmnur þú í
smáauglýsingum DV.