Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.2000, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.2000, Blaðsíða 3
e f n i Sveitti r 110 Rottweiler-hundar heita nú X Rottweiler-hundar og rapphundarnir verða með plötu undir því nafni í lok sumars. Eins og þeir vita sem sáu Thriller, sýningu Verslunarskólans þennan veturinn, var þar þrælskemmtileg sýning á ferð. Svo skemmtileg var hún að Loftkastalamenn hafa ákveðið halda áfram að sýna hana í samstarfi við Verslingana. tekur upp þr „Við ákváðum að gera þetta í samstarfi við krakkana vegna góðs gengis í vetur,“ segir Hallur Helga- son, framkvæmdastjóri Loftkastal- ans. í júlí er áætlað að Versló taki upp þráðinn og sýni Thriller nokkrum sinnum. Loftkastalinn lánar húsið og tækin. Trallandi niður í bæ „Thriller var mjög vel heppnuð sýning,“ segir Hallur. „Það var aiitaf húsfyllir hér í vetur og færri komust að en vildu. Þannig erum við eiginlega að klára þá sem lang- ar að sjá sýninguna en fengu ekki tækifæri til þess.“ Eins og svo margir aðrir eru Verslingar niðursokknir í skrudd- umar þessa dagana og hugsa glatt til gleðinnar í kjölfarið. Eftir próf halda margir utan í próflokaferðir og því hentar júli vel. „Á síniun tíma þurftu þau náttúrlega að hætta sýningunum vegna námsins og því horfðum við til sumarsins. Sýningin hentar líka sumarstemn- ingunni í Loftkastalanum vel. Sök- rnn nálægðarinnar við miðbæinn er vinsælt að koma hingað á sumr- in, fá sér bjór og horfa á söngleik og halda síðan trallandi niður í bæ,“ segir Hallur. Thriller er einmitt vel tilfallinn til þess þar sem hress söng- og dansatriði ein- kenna sýninguna. Hvað Loftkastalann varðar þá eru litlar breytingar á döfinni. Gnarr-stykkin tvö, Panodii fyrir tvo og Ég var einu sinni nörd, ganga enn þá fyrir húsi. í haust er fyrirhug að að h a 1 d áfram að sýna Pan- odil fyrir tvo og því má einungis við einni frumsýn- ingu í haust. Hver hún verður á eftir að koma í ljós. Mariko Ragnarsdóttir er einn fjölmargra föngulegra dansara sem prýða Thriller-sýninguna. Plötuútgáfa landsins er langmest mánuðina fyrir jól. Nokkrar plötur eru þó væntanlegar á næstu vik- um. Akureyrarpiltamir í 200.000 Naglbítum gefa út sína aðra plötu þann 18. maí. „Vögguvísur fyrir skuggaprins" heitir platan og hefur að geyma tólf lög plús stuttan inn- gang og eftirmála. Platan átti að koma út fyrir síðustu jól en þá þótti réttast að fresta henni. Bætt var við tveim lögum og kítti í göt. Útkoman mun gleðja rokkara lands- ins til hins ýtrasta. Svona er sumarið Sumarið er tími sveitaballa og sólar. í nokk- ur ár hefur Skíf- an gefið út safn- plötur sem heita „Svona er sum- arið“. Auðvitað kemur ein slík i ár. Á „Svona er sumarið 2000“ verða allar helstu kempur ballanna með ný lög; m.a. Greifamir, Sól- dögg, Skíta- Hvaða plötur koma út í sumar og hvað er að malla í stúdíóum landsins? Dr. Gunni kynnti sér stöðuna. Selmu-meik- inu. Þarna verður líka lag með Hreimi og hinum strákunum í Landi og Son- um. Þeir gefa svo einnig út fimm laga plötu með nýju efni þar sem ku heyr- ast rokkaðri tónar en áður. Platan kemur ekki á almenn- an markað enda Kók og Landssíminn eitthvað með puttana í h e n n i . „Spons“ heitir það víst. Villi í Naglbítunum syngur Vögguvísur fyrir skuggaprinsa á væntanlegri plötu. móraii, Sáiin, A móti sói og jafnvei Ótrúleg samstarfsverk- nýtt lag með Todmobile en sú foma efní sveit virðist enn starfandi þrátt fyr- Þó aðalstuðið byrji ekki fyrr en ir annir Þorvaldar Bjarna í með haustinu eru popparar í öllum stúdíóum þessar vikumar og liggja sveittir yfir upptökum. Margar merkilegar plötur sigla í búðirnar þegar farfuglarnir taka að flýja land. Mest er spennan eflaust fyrir nýrri plötu með meisturunum í Sálinni hans Jóns míns. Gummi, Stebbi og kó hamast nú sem óðir i verinu og að sögn þeirra sem tekist hefur að smygla sér inn verður þetta argasta snilld hjá stráknum. Hvert einasta lag hljómar víst eins og gylltasti eðalsmellur og fullyrð- ingar eins og „langbesta Sálar-plat- an, ever“ heyrast jafnvel. Aðeins Megas og Vilhjálmur Vilhjálms- son hafa fengið „tribute“-plötur á Islandi en nú er röðin komin að Stuðmönnum. Á þessari plötu mun valinkunnur hópur poppara takast á við lög Stuðmanna en sá böggull fylgir skammrifi að aðeins má taka lög af „Með allt á hreinu". Þetta verður eflaust stórmerkileg plata og heyrst hefur um nokkur stórfurðuleg samstarfsverkefni af því tilefni. Land og synir „Sigurjón Digra“ og mun Bubbi Morthens syngja fyrir húsvörð- inn. Ensími hefur tekið upp „Draum okkar beggja" og Sigur Rós og Álftagerðisbræður munu vinna saman, svo eitthvað sé nefnt. Einmana Stuðmenn Stuðmenn sjálfir taka sér líklega frí en heyrst hefur um a.m.k. tvo Stuðmenn sem verða með sólóplöt- ur, Egil Ólafsson og Ragnhildi Gísladóttur. Þeir sem heyrt hafa nýja efnið hjá Agli segja það „þursalegt", sem er kannski engin tilviljun því Þursaflokkurinn kem- ur saman á ný í sumar. Tónlistinni hjá Röggu er hins vegar lýst sem „undarlegri smábamatónlist". Rapphetjurnar i X Rottweiler- hundum verða svo með plötu, Sól- dögg kemurr með nýja plötu og ör- ugglega hellingur til viðbótar. Nú er því bara að bíða og sjá og hlakka Stuðmenn fá „tribute“-plötu í sumar eða réttara allt á hreinu fær „tribute“-plötu í sumar. ■■Ellil kvikmyndatónlist. Með Islenska Júróvisjonlagið: Með gítargripum og nýjum texta Pistill Dr. Love ferða- sagan Lúllu Kraftakarlar á Asíu: 8-9 Andrés og Hjalti rasa út Eiríkur og Hrund: Komin frá Asíu Ford-stelp- an Rakel Prince hús- tónlistarinn- ar kemur úr felum Tony Braxton: Eldri, heitari og helmingi sætari wm Dr. Gunni á tónleik- um Bellatrix í London Homo qraficus James Bond Þema The Eurovision Song Contest Brokedown Palace f ókus fylgir DV á föstudögum Forsíðumyndina tók Hilmar Þór af Lúllu. 12. mat 2000 f ÓkUS 3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.