Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.2000, Blaðsíða 4
*
Orðrómur um það að Veitinga-
húsið Sólon íslandus, Bankastræti
7a, sé að leggja upp laupana í
haust gengur nú íjöllunum hærra.
Þetta er mörgum fastagestum stað-
arins að sjálfsögðu mikið áhyggiu-
efni en staðurinn hefur verið vin-
sæll samkomustaður menningar-
vita og ungpólitíkusa. Rekstar-
stjóri staðarins vildi þó ekki stað-
festa þennan orðróm né heldur
kveða hann í kútinn þegar Fókus
hafði samband við staðinn en
hann gat þó staðfest að þaö yrðu
breytingar á rekstrinum með
haustinu. Fleiri breytingar munu
einnig verða í Bankastrætinu á
næstunni. Meðal annars mun
Pitsa Hut opna veitingastað þar
sem íslandsbanki var áður til
húsa og verslanimar Notre Dame
og Inni mun ekki heldur vera mik-
ið lengur að finna í götunni.
Hausverkurinn
á Sýn
1 síðasta tölublaði Fókuss var
grein um vinsældir íslensku sjón-
varpsþáttanna og þar kom fram að
þátturinn Með hausverk um helg-
ar væri á Skjá einum. Það er auð-
vitað ekki rétt því þátturinn er
langvinsælasti þáttur Sýnar og
fimmtándi vinsælasti þátturinn á
íslandi. Það var rétt í greininni
eins og allt annað sem þar birtist.
En þetta er sem sagt leiðrétt hér
með: Þátturinn er á Sýn.
GRIM
Nú er komið að því enn einu sinni. JÚRÓVISJÓN! Fókus ætlar að hjálpa ykkur
lesendur góðir að raula og spila með. Þar sem þetta verður partílag annars kvölds
þá eru meðfylgjandi gítarhljómar lagsins en einnig eru upprunlegur texti, enski
textinn og svo þýðingin á enska textanum - fyrir hreintungufólk. Góða skemmtun
og baráttukveðjur til allra landsmanna.
Útskýringar á gítarhljómum
í gripaformi.
samdi textann einungis sem fylgihlut lagsins og eru því allar vangaveltur um hvers kyns ástaróð
til einhverrar út í hött.
Þegar tölustafur kemur fyrir ofan kassa þýðir
þaö þvergrip og á hvaða bandi gripiö er. Þá er
bara aö byrja æfa sig.
D Bm
Ef þú værir hér
Físmoll A
hérna viö hliöina á mér
D Bm
við færum saman hönd í hönd
Físmoll A
og okkur héldu engin bönd
G Bm
Viö bæöi vitum aö viö getum
A G
gert hvaö sem er
Em Bm
og leggjum allt að veði, vinur
A
hvernig sem fer
D
Geföu, geföu, geföu eitt
A
geföu allt
Bm B7
Gefðu þig hundraðþúsundfalt
Em Gm D
og förum saman hvert sem er
A D
já, komdu nú meö mér!
Þú veist eins og er
aö með þig við hliðina á mér
geri ég allt sem ég vil
og kannski meira til
Viö þurfum ekkert nesti nema
náttúrunnar seið
og ævintýri eignumst við
alveg um leið
(Viölag og gitarsóló)
Nú loks ertu hér
hérna viö hliðina á mér
og við förum hönd í hönd
og okkur halda engin bönd
Viö förum yfir stokka og steina
Stökkvum yfir sand og hleina
og finnum landið fyrirheitna
fyrir okkur ein
(Viðlag x2)
Hljómagangar eru endurteknir í sömu
D Bm
With you in my life,
Rsmoll A
it's destined to be right
D Bm
and I know that it's true,
Rsmoll A
girl, I was only made for you.
G Bm
So, why don’t we make the pieces fit
A G
and pack our bags tonight
Em Bm
and go wherever love will take us.
A
We'll make it all-right!
D
Tell me, tell me, tell me once,
A
tell me twice,
Bm B7
tell me there is no compromise.
Em Gm D
We’ll be together all the time,
A D
so say you will be mine!
With you by my side
l'm on a rollercoaster-ride
and I know that it's true,
boy, I was only made for you.
Listen to me now,
you've got to give me a sign,
Vcause I can't wait here any longer,
make up your mind!
(Viðlag og gítarsóló)
If you only knew,
all that we could do.
We'd be together all alone, you and me,
like we were always meant to be.
I don't know if it's fact or fiction,
but l'm sure we've made the right decision.
Look into my eyes, now baby,
give it all you've got!
(Viðlag x2)
D Bm
Með þig í lífi mínu
Hsmoll A
þá tek ég rétta línu
D Bm
og ég veit þaö er rétt,
Rsmoll A
stelpa, viö erum sett.
G Bm
Hey, púslum okkur saman
A G
og pökkum niður í nótt.
Em Bm
Látum ástina leiða okkur
A
viö gerum allt rétt.
D
Seg’mér seg’mér seg'mér einu sinni
A
seg'mér tvisvar
Bm B7
seg'mér það er engin málamiölun
Em Gm D
við veröum saman alla tíð
A D
vertu mín um ár og síö
Meö þig mér við hliö
ég ferðast að rússlbanasið
og ég veit þaö sannast,
strákur, við;erum gerð hvort fyrir annað
hlustaöu nú á mig
gef mér eitthvert merki
þvl ég get ei beðið lengur hér
geröu upp hug þinn
(Viðlag og gítarsóló)
Ef þú renndir grun I
okkar mögulegu sallbunur
viö yrðum ávallt saman, ég og þú,
það var okkur ætlað, er mín trú.
Satt eða logið veit ég eigi
en við gerðum rétt á þessum degi
horföu djúpt I augu mln
gefðu allt þitt I þessa sýn.
(Viðlag x2)
viðlögum og versum og þeim merktu. Njótið heil. :)
röð I ómerktum
EN NIÚ ÁTTU ASSAM ©& EVA 3AR-A TVO
ST«ÁííA., AMMAíL ©RaP 'HdMINI........
VSO EiluM SEMSA&T AFLEíOIINIS
SíFJASPEIL'ilS ■?
yVElCMilS VASESS #»Á IMAMMKYNII® TlUL?
Skili CsiLET MitSL 0*il®EilM0 BÖajNtSilMiyiMi MEMMAR.
EVItf.lhMft ViiSSÍiLESA STÖiUtíUC Á IHIEEíAílI
f Ó k U S 12. maí 2000