Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.2000, Blaðsíða 6
Þessir smokkar seljast best á Is-
landi.
íslendingar
hrifnastir af
Durex
k y n 1 í f
Dr. Love er sjátfskipaður kynlífsfræðingur götunnar. Hann leysir úr tilfinningaflækjum lesenda Fókuss og gesta Fókusvefsins á
Vísi.is. Einungis er hægt að svara völdum bréfum en þeir sem eru virkilega þurfandi geta leitað á náðir Dr. Love í síma 908 1717.
Sænsku smokkamir Profil og
Black Jack frá RFSU voru nýlega
dæmdir norður og niður í þýskri
smokkakönnum hjá fyrirtækinu
Stiftung Warenstest. Smokkamir
voru einfaldlega dæmdir verstu
smokkar Evrópu en könnunin
náði til 29 tegunda frá meginlandi
Evrópu. íslendingar þurfa varla að
örvænta yfir þessum niðurstöðum
því þeir smokkar sem seljast hvað
mest hér á landi eru ekki smokk-
ar frá RFSU heldur
eru það Durex
smokkarnir sem
landinn er hvað
hrifnastur af. Durex
selst meira að segja
margfalt betur hér
en annars staðar á
Norðurlöndum en
tegundin hefur
verið þekkt meðal
íslendinga í 40 ár.
Það er tegundin
Feather Light sem
er í hvað mestu
uppáhaldi og á ha
henni fylgir svo Extra Safe. íslend-
ingar virðast einnig vera nýjunga-
gjamir því í fyrra kom á markað-
inn rifflaður smokkur frá Durex
og hefur honum verið vel tekið.
á 11
skar
Japan er draumaland fyrirsætunnar enda er þar að finna best launuðu módelstörf
í heimi. Fyrirsætan Guðlaug Þorleifsdóttir, öðru nafni Lúlla, er nýkomin heim eftir
tæplega tveggja mánaða dvöl í Japan. Snæfríður Ingadóttir hitti Lúllu og fékk að
heyra ferðasöguna.
„Japanir eru mjög hallærislegir í
klæðaburði og þá sérstaklega í
sambandi við skó. Konumar em
alltaf í einhverjum ógeðslegum
hælaháum skóm við stutt pils,“
segir Lúlla sem er nýkomin
heim frá Tokyo eftir tæplega 2ja
mánaða fyrirsætustörf í landinu.
Hún kom ekki með töskumar
klyfjaðar af fatnaði sem hún
hafði keypt úti því það var ekki
mikið sem féll að hennar smekk
enda em Japan-
amir mikiö fyr-
ir að skreyta
hlutina sína vel
og hafa þá nógu
litríka.
fundu þó flautusleikjó sem
boröa.
ileig
himinha
Japansferðin
var alls ekki
fyrsta fyrirsætu-
verkefni
Lúllu er-
1 e n d i s an en
því hún
h e f u r
áður ver-
ið mikið í London.
„Ég fór á módelnám-
skeið hjá Eskimó models,
tók svo í þátt í Ford-
keppninni í fyrra og þá
fór boltinn að rúlla,“ seg-
ir Lúila sem verður átján
ára í ágúst. Síöan hún
lenti í 3. sæti í Ford-
keppninni í fyrra hefur
„Förðunarfólkið gaf manni andlitsnudd og þvílíka hún einnig sinnt ýmsum
handsnyrtingu. Það er líklega það sem maður á verkefnum hér heima og
eftir að sakna rnest," segir Lúlla sem er reyndar margir kannast líklega
með þvílíkan fýlusvip á þessari mynd enda ekkert hana nr auglýsingum
rosalega ánægð með það sem er verið aö gera viö Lan(jssunans °S af plotu-
.. .. r. , umslagi Maus.
har,öahenni- „Þetta voru bæði tisku-
sýnmgar og
auglýsinga-
myndir sem ég
var að vinna í
Tokyo og
fyrstu vikum-
ar voru mjög
strembnar.
Síðan byijaði
þetta að ró-
ast og síð-
ustu vikuna
- , . sem ég var
Nammiovarcrvr» hennar, Asi, úti var
an en Lulla og besti yin
varvelhægt30 (;gUllvika“
sem þýðir
að það var al-
mennt frí og þá var mjög lítið að
gera og maður fékk gott tækifæri
til þess að skoða sig um,“ segir
Lúlla sem þrammaði alla Tokyo-
borg ásamt Ásgrími Tryggvasyni
(Ása), besta vini sínum, sem ákvað
að taka sér frí úr skólanum og var
með henni úti allan tímann.
„Það er mikið af áhugaverðum
stöðum í Tokyo, eins og Dis-
neyland, Tokyo-turninn og keisara-
garðurinn. Innfæddir eru alveg
rosalega vingjarnlegir og eru
hneigjandi sig fyrir manni í tíma
og ótíma og biðjandi mann afsök-
unar á ýmsum smáatriðum. Kon-
umar sem klæddu mann á tísku-
sýningum þökkuðu manni t.d.
alltaf fyrir að fá að klæða mann,“
segir Lúlla sem kvartar helst yfir
verðlaginu í borginni.
„Það er rosalega dýrt að búa
þarna enda er hæsta fasteignaverð
í heimi í Tokyo og af því fékk mað-
ur svo sannarlega nasaþefinn.
Skrifstofan sá um að redda mér al-
veg pínulítilli íbúð og leigan var
dregin af laununum mínum. Ég var
að borga 250 þúsund krónur i leigu
fyrir um einn og hálfan mánuð,“
Hitti Britney Spears
Lúlla fór ekki mikið út að
skemmta sér meðan hún var í
Ibúðin sem Lúlla leigöi var pínulítil en
samt alveg rándýr. Hér gerir Ási sig
kláran til að njóta fyrstu alvöru heima-
löguðu máltíöarinnar. Lúlla mælir með
því að þeir sem ekki kunna að borða
með prjónum taki hnífapör með sér til
Tokyo því þannig græjur liggja víst
ekki á lausu þar.
ÓÞÆGILEGAR ÆSKUMINNINGAR
Bréf til Dr. Love:
Elsku Dr. Love.
Ég er alltaf jafnánægö meö svörin þín svo aö ég
ætla að biöja þig um hjálp. Málið er þaö aö ég
er búin að vera með manni I sex ár og elska
hann æðislega mikið. Við erum búin að eignast
þrjú yndisleg börn og allt gengur meiri háttar
vel, utan svefnherbergisins.
Þegar við vorum búin að vera saman í tvö ár
fóru að rifjast upp fýrir mér ýmsar æskuminnig-
ar og þær ekki skemmtilegar. Maður sem er
mér mjög nákominn beitti mig sem sagt and-
legu ofbeldi sem fór stigvaxandi og varð á end-
anum mjög kynferðislegt. Hann var meö ýmsar
athugasemdir og lýsingar sem voru vægast
sagt óþægilegar. Nokkrum sinnum káfaði hann
á mér en ég man ekki eftir að hann hafl gert
meira en það. Þessu var ég að mestu leyti búin
að gleyma en eftir því sem það rifjaöist upp
smám saman lokaðist ég af í kynlífinu.
I dag get ég varla riðið nema í trúboðastelling-
unni undir sæng í myrkri. Áður vorum við alltaf
að, í öllum stellingum á öllum stöðum í húsinu
og það var æðislegt! En alltaf þegar maðurinn
minn byrjar að reyna við mig núna minnir það
mig á allt hitt. Ef hann t.d. segir eitthvað eða
snertir einhverja staði sem minna á hitt ógeðið
þá bara er ég úr leik. Ég er orðin voðalega
þreytt á þessu og langar aö prófa eitthvað til að
lífga upp á kynlífiö en því miður voru víbratorar
og öll önnur hjálpartæki innifalin í lýsingum
mannsins sem gat ekki látið mig í friði svo að
það eiginlega hræðir mig soldiö að fara að nota
svoleiðis hluti.
Ég vona að þú getir gefið mér einhver ráð þvi að
mig langar orðiö að ríða almennilega, án
komplexa, og sýna manninum mínum í verki
hvað ég elska hann mikið.
Þín R.
Svar Dr. Love:
Elsku besta R.
Þú átt fyrir höndum mjög merkilegt ferðalag.
Ferðalagið endar á prófi, sem felst í því að þú
ert að fara að upplifa sjálfa þig sem heil-
steypta, fullorðna manneskju og kynveru,
kannski í fyrsta sinn á ævinni. Þetta er próf
sem þú getur aöeins leyst úr sjálf. Þú mátt auö-
vitað fá hjálp, annaðhvort frá sálfræðingi, stelp-
unum hjá Stígamótum eða þínum heittelskaða
eiginmanni (sem yröi pottþétt) en á endanum
munt þú fatta að þú sjálf tekur síðasta sprett-
inn.
Þegar þú varst Iftil stelpa kom einhver ógeðs-
legur karl og gerði svolítið Ijótt við þig. Það sem
öll misnotuð börn eiga sameiginlegt er að þau
taka bömmerana með sér inn í fullorðinsárin,
þvf þarna hafa þau verið hindruð í að ná eðlileg-
um andlegum þroska. Þarna var verið að leggja
á barnið andlegt álag og láta það jafnvel taka
ákvarðanir sem aöeins fulloröið fólk getur gert.
Sem barn varstu leidd út f aðstæður sem þú
gast engan veginn ráðið við.
Litla stelpan inni f þér er núna byrjuð að banka
upp á hjá þér, alltaf þegar þú stundar kynlff!
Litla „þú“ þekkir bara kynlíf undir mjög ógeð-
felldum kringumstæðum og af illum ásetningi.
Með frekar ógeðfelldum mannil Litla „þú“ býr
enn þá svo sterkt inni í þér, vegna þess að hún
á of margt ennþá óuppgert hjá sér - og vissi
varla hvað kynlíf var þegar þetta gerist.
Staðreyndin er sú að litla „þú“ er ekki lengurtil!
Hún tilheyrir gærdeginum. Ekki nú-inu! Full-
orðna „þú" berst á hæl og hnakka um
yfirráðasvæðið - líkamann þinn. Hvað á maður
að gera við svona litla skvfsu sem lætur alltaf f
sér heyra þegar minnst varir og hitar upp allar
gömlu minningarnar eins og viðbrenndan
grjónagraut?
Áttu ekki örugglega Ijósmyndir af þér, frá fæö-
ingu og til dagsins f dag? Ef svo er, þá skaltu
taka þær fram og raða þeim f tímaröð fyrir fram-
an þig. Skoðaðu hverja mynd fyrir sig vel og
vandlega, og pældu f því hvaöa tilfinningar þú
berð f brjósti til hverrar myndar fyrir sig. Þykir
þér vænt um barnið sem þú sérð á myndinni?
Á hvaða tímabili kemur mynd þar sem þér hætt-
ir aö þykja vænt um stelpuna sem þú sérð?
Þegar það kemur einhver mynd af stelpu sem
þér þykir ekki vænt um eða vekur upp óþægi-
legar minningar verður þú að ímynda þér að þú
takir þessa litlu stelpu og faðmir hana að þér.
Þú verður að vera góö viö þessa stelpu þvf það
getur það enginn annar núna. Þú ert líka orðin
nógu þroskuð til að skilja hvað þessi litla stelpa
var að ganga í gegnum og hún þarfnast þess.
Smám saman aðskilur þú svo litlu stelpuna frá
fullorðnu konunni sem þú ert núna. Þú þarft
ekki að segia bless við hana að eilífu (það væri
nú hallærislegt) en þú þarft að gera henni grein
fyrir þvf að þú þarft að halda áfram að lifa. Þú
lofar henni að veita henni alla þína ástúö í fram-
tíðinni um leið og þú framvísar þessari sömu
ástúð yfir til þinna eigin barna.
Fullorðna „þú“ mun svo uppskera heilmikla og
óeigingjarna ástúð frá karlmanninum sem hún
er skotin f. Kærastinn þinn á þaö ekki skilið að
vera tekinn í misgripum fyrir einhvern Ijótan karl
úr fortíöinni (eða úr „öðru lífi“). Hann langar
bara til að vera góður við þessa fullorðnu konu
og elska hana alveg á milljón! Og hann elskar
allt við hana, ekki bara augun, brosið og hárið
á henni, heldur llka brjóstin, lappirnar og pfk-
una á henni. Honum finnst þetta allt jafnfallegt.
Þér þarf að þykja þessi fullorðna kona líka jafn-
falleg og honum. Þú þarft Ifka að upplifa hann
á sama hátt. Áöur en þið farið upp f rúm verðiö
þiö aö gera hvort ööru grein fyrir þvf hvað þiö
eruð hvort ööru mikils virði. Ég er aö meina það
- segið við hvort annað hvað þið séuð sérstök
og að allt það sem þið ætlið að gera er ástar-
játning og væntumþykja. Þið eruð aö fara að
stunda kynlíf hvort með öðru - ekki einhverju
fólki sem er ekki lengur til!
Prófið að halda utan um hvort annað f kortér,
og ekkert annað. Gáið svo hvers þiö eruð
megnug eftir það!
JIBBÍ OG TAKK FYRIR BRÉFIÐ.
ÞINN
DR. LOOOVE!
6
f Ó k U S 12. maí 2000