Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.2000, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.2000, Blaðsíða 9
Hjalti Úrsus og Andrés Guömundsson boröa yfirleitt hádegismatinn á Asíu í hópi fleirri kraftakarla. Aö sögn kappanna fæst kolvetnaríkur og og tiltölulega fitulítill matur á Asíu. hljóta að hafa rétt til að kæra. Þetta mál ásamt öðrum, eiturlyfjamálum og fleiru á Húsavik, setur svolítið ljótan blæ á annars skemmtilegan og fallegan bæ.“ Andrés: „Ég held að ég þekki þetta mál ekki nógu vel til að hafa skoðun á því.“ Hver erykkar skoöun á kvótakerf- inu? „Mér finnst bara aö allir eigi aö fá rétt til aö veiöa, veiöirétturinn á aö dreifast á fleiri." Hjalti: „Við þuríúm að stýra veiðunum til að tryggja auðlindina áfram. En auðvitað verður líka að tryggja að unga kynslóðin og nýju mennimir komist að á réttum grtmdvelli. Ekki að þeir þuríi að leggja svona gifurlegt fjármagn í þetta því hinir þurftu þess ekki sem byrjuðu fyrir tíu árum síðan og fengu gjafakvótann. Það verður einnig að gefa öðrum kost á að komast inn.“ Andrés: „Mér finnst bara að allir eigi að fá rétt til að veiða, veiðirétt- urinn á að dreifast á fleiri. í stað- inn fyrir að nokkrir sægreifar eigi ailan kvótann, stjómi og fái pen- ingana." Eru nektarstaðir of fyrirferöar- miklir í þjóöfélagsumrœðunni eða ekki? Hjalti: „Nektarstaðimir sem slík- ir eiga alveg rétt á sér, það þarf hins vegar að tryggja að það séu hvorki eiturlyf né vændi i kringum þá, sem er kannski ekki svo auð- velt. En ef einhver vill horfa á konu dilla sér og borga fyrir þá finnst mér að hann megi það. Um- „Ég held aö þaö sé ekkert snlöugt aö opna nektardansstaöi i annarri hverri götu í Reykjavík." ræðan sjálf auglýsir þessa staði náttúrlega meira en nokkuð annað og í rauninni fá staðimir fría aug- lýsingu út á hana.“ Andrés: „Mér finnst þetta vera komið út í svolitlar öfgar því nekt- arstaðimir eru svo margir. Þama ætti kannski að setja kvóta á og hafa smástýringu. Ég held að það sé ekkert sniðugt að opna þá í annarri hverri götu í Reykjavik." Heildarkostnaöur viö kristnihátíö á Þingvöllum i sumar og fram á páska ncesta ár samsvarar því aö hverfjögurra rnanna Jjölskylda hafi lagt fram 11.200 krónur, en hér er „...ég vll ekkl sjá Baug eða önnur stórfyrirtæki á Kristnitökuhátíöinni." átt við stórhátíöina sjálfa, litlar há- tíöir um land allt og vega- og um- hverfisbœtur vegna hátíöarinnar. Kostnaöurinn er upp á um 760 milljónir króna eöa 2.800 krónur á hvert mannsbarn í landinu, finnst ykkur peningunum vera rétt ráö- stafaö? Hjalti: „Ef rétt er þá sé ég ekki að hvert mannsbam hérna á land- inu taki þátt í hátíðinni þannig. Hún hefur alveg rétt á sér en þetta er allt of mikil skattheimta. Það hefði þurft að fjármagna og skipu- leggja hana meira með einkageir- anum. Þannig að það sé bara frjálst fyrir hvern og einn hvort hann borgi sig inn eða ekki.“ Andrés: „Mér finnst allt i lagi með þessa skattheimtu. Við eigum bara að gera þetta flott og vel og mér finnst ekki að það eigi að blanda fyrirtækjum inn í svona hátíðir. Ríkið á að sjá tun þetta því ég vil ekki sjá Baug eða önnur stórfyrirtæki á Kristnitökuhátíð- inni.“ l OPIÐ HUS A SUNNUDAGINN VIÐ EIGUM 15 ARA AFMÆLI - UMSOKNARFRESTUR TIL 9. JUNI Við bjóðum öllum áhugasömum nemendum og foreldrum að koma í heimsókn til okkar sunnudaginn 14. maí á OPIÐ HÚS FRÁ KL. 14-17. Við sýnum ykkur skólann, kynnum skólastarfið og stemmninguna í gamla skólahúsinu við Tjarnarbakkann. Komið í heimsókn og kynnið ykkur námið í 8., 9. og 10. bekk. Nýja fréttablaðinu verður dreift á staðnum. Veitingar í boði skólans. VERIÐ VELKOMIN. SKOU EINKASKÓLI Á GRUNNSKÓLASTIGI - 8., 9. OG 10. BEKKUR LÆKJARGÖTU 14B, VIÐ HLIÐINA Á IÐNÓ, SÍMI 562 4020 www.tjarnarskoli.is 10. SPH, kveður í maí 9. ASÞ, á góðri stundu 8. MT, það er kornið sumar Kennarar og nemendur leggja metnaö í skólastarfið 12. maí 2000 f Ó k U S 9

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.