Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.2000, Page 16
16
Meniúng
MÁNUDAGUR 15. MAÍ 2000
DV
Myndlist ________________________________________________________ ■ .u:
Allt er verðandi
DV-MYND E.ÓL.
Frá sýningu Guðrúnar Einarsdóttur í Galleríl Sævars Karls
„Fyrir utan vaxandi listrænan þroska listakonunnar hlýtur aukiö vald hennaryfir miöli sínum aö vekja
sérstaka aödáun. “
Stundum hefur hvarflað að mér að til væri
eins konar „líffræði listaverka" sem fjallaði sér-
staklega um sjálfsprottna og lífræna myndlist
sem farin væri að lifa eigin lífi án þess að
myndlistarmaðurinn, höfundur hennar, gæti
nokkuð að gert. Jafnvel skipti ekki máli hver
höfundurinn er, svo fremi sem lífskraftur sjálfs
verksins er afgerandi. Þessi kraftur gæti veriö
sprottinn af samspili mannlægrar líffræði -
segjum taugalíffræði, frumulíffræði o.s.frv. - og
lífheimsins hið ytra, allt frá jarðfræði til eðlis-
fræði.
Mér hefur þótt spennandi að gaumgæfa mál-
verk Guðrúnar Einarsdóttur út frá þessari
heimatilbúnu líffræði minni. Ný verk hennar,
sem hanga uppi í Galleríi Sævars Karls (til 18.
maí), eru nefnilega framúrskarandi listræn
spegilmynd þess sem gerist þegar skapandi vit-
und, i víðasta skilningi, mætir náttúrukröftun-
um í návígi.
Það hefur verið lærdómsrikt að fylgjast með
vaxandi þroska þessarar ágætu listakonu á
undanfömum árum. Lengi vel leitaðist hún við
aö finna hugmyndum sínum stað innan ramma
hins hefðbundna landslagsmálverks, nema
hvað hún lagði öllu meira á miðil sinn, sjálfa
málninguna, en forverar hennar höfðu gert. I
meðfórum hennar varð málningin annað og
meira en venjulegur „þekjandi" litur, hún var
iðulega hantéruð sem væri hún leir. Á endan-
um sat listakonan uppi með eins konar lág-
myndir, mestmegnis svartar eða hvitar, þar
sem ytri hrynjandi ímyndaðs landslags var gef-
in til kynna með mótun sjálfrar málningarinn-
ar - ígildi jarðvegsins - með því að hnoða hana,
skafa, rissa eða þrykkja í hana með ýmsum
hætti.
Án upphafs og endls
í nýrri verkum Guðrúnar birtist öllu dýpri
skilningur á eðlisþáttum náttúrunnar. Hún lít-
ur ekki lengur á hana sem samsafn afmarkaðra
fyrirbæra sem hægt er að yfirfæra á striga eða
annan flöt heldur sem eins konar síbreytilegt
orkusvið eða siflæði í öllum regnbogans litum,
án upphafs, þungamiðju eða endis. Með góðri
Auðvelt er að skilja hvers vegna Síldin kem-
ur og síldin fer eftir Iðunni og Kristínu Steins-
dætur er vinsælt verkefni áhugaleikfélaga: Efn-
ið er sögulegt, þeir sem komnir eru til ára sinna
geta prjónað framhald við verkið sem gerist í
sUdarbæ á sjöunda áratugnum. Samtöl eru lip-
ur, haglega gerðar setningar og stuttar senur
vekja hlátur þegar vel er með þær farið en per-
sónur eru staðlaðar og ekki erfiðar i túlkun. Og
verkið tekur endalaust við þeim sem vUja vera
með: þá er bara fjölgaö á planinu og ballinu.
Sjálfsagt er þó hægt að setja þetta leikrit iUa
upp en sú gerð sem Ungmennafélagið Efling í
Reykjadal kom með tU borgarinnar á laugar-
dagskvöldið var fuU af lífi og fjöri. Söngvar eru
margir frá höfunda hendi - nýir textar við
gamla slagara - en Arnór Benónýsson leikstjóri
samvisku mætti nefna hér tU sögunnar stóu-
spekinginn Herakleitos sem hélt því fram að
allt væri verðandi, það væri á stööugri hreyf-
ingu (“panta rei“) og sífeUt að breytast í and-
hverfu sína og að sönn viska fælist í því að
skUja það sem liggur að baki breytingunum,
þ.e. „logos".
Slikan skUning öðlast maðurinn væntanlega
einungis með því að stöðva síflæðið - og um
leið hjól tímans - sem snöggvast og gaumgæfa
verkan þess. Sem er í meginatriðum það sem
Guðrún leitast viö að gera í verkum sínum. Fyr-
ir utan vaxandi listrænan þroska listakonunn-
ar hlýtur aukið vald hennar yfir miðli sínum að
er með góða söngkrafta og fínan tónlistarstjóra,
Jaan Alavere frá Eistlandi, og hefur bætt viö
söngvum og hefur lifandi tónlist á sviðinu. Þeg-
ar flest var voru um 30 manns á sviðinu með
hljómsveitinni og það eru áreiðanlega þessar
hópsenur sem hafa heiUað dómnefndina sem
valdi sýninguna tU flutnings í Þjóðleikhúsinu
úr stórum hópi metnaðarfuUra áhugaleiksýn-
inga á leikárinu.
Verkið býður ekki upp á stjömuleik þvi engin
hlutverk eru nógu stór eða djúp tU þess en á
móti kom að hvergi var bagalega veikur hlekkur
i þessum stóra hópi. SkemmtUegasta atriðið var
baUið sem gerði nett gys að öUum glæsUegu
dansatriðunum sem finir leikstjórar hafa skreytt
sýningar sínar með undanfarin ár. Þar hafa leik-
arar dansað valsa og tangóa af list en á þessu
vekja sérstaka aðdáun. Með ýmiss konar brögð-
um nær hún að stjóma flæði málningarinnar,
jafnvel með því að storka þyngdaraflinu, fin-
kemba hana sem væri hún mýksta þel, eða með-
höndla hana eins og mynstraðan glitvef, án þess
þó að tapa nokkurn tímann viðræðusambandi
við undirliggjandi náttúruna.
Um leið má segja að þessi verk beri keim af
þeim rökræðum um náttúmna sem hér hafa átt
sér stað að undanfomu, að því leyti að þau
árétta mikUvægi hins heUdræna skUnings á
henni.
Aðalsteinn Ingólfsson
sUdarbaUi var köUuð fram ekta sveitabaU-
astemning með tilheyrandi andstæðum miUi
gaursins sem sífeUt þarf að lyfta dömunni upp og
sveifla henni kringmn sig, parsins í heitu faðm-
lögunum og prúðu unglingsstúlknanna sem æfa
af natni sporin sem danskennarinn kenndi þeim
í vetur leið. Frábær sena.
Nokkrar „sögur“ halda þessum kabarett sam-
an. Þar er fyrst heimafólkið í firðinum sem viU
sUdarfárið burt, Ófeigur bóndi (Jón Friðrik Ben-
ónýsson) og Málfríður kona hans (Aðalbjörg
Pálsdóttir), símastúlka staðarins. Þau fengu bita-
stæðasta textann og varð heiímikiU matur úr
honum en þeim sem alinn er upp við austfirskt
flámæli fannst það ansi óekta í munni þingeysku
leikaranna. Það vakti þó hlátur og hefur þar með
náð tUgangi sínum. Svo er sagan af fjaUahind-
inni Jöklu (Þorgerður Sigurgeirsdóttir) sem
verður ólétt eftir aflakónginn Ponna (Hjörtur
Hólm Hermannsson) eins og hún hafði ráðgert,
norsku dátunum sem kveikja afbrýði innlendra
karlmanna og sprúttinu sem málarinn (Hörður
Þór Benónýsson) og LUli (Karl Ingólfsson) koma
undan fyrir framan nefið á gormælta yfirvaldinu
(Amór Benónýsson). Þar vakti hrifhingu fimi
Karls við aö leika drukkinn mann. Einnig eiga
Linda Björk Guðmundsdóttir og Nanna María
Elvarsdóttir lof skUið fyrir frískleg tök á geUun-
um HuUu og VUlu og Ásgrímur Guðnason fyrir
sannfærandi túlkun á Konna, hinum týpíska ís-
lenska rudda. Honum og Karli er líka þakkaður
eftirminnUegur söngur.
Það var góð stemning í Þjóðleikhúsinu þetta
laugardagskvöld eins og jafnan á þessum verð-
launasýningum. Á sviðinu er glaður og þakklát-
ur hópur og í salnum eru gestir sem eru tilbún-
ir tU að dást að og fagna með honum. Hugmynd-
in að þessari viðurkenningu er frábær og hún
hefur áreiðanlega lyft undir áhugaleikstarf á
landinu sem verður æ metnaðarmeira og árang-
ursríkara.
Silja Aðalsteinsdóttir
Ungmennafélaglb Efllng sýnlr í ÞJó&lelkhúsinu: Síldin
kemur og síldin fer eftir löunni og Kristínu Steinsdæt-
ur. Tónllstarstjóri: Jaan Alavere. Lelkmynd og leik-
stjórn: Arnór Benónýsson.
Safnasafnið opnað
Sumarið er
komið og Safna-
safnið á Svalbarðs-
strönd hefur opn-
að dyr sínar á ný
eftir vetrarlokun.
Við innganginn
eru höggmyndir
eftir Ragnar
Bjamason tré-
smið, inni eru
meðal annars
brúðusýning með
um 400 brúðum,
teikningar eftir Harald Sigurðsson leigu-
bUstjóra, samsýningin „Borð, stóU og
stigi“ með verkum um 40 listamanna, olíu-
málverk eftir Valdimar Bjamfreðsson list-
málara, tréhlutir þriggja listamanna og
kortaskálar Báru Sævaldsdóttur.
Safnasafnið er opið daglega kl. 10-18
fram tU ágústloka
Debuttónleikar
Annað kvöld kl. 20.30 halda Olga Björk
Ólafsdóttir fiðluleikari og Paulo Steinberg
píanóleikari tónleika í Salnum í Kópavogi.
Á efnisskránni eru verk eftir Johannes
Brahms, G. F. Hándel, Ludwig van Beet-
hoven, Hanns Jelinek og Robert
Schumann.
Olga Björk Ólafsdóttir stundaði nám við
Tónlistarskólann í Reykjavík hjá Guðnýju
Guðmundsdóttur konsertmeistara og lauk
burtfararprófi vorið 1995. Sama ár innrit-
aðist hún í Hochschule der Kúnste í Berlín
og lauk þaðan B.A. prófi með ágætisein-
kunn. Hún er nú í mastersnámi í fiðluleik
við Indiana University í Bloomington hjá
Franco GuUi en þetta eru debuttónleikar
hennar.
Jón Hneflll Aðalstelnsson.
Varðlokkur
Guðríðar
Á morgun kl. 17.15 flytur Jón HnefUl Að-
alsteinsson prófessor emeritus fyrirlestur-
inn „Varðlokkur Guðríðar Þorbjamardótt-
ur“ í stofu 101 í Odda. Varðlokkur (eða
lokur) nefhdist kvæði það sem Guðríður er
sögð hafa kveðið í seið Þorbjargar litUvölvu
á Grænlandi fyrir liðlega þúsund ámm og
ætlar Jón HnefUl að velta fyrir sér merk-
ingu heitisins og hlutverki umræddrar
kveðandi á sínum tíma. Margir fræðimenn
hafa fjaUað um efnið og mun Jón Hnefill
segja frá helstu niðurstöðum þeirra og bæta
við sínum eigin kenningum.
Smásögur Halldórs
Vaka-HelgafeU hefur gefið aUar smásögur
HaUdórs Laxness út
í einni myndarlegri
bók. Þær vom upp-
haflega í fjórum
söfnum sem komu
út á löngumtíma:
Nokkrum sögum
(1923), Fótataki
manna (1933), Sjö
töframönnum (1942)
og Sjöstafakverinu
(1964) en fyrstu þrjú
smásagnasöfnin
voru gefin út undir
nafninu Þættir árið 1954.
í Smásögum eru 34 sögur frá nærri
hálfrar aldar skeiði. Þá elstu samdi HáU-
dór sautján ára en yngstu sögurnar birtust
á prenti þegar skáldið var komið á sjötugs-
aldur. Safniö er því einfóld leiö tU að sýna
þróun hans á löngum ferli, hvemig skoð-
anir hans breyttust og stUlinn þroskaðist,
en líka má sjá hvað ekki breyttist hjá hon-
um. Margar sögumar em meö því besta
sem HaUdór sendi frá sér, tU dæmis Úng-
frúin góða og Húsið, Jón í Brauðhúsum,
LUja og Saga úr sUdinni.
Síldarstúlkurnar úr Reykjadal
„Linda Björk Guömundsdóttir og Nanna María Elvarsdóttir eiga lofskiliö fyrir frískleg tök á gellunum
Hullu og Villu. “
Leiklist
Spræk síld þingeysk
NóMsskákiia--/J5k
HALLDÓR^
LAXNESS