Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2000, Side 24
36.
FÖSTUDAGUR 19. MAÍ 2000
Tilvera DV
1 i f 1 ft
KK og Maggi
í Salnum
KK og Magnús Eiríks veröa í
Salnum í Kópavogi frá kl. 20.30.
Sérstakir gestir á tónleikunum
verða þeir Þórir Baldursson pí-
anóleikari og Ásgeir Óskarsson
trommuleikari. Miðaverð er
1500 krónur og er miðasala Sal-
arins frá kl. 13-19 alla virka
daga og til kl. 20.30 tónleikadag-
inn.
Böll
■ BALL I KAFFILEIKHUSINU Lista-
hátlö byrjar á morgun og alveg tilval-
iö aö hita upp á balli í Kaffilelkhús-
inu meö sveitinni Six pack latinos.
■ NÆTURGALINN KÓPAVOGI
Hljómsveitin Hafrót kitlar fæturna á
gestum Næturgalans í Kópavogi.
Ath.: frítt inn til miðnættis í kvóld.
■ UPP MEÐ DANSSKÓNAi Gömlu
og nýju dansarnir veröa spilaðir af
Kristbjörgu Löve og Guömundi
Hauki á dúndrandi balli í Ásgaröi
Glæsibæ. Opiö frá 12-02. Miöaverö
1000 krónur.
Klassík
■ SUIVIARTONLEIKAR I LANG-
HOLTSKIRKJU Nú tekur aö hýrna
um hólma og sker er yfirskrift sum-
artónleika Léttsveitar Kvennakórs
Reykjavíkur sem haldnir veröa í
Langholtskirkju kl. 20. Stjórnandi
kórsins er Jóhanna Þórhallsdóttir.
■ KARLAR AF KJALARNESI Vor
tónleikar Karlakórs Kjalnesinga
veröa í Ými, Skógarhlíð, kl. 21.
■ ÓPERUGALAKVÖLD í FREY-
VANGI Operudeild Tónlistarskólans
á Akureyrl heldur vortónleika í Frey-
vangi kl. 20.30.
Kabarett
■ FEGURÐARDROTTNING IS-
LANPS 24 feguröardísir af öllu land-
inu keppa,til urslita í Feguröar-
drottning íslands 2000 á Broad-
way. Fyrir utan þaö að stúlkurnar
sprangi um sviöiö eru einnig fjöl-
breytt skemmtiatriöi í boöi, m.a.
Stefán Hilmarsson, dansarar frá
Better Bodies, Eyjólfur Kristjánsson
og Brooklyn-five. Kynnar kvöldsjns
veröa Dóra Takefusa og Bjarni Ólaf-
ur Guömundsson. Miöasala og
borðapantanir í síma 533 1100.
Opnanir
■ SOLHEIMAR í PÉRLUNNI Á
þessu góöa ári eiga Sólheimar 70
ára afmæll og veröa þeir svo aö
segja fluttir í Periuna þessa helgi
þar sem haldin veröur sýning á ollu
því sem Sólheimar hafa aö sýna og
selja. Opnunarathöfn verður kl.
16.30 T dag þar sem forseti Islands
mun opna sýninguna með formleg-
um hætti. Sýningin veröur svo opin
á laugardag og sunnudag, milli kl.
13 og 17.
Fundir
■ MANNLIF VIÐ OPH) HÁF I fræöa-
setrinu í Sandgeröi flytur Jörundur
Svavarsson fyrirlestur um hvað leyn-
ist í íslenskum undirdjúpum kl.
20.30. Dagskráin er hluti af sam-
starfsverkefni Menningarborgarinnar
og sveitafélaga.
Sjá nánar: Lífiö eftir vinnu á Vísi.is
Geri aörir betur
Hundrað og fimmtán kíló í hnébeygjunni, 75 i bekkpressu og 145 í réttstöðulyftu.
Jóhanna Eiríksdóttir, íslandsmeistari í kraftlyftingum og flugfreyja:
Með krafta í kögglum
- rauða naglalakkið, varaliturinn og vöðvarnir eiga vel saman
Jóhanna Eiríksdóttir verður aö
teljast nokkuð óvenjuleg kona. Að
minnsta kosti hefur hún valið að
samræma ólík sviö en Jóhanna er
flugfreyja, íslandsmeistari í kraft-
lyftingum og einkaþjálfari hjá Gym
80. Aö auki lenti hún í öðru sæti á
Islandsmeistaramótinu í vaxtarækt
og nú síðast fór hún af stað með
heilsuátak fyrir flugfreyjur sem
skiptist í brennslu, æfingar með lóð-
um og göngutúra auk þess sem hug-
að verður að mataræði.
En hvað rak hana út í vaxtarækt
og kraftlyftingar og hvernig sam-
ræmir hún þetta tvennt og flug-
freyjustarfið?
„Ég byijaði í Gym 80 fyrir sex
árum og hef ekki getað slitið mig frá
þessu síðan. Þetta er hluti af mínum
lífsstíl," segir Jóhanna sem viður-
kennir að henni hafi ekki óraö fyrir
því í fyrstu að hún ætti eftir aö
keppa í vaxtarækt, hvað þá í kraft-
lyftingum. Henni tekst þó að sam-
ræma hvoru tveggja nokkuð vel,
segist fljúga einn mánuðinn og
starfa sem einkaþjálfari hinn auk
þess sem hún æfir sjálf af kappi.
Jóhanna, sem æfir 4 sinnum í
viku, segir þó alrangt að vaxtarækt-
ar- og kraftlyftingafólk séu einhverj-
ir „fanatíkerar" sem éti heilan
kjúkling í hádeginu og láti hvorki
sætindi né áfengi inn fyrir sinar
varir. Þetta sé allt spurning um
hæfilega blöndu.
Jóhanna þarf þó að taka fæðubót-
arefni enda prótín, og mikið af því,
nauðsynlegt fólki í hennar fagi. Og
það eru engar smáþyngdir sem Jó-
hanna er að lyfta. „Hundrað og
fimmtán i hnébeygjunni,“ segir hún
afsakandi og kennir bakmeiðslum
um. Sjötiu og fimm kíló í bekk-
pressu og heil 145 kg. í réttstöðu-
lyftu.
Og hvaö er svo fram undan?
„Ég ætla að hvíla mig á kraftlyft-
ingum og einbeita mér að vaxta-
rækt,“ segir Jóhanna en fyrir þá
sem ekki þekkja muninn á þessu
tvennu þá eru það þyngdimar sem
skipta öllu i fyrmefnda flokknum á
meðan þyngdimar eru minni í þeim
síöarnefnda og skiptin fleiri.
Jóhanna er heldur ekki í vafa um
að flugið og lóðin eigi vel saman.
„Ég viðurkenni að þetta er náttúru-
lega heilmikil vinna aö samræma
þetta tvennt en fyrir vikið hef ég
miklu meiri orku,“ segir Jóhanna
sem er á því aö allar flugfreyjur
ættu að lyfta, brenna og vera glaðar.
„Þetta er ekki endilega spumig um
að auka vöövamassann," segir hún
og blæs á hræöslu kvenna um að fá
stóra kálfa og upphandleggsvöðva.
„Þú getur byrjað að lyfta lóöum
og samt grennst ef fitumassinn
minnkar umfram það sem
vöðvamassinn eykst.“ -KGP
Biogagnryni
Komnar í fangelsi í Tyrklandi
Claire Danes og Kate Beckinsaie í hlutverkum hinna óheppnu
amerísku skólastúlkna.
1
um heróín í farangri tiltekinna far-
þega svo aðrir sem eru með mun
meira magn sleppi í gegn.
Brostnar vonir, sem hefur byrjaö
sem hefðbundin bandarísk ung-
lingaafþreying, tekur hér snöggum
breytingum og er atriöiö á flugvell-
inum áhrifamikið og vel gert. Stúlk-
urnar tvær em saklausir einfeldn-
ingar og eiga sér enga von gegn
harðsvíruðum lögreglumönnum og
tollvörðum og eru brátt komnar í
fangelsi með langan fangelsisdóm á
bakinu.
Þegar hér er komið er ekki laust
við að maður minnist hinnar ágætu
Meö heróín
Brostnar vonir (Brokedown
Palace) hefur ýmsa kosti sem kvik-
mynd og einnig ýmsa galla. Hún
hefur einnig þann kost að vera að-
vörun fyrir ungt fólk sem er á flakki
á milli landa. Hætturnar leynast
víða og það sem í fyrstu virðist vera
spennandi ævintýri getur oröiö að
martröð. Þessu fá þær stöllur Alice
(Claire Danes) og Darlene (Kate
Beckinsale) aö kynnast þegar þær
svíkja lit, hætta við ferð til Hawaii
og halda til TaOands að mennta-
skólanámi loknu. „Hawaii er bara
venjulegur ferðamannastaöur,
Tailand er spennandi," segir önnur
þeirra.
Það er Alice sem er potturinn og
pannan í öllu enda sjálfstæðari en
Darlene sem kemur úr mun vemd-
aöra umhverfi. Alice er fátt heilagt
og þaö er hennar ákvörðun að þær
laumi sér inn á dýrt hótel að degi
til, þykist vera hótelgestir og noti
sér þægindin sem þar er boðið upp
á. Þegar þær lenda í vandræðum
kemur björgunin í formi myndar-
legs manns sem heillar þær upp úr
skónum. Hann býöur þeim með sér
til Hong Kong. Þegar á flugvöllinn
er komið er gengið að þeim af lög-
reglunni sem leitar á þeim og finn-
ur tvö kíló af heróíni. Þær hafa ver-
iö leiddar i gildru, gildru sem geng-
ur út á það að láta lögregluna vita
Leikstjóri: Jonathan Kaplan. Handrit:
Adam Fields og David Arata. Kvikmynda-
taka: Tom Sigel. Tónlist: David Newman.
Aðalhlutverk: Claire Danes, Kate Beck-
insale, Bill Pullman og Lou Diamond
Phillips.
Saga-bíó - Brostnar vonir:
farangrinum
Karlsson
skrifar gagnrýni
um kvikmyndir.
kvikmyndar, Midnight Express,
sem sýndi á áhrifamikinn og heil-
steyptan hátt lífið í fangelsi í
Tailandi. Kvikmyndin Brostnar
vonir á það aftur á móti til að rokka
á milli raunsæis og melódrama og
lífið í fangelsinu verður því aldrei
áþreifanlegt. Það eru aftur á móti
einstaka atriði sem ekki gleymast,
eins og til dæmis þegar faðir Dar-
lene kennir Alice um ófarir stúlkn-
anna og þegar Alice í lokin tekur á
sig sökina.
Claire Danes og Kate Beckinsale
ná ágætum tökum á persónum sín-
um, sérstaklega Danes sem að vísu
er meö bitastæðara hlutverk en
ræður líka fullkomlega við það. Þá
er vert að nefna Bill Pullman í hlut-
verki lögfræðings stúlkanna. Per-
sónan er að vísu mótsagnakennd en
Pullman nær að lyfta henni upp
með góðum leik. Brostnar vonir er
brokkgeng, hún er áhrifamikil þeg-
ar best lætur en á stundum einnig
fullyfirborðskennd.