Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.2000, Síða 4
Hvítasunnuhelgin:
Fókuskvöld
á Thomsen
A I©ið í leiklistarskóla
í tilefni
Tónlistarhá-
t í ö a r
Reykjavík-
ur, Reykja-
vík Music
Festival, í
Laugardalnum hefur Fókus stofn-
aö næturklúbb í samvinnu við
Kaffi Thomsen. Þar verður
klúbbastemningin allsráðandi
alla hvítasunnuhelgina, 9.-11.
júní næstkomandi. Allar stjöm-
urnar sem mæta á klakann til að
spila verða með passa og ein-
hveijar þeirra koma til með að
troða upp (nánar auglýst siðar).
Auk þess munu blaðamenn
heimspressunnar leita frétta inni
á staðnum. Þeir munu finna eitt-
hvað við sitt hæfi þvi djammið á
Thomsen er einstakt. Þar er að
f i n n a
ástæðuna
fyrir því
að ísland
er upp-
h æ p a ð
land í út-
löndum.
Og þú get-
ur verið á
^þúTst^msen
FókusinnTónlistarhátíðar
þinn ofsa- Reykjavíkijr.
lega vel og
fylgist með í næstu viku. Þá verð-
ur leið þín á Thomsen útskýrð
nánar. En þangað til geturðu
smellt þér á Thomsen í kvöld og
hlustað á eðaltóna frá virkilega
færum hús-Dj-um en annað kvöld
verður svo Partyzone með
blússandi gleði fram eftir
morgni. Þeir eiga afmæli. Eru tíu
ára og svona. Það er því í lagi að
fólk komi syngjandi og færi félög-
unum Helga Má og Kristjáni gjaf-
ir.
klúbbur
Þaö veröur heitt í kolunum á
Thomsen um hvítasunnuhelgina. Þá
er Reykjavik Music Festival í fullum
gangi og stjörnur hátíöarinnar mæta
á staöinn til aö dansa og troöa upp.
GRIM
r heyrnariausa
Elsu hefur alltaf langaö til að vinna viö leiklist og hefur nú þegar leikið í leikritinu Ég sé sem sett var upp af Draumasmiöjunni.
„Ég hef alltaf haft áhuga á leik-
húsi og þegar ég var 12 ára spurði
amma mín mig hvað ég vildi
verða þegar ég yrði stór. Ég ans-
aði henni hreint út að ég vildi
verða leikkona og það kom svolít-
ið á hana. Hún sagði það ekki
beint en i svip hennar las ég að
það væri nú viturlegra að reyna
við eitthvað annað,“ segir Elsa
Guðbjörg Björnsdóttir, heym-
leysingi og verðandi leiklistar-
nemi.
Hún er nú í óðaönn að undirbúa
sig undir að flytja búrferlmn til
Noregs þar sem hún mun leggja
stund á leiklist næsta árið. „Skól-
inn heitir Á1 og er sérhæfður skóli
fyrir heyrnarlausa. Ég er nú
reyndar bara búin að fá munnlegt
vilyrði fyrir því að mér verði
hleypt inn. Það er samt ekkert að
stoppa mig. Ég er búin að selja
íbúðina og kærastinn minn er bú-
inn að segja upp vinnunni sinni
þannig að það er eins gott að þetta
gangi nú allt saman upp.“
Að sögn Elsu er þetta í fyrsta
skipti sem heymarlausu fólki af
Norðulöndunum er boðin
innganga í skólann. Hefur þetta
vakið mikla athygli úti.
Sérstaklega finnst fólki
forvitnilegt að það sé íslendingur
að koma að læra leiklist.
Elsa er ekki alls óvön leikhúsi.
Hún tók þátt í leikritinu Ég sé sem
sett var upp af Draumasmiðjunni
í leikstjórn Margrétar Péturs-
dóttur. En aðspurð um hver
markhópurinn sé fyrir slikar leik-
sýningar svarar Elsa því til að það
séu hinir heyrandi jafnt sem
heymarlausir. „Það er nú bara
þannig að samfélag heymarlausra
hér á landi er svo fámennt að það
tekur þvi varla að setja upp leikrit
eingöngu fyrir heyrnarlausa. Það
eru vandamál tengd því að setja
upp leikrit fyrir heyrandi fólk en
það er hægt að leysa með þvi að
setja upp textaskjá líkt og gert er í
óperunni eða hafa sögumann.“
Heyrði nafnið sitt einu
sinni
Elsa er fædd og uppalin í Háaleit-
inu og er hún dóttir fyrrverandi
tryggingasölumanns og kvenna-
leikfimikennara. Hún fæddist ekki
heynarlaus heldur varð hún fyrir
því óhappi að fá heilahimnubólgu 2
1/2 árs og varð það til þess að taug-
in frá eyranu til heilans skemmdist
sem leiddi svo til þess að hún
missti heymina.
Mansíu eftir aó hafa heyrt ein-
hvern tímann?
„Já, ég man eftir því að á jóla-
skemmtun einu sinni, 1975 að mig
minnir, var nafnið mitt kailað. Það
er það eina sem ég man, bara það
að það hafi verið kallað, ekki
hvemig það hljómar eða neitt svo-
leiðis. Þetta er aðeins hljóðlát
minning, án hljóðs. Fyrir utan
þetta man ég ekki neitt.“
Þrátt fyrir heymarleysið getur
Elsa líka tjáð sig á töluðu máli.
„Það má eiginlega segja að ég eigi
mér tvö móðurmál, íslensku og
táknmál. Ég nota talað mál frekar
mikið, sérstaklega þegar ég er með
vinum minum, sem eru flestir
heyrandi, og fólki sem ég þekki vel.
Hins vegar þegar ég þekki ekki fólk
finnst mér þægilegra að hafa túlk
þar sem fólk á stundum í erfiðleik-
um með að skilja mig.“
Getum allt nema heyrt
Þar sem heyrandi fólk er oft
ekki að spá í annað en að komast
af í dagsins amstri þá leiðir það
hugann lítið að heimi hinna heym-
arlausu. „Það getur verið svolitið
þreytandi að svara spumingunum
sem maður fær. Eins og þegar
maður er spurður að því hvort
maður fái bílpróf eða hvemig mað-
ur fari að því að heyra í krakkan-
um símnn þegar hann vaknar á
kvöldin. Málið er nú bara það að
við getum gert nokkum veginn allt
það sem heyrandi fólk getur nema
auðvitað heyrt. Sérstaklega á þetta
við í dag þar sem það eru komin
alls konar tæki og tól sem hjálpa
okkur. Vekjaraklukkan mín er t.d.
tengd í titrara undir koddanum
mínum og síöan erum við með
tölvur og GSM-sima sem einnig
hjálpa okkur mikið, þannig að það
er ekkert sem við ráðum ekki við
orðið.“
Aó.htwm eöa heyra ekki, þaö skiptir ekki rnali, gæti Elt
^mfobjörg Björns$óttir sagt. Hún er heyrnarlaus og erl
leið tíl samkeppn|saöila okkar um Leií heppna, Norö-
manna, aö sfúctpra leiklist. Hacidi Thor hitti Elsu og
spjalfa-öi við h^ha urn lífið og leiklistina meö hjálp Mar
grétar Auöar fþhannesdóttur táknmálstúlks.
JÁ CEIBL MAFA AU.TAF VERlfo 6Ót>IR
'l ROKtNU, kR." INöARNt R ...
f Ó k U S 26. maí 2000