Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.2000, Blaðsíða 20
24
FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 2000
550 5000
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22
laugardaga kl. 9 - 14
sunnudaga kl. 16 - 22
aW rQÍ11'hi
Smáauglýsingar
www.visir.is
550 5000
Tekið er á móti smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar næsta dag.
ATH! Smáauglýsing í helgarblað DV
verður þó að berast okkur fyrir kl. 1 7 á föstudag.
markaðstorgið
Ódýrt, ódýrt.
• Plastparket, 990 kr. ím.
• Gólfdúkur, 3 m, 570 kr. fm.
• Viðarparket, 8 mm, eik og kirsuber,
1.360 kr. fm.
• Innihurðir, 7 þús. kr.
Ódýri gólfefnalagerinn, Krókhálsi 4,
Stuðlahálsmegin. Sími 567 9100._________
Sky-Digital Búngður og áskrift til af-
greiðslu á lager. Ótrúlega góð myndgæði.
, Uppsetningar um allt land. Yfir 10 ára
reynsla. Visa/Euro-raðgreiðslur til allt
að 36 mánaða. Láttu drauminn rætast.
Heimurinn er þinn. S. 421 5991 og 893
6861._____________________________________
Frystikistur + kæliskápar. Ódvr og góð
tæki með ábyrgð. Mikið úrval. Viðgerð-
arþjónusta. Verslunin Hrímnir - (Bú-
bót), Vesturvör 25,564 4555. Opið 10-16
v.d.____________________________________
• Herbalife-vörur.
• Heilsu-, næringar- og snyrtivörur.
• Visa/Euro, póstkrafa.
• Sjálfstæður dreifingaraðili..
« Sigrún Huld, s. 553 2151/ 868 2520.
Svampdýnur í tjaldvagninn, sumarbú-
v staðinn, húsbílinn og heimilið. Eggja-
bakkadýnur á tilboði. H- Gæðasvampur
og bólstrun, Vagnhöfða 14, s. 567 9550.
Lager til sölu - selst í heilu lagi eða hlut-
um, m.a. kvennærfatn., sokkabuxur,
sokkar og sápur. Uppl. í síma 587 9346
e.kl, 17._______________________________
Láttu þér líða vel. Herbalife-vörur, stuðn-
ingur og ráðgjöf. Póstkrafa, Visa/Euro,
endurgreiðsla. Uppl. gefur María í síma
587 3432 eða 8612962.___________________
Njóttu þess aö léttast, vera saddur/södd og
hress og borða uppáhaldsmatinn þinm
Pantaðu núna! www.grennri.is,
sími 562 4150 eða 699 7663._____________
Til sölu Creda þurrkari, dráttarkrókur
undan Toyotu Carinu ‘96, sófaborð úr
gleri og 5 manna tjald. Uppl. í s. 587
2388.___________________________________
Herbalife-lager til sölu. Allt frá næringa-
* vörum yfir í snyrtivörur. Frekari upplýs-
ingar í s. 695 1573 og 566 8071, e.kl. 18.
Til sölu Niklas rörahillusamstæða, verð
25 þ., 4 nýir gardínuvængir, ca 150x250,
verð 7 þ. Sími 586 1681 og 692 0291.
Til sölu verslunarhillur/lagerhillur, af-
greiðsluborð, hillur og glerskápur. Uppl.
í síma 5811560 og 696 1560.
ísskápur, 152 cm, á 10 þ., annar, 85 cm, á
7 þ. Tbyota Corolla XLI ‘92, bamahjól á
1500, örbylgjuofn á 3 þ. S. 896 8568.
Pizzaofn til sölu, nýtt rafkerfi. Uppl. í s.
5814000. Beysi eða 'Ibmmi.
Rúm frá RB, 160x200 cm, verð 25 þús. Lít-
ur mjög vel út. Uppl. í síma 896 9935.
Vil skipta á líkamsræktarsamstæöu fýrir
nuddbekk, S. 869 2364 eða 478 1533.
uk
<|f Fyrirtæki
Vorum aö fá i einkasölu öflugan sölutum
með grilli, lottói og spilakössum. Fyrir-
tækið er staðsett við mikla umferðargötu
og er með fína veltu. Allar nánari uppl.
gefur íslensk auðlind ehf., Hafnarstræti
20 (Lækjartorgi). Sími 561 4000.
Þarftu aö selja eöa kaupa fyrirtæki?
Sendu okkur línu: arsalir@arsalir.is
Arsahr ehf., fasteignamiðlim,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Videoleiga + söluturn. Til sölu vidoleiga
og sölutum í Hafnarfirði. Verðtilboð.
Uppl. í s. 894 5190.
Gitarinn, Laugav. 45, s. 552 2125/895
9376. Dúnjurtilboð, rafmagnsg., effect,
ól, snúra. Aður 40.400 kr., nú 27.900 kr.
Magnarar 9.900, kassag. 6.900.
Til sölu Kenwood THX hljómtæki ásamt
minidisc spilara, equalizer, geislaspilara
og THX-hátalarakerfi. Selst saman eða
sitt í hveiju lagi. Verð 250-300 þús. 11/2
árs gamalt. S. 894 0181.
Óskastkeypt
Reiögalli, 10 ára. Reiðbuxur, stígvéL vesti
og úípa óskast keypt á 10 ára. S. 566
7514.
Óska eftir ódýru fjölskyldutjaldi eöa tjald-
vagni. Einnig innanhússkrlrúmi. Uppl. í
s. 586 8220 og 692 5299.______________
Óska eftir pallhúsi á Toyotu Double Cap.
Uppl. í síma 895 8332.
Þak- og veggjaklæöningar.
Bámstál, garðastál, garðapanill og slétt.
Litað og óUtað. Allir fylgihlutir.
Garðastál hf., Stórási 4,
Garðabæ, s. 565 2000, fax 565 2570.
WÞ Tónlist
Gítarinn, Laugav. 45, s. 552 2125/895
9376. Ddndurtilboð, rafmagnsg., effect,
ól, snúra. Aður 40.400 kr., nú 27.900 kr.
Magnarar 9.900, kassag. 6.900.
Hljómborösleikara vantar í starfandi popp-
rokkhljómsveit. Uppl. í s. 696 2931.
Tölvusíminn - Tölvusíminn. Þú greiðir
einungis fyrstu 10 mínútumar. Alhliða-
tölvuhjálp. Við veitum þér aðstoð og leið-
beiningar í síma 908 5000 (89,90 kr.
mín.). Handhafar tölvukorts hringja í
síma 595 2000. Opið 10-22 virka daga,
12-20 helgar. www.tolvusiminn.is
Pentium 300, 64 mb vinnslum. 38 gb
haröd.,. 32mb skjákort, 17“ skjár og ýmis
forrit fylgja. Þráðlaust lyklaborð. Verð 80
þús. Uppl. í s. 551 7837 og 698 6521.
PlayStation-Stealth MOD-kubbar. Set nýj-
ustu MOD-kubbana í PlayStation-tölvu.
Þá geturðu spilað kóperaða og erlenda
leiki. Uppl. í sfma 699 1715.
PowerMac, iMac & iBook-tölvur. G3 & G4
örgjörvar o.fl. PóstMac:
www.islandia.is/postmac, sími 566 6086.
• Smáauglýsingarnar á Vísir.is
Leitaðu að þinni auglýsingu á Vísi.is.
D
lllllllll as|
heimilíð
Antik
Antik-Antik-Antik-Antik-Antik-. Fallegar
gamlar fiirur bóndamublur fyrir t.d.
sumarbústaði á frábæm verði, einnig
danskir kola ofnar. Antik 2000, Lang-
holtsvegi 130, s. 533 3390.
X Bamavörur
Emaljunga svefnkerra til sölu, mjög vel
með farin. Mjög gott verð. Uppl. í s. 553
5236 e.kl. 18.
Mig vantar notaöan kerruvagn og hef til
sölu tvo notaða bamavagna. Uppl. í s.
587 6641 og 699 6641.
Dýrahald
6 ára gömul labradortik óskar eftir heim-
ili. Uppl. í síma 436 6921 á morgnana og
á kvöldin.
Heimilistæki
Amerískur Whirlpool ísskápur, glænýr,
stærsta gerð, til sölu. Uppl. í s. 698 2110
eða 554 5010. Ömólfur.
Til sölu Electrolux þvottavél, tveggja ára.
Verð 20 þús. kr. Úppl. í s. 557 5765 og
692 0613.
Óska eftir sjónvarpi gefins eöa fyrir Iftiö.
Uppl. í s. 568 2434. Rúnar.
þjónusta
M.____________________BókhaU
Ertu á eftir meö bókhaldiö Tökum að okk-
ur alla almenna bókhaldsvinnu launa og
VSK-skýrslu. Margra ára reynsla.
Hringdu núna. Planet Cosmos, s. 898
3312. planet.cosmos@isl.is
0 Dulspeki ■ heilun
Vorum aö fá vörur (plaköt, seglar, minnis-
blokkir, könnur o.fl.) með indíánamynd-
um, viÚtum dýrum, englum o.fl. Úrval
gjafakorta, orkusteina^ stein askartgripa,
spáspila. Aloe Vera, Armúla 32 (gegnt
símstöðinni), s. 588 5560.
^iti Gardyrkja
Garðsláttur- Beöahreinsun- Mosaeyöing.
Er garðurinn ekki í nóu góðu ásandi? Er
mosinn að kæfa allt? Eigið þið ervitt með
sláttin? Lausnin gæti leigið í að tala við
okkur, við sláum, mosaeyðum, hreinsum
beða og kanntskerum. Gerum tilboð fyr-
ir eitt skipti eða umhirðu allt sumarið.
Fljót þjónusta-sanngjamt verð. Uppl. í
síma 867 1000 Þorleifur og 892 2752
Hannes.
Garösláttur, garösláttur, garösláttur! Tök-
um að okkur garðslátt fyrir einstaklinga,
húsfélög og fyrirtæki. Gerum fóst verðtil-
boð. Margra ára reynsla. Fljót og vönduð
vinnubrögð. Uppl. í s. 699 1966.
Sláttuþjónustan. Garðsláttur fyrir húsfé-
lög, fyrirtæki og einstaklinga. Gerum
fost verðtilboð fyrir einn eða fleiri slætti
yftr sumarið. Mosatætum og berum á.
Uppl. í s. 895 7573, Hrafn.___________
Garöaúðun í 26 ár. Sérfræðingar í illgres-
iseyðingum. Ömgg og góð þjónusta. Uði,
Brandur Gíslason garðyrkjumaður, sími
553 2999.
Gröfuþjónusta. Allar stærðir af gröfum
með fíeyg og jarðvegsbor, útvegum holta-
grjót og allt fyllingarefiii, jöfnum lóðir,
gröfum grunna. Sími 892 1663.
Túnþökur. Nýskomar túnþökur. Bjöm R.
Einarsson, símar 566 6086 og 698 2640.
Jk Hreingemingar
Alhliöa hreingerningaþjónusta. Hrein-
gemingar í heimah. og fyrirtækjum,
hreinsun á veggjum, loftum, bónv.,
teppahr. o.fl. Fagmennska í fyrirrúmi, 13
ára reynsla. S. 863 1242/587 7879, Axel.
Tökum aö okkur þrif í heimahúsum, vönd-
uð vinna. Sími 587 4129 og 862 4906.
& Spákonur
Spái í spil oa bolla alla daga vikunnar, for-
tíð, nútíð, framtið. Ræð einnig drauma
og gef góð ráð. Tímapantanir í síma
553 3727. Stella Guðm.
#_______________________Pjónusta
Piýöi sf. Sprunguviðgerðir og múrverk á
tröppum, máliun glugga og pök, setjum
upp þakrennur, leggjum jám á þök og
klæðum kanta. Öll almenn trésmíða-
vinna. S. 565 7449 e.kl. 17 og 854 7449.
Stíflulosun - röramyndun -
háþrýstiþvottur - rennuviögerðir o.f I.
S. 565 3342 og 697 3933._____________
Tek aö mér parketlaqnir og sólpallasmíði
ásamt ýmislegri viðhaldsvinnu. Vönduð
vinnubrögð. Kristján, s. 868 8261.___
Traktorsgröfa getur bætt viö sig verkefn-
um. Fljót oggóð þjónusta. Upplýsingar í
síma 899 1766.
@ Ökukennsla
Bifhjóla- og ökukennsla Eggerts. Benz.
Lærðu fljótt & vel á bifhjól og/eða b£l.
Eggert Valur Þorkelsson ökukennari.
S. 893 4744,853 4744 og 565 3808.
• Ökukennsla og aöstoö viö endurtöku-
próf. Kenni á Benz 220 C og Legacy, sjálf-
skiptan. Reyklausir bílar.
S. 893 1560/587 0102, Páll Andrésson.
tómstundir
X Fyrir veiðimenn
Goretex-vöðlur, 6 laga m/ micro fiber ytra
byrði, mjúkar og sterkar. 2ja ára ábyrgð.
Kr. 28.900. Neoprene-vöðlur, 5 mm,
mjúkar og sterkar, fHt-sóli m/ gúmmíhæl
og göddum. Kr. 19.900. Upphengi fylgir
vöðlunum.
Vesturröst, Laugavegi 178, s. 551 6770
og 5814455._______________________________
Frábærir vöðlujakkar úr micro fiber með
flísvesti, vatnsheldir með öndun, kr.
17.900. Vesturröst, Laugavegi 178, sími
551 6770 og 581 4455.____________________
Beitan í veiöiferöina. Makríll, sandsíli og
gervibeita. Vesturröst, Laugavegi 178,
símar 551 6770 og 5814455.______________
Stórlax, nokkrir dagar lausir í júní í
Hölkná Þistilfirði. Uppl. í síma 893 6119.
Hugsaröu eins og fiskur? Á laugardag
verour opnaður vefurinn flugur.is
Sala veiöileyfa í Vola- og Böggstaöaós er f
Veiðisporti á Selfossi, sími 482 1506.
Leigjum út nokkrar glæsileqar fullbúnar
íbúðir í miðbænum. F. allt að 20 m.
Skammtímaleiga. Uppl. í síma 861 9200
og 551 6580 http://hotel.vortex.is-
bjuga@vortex.is_________________________
Til leigu Irtil ibúð miösvæöis í Reykjavík,
fullbúin húsgögnum. Skammtímáleiga,
einn sólarhringur eða fleiri. Uppl. í síma
896 6978._______________________________
Stúdíóíbúöir, Akureyri. Ódýr gisting í
hjarta bæjarins, 2-8 manna íbúðir. Stúd-
íóíbúðir, Strandgötu 9, Akureyri. Sími
894 1335.
Stjömuspeki
Hestamennska
Ffl__________________Húsgögn
Ódýrt, ódýrt, ódýrt. Mikið úrval af viðar-
kommóðum í hnotulit. Verð frá kr. 6.900.
Vandaðir franskir svefnsófar, aftur með
springdýnu og 18 fjala kerfinu. JSG-hús-
gögn, Smiðjuvegi 2, s. 587 6090. Fundið
fé að versla við JSG. www.jsg.is
Mjög faliegt og vandaö boröstofuborö með 8 stólum og rúmgóðmn skenk. Borðið er stækkanlegt. Settið er í ljósum við frá Finnlandi. S. 562 3348 eða 863 3348.
Gott hjónarúm úr furu meö dj 180x200 cm. Uppl. í síma 892 6560. ínum, stærð 568 4520 og
1 fídeo
Fjölföldum myndbönd og kassettur.
Breytum myndböndum á milli kerfa.
Færum kvikmyndafilmur á myndbönd
og hljóðritum efhi á geisladiska. Hljóð-
riti/Mix, Laugavegi 178, s. 568 0733.
Stjörnukort eftir Gunnlaua Guömundsson.
Persónukort, samskiptákort, framtíðar-
kort. Stjömuspekistöðin, sími 553 7075.
f Veisluþjónusta
Öll alhliða veisluþjónusta á einum staö.
Veislueldhúsið í Glæsibæ hefur yfir að
ráða frábærri aðstöðu, úrvalsveitingum
og stórri borðbúnaðarleigu - allt fyrir
veisluna þína. Höftun sali fyrir 30-420
gesti, tilvalið fyrir giftingar, skímir, af-
mæli, erfisdrykkjur, árshátíðir fyrir-
tækja, jólahlaðborð, þorrablót, fermingar
o.fl. o.fl. Bjóðum einnig upp á bakkamat
til fyrirtækja. Persónuleg ráðgjöf og góð
jjónusta kemur til með að gera veisluna
n'na að dýrmætri minningu. Hafðu sam-
>and í s. 568 5660 og 5814315, eða á faxi
568 7216.___________________________
Café Díma, veitingahús í Ármúlanum. Há-
degisverðarhlaðborð. Öll almenn veislu-
þjónusta, s.s. brúðkaup, afmæli, erfi-
drykkjur, kokkteilboð, snittur, brauð-
veislur, grillveislur, ijóma- og brauðtert-
ur. Stór og smá verkefni. S. 568 6022.
Hestadagar á Leirubakka i Landsveit
sunnudaginn 18. júrn'. Sýnd og seld um
40 hross á öllum aldri. Komið og njótið
útivistar í fögm umhverfi Heklu. Fjöl-
breytt kaffihlaðborð í boði. Einnig stuttir
reiðtúrar fyrir bömin. Kynningar á sölu-
hrossum hefjast kl. 14 og síðan á klukku-
stundar frpsti til kl. 17. Allar upplýsing-
ar gefur Ásta Begga í síma 487 6591.
Sölubæklingur afhentur á staðnum.
Opna Töltheimamótiö Varmárbökkum,
22.-25. júní. World ranking-mót. Flokk-
ar: böm, ungl., imgmenni, 2. fl., 1. fl.,
meistarar. Greinar: tölt, tölt t 2, fjór-
gangiu-, fimmgangur, gæðingaskeið, 150
m skeið. Skráning fer fram í Töltheimum
fram til 16. júní. S. 577 7000. Glæsileg
verðlaun, meðal annars utanlandsferðir,
reiðtygi o.fl. Grill á laugardkvöldinu. Sjá
einnig á www.hestamenn.is.
Hestamannafélagið Hörður
MR-búöin aualýsir: Allt fyrir sleppiferð-
ina, Kentucky skóbuxur, kr. 15.900,
rúskinnsskálmar, kr. 6.900, þver-
bakstaska, kr. 4.900, teymingargjörð, kr.
2.490, ferðarafstöðvar frá kr. 5.900. MR-
búðin, Lynghálsi 3, sími 540 1125.