Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.2000, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.2000, Page 26
30 FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 2000 DV Ættfræði Umsjón: Helga D. Sigurdardóttir »HO ára Guöjón G. Jóhannsson, Dalbraut 20, Reykjavík. Eiginkona hans er Kristín Jónasdóttir. Þau taka S móti gestum sunnudaginn 18.6.1 Rafveituheimilinu í Elliöaárdal milli kl. 15.00 og 18.00. 80 ára Guórún Ingólfsdóttir, Víkurbraut 30, Höfn. 75 ára Guðrún Helga Kjartansdóttir, Gilsbakka.Eyjafiröi. ^ón Jónsson, Bólstaöarhlíð 45, Reykjavík. Þorbergur Þórarinsson, Sólheimum 27, Reykjavík. 7Pára Guömundur Jón Þóröarson rafvirkjameistari og eigandi efnalaugarinnar Drífu, Blikanesi 10, Garöabæ. Kona hans er Halldóra Sig- uröardóttir. Þau hjónin eru stödd hjá syni sínum í Danmörku. Sveinn Sveinsson, Miðbraut 11, Vopnafiröi. 60 ára Davíð Arnason, Hlíðarvegi 1, Hvolsvelli. *"Hreinn Ingvarsson, Blöndubyggö 13, Blönduósi. Jón Víðir Steindórsson, Bröttukinn 20, Hafnarfirði. Magnús Pálsson, Arnartanga 8, Mosfellsbæ. 50 ára Gunnhildur Asgeirsdóttir, Oddeyrargötu 16, Akureyri. Hallgrímur Jónsson, Austurvegi 5, Seyöisfiröi. Helgi Ingvarsson, Merkisteinsvöllum 11, Eyrarbakka. Herdís Jónasdóttir bréfberi, Kveldúlfs- ^götu 21, Borgarnesi. Her- dís og eiginmaöur hennar, Guömundur Reynir, taka á móti gestum á heimili sínu föstudaginn 16.6. frá kl. 19.00 Ingþór Bjarnason, Norðurgötu 50, Akureyri. Jónína Guörún Jósafatsdóttir, Funafold 35, Reykjavík. Ólafía Sveinsdóttir, Akraseli 8, Reykjavík. Ómar Kalachini, Fífuseli 36, Reykjavík. Stefán Ágúst Magnússon, Hesthpmrum 12, Reykjavík. Jóna Ágústa Adolfsdóttir, Vesturgötu 93, Akranesi, verður fimm- tug föstudaginn 16.6. Eiginmaöur henn- ar er Páll Jónsson. Þau taka á móti *|estum aö Þórisstöðum í Svinadal frá kl. 19 á afmælisdaginn. Næg tjaldstæöi og svefnpokapláss, hlý föt æskileg. 40 ára_________________________________ Búi Ingvar Erlingsson, Viöarási 19, Reykjavík. Garöar Einarsson, Klukkurima 9, Reykjavík. Guðmundur A. Jóhannsson, Lindasmára 9, Kópavogi. Haraldur Jónsson, Melhaga 12, Reykjavík. Hermann Ágúst Brynjarsson, Lögbergsgötu 7, Akureyri. Siguröur Tómas Magnússon, Birkihlíö 40, Reykjavík. Valgeröur Anna Jóhannsdóttir, Grettisgötu 71, Reykjavík. ^Viöar Hjálmarsson, Birkihlíö 16, Vestmannaeyjum. Þórey Tómasdóttir, Snægili 14, Akureyri. Magnea Ingibjörg Eyvinds, Vesturhús- um 11, Reykjavík, veröur jarösungin frá Fríkirkjunni I Reykjavík föstudaginn 16.6., kl. 13.30. Páll Pálsson, Austurbrún 4, Reykjavík, veröur jarösunginn frá Fossvogskapellu föstudaginn 16.6., kl. 15. Jpigrún Hulda Leifsdóttir verður jarö- sungin frá Fossvogskapellu föstudaginn 16.6. kl. 13.30 Brynjar Bragi Stefánsson, Spóahólum 14, Reykjavík, veröur jarösunginn frá Ár- bæjarkirkju fimmtud. 15.6. kl. 13.30. Jórunn Jónheiður Hrólfsdóttir, Eyrarvegi 29, Akureyri, veröurjarðsungin frá Akur- eyrarkirkju fimmtudaginn 15.6., kl. 13.30 •Amdís Siguröardóttir veröur jarösungin frá Hólmavíkurkirkju fimmtudaginn 15.6., kl. 14. kmmamm Gunnar Ólafsson húsasmíöameistari Gunnar Ólafsson húsasmíða- meistari, Víðigrund 20, Akranesi, varð fimmtugur í gær. Starfsferill Gunnar fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hann gekk í Mela- skóla, Hagaskóla og Mýrarhúsa- skóla og fór þvínæst í Iðnskólann á Akranesi og lauk þaðan sveinsprófi í húsasmíði. Meistararéttindi öðlað- ist hann árið 1979. Gunnar starfaði í Herradeild P&Ó í Reykjavík á árun- um 1968 til 1972. Þá fluttist hann upp á Akranes og gerðist verslunar- stjóri í Eplinu, en sú verslun var rekin af Karnabæ og þar var hann tO ársins 1973. Þá vann hann um tíma fyrir Harald Böðvarsson hf. Því næst söðlaði hann um og fór á samning hjá Steindóri Sigurðssyni húsa- og húsgagnasmíðameistara sem sá um verkstæðið hjá Haraldi Böðvarssyni til dauðadags, en Gunnar tók þá við verkstæðinu og hefur starfað þar síðan. Með smíð- unum starfaði Gunnar um tíu ára skeið sem sýningarstjóri í Bíóhöll- inni á Akranesi og þar af í tvö ár sem framkvæmdastjóri. Hann hefur setið í bygginganefnd Akraness frá árinu 1986 og í skipulagsnefnd árin 1994-98 og frá því 1998 hefur hann setið í framkvæmdanefnd vegna einsetins grunnskóla á Akranesi. Hann var varabæjarfulltrúi fyrir Sjálfstæðisflokkinn árin 1994-98. Gunnar sat einnig í stjóm sjálfstæð- isfélags Akraness til margra ára, var í kjördæmisráði í allmörg ár og nú á hann sæti í fulitrúaráði sjálf- stæðisfélaganna á Akranesi. Fjölskylda Gunnar giftist þann 25.3. 1972 Rannveigu Sturlaugsdóttur verslun- armanni, f. 27.4. 1954. Hún er dóttir Rannveigar Böðvarsson húsmóður og Sturlaugs H. Böðvarssonar út- gerðarmanns á Akranesi, en hann er sonur Haralds Böðvarssonar út- gerðarmanns á Akranesi og í Sand- gerði. Böm Rannveigar og Gunnars eru Ólafur Páll Gunnarsson, f. 25.4.1969, dagskrárgerðarmaður á Rás 2, hann er ókvæntur og býr í Reykjavík, böm hans eru Tinna María og Ólaf- Magnús Guðmundsson fyrrverandi verkstjóri Magnús Guðmundsson, fyrrver- andi verkstjóri, Blikahöfða 7, Mos- fellsbæ, er sjötíu og fimm ára í dag. Starfsferill Magnús fæddist í Reykjavík og ólst upp í Laugamesi og vestur í Saurbæ. Að bamaskólagöngu lok- inni hóf hann störf hjá Eimskipum við höfnina. Hann átti einnig vöm- bíl og vann hjá vörubílastöðinni Þrótti. Magnús hóf síðan störf hjá flugmálastjóm á Reykjavíkurflug- velli og flutti sig síðan yfir til Loft- leiöa á Keflavíkurflugvelli þar sem hann vann sem hlaömaður við farmmóttöku og varö síðar verk- stjóri þar. Því starfi hélt hann áfram hjá Flugleiðum allt þar til hann lét af störfum sökum aldurs 67 ára gamall. Fjölskylda Magnús kvæntist þann 15.6. 1949 Sigurrós Önnu Kristjánsdóttur, f. 10.12. 1930, húsmóður og fyrrum verkakonu. Foreldrar hennar voru Ólöf Sigurrós Bjömsdóttir og Krist- ján Kristjánsson, og bjuggu þau á ísafirði. Magnús og Sigurrós eignuðust níu böm, þau eru Agnar, f. 4.10. 1949, verkamaður, kona hans er Hólmfríður Skarphéðinsdóttir, f. 17.4.1951 og eiga þau 3 böm; Snorri, f. 22.6. 1952, verktaki, kona hans er Ólafía Engilráð Gísladóttir, f. 5.8. 1955, skrifstofumaður, þau eiga þrjú böm; Smári, f. 29.12. 1953, verktaki, kona hans er Rut Magnúsdóttir, f. 7.6. 1956, nemi, þau eiga þrjú böm; Magnús Rúnar, f. 19.4. 1956, lager- stjóri, fyrrverandi kona hans er Sig- rún Kristinsdóttir, f. 1.8. 1953, og eignuðust þau tvö börn; Sigur- rós Anna, f. 3.8. 1962, gangavörð- ur, maður hennar er Sveinbjöm Guðlaugsson, f. 15.10. 1962, bilstjóri, þau eiga þrjú böm; Hólmfríöur Guðmunda, f. 17.6. 1965, leikskólastarfsmaður, sambýl- ismaður hennar er Örlygur Atli Guðmundsson, f. 21.12.1962, tónlist- arkennari og bílstjóri, þau eiga tvö böm; Reynir, f. 12.11. 1966, verka- maður, kona hans er Hrund Birgis- dóttir, f. 21.5. 1967, tölvari, þau eiga tvö börn, Ármann, f. 12.11. 1966, verkamaður, fyrrv. kona hans er Álfheiður M. L. Einarsdóttir, f. 5.5. 1968, börn þeirra em tvö; Hjörtur, f. 29.3. 1972, barnsmóðir hans er Brynja Bemdsen, þau eiga eitt bam, unnusta Hjartar er Hrafnhildur Eva Ingibergsdóttir, f. 11.5. 1980, leik- skólastarfsmaður. Systkini Magnúsar eru Gísli, f. 11.9. 1926, fyrrverandi afgreiðslu- maður, Axel Þórður, f. 26.9. 1929, d. 23.4. 1994, verkamaður, Ingibjörg Ólafia, f. 11.8. 1931, húsmóðir, Ást- þór, f. 26.10. 1934, bifreiðastjóri, Fjóla, f. 27.9. 1936, stuðningsfulltrúi, Þóra Sigrún.f. 20.2. 1939, húsmóðir, Skúli, f. 26.4. 1942, verktaki, Guð- mundur, f. 28.11. 1942, d. 16.10. 1986, verkamaður, Jens Guðjón, f. 4.12. 1946, verktaki. Foreldrar Magnúsar voru Guð- mundur Gíslason vörubílstjóri og Hólmfríður Magnúsdóttir húsmóð- ir. Þau bjuggu lengst af í Laugames- inu en síðar í Kleppsholti. Magnús verður að heiman á af- mælisdaginn. ur Alexander; Böðvar Gunnarsson, f. 21.5. 1973, flugþjónn hjá Atlanta, hann er barnlaus og ókvæntur, býr í föðurhúsum; Jóhanna Guðrún Gunnarsdóttir, f. 7.11.1975, húsmóð- ir, maður hennar er Gisli Páll Odds- son sjómaður, dóttir þeirra er Kar- ólína Andrea Gísladóttir, þau búa á Akranesi; Gunnar Gunnarsson, f. 13.2. 1984, hann er nemi; og Stur- laugur Agnar Gunnarsson, f. 11.2. 1985, hann er einnig nemi, Sturlaug- ur Agnar og Gunnar búa einnig báðir i föðurhúsum. Systkini: Jón Magni Ólafsson, f. 21.8. 1943, mjólkurfræðingur á Sel- fossi, Ólafur Maríus Ólafsson, f. 31.5. 1946, d. 12.8.1989, verslunar- maður, Símon Ólafsson, f. 29.12. 1953, vélstjóri, búsettur i Portúgal, Hanna Ólafsdóttir, f. 17.3. 1962, hús- móðir, búsett í Garðabæ. Foreldrar Gunnars eru Ólafur Maríusson, f. 25.10. 1921, fyrrver- andi kaupmaður i Herradeild P&Ó og Jóhanna Guðrún Jónsdóttir, f. 29.6. 1924, húsmóðir. Þau bjuggu lengst af í Reykjavík en eiga nú heima í Hafnarfirði. Ætt Ólafur Maríusson, faðir Gunnars, er sonur Mariusar Ólafssonar, skálds í Reykjavík, og Karólínu Andreu Andreasen húsmóður. Jó- hanna Guðrún, móðir Gunnars, er dóttir Jóns Símonarsonar bakara- meistara og Hannesínu Sigurðar- dóttur húsmóður, þau bjuggu í Reykjavík. Hjónin taka á móti vinum og vandamönnum fostudaginn 16. júní í sal Frímúrara á Akranesi að Still- holti 14, frá klukkan 20.30. Ingibjörg Dan Kristjánsdóttir húsmóðir Ingibjörg Dan Kristjáns- dóttir húsmóðir, Hágerði 2, Akureyri, er sjötíu og fimm ára í dag. Starfsferill Ingibjörg er bæði fædd og uppalin á Höíh í Horna- firði. Hún vann hjá Land- síma íslands, Hornafirði, á árunum 1939-42 og gekk í húsmæðraskóla í Reykjavík árið 1945. Hún vann síðar skrifstofustörf á Akureyri. Fjölskylda Ingibjörg giftist þann 5.6. 1948 Guðmundi Kr. Jóhannssyni við- skiptafræðingi, f. 29.6.1922. Foreldr- ar hans voru Inga Guðmundsdóttir húsmóðir og Jóhann J. Kristjánsson héraðslæknir í Grenivík og á Ólafs- firði. Ingibjörg og Guðmundur eignuð- ust bömin Jóhann Guðmundsson, f. 18.11. 1948, tannlækni í Seijord í Noregi, hann var giftur Þóru R. Bjömsdóttur og eignuðust þau 1 bam, seinni kona hans er Þorbjörg Erla Valsdóttir sjúkraliði, þau eiga 3 börn, að auki á hann son utan hjónabands, með Björk Sigurjóns- dóttur; Inga Guðmunds- dóttir, f. 11.5.1950, tækni- teiknari, maður hennar er Haraldur Ólafsson læknir og eiga þau 3 böm; Kristján Þ. Guð- mundsson, f. 13.6. 1952, hljómlistar- og verslun- armaður, fyrrv. kona hans er Ágústa Hrefna Lárasdóttir, þau eignuð- ust 1 barn, seinni kona er Ema M. Viggósdóttir prentsmiður; Eydís Ýr Guðmunds- dóttir, f. 1.3. 1960, kennari, maður hennar er Friðrik Rafnsson rit- stjóri, þau eiga 2 böm; Fjölnir Freyr Guðmundsson, f. 13.2. 1966, skurð- læknir i Bergen í Noregi, kona hans er Jónína Guðjónsdóttir þroska- þjálfi, þau eiga 2 börn. Hálfbróðir Ingibjargar, sam- mæðra, er Haukur Dan Þórhallsson. Önnur systkini eru Þórhallur Dan Kristjánsson, Jóhanna G. Kristjáns- dóttir, Hulda Knútsdóttir kjörbam, Þorgeir Kristjánsson og Örvar Kristjánsson. Foreldrar Ingibjargar voru Krist- ján Þorgeir Jakobsson lögfræðing- ur, f. 11.1.1900, d. 1942 og Olga Á. M. Þórhallsdóttir húsmóöir, f. 31.5. 1903, d. 3.6. 1963. Smáauglýsingar Markaðstorgið -allt til alls DV 550 5000 Jaröarfarir H Merkir íslendingar 7 , úðvík Aðalsteinn Jósefsson ráðherra, fæddist þann 16. júní árið 1914 í Neskaupstað. Hann var sonur Benedikts Jósefs Gestssonar sjó- manns og Þórstinu Þorsteinsdóttur hús- freyju. Hann ólst upp hjá móður sinni og Einari sjómanni á Norðfirði. Lúðvik var giftur Fjólu Steinsdóttur, en hún var dóttir hjónanna Steins Snorrason- ar og Steinunnar ísaksdóttur. Lúðvík og Fjóla eignuðust soninn Steinar, árið 1936. Lúðvík lauk Gagnfræðaprófi á Akureyri árið 1933. Hann var síðan kennari við Gagn- fræöaskólann á Neskaupstað árin 1934-1943. Þá hóf hann að starfa við útgerð, eða frá ár- inu 1944 í fjögur ár fram til ársins 1948. Hann var forseti bæjarstjómar frá 1942 til 1943 og aft- ur 1946 til 1956. Hann var einnig forstjóri Bæjarút- Lúðvík Jósefsson gerðar Neskaupstaðar frá árinu 1948 til ársins 1952. Frá árinu 1942 var hann alþingismaöur. Þann 24. júli 1956 var hann skipaður sjávarút- vegs- og viðskiptamálaráðherra. Því starfi gegndi hann til ársins 1974. Hann var bæjarfulltrúi í Neskaupstað árin 1938-1970. Hann var margsinnis fulltrúi íslands á Genfar-ráöstefnu um réttarreglur í hafinu, eða árin 1958,1960,1975-1982. Þess má einnig geta að hann sat þing Al- þjóðaþingmannasambandsins árin 1963, 1976, 1977 og 1978. Árið 1966 var hann kosinn í endurskoðunar- nefnd laga um þingsköp Alþingis. Sama ár sat hann lika í stjóm framkvæmdasjóðs, allt til ársins 1968. Lúövík Jósefsson lést 18. nóvember 1994. Emma Magnúsdóttir, Oldugötu 44, Hafn- arfirði, lést á Vífilsstaðaspítala föstu- daginn 9.6. Svava Sigurðardóttir frá Þaravöllum, dvalarheimilinu Höfða, andaöist á Sjúkrahúsi Akraness, föstudaginn 9.6. Anna Ólöf Kristjánsdóttir, Kveldúlfsgötu 22, Borgarnesi, lést á Sjúkrahúsi Akra- ness mánudaginn 12.6. Tryggvi Friðlaugsson, fyrrverandi lög- regluvarðstjóri, lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ, laugardaginn 10.6. Kristjana Brynjólfsdóttir, Árskógum 6, Reykjavík, lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ mánudaginn 12.6. Guðbjörn Guöjónsson, fyrrum stórkaup- maður í Reykjavík, lést á Selfossi þriöju- daginn 6.6.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.