Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.2000, Qupperneq 27

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.2000, Qupperneq 27
31 FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 2000 I>V Tilvera Courteney 36 ára Leikkonan góð- kunna Courteney Cox Arquette, sem flestir þekkja úr hinum óborgan- legu framhaldsþátt- um Friends, fagnar 36 ára afmæli í dag. Coimteney er fædd og uppalin í Birmingham i Ala- bamaríki en er nú búsett í Los Ang- eles þar sem hún stundar leiklistina af kappi. Meðal þekktra kvikmynda leikkonunnar má nefna Scream-þrí- leikinn sem sýndur hefur verið í kvikmyndahúsum hérlendis. Gildir fyrir föstudaginn 16. júní Vatnsberinn (20. ian.-18. febf.': I Dagurinn verður eril- samur en þó hægist um er llður á kvöldið. Vinur þinn leitar til þín með mál sem ekki er vist að þú getir hjálpað honum með. Fiskarnir (i& jeþr,-go. mar?): »Þú gerir meira úr gagnrýni sem þú færð á þig en efni standa til. Happatölur þínar eru 17, 24 og 28. Hrúturinn (21. mars-19. april): . Nú er góður tími fyrir í breytingar sem lengi hafa verið í bígerð. Þú færð góðar fréttir langt að Fergie í partí drottningar Hertogaynjan af Jórvík, sem köll- uð er Fergie, er í skýjunum yfir því að hafa verið boðið i veislu Elisabet- ar drottningar í næstu viku í tilefni 100 ára afmælis drottningarmóður. Fergie lýsti yfir ánægju sinni aðeins nokkrum klukkustundum eftir að breska blaðið The Sun greindi frá því að henni hefði verið boðið. „Þetta hefur verið dásamlegt ár hjá hennar hátign og það er ánægju- legt að fjölskyldan skuli sameinast á þessum tímamótum þegar drottn- ingarmóðirin er heiðruð," sagði Fergie. Þetta er í fyrsta sinn sem hertoga- ynjan af Jórvík, sem er fertug, hef- ur verið á gestalista konungsfjöl- skyldunnar síðan Díana prinsessa var jarðsett 1997. Fergie hefur verið úti í kuldanum eftir að hafa valdið hneyksli. Myndir voru birtar af henni og fyrrverandi fjármálaráð- gjafa hennar, John Bryan, þar sem Fergie Drottningin hefur rétt henni sáttahönd. hann var að sleikja á henni tærnar. Fergie og Andrés prins skildu og hún varð stórskuldug. Hún hefur nú greitt mestallar skuldir sínar. Ný- lega lýsti Andrés prins því yfir að hann gæti hugsað sér að kvænast Fergie á ný. Þau búa undir sama þaki ásamt dætrum sínum. Gert er ráð fyrir að Fergie verði boðið að taka þátt í fleiri athöfnum konungsfjölskyldunnar, dætrunum Beatrice og Eugenie til mikillar gleði. Þær hafa verið ósköp leiðar yfir því að móðir þeirra skuli hafa verið höfð úti í kuldanum. Faðir Fergie, Ron Ferguson, sem vonast til þess að Fergie giftist aftur Andrési prinsi, er einnig ánægður með þróun mála. „Ég er himinlif- andi. Þetta eru frábærar fréttir," sagði pabbi hertogaynjunnar. Greinilegt þykir að drottningin, sem er komin á áttræðisaldur, sé að mildast. Mamma Cruises Markus umset- inn myndurum Sænska ljósmyndafyrirsætan Markus Schenkenberg má sig vart hræra fyrir ljósmyndarastóðinu sem fylgir honum nú hvert fótmál eftir að hann hoppaði upp í ból síli- konstjörnunnar Pamelu Anderson. Markus lét vel að Pamelu á körfu- boltaleik um daginn og reyndi ekk- ert að fela það. Skömmu síðar sást til hans á ströndinni í Malibu með sonum Pamelu og Villitomma. Drengirnir kunnu vel að meta Markus og skiptust á að sitja i fangi nýja pabbans. Nautlð (20. april-20. maít: Þér gengur vel að fá , fólk á þitt band en vertu samt ekki of að- gangsharður. Hug- myndir þinar falla í góðan jarð- veg. Tvíburarnlr (21. maí-21. iúníl: Fyrirhuguö ferðaáætl- 'un gæti raskast og vertu viðbúinn að þurfa að láta undan óskum annarra. Tviburarnlr 12 <<; Krabblnn (22. iúní-22. iúlii: Leitaðu til fjölskyldu | þinnar ef þú þarfnast ' hjálpar. Ástviniu- er _ _ þér ofarlega í huga þessa dagana. ■Llónlð (23. iúlí- 22. áeústl: Varastu of mikla við- kvæmni þó einhver hafi sagt eitthvað sem særir þig. Líklega hef- ur þetta ekkert verið iila meint. Mevlan (23. ágúst-22. seot.l: a. Hlutimir ganga vel hjá þér um þessar mundir. ^^^IfcSýndu þeim sem leita ^ f til þín eftir aðstoð skilning. Vogln (23. s<?RLr.23,..QKt,); Notaðu daginn til að skipuleggja næstu daga. Kvöldið verður afar skemmtilegt f góðra vina hópi. Voeln 123. se t goðra vma Sporðdrekl (24. okt.-2i. nóv.i: IFjölskyldan hefur í mörgu að snúast og þú jskalt athuga að vinur gæti þarfnast þín. Eitt- hvert happ bfður þín í fjármálum. Bogamaður (22. nóv.-21. des.l: |Þú hefur ástæðu til að rvera nokkuð bjartsýnn í fjármálum, þó ætt- iröu að hafa vaðið fyr- ir neðan þig og íhuga öll kaup vel. Stelngeltln (22. des.-19. ian.l: Einhver ættingi eða vinur hefur samband við þig og kemur þér á óvart. Kvöldið verður skemmtilegt. Húsbréf Koma þessi bréf til innlausnar 15. ágúst 2000. Öll númerin verða birt i Lögbirtingablaóinu. Auk þess eru númer úr fjórum fyrsttöldu flokkunum hér að ofan birt í dagblaðinu Degi fimmtudaginn 15. júní. Upplýsingar um útdregin húsbréf Liggja frammi hjá íbúðalánasjóði, í bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum. Útdráttur húsbréfa Nú hefur farið fram útdráttur húsbréfa í eftirtöldum flokkum: 1. flokki 1989 - 39. útdráttur 1. flokki 1990 - 36. útdráttur 2. flokki 1990 - 35. útdráttur 2. flokki 1991 - 33 útdráttur 3. flokki 1992 - 28. útdráttur 2. flokki 1993 - 24. útdráttur 2. flokki 1994 - 21. útdráttur 3. flokki 1994 - 20. útdráttur Troðfull búð af spennandi unaðsvörum ástarlífsins fyrir dömur og herra. Opið mán.-fös.10-18 laug.10-16 '&Í Fékafani 9 • S. 553 1300 óttast um soninn Mamma Toms Cruise þurfti að halda í höndina á leikstjóranum John Woos þegar sonur hennar lék í áhættuatriðum við tökur á kvik- myndinni Mission Impossible 2. Sjálfur kvaðst leikstjórinn eigin- lega hafa verið enn hræddari en mamma kvikmyndastjörnunnar. „Hann lék öll áhættuatriðin sjálf- ur og ég hafi miklar áhyggjur af honum. Ég var sérstaklega hræddur þegar hann lék í klifursenunni,“ sagði Woo nýlega á fundi með frétta- mönnum. Það getur svo sem vel verið að mamman og leikstjórinn hafi verið hrædd en þessi frásögn þykir nú bera keim af auglýsingabragði. -r Saman á teiknimynd Ólátabelgsleikkonan Drew Barrymore og kærastinn hennar, MTV-kynnirinn Tom Green, létu sig hafa þaö aö mæta á frumsýningu teiknimyndarinnar Titan E.E. í Los Angeles. Drew er einn leikaranna sem talar fyrir fígúrurnar. * Ibúðalánasjóður Borgartúni 21 I 105 Reykjavík I Sími 569 6900 I Fax 569 6800

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.