Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.2000, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.2000, Síða 30
34 FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 2000 Tilvera DV Nafn: Telma Ágústsdóttir Aldur: 23 ára. Staöa: í fæðingarorlofi. Góðar pulsur í Danmörku Klukkan er hálftvö, hvar ertu og hvað ertu að gera? „Ég er heima hjá mér að reyna að fá nýja þráðlausa símann minn til að virka." í hvaða fllk fyrst í morgun? „í nærfötin." klæddirðu þig Kanntu á ryksugu eða þvotta- vél? „Já, auðvitað og nota þær mikið.“ Það eru fimm mín- útur í heimsendi, í hvern mimd- irðu hringja? „Ég mundi hringja i einhvem úr fjölskyldunni, manninn eða bam- ið.“ Þú verður að eyða 100 milijón- um í dag, hvað mundirðu kaupa? „Stórt hús handa öllum í fjöl- skyldunni, nýja bila handa öllum og svo mundi ég borga reikninga. Af- ganginn mundi ég gefa í einhverja góðgerðarstarfsemi." Þú verður að yfirgefa landið á stundinni, hvert færirðu? „Ég færi til Danmerkur, ég fór þangað í febrúar 1998 og fannst það æðislegt. Það eru svo góðar pulsur þar.“ Hver er undarlegasta flíkin í fataskápnum þínum? „Það er slæða sem ég keypti hjá Hjálpræðishernum fyrir mörgum árum. Hún er gul, græn og brún og ég hef aldrei notað hana en tími ekki að henda henni.‘ Hvað dreymdi þig í nótt? „Það var eitthvað rosa- ' legt, ég man það bara ekki en alla vega svaf ég illa.“ Sumarstarf skátahreyfingarinnar: f faðmi fjalla - ili'cl Hið árlega Vormót skátafélagsins Hraunbúa i Hafnarfirði var haldið um hvítasunnuhelgina undir Bæjar- felli 1 Krýsuvík. Mótið í ár bar yfir- skriftina í faðmi fjalla sem á að minna á órjúfanleg tengsl skáta- starfs og náttúru. Öll umgjörð var hin veglegasta þar sem mótið er hið sextugasta í röðinni og lendir þar að auki á sjötugasta og fimmta afmæl- isdegi skátafélagsins. Alls tóku hátt í 300 skátar úr 10 félögum þátt að þessu sinni, auk þess sem starfrækt- ar voru sérstakar búðir fyrir að- standendur og gamla skáta en for- eldrastarf hefur verið mjög öflugt hjá Hraunbúum í vetur. Margt var i boði þá daga sem mótið stóð yfir, meðal annars fengu skátarnir að spreyta sig í vatnasafaríi, elda- mennsku utandyra, gönguferðum, næturleik og fótboltakeppni þar Enginn er verri þótt hann vökni Ekkert skátamót stendur undir nafni nema þar sé almennilegt vatna- safarí og lítiö variö i aö komast i gegnum það án þess aö þlotna, þó ekki sé nema i stóru tána. Gunnar Örn Heiðdal úr skátafélaginu Vífli í Garöaþæ geröi gott þetur á sunnu- daginn og fór á þólakaf í lækinn meö dyggri aöstoö félaga sinna. Ljósálfar og yifingar Ljósálfar ogylfingar stilla sér upp meö flokksfána sína. Þeir voru meö sínar eigin tjaldþúöir í útjaöri móts- svæöisins og fylgdu þar aö auki annarri dagskrá en eldri skátarnir enda sumir póstarnir einfaldlega of erfiöir fyrir þá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.