Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.2000, Side 31
FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 2000
35
Tilvera
eldinn siðasta kvöldið sérstök verð-
laun. Einnig var starfrækt sjoppa á
svæðinu þar sem hægt var að fá
nánast allt sem hugurinn gimtist og
veglegt mótsblað, Labbi, var gefið út
daglega meðan á mótinu stóð. Á
hvítasunnudag buðu skátarnir síð-
an foreldrum og öðrum áhugamönn-
um um skátastarf til að skoða tjald-
búðirnar og kynna sér starfsemina,
auk þess sem þeim gafst færi á að
vera við hátíðarvarðeldinn um
kvöldið. -EÖJ
Tjaldaö bllndandi
Mörgum reynist nógu erfitt aö tjalda meö augun opin og myndi sjáifsagt vera
ómögulegt aö gera þaö blindandi. Þessum strákum gekk þó sæmiiega aö
koma upp tjaldinu þó að annar þeirra hafi reyndar villst nokkuð af leið.
Charlize Theron
Glæsileg leikkona á hraðri uppleiö í
kvikmyndaborginni Hollywood.
Charlize er vit-
laus í kynlíf
Ljóshærða kvikmyndakynbomb-
an er alveg vitlaus í kynlíf, að eig-
in sögn. „Ekkert er betra en sam-
farablossi sem tekur mann með sér
í hæstu hæðir í nokkrar mínútur,"
er haft eftir Charlize í erlendu
blaði.
Leikkonunni skaut svo sannar-
lega upp á stjörnuhimminn í kvik-
mynd sænska leikstjórans Lasse
Hallströms, Cider House Rules. í
nýjustu myndinni sinni leikur hún
á móti sjarmaprinsinum Ben Af-
fleck, meðal annars í eldheitri ást-
arsenu.
„Ég held svei mér að Ben hafi
verið hræddur við að fá standpínu
í heitu ástarsenunum," segir leik-
konan kynþokkafulla.
Hún hikar ekkert við að útnefna
Ben sem kynþokkafyllsta
leikarann.
Þessa dagana er Charlize með
popparamun Stephan Jenkins.
Sérblað Sérblað Sérblað Sérblað Sérblað Sérblað
FERÐIR INNANLANDS
Ekkert örbylgjupopp, takk!
Meöal þess sem mótsgestir fengu aö spreyta sig
á var að poppa yfir opnum eldi og reyndist sá dag-
skrárliöur meö þeim vinsælli.
%
Eldað utandyra
Helga og Hermann ætla ásamt fleiri skátum úr Vífli á alþjóölegt skátamót í
Danmörku í sumar og var Vormótiö undirbúningur fyrir þaö. Þau voru í óöa-
önn aö elda spaghetti yfir opnum eldi þegar biaöamann bar að garöi.
Ferðir innanlands hefur komið út í tvo
áratugi og er töngu búið að festa sig í
sessi hjá lesendum DV sem margir
hverjir geyma blaðið sér til upplýsingar
þegar ieggja á land undir fót.
Umsjón efnis:Arndís Þorgfeirsdóttir,
sími 550 5823, netfang:arndis@ff.is
Umsjón auglýsinga:Ösp Kristjánsdóttir,
sími 550 5728, netfang: osp@ff.is
Netfang augiýsinga: auglysingar@ff.is
Bréfsími: 550 5727
Meðal efnis I blaðinu er:
Ferðir fyrir fjölskylduna þar sem áhersla er lögð á útivist,
afþreyingu og skemmtun fyrir fjölskyldur og hópa. Sagt
verður frá því sem hæst ber I sumar á stöðum vítt og breitt
um landið. Auk þess verður fjallað um útivist: gönguferðir
og leiðsögn, hestaferðir, bátsferðir, fjalla- og jeppaferðir,
flug, veiði, skíðasvæði o.fl.
Ath.
Síðasti skiladagur
er föstudagurinn
16. júní.