Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.2000, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.2000, Side 23
MIÐVIKUDAGUR 28. JÚNÍ 2000 35 Tilvera 'Bnrn John Cusack 34 ára Hinn þekkti leik- ari John Cusack fæddist þennan dag í borginni Evanstown í Illinois fyrir þrjátíu og íjórum árum. Cusack var aðeins nítján ára þegar hann lék aðalhlutverk í kvikmynd- inni Class. Hann hefur síðan leikið í 43 kvikmyndum, nú síðast í Being John Malkovich, Inspector Gadget og Thin Red Line sem er hans nýjasta kvikmynd. Hann á tvær systur sem eru þekktar leikkonur, Ann Cusack (lék titilhlutverkið í sjónvarpsserí- unni Maggie) og Joan Cusack. Gildir fyrir fímmtudaginn 29. júní Vatnsberlnn (20. ian-18. febr.l: I Dagurinn verður frem- ’ ur viðburðasnauður og þú eyðir honum í ró og — næði. Fjölskyldan kemur við sögu seinni hluta dags. Flskarnlr (19. fehr.-?Q. marsk \ Þú ert í góðu jafhvægi dag. Þér gengur vel að vinna úr því sem þú ' hefur og ert fljótur að vinna verkefhi sem þú tekur þér fyrir hendur. Hrúturinn (21. mars-19. apríh: . Vinir þinir koma þér á róvart á einhvern hátt og þú hefur í nógu að snúast f samhandi við félagslíflyrri hluta dagsins. Hrúturinn (21. m félagslíffym 1 Nautið (20. ar cr ilvægar ákv Tvíburarnir (21 * Happatölur ] Nautlð (20. apríl-20. mail: Þú kynnist nýju fólki , sem vekur áhuga þinn. Hugsaðu þig vel um áður en þú tekur mik- ilvægar ákvarðanir. Tvíburamir (21. maí-21. iúnít: Þú ættir að sýna aðgát M samskiptum við aðra. Fullkomin hreinskilni borgar sig ekki alltaf. Happátölur þínar eru 8, 12 og 25. Krabblnn (22. iúní-22. iúin: Þú ættir að forðast i smámunasemi í dag. * Ekki gagnrýna fólk að óþörfu þó að þú sért ekki sammála því að öllu leyti. Liónið (?H. iúlí— 22. ágúsU: I Þú þarft að beita sann- ' færingarkrafti til að fá fólk í lið með þér. Ein- beittu þér að smáatrið- um og vertu vandvirkur. Happa- tölm- þínar eru 4, 30 og 31. Mevlan (23. ágúst-22. sept.l: Þú ættir að hugleiða breytingu í starfi þínu. ^^^lUVinm- þinn á í ein- * f hverjum erfiðleikum. Þú verður að sýna tillitssemi og nærgætni ef leitað er til þín. Vogln (23. seot-23. okt.i: Þú verður fyrir óvæntri en skemmti- legri reynslu. Reyndu að nýta daginn sem best og skipuleggðu tíma þinn. vuam Uó. SK ý Sporðdrekl (24. okt.-21. nóv.l: Áhugi þinn á einhverju máh eykst og þú tekur ■meiri þátt í félagslifi í dag en undanfarið. Þú getur kynnst skemmtilegu fólki en þú verður að stilla eyðslimni í hóf. BogamaðUf (22. nflv.-21. des.l: JÞú átt rólegan dag og þér gefst tími til að íhuga ýmis mikilvæg mál. Þú eyðir miklum og góðmn tíma með fjöLskyldunni. Stelngeltln (22. des.-19. ian,): Þú ert hugmyndaríkur þessa dagana. Þú finn- ur fyrir andstöðu við tillögur þinar en það gætl hjálpað þér að bæta hug- myndir þínar. Rífast um auðæfin stuttu fyrir brúðkaupið: Kata Z æf yfir tilboði Michaels Catherine Zeta-Jones, sem er komin á steypirinn, er öskureið yfir kaupmálanum sem Michael Douglas hefur boðið henni. Aðeins mánuði áður en fyrsta bam kærustuparsins fræga er væntanlegt heiminn og að- eins þremur mánuðum fyrir fyrir- hugað brúðkaup hefur snurða hlaupið á þráðinn. Catherine hefur lýst því yfir að hún vilji fá tæpar 400 milljónir króna „í laun“ fyrir hvert ár sem hún er gift Michael Douglas. Hún hefur auk þess krafist að hann sjái henni fyrir heimili fyrir lífstíð fari hjónaband þeirra út um þúfur. Lögmennirnir, sem gæta millj- arða Michaels Douglas, hafa spymt við fæti. Segja þeir verðandi brúði Michaels verða að sætta sig við 130 milljónir króna á ári. Þeir bjóða Catherine einnig hús sem yrði þó áfram í eigu Michaels, að því er breska blaðið Sun greinir frá. Samkvæmt frásögn blaösins hef- Catherine og Michael Catherine er æfyfir kaupmálanum sem Michael býður henni. ur Catherine samþykkt að Michael haldi öllum brúðkaupsgjöfum sem eru meira virði en 1,3 milljónir króna. Ættingi Catherine segir I viðtali við Sun að hún sé æf yfir tilboðinu. Hún hafi alltaf lagt áherslu á að hún hafi ekki verið að seilast eftir auð- æfum verðandi eiginmanns síns. Hins vegar hafi ömurlegt tilboð hans verið allt annað en það sem hún hafi þurft nú þegar barnið er á leiðinni. Michael Douglas varð að láta af hendi um 5 milljarða króna þegar hann skildi við fyrrverandi eigin- konu sína 1995. Hún hélt einnig lúx- usvillu í Santa Barbara og helmingi af sumardvalarstað þeirra á Mall- orka. Catherine er svo sem ekki á flæðiskeri stödd. Hún fær um hálfan milljarð króna fyrir hverja mynd sem hún leikur í. Hún á einnig 300 milljóna króna hús í Los Angeles. Lofar kyn- þokkasýningu Kryddpían Victoria lomr aðdá- endum sýnum ákaflega kynþokka- fullri sýningu þegar hún kynnir nýju plötuna sína eftir nokkra mán- uði. Margir eru þó efins um að stúlkan geti efnt loforð sitt þar sem sýningin verður haldin í þeim bæ á Englandi sem hvað sist getur kallast kynþokkafullur, ef hægt er að segja það um bæi, nefnilega Middles- borough. Victoria viðurkennir i útvarps- viötali að hún sé dálítið óstyrk en víst er að henni mun vegna vel, enda hæfileikastúlka. Cher á frumsýningu Söngkonan og leikkonan Cher var meðal gesta á frumsýningu nýjustu mynd- arinnar með George Clooney hjartaknúsara um sjómenn í lífsháska. Skalla-Bruce hryggbrotinn Hörkutöffarinn Bruce Willis hafði ekki erindi sem erfiði um dag- inn þegar hann fór á fjörurnar við unga lögulega fyrirsætu. ■ Málavextir eru þeir að Brúsi gamli hárlausi var dómari í fegurð- arsamkeppni í spílavíti í Atlantic City. Ein stúlknanna vakti meiri at- hygli hans en hinar. Skipti þá eng- um togum að Bruce gaf henni fé svo hún gæti tekið þátt í fjárhættuspili. Stúlkan, hin 22 ára gamla Traci Hitchcox, gerði sér lítiö fyrir og ávaxtaði pundið svo vel að hún var komin í þúsund dollara gróða áður en langt um leið. Brúsi sagði að hún mætti eiga peningana en vildi greinilega fá eitthvað fyrir sinn snúð. Því laumaði hann lyklinum aö hótelherberginu sínu í lófa stúlkunnar sem 'hafnaði boðinu kurteislega. Bruce þarf þó ekki að taka þetta persónulega. Hann vissi nefnilega ekki að bæði er Traci harðgift, auk þess sem hún er afskaplega siða- vönd að öllu leyti. Hvemig má lika annað vera þar sem hún vinnur í kristilegum leikskóla í heimabæ sínum á Flórída. Sorrí Brúsi. Barnamyndatökur Tilboðsverð í júní og júli. Fyrstir koma fyrstir fá. Ljósmyndastofan Mynd sími: 565 42 07 Ljósmyndastofa Kópavogs sími: 554 30 20 notaðirbílar «ft»brimborgar MMC Lancer 05/99 1300 framdrif ssk silfur ek þus km Verð 960 000 Daihatsu Applause 1600 06/97 5 g., 5 d., dökkgr, ek. 36 þús. km, fr.dr. Verð 970.000 Tilboð 870.000 Daihatsu Terios 1300, árg. '98 5 g., 5 d., silfur, ek. 53 þús. km, framdrif. Verð 1.140.000 Tilboð 990.000 <Sr brimborg Roykjavik • Akureyrl Opið laugardaga 11-16 Daihatsu Sirion 1000 11/98 Ford Mondeo 2000 03/96 5 g., 5 d., grár, ekinn 9 þús. km, framdrif. ssk., 5 d., grænn, ek. 47 þús. km, framdrif. Verð 860.000 Verð 1.250.000 Ford Escort 1600 10/97 5 g., 5 d., hvítur, ek. 35 þús. km, framdrif. Verð 990.000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.