Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2000, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2000, Blaðsíða 18
í f ó k u s Guð er í fókus þessa vikuna. Hann hlýjar fólki jafnt í skamm- degi og á sumamóttum. Hann er líka þokkalega skárri en þessir prestar sem geta kekki gert neitt . rétt. Eru upp- ' strílaðir á Kristnihátíð ' og það á bæði ^hans kostnað okkar kostn- 'að. Þessir prestar ættu einmitt að taka Jesúm, son Guðs, í hjarta sitt og hætta þessu helvítis bruðli. Þeir eru sér til skammar og ættu að flengja sjálf- an sig að hætti Marteins Lúthers á Þingvöllum. Já, Guð er maður- inn. Stattu með honum einn og óstuddur. Það er líka í fókus að fara á Kristnihá-1 tíð. Nei, þetta er j ekkert grín. Smelltu þér á há-1 tíðina og hangdu í j bílnum í heilan I dag. Guð og Jesús eiga það inni hjá þér. Jesús hékk jú á krossin- rnn fyrir þig. ú r f ó k u s Fókus hélt frábært partí í Nauthólsvíkinni um síðustu helgi. Þetta partí var í tilefni af út- gáfu hundraðasta tölublaðsins j og ekkert 1 nema gott um það að segja. Nema aðstað- an i Naut- hólsvík er fáránleg. Ingibjörg og Helgi Hjörv- ar tóku pen- ingana okkar og splæstu á okkur strönd. Þeim láðist bara að muna eftir því að rútukallar fara reglulega i verkföll og við eigum öll bíla (1,5 bílar á kjaft segja hag- tölurnar). Fyrir þessa bUa þurfum við auðvitað bUastæði en þau er einungis að fmna í mýflugumynd í Nauthólsvík. Við eig- um öll að mæta á j ströndina en verðum j að labba frá Valsvell- j inum. Og það verður j líka að nefna að j ströndin er svoldið j tíkarleg. Lítur út eins og smálíkan af strönd. Þegar mætt eru nokkur þúsund manns verður þröngt um manninn og því er eiginlega krafa Fókuss að ströndin verður stækk- uð. Fyrr eða síðar kemur Fókus nr. 200 út og þá mæta helmingi fleiri. Fókus ákvaö að gera óformlega úttekt á þeim stöðum sem hægt er að nálgast klám í höfuðborginni og gefa allt að fimm brjóst (í staðinn fyrir stjörnur) fyrir herlegheitin, Þó skal benda á það að einungis voru skoðaðar verslanir á 101- og 105- svæðunum og eru því ótal myndbandaleigur óupptaldar. Safnarabúðin Frakkastíg á Skúlagötu 4 Play á Hverfisgötu \ Exotlca á Hverfisgötu Rý Reykiavík . .. J i Geisladiskabúö Valda á Vitastíg Helmabíó á Njálsgötu Sesar video á Grensásvegi Exxx.ls á Barónsstíg Rómeó og Júlía í Skeifunni Þaö hefur sjaldan veriö jafnauövelt og akkúrat nú að fá úr honum (og henni) í Reykjavík. Klámbúllur spretta upp eins og gorkúlur og loksins er hægt aö sækja í ýmsa erótíska skemmtun í höfuöborginni. Snilling- urinn, klámhetjan og Sly Stallone-stöntarinn (jú, jú, þaö var hann sem stöntaöi fyrir Stallone í óskarsverölaunamyndinni Judge Dredd) Siggi Johnny í bestu klámbúllu lands- ins, Taboo, hefur komiö af staö skriöu í þess- um málum og er þaö nú svo komiö aö hann bíður dóms fýrir útbreiöslu kláms. Heimabíó á Njálsgötu Skemmtileg myndbandaleiga þarna á Njáls- götunni í hjarta 101. Ég kom þarna inn nokk- uö spenntur fyrir því sem myndi bera fyrir augu. Sjoppukarlinn var að vísu fyrst ekkert á þeim buxunum aö hieypa mér I safnið en þegar ég sagði leynisetning- una (“gæti ég fengiö aö kíkja í bláu möþpurn- ar") gaf hann eftir og hleypti mér á bak viö búðarboröiö. Ég held aö ástæöan sé sú aö hann hafi haldið aö ég væri lögga en aö sjálf- sögðu sannfæröist hann um minn innri perra þegar ég sagöi leynisetninguna. Það eru ekk- ert of margir sem vita hana, skiluröu? Þaö er fínt úrval í Heimabíó og gaurinn á tvær úttroðnar möppur fullar af klámi. Önnur mappan hefur aö geyma aöeins eldri myndir og Fókus sá ekki betur en aö þetta heföi ver- iö allt svona frekar normalt klám - pínu anal en ekkert gay eða fetish. Veröiö er hagstætt eða um 400 kall. Heimabíó fær tvær og hálfa túttu í verölaun. Exxx.is á Barónsstíg Þetta er ein af þessum nýmóöins klámbúö- um sem selur bæði I þægileg- um og snyrtileg- um húsakynnum , j á Barónsstíg sem og á Netinu. Búö- in býöur upp á tæki og tól til ríö- inga sem og S klámblöö, DVD-diska og sföan myndbönd af frekar skornum skammti. Þaö mun þó standa til bóta þar sem veriö er aö bföa eft- ir nýrri sendingu og munu þá eflaust fleiri geta sótt í þá ánægju sem búöin leitast viö aö bjóða Reykvíkingum og nærsveitarmönn- um. Sem „stendur" fær verslunin aöeins eina og hálfa túttu. Geisladiskabúð Valda á Vitastíg Þaö er ekki um auðugan garö að gresja hjá Valda kalda. Hann býöur bara upp á gömul —I jiji klístruö rúnkblöö ^ sem gátu fengiö hann til þess aö standa upp úr 1980. Þeir sem vilja hardcore porn ættu aö reyna að sneiöa ' fram hjá Valda - nema þá aö þeir hafi einhver gömul blöö sem þeir vilja reyna að bftta út. Geisladiskabúð Valda fær hálfa rasskinn í verölaun. Safnarabúðin Frakkastíg Ffnt úrval af notuðum klfsturblööum og eöal- klámspólum. Þarna er þessi fíni “skiptispólumark- jbi ’-**•-^j aöur“ sem gefur B perrum bæjarins |H| ko°mameöVgónúuB ™ slitnu spólurnar jjjjfpfe og skipta þeim út iijfÍS fyrir aðrar gamiar ■ slitnar spólur sem þeir hafa þó ekki séö enn. Veröiö á spólun- um er nokkuö gott, eöa um 1500-3000 kall, og spólurnar eru merktar svo hægt sé aö vita hvort hægt sé aö skipta þeim út eöa ekki (sem er ffnt ef maður er einstaklega feiminn perri líka). Bakherbergiö er frekar snyrtilega faliö á bak viö gamla búöarborðiö og ef þú ert „sódó" ættir þú líka aö geta fundiö eitthvert homma- og lessuklám. Safnarabúöin fær þa'ú og hálft brjóst í verö- laun. 4 Play á Hverfisgötu Þaö er ekkert til af klámi í þessarri annars skemmtilegu verslun en nóg af æsandi fatnaði. Fyrir það eitt aö ieggja tii aukna spennu í kynlíf ís- lendinga nefnum við þessa verslun hér á nafn og hvetj- um sem flesta til þess að renna viö f gömlu Dýraríkis- versluninni og krydda ástarlífið. Sökum klámleysis á einkunnagjöf ekki við. Exotica á Hverfisgötu Ókey. Þetta er svona verslun sem þú finnur á hverju götuhorni í Rauöa hverfinu f || Amsterdam. Hún er || bæöi snyrtileg og ;’jj sfðan er Ifka til nóg j'* af klámi. Ef þú ert jlj með eitthvaö fetish þá er þetta rétti staðurinn fyrir þig. IjJ j Hommaklám, lessuklám, óléttuklám - you name it. Þarna er líka að finna mikið úrval af titrurum, gervipfk- um, alls kyns sleipikremum og gelum f öllum lit- um og meö hvaða bragði sem er. Þetta er sú verslun sem hefur vantað á íslandi. Takk fyrir að vera til og til hamingju meö einkunnagjöfina. Exotica fær fimm brjóst (double DD, by the way). Rómeó og Júlía í Skeifunni Rómeó og Júlía selja allt sem viökemur kynlifi og eru örugglega búin að vera f lengstan tfma í bransanum. Titrarar, egg, upp- blásnar dúkkur, [ gervipíkur, gervi- munnar, DVD-disk- ar, myndbönd, klámblöð. Ef þig vantar eitthvað til þess aö krydda ástarlifiö þá er þaö til þarna. Helstu annmarkar búðarinnar er hvaö þetta er í óaölaðandi húsakynnum og hversu takmarkað hverjir voru hvar meira a. Það var nóg um að vera á Prikinu um helgina eins og reyndar flestar aðrar þessa dagana. Árni Þór Vig- fússon var í góðum eigendagír og ræddi mikið við Eyþór Amalds, framkvæmdastjóra Íslandssíma, á meðan Finnur Þór Vilhjálmsson, fréttamaöur á Skjánum, tók púls- inn á stelpunum. Þá gat fólk rekist á Hjálmar Blöndal MH-ing, Hauk Hólm fréttamann og einnig sást til Vilhjálms Hans Vilhjálmssonar, björtustu vonar Össurar Skarphéð- inssonar, sem skemmti sér stíft, enda nógu að fagna eftir útskrift úr laganámi fyrr um daginn, þótt kapp- inn hafi reyndar farið mikinn sem starfandi lögfræðingur fyrir útskrift- ina. Þaö var fullt út úr dyrum alla helgina á Klaustrinu og mátti þar m.a. sjá til Steina „Ruby Tuesday- sjeffa" sem var stæðilegur á kantin- um. Dóra „bjútý“ og vinkonur voru chillandi í kjallaranum, Magga „létt-sjeffi“ lét sjá sig i góðum filingi og Bryndís Ásmunds, grínisti og leikkona. Jói ex-Hard Rock, Sirrý, símamær á FM, og fleiri dömur mættu hressar eftir vel heppnað konukvöld og Viddi í Greifunum var greinilega ekkert að greifast þessa helgina því hann mætti með Sverri Sverrissyni boltamanni á fóstudaginn. Á laugardaginn mætti Viddi svo með öllum útvarpsgaurun- um, Daða, Kalla Lú, Rúnari Ró- berts, Þór Bæring, Heiðari Aust- man, Jóa Jó, Gumma Gonzales, Jón Gunnari Geirdal, Simma og Jóhanni, Magga og Stebba Sig af Létt 96,7, ívari Guðmunds og Þráni af Bylgjunni. Axel og félagar létu sjá sig og Radíó-menn- imir Barði úr Bang Gang og Doddi DingDong skemmtu sér vel á bamum. Einnig sást til Bússa og Jóhönnu Popptíví, Elínar John Casa- blancas, örnu Playboy og vinkvenna. Raggi Már úr OZ var afmælisbam kvöldsins og var hann umvafmn yndismeyjum sem gáfu honum afmæliskossa. Svavar Öm tískulögga og maðurinn sem bar ábyrgð á hörmungarpilsinu sem Júróvisjónstjaman Einar Ágúst var í, stjórnaði fjöldadansi með Kidda og Svala í búrinu á meðan Logi Ólafs fótbolta- þjálfari og Sævar Péturs boltastrák- ur, einkaþjálfari og Vopnfirðingur, voru ferskir á kantinum. Einnig sást m.a. til Jóhanns Inga einkaþjálfara, Dóra ljósmyndara, Jóns Kára, Christine „Allied Domec" og Siggu Höllu „Hondu“, Kristjáns „ex-Rex“, Kalla „Borgar-kokks", Kristján Haag ex-sportkafli, Berg- lindar fegurðardrottningar ásamt vinkonum og Kristjáns „New skin.“ Rex er staðurinn þar sem unga fólkið með plús á debetkortinu mæt- ir og á laugardagskvöldið mátti að vanda glitta í nokkur þekkt andlit. Pétur Pétursson, fyrrverandi fréttamaður, er búinn aö vera rúmt ár hjá GSP og lét að sjálfsögðu sjá sig af því tilefni, Þórlindur Kjart- ansson athafnamaður hélt upp á af- mæli Vöku og Bolli í 17 mætti á www.visir.is svæðið. Eyþór Amalds var í góðum gír ásamt eiginkonunni, Móu. °g Ámi Oddur Þórðarson hjá Gild- ingu hélt upp á vel heppnaða byrjun félagsins., Á fostudagskvöld stóð Fókus fyrir heljardjammi og fyrsta íslenska strandpartíinu í Nauthólsvík. Eins og alþjóð veit var uppákoman mjög vel heppnuð og viðstaddir gátu gert sér ýmislegt til dundurs. Bjöm Jör- undur tók upp þáttinn sinn i vík- inni og skemmti sér vel á eftir og hljómsveitin Kanada lék fyrir mús- íkþyrst fólkið og hið sama gerðu fjöl- margir plötusnúðar I frá Thomsen. Svali j og Þór Bæring frá j FM 957 héldu af al- kunnri snilld utan um strandblakið og j stúlkumar tóku vel á því í blautbola- keppninni. Svo voru sjónvarpsstjömunar Finnur Þór og Andrea Róberts auðvitað með þumalinn á púlsinum en svo vel var samkoman heppnuð að fjölmarg- ar áskoranir hafa borist um að leik- urinn verði endurtekinn að ári. framboð af klámspólum er f hillunum. R & J fær fjögur brjóst og hálfan rass I ein- kunnagjöf. Sesar video á Grensásvegi Þeir eru ekki feimnir í Sesar video. Engin leynF orö - ekkert bull. Þú gengur bara upp að af- greiðsluborðinu og toAL.-tfa;..spyrð hvar þú getir I fengið klám. Þeir benda þér strax á það að ganga að | borði sem er með þremur stútfullum möppum af alls kyns klámi. Ekki bara þetta verk- smiðjuframleidda Las Vegas Nevada-drasl held- ur líka gott subbulegt Europorn. Nóg af öllu handa öllum, nema barnaperrum - þeir eiga bara að vera heima hjá sér. Af þeim leigum sem Fókus skoðaði ber Sesar video höfuð og herðar yfir aðra í leigumálum klámperra. Burst og aftur burst. Sesar video fær ifka fimm brjóst. Taboo á Skúlagötu Þrefalt húrra tyrir Sigga Johnny. Hann lengi lifi. Þetta er maðurinn sem tók af skarið og er á góðri leið með að ' neyða dómstóla þessa lands til þess að skýra frek- [ ar lögin um klám og hvað það er sem flokkast undir þá | skilgreiningu. Búðin ! hans er snyrtileg og hægt er að panta hjá honum spólur sem ekki eru til í búðinni með eins dags fyrirvara. Hann selur bi-, gay- og straight klám og allt eru þetta glænýjar myndir sem eru nýkomnar úr flölföldunartækjunum. Við stöndum með þér f baráttunni, Siggi - þetta er prinsipp mál (og takk fyrir að hafa aukið hróður íslendinga um víða veröld með snilldar- leik þínum f Judge Dredd). Hér á einkunnagjöf ekki við - Siggi Johnny er yfir hana hafinn. Reebok f Ó k U S 30. júní 2000 i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.