Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2000, Blaðsíða 6
haf
3
og Guðbergur
Nú er stuð á RÚV. Guðbergur
að koma með sjónvarpsþætti og
Megas trúbadorast. Það er nýbúið
að taka upp þátt með gamla meist-
aranum.
Hann er að
vísu partur
af sex þátta
seríu um
trúbadora.
Hinir trúb-
bamir era
Jón Hall-
dór Stef-
á n s s o n
(h v e r ?),
B u b b i ,
Bjartmar,
KK og
H ö r ð u r
Torfa. En
þetta þykja
samt tíðindi. Sjónvarpið er búið
að hafa Megas og Guðberg að flfl-
um til fjölda ára en lætur nú allt í
einu eins og þeir skipti einhverju
máli. Þeir eru ekki hörandsárir
piltamir.
Siggi
Johnny
Eigandi
klámbúll-
u n n a r
Taboo var
handtek-
inn um
d a g i n n.
Það á aö
d æ m a
þ e n n a n
s ó m a -
s v e i n ,
S i g g a
J o h n n y
(hann er kallaður það), fyrir að
selja fólki klám. Stóri hróðir er á
móti því að fólk horfi á klám. En
Fókus spáir því að hann sleppi.
Gæinn lék sjálfan Sylvester
Stallone á sínum tíma. Þetta var í
myndinni Judge Dredd, þeirri
frábæru ræmu. Siggi lék í senunni
sem var tekin hér heima. Það var
hann sem horfði yfir borgina með
hjálm á höfði og eilítið sorgmædd-
ur. Islenska ríkið mun aldrei buga
mann sem getur leikið sjálfan
Rambó.
Ævin er sett saman af mismunandi tímabilum með mismunandi sérkennum. Fókus
fékk nokkra til liðs við sig til þess að segja frá merkilegum skeiðum í lífinu út frá því
sem þau voru að dunda sér við þá eða út frá hlutum sem þau höfðu gaman af.
Þorsteinn J. dagskrárgerðarmaður:
... J ÍJjjJjj]
Elísabet Brekkan leikhúsfræðingur:
. . . í ¥51 f dkí’oí' i m
„Svo hef ég auðvitað átt gáluskó, svona háhælaða skó. Ég er voðalega miklð
fyrir að ganga á háum hælum og ég held að það sé bara vegna þess að í eðli
mínu er ég svo mikil skvísa."
^ A C 'W ”^r
AL A WJkeru
„Tréklossar
eru eins og
rauður þráð-
ur í gegn-
um líf
mitt og ef
ég ætti að
skipta lífi
minu niður í áratugi þá er enginn ára-
tugur klossalaus. Rauða klossa notaði
ég alla bemskuna og fram að ferm-
ingu en síðan keypti ég brúna, lokaða
og klunnalega vinnuklossa í verslun-
inni Geysi, sem hægt var að nota í öll-
um veðrum í ullarsokkum," sagði El-
ísabet Brekkan þegar Fókus bað hana
um að lýsa lífi sínu í 12 skrefum.
Hippaklossar
„Síðan komu hippa-
klossastígvélin. Þau voru
Ijósbrún og ógeðslega flott.
Eg átti þau í mörg ár og
ætlaði aldrei að vaxa upp
úr þeim. Ég var bæði i síð-
buxum, síðpilsum og síðum
kjólum við þessa hippa-
klossa. Þegar maður var að
reyna að komast inn á böll,
meðal annars á Hótel Sögu,
þá beygði maður' sig í
hnjánum til þess að dyra-
verðirnir sæju ekki skóna
því það var bannað að vera
í klossum á böllunum.
Kínaskórnir
Kínaskórnir tengjast sænskum
sumrum, þegar ég bjó í Svíþjóð. Ég
held að ég hafi gengið alveg linnulaust
í kinaskóm í heilan áratug. Ég átti
svarta, vínrauða, hvíta og bleika. Ég
var rosalega fegin þegar Kínverjum
datt í hug að setja smáhæl á skóna.
Maður verður ofboðslega þreyttur í
kálfunum og bakinu á þessum skóm
og ég var öll komin í kryppu.
Jesúsandalarnir
Nú, síðan kom tímabil í lífi mínu
þar sem ég var í plastsandölum. Þá
var ég svona um 25 ára aldurinn og
þetta tímabil stóö stutt. En svo voru
það jesúsandalarnir, þessir þunnu
bandaskór sem maður átti þegar á
unglingsárunum. Það eru alveg óþol-
andi pirrandi skór og of-
boðslega óhentugir því
þetta voru leðurreimar sem
runnu niður kálfana um
leið og búið var að binda
þá. Alveg óþolandi og þessir
skór eru ástæðan fyrir því
að Jesús var svona mikið
berfættur."
Leðurstígvél
Ég hef átt alls kyns leður-
stígvél, alveg frá því að þau
voru fundin upp. Ég á þau
lengi og týni þeim í fata-
hrúgunni í kjallaranum og verð ægi-
lega glöð þegar ég finn þau á eftir. Ég
á t.d ein sem ég fékk ‘73 og þá var
mamma búin að eiga þau.
Gáluskór
Svo hef ég auðvitað átt gáluskó,
svona háhælaða skó. Ég er voðalega
mikið fyrir að ganga á háum hælum
og ég held að það sé bara vegna þess
að í eðli mínu er ég svo mikil skvísa.
Skautar
Mér finnst ofsalega gaman að fara á
skauta og ég fer á skauta á hverju ári,
oft eitthvert kvöldið þegar ég er búin í
vinnunni." En hvaða skór skipta þig
mestu máli? „Sko, ef ég myndi lenda á
eyðieyju myndi ég ekki hafa skautana
með mér því ég myndi ekki vilja lenda
á eyju héma norður á
ballarhafi, ég vil að
| hún sé t.d. í Karíba-
J hafinu og þá myndi ég
nú bara taka með mér
klossana af þvi að mér
\ finnst svo gott að
** vera berfætt og
' - ■ það er svo heitt
þama og mikið
af eðlum. Ég er
ótrúlega ihalds-
söm kerling."
-þor
Lög unga fólksins „Ég man að ég var
skammaöur í eitt skipti og þaö var
þegar ég spllaöi lag meö Purrki
Pilnik. Þaö þótti þættinum til
skammar."
„Þaö má kannski segja að fer-
illinn hafi hafist þegar ég las
upp úr nýjum barnabókum fyrir
þá góðu konu Gunnvöru Braga
á Rás 1 fyrir um 20 árum. Síðan
hefur ótalmargt gerst í mínu
lífi,“ segir Þorsteinn Joð þegar
Fókus bað hann að segja ævi-
sögu sína í fimm þáttum.
Lög unga fólksins
„Ég byrjaði svo með Lög
unga fólksins ‘82 og það er mjög
eftirminnilegur tími. Þetta var
afskaplega vinsæll þáttur - og
er kannski enn,“ segir Þor-
steinn.“ Þar lék ég helstu dæg-
urlögin á þeim tíma sem nú eru
orðin eins og vondar klisjur. Ég
man að ég var skammaður einu
sinni og það var þegar ég spil-
aði lag með Purrki Pilnik. Það
þótti þættinum til skammar."
Svona forðastu
Það versta sem til er í veröld þessari eru Islendingar í útlöndum.
Sama hvað þú gerir þá er ekki hægt að losa sig við þá. Ef þú
sýnir þeim áhugaleysi reyna þeir að vekja áhuga þinn en ef þú sýnir
yd d þeim fyrirlitningu reyna þeira að sannfæra þig um hversu frábærir
. Þeir eru. Fókus ákvað engu að síður að útbúa smá
ie|ðarvísi:
Þú getur náttúrlega lokað þig
inni í herbergi og eingöngu notið
sólar á svölunum. Það virkar svo
lengi sem enginn íslendingur sér
þig af hinum svölunum og kallar til
þín.
Þá er alltaf sniðugt að þykjast
vera bæði mállaus og heymarlaus.
Það nennir enginn að bögga þig ef
þú ert daufdumbur.
Stomapokinn fælir alla frá þér.
Hann kostar bara rétt yfir þúsund
kallinum en nauðsynlegt er að fylla
hann af drullumalli áður en þú
gengur út á sundlaugarbakkann.
Berðu skósvertu á þig og fjöl-
skyldu þína. íslendingar þola ekki
svertingja.
Að hanga utan í einhverjum sem
er fastur við hjólastól á sólarströnd
er ótrúlega erfitt. Það er því ráð að
leigja sér einn slíkan og losna við
allra þjóða kvikindi.
Þú þykist vera AA-maður. Það er
ekkert eins leiðinlegt og að vera á
fylliríi með alka.
íslendingar þola ekki homma og
því er ráð að baða út höndum og
klípa alla kalla sem þú sérð í rass-
inn. Heilu fjölskyldumar munu fiýja
hótelið og þú getur sólað þig einn og
óáreittur í sundlaugargarðinum.
Ef konan þín er með arabaslæðu
böggar þig enginn. Halim A1 hefur
séð til þess.
Ef þú vefur þér í eina feita jónu
á flugstöðinni úti flýja íslending-
amir þig. Þeir eru allir framsókn-
armenn inn við beinið og bíða enn
eftir milljarði gegn fikniefnum.
Talaðu þýsku. Það er ekkert eins
leiðinlegt eins og þýskur túristi.
Segöu konunum á hótelinu að
það sé útsala á næstu strönd. Þá
áttu i það minnsta einn dag fyrir
þig-
Ef ekkert af því sem nefnt hefur
verið hér að ofan virkar er málið
að éta allt sem þú mátt ekki éta. ís,
hráan kjúkling, drekka heima-
brugg og þvo þér ekki um hend-
urnar eftir að hafa notað almenn-
ingsklósett. Þá færðu sjúkdóm og
getur legið áhyggjulaus á sjúkra-
húsi út fríiö þitt.
6
f Ó k U S 30. júní 2000