Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.2000, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.2000, Blaðsíða 22
38 Tilvera 16.30 Fréttayfirlit. 16.35 Lei&arljós. 17.20 Sjónvarpskringlan. 17.30 Táknmálsfréttir. 17.40 Prúöukrílin (31:107). 18.05 Róbert bangsi (2:26) 18.25 Úr ríki náttúrunnar. 19.00 Fréttir, íþróttir og veöur. 19.35 Kastljósiö. Umræöu- og dægur- málaþáttur í beinni útsendingu. Um- sjón: Gísli Marteinn Baldursson og Ragna Sara Jónsdóttir. 20.10 Jesse (10:20) 20.35 Hvaö leynist í Snæfellsjökli (Den magiske gletsjer). Heimildarmynd eftir Ásgeir Hvítaskáld um Snæfells- jökul, eitt af sjö undrum veraldar, sem margir trúa aö búi yfir yfirnátt- úrlegum krafti. 21.05 Taggart - Óþokkar (3:3) (Taggart: A Few Bad Men). Skosk sakamála- mynd í þremur hlutum. Morö er framiö í herstöö í Glasgow og eftir aö arftakar Taggarts hefja rannsókn málsins falla fleiri í valinn. Atriöi I þættinum eru ekki viö hæfi barna. Aðalhlutverk: James Macpherson, Blythe Duff, James Michie og Colin McCredie. Þýöandi: Gunnar Þor- steinsson. 22.00 Tíufréttir. 22.15 Stríösárin á Íslandí (5:6). 23.25 Sjónvarpskringlan. 17.00 Popp. Nýjustu myndböndin spiluö. 17.30 Jóga. 18.00 Benny Hlll (e). 18.30 Stark raving mad. Þættirnir vinsælu um hinn kolbrjálaða hryllingssagna- höfund, lan Stark. 19.00 Conan O’Brian. 20.00 Dallas. 21.00 Conrad Bloom. Léttur og skemmti- legur grínþáttur fyrir konur á öllum aldri. 21.30 Útlit. 22.00 Entertainment tonight. Fylgist með slúðrinu úr hinum stóra heimi. 22.30 Jay Leno, vinsælasti spjallþáttur í heimi. 23.30 Adrenalín (e). 00.00 The Practice. 00.50 Will & Grace. Will og Grace eru á SkjáEinum alla virka daga í júlí eftir 06.00 Hjörtu úr takt (I Love You, Don’t Touch Me). 08.00 Síöasta hetjan (Last American Hero). 09.45 ‘Sjáöu. 10.00 Bjartasta vonin (Golden Boy). 12.00 aöir minn (This Is My Father). 14.00 Síöasta hetjan. 15.45 *Sjáöu. 16.00 Faðir minn (This Is My Father). 18.00 Bjartasta vonin (Golden Boy). 20.00 Hjörtu úr takt 21.45 *Sjáðu. 22.00 Beck-gistiheimiliö (Pensionat perl- an). 00.00 Málsvari myrkrahöföingjans 02.20 Á förum frá Vegas (Leaving Las Ve- gas). 04.10 Beck-gistiheimilið. 10.00 Landsleikur (20:30) (e). 10.50 Ustahorniö (23:80) (The Art Club CNN). 11.15 Murphy Brown (70:79) (e). 11.40 Myndbönd. 12.15 Nágrannar. 12.40 Vorfibringur (e) (Spring Fling). Aöal- hlutverk: James Eckhouse, Joyce DeWitt, Pat Harrington Jr. Leikstjóri: Chuck Bowman. 14.05 Chicago-sjúkrahúsiö (12:24) 14.50 Fyrir málstaöinn Nató í stríö (1:2) (e). 15.45 Villingarnir. 16.05 Finnur og Fróöi. 16.20 Kalli kanína. 16.25 Blake og Mortimer. 16.50 I Erilborg (9:13) (e). 17.15 María maríubjalla. 17.20 í fínu formi (3:20) (Þolþjálfun). 17.35 Sjónvarpskringlan. 17.50 Nágrannar. 18.15 Segemyhr (29:34) (e). 18.40*Sjáöu. 18.55 19>20 - Fréttir. 19.10 ísland í dag. 19.30 Fréttir. 20.00 Fréttayfirlit. 20.05 Handlaginn heimilisfaöir (9:28). 20.35 Medúsusprengjan (1:2) (Medusa's Child). Fyrri hluti framhaldsmyndar mánaöarins. 22.10 Mótorsport 2000. 22.40 Vorfiöringur (e) (Spring Fling). Aöal- hlutverk: James Eckhouse, Joyce DeWitt, Pat Harrington Jr. Leikstjóri: Chuck Bowman.. 00.10 Ráögátur (15:22) (e) (X-files). 01.05 Dagskráriok. 18.00 Lögregluforinginn Nash Bridges (12:14) (Nash Bridges). 18.45 Sjónvarpskringlan. 19.00 Vaikyrjan (18:24). 19.45 islenski boltinn. Bein útsending frá 16 liða úrslitum bikarkeppninnar. 22.00 Billi barnungi (Billy the Kid). Aðal- hlutverk: Robert Taylor, Don Levy, Mary Howard. Leikstjóri: David Mill- er. 1941. 23.35 í Ijósaskiptunum (3:17) (Twilight Zone). 00.25 Mannaveiöar (4:26) (Manhunter). Óvenjulegur myndaflokkur sem byggöur er á sannsögulegum at- buröum. Hver þáttur fjallar um til- tekinn glæp, morö eöa mannrán, og birt eru viötöl viö þá sem tengjast atburðinum, bæöi ódæðismennina og fórnarlömbin eöa aöstandendur þeirra. 01.15Ráögátur (23:48) (X-Files). Strang- lega bönnuð börnum. 02.00Dagskrárlok og skjáleikur. 17.30 Barnaefni. 18.30 Líf í Orðinu meö Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þinn dagur - Benny Hinn. 19.30 Frelsiskallið meö Freddie Filmore. 20.00 Kvöldljós. Bein útsending. 21.00 Bænastund. 21.30 Líf í Oröinu meö Joyce Meyer. 22.00 Þetta er þinn dagur - Benny Hinn. 22.30 Líf í Oröinu meö Joyce Meyer. 23.00 Lofiö Drottin (Praise the Lord). 24.00 Nætursjónvarp. BQI> » SFNT 12" pizza með 2 áleggstegundum, : líter coke, stór brauðstangir og sósa SENT ' pizza með 2 áleggstegundum, 2 lítrar coke, stór brauðstangir og sósa T,A BQÐ SÓTT_________________ Pizza að eigin vali og stór brauð- stangir OG ÖNNUR af sömu stærð fylgir með án aukagjalds ef sótt er* ‘greitt fyrir dýrari pizzuna HÖFUM OPNAÐ I MJÓDDINNI I REYKJAVÍK - KÍKTU VIÐ Austurströnd 8 Seltjarnarnes Dalbrauti Reykjavík Mjóddln Reykjavfk Reykjavíkurvegur 62 Ilafnnrfjörður ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ 2000 x>v Þorirðu að vita? Það er alltaf gaman þegar ein- hver segir eitthvað gáfulegt og í raun besta eyrnakonfekt þegar vel tekst til. „Þorðu að vita,“ sagði eitt sinn mætur maður og átti við sauðsvartan almúgann á mótum upplýsingaaldar. Enn í dag tölum við um upplýsingaöld en á öðrum forsendum og höfum bætt tækni framan við. Tæknin fleygir okkur áfram og á þröskuldi nýrrar þús- aldar er bara gaman að þora. Eitt af þvi sem gerir að verkum að svo gaman er að vera uppi einmitt núna er Internetið. Inter- netið er mikilvægt fjarskipta- og upplýsingatæki víða á bæjum og þar eru fjölmiðlar engin undatekn- ing. Mikið hefur hins vegar rætt um það á síðustu árum og misser- um að Netið sé beinlínis skaðlegt og sérlegar nefndir innan lögreglu- valdsins skjóta rótum beggja vegna Atlantsála sem hafa það eitt fyrir stafni að eltast við bandíta sem setja „óæskilegt“ efni á Netið. Orð eins og „barnaklám“ heyrist oft í þessu samhengi og svo virðist sem önnur iðja, að setja óþægileg- ar myndir af náunga sínum á Net- ið, sé einnig vinsælt tómstimda- gaman. Kristján Geir Pétursson skrifar um fjölmiðla á þriðjudögum Eitt sinn tók ég viðtal við fjölda manns og spurði m.a. hvort Netið væri hættulegt. Barnaklám var á hvers manns vörum og svarið kom óhikað og án umhugsimar. Ég hefði eins getað spurt menn hvort þeir klipptu á sér táneglurnar til að passa ofan í skóinn sinn. Svarið hefði verið jafn sjálfsagt og aug- Ijóst. Virðist sem menn hafi komið sér saman um að best fari á því að sníða óæskilega anga hér og þar af Netinu til að gera það... kannski vænna að einhverju leyti. Fyrir okkur fjölmiðlamenn er Netið sannkölluð himnasending líkt og tölvan hefur án efa verið þegar hún leysti ritvélarnar af hólmi. Ég býst við að svo gildi um flesta aðra. Netið er uppspretta ótæmandi fróðleiks og frétta sem blaðamenn nota sér óspart og það að ætla sér að takmarka upplýs- ingastreymi um Netið á einhvern hátt myndi eyðileggja sérstöðu þess. Við ættum þvi ekki að gera bamaklámi hærra undir höfði en orðið er og sprengja þessa bólu sem setur leiðinlegan blæ á annars ágætan miðil. Við skræfurnar segi ég hins vegar: „Veriði úti!“ Við mælum með Slónvamið kl. 20.35 - Hvað bvr í Snæfellsiökli: Ásgeir hvítaskáld flutti sig um set fyrir nokkrum árum og settist að í Danmörku og hefur lítið til hans spurst þar til nú að það dúkkar upp eftir hann dönsk heimildarmynd: Hvað leynist í Snæfellsjökli (Den Magiske Gletsjer). Um er að ræða mynd þar sem lagt er út frá því að Snæfells- jökull sé eitt af undrum veraldar sem margir trúa að búi yfir yfimáttúrlegum krafti. Þetta er ekki fyrsta myndin sem gerð er um Snæfellsjökul og örugglega ekki sú síðasta en aUt frá því Jules Veme samdi sína frægu skáldsögu, sem hlaut titilinn Leyndardómar Snæfellsjökuls í íslenskri þýðingu, hefur heimurinn litið á jökulinn spenntum augum og margir farið pílagrímsferð þangað. Stöð 2 kl. 20.35 - Medúsusprengian: Framhaldsmynd mánaðarins á Stöð 2 er spennumyndin Medúsusprengjan. Segir hún frá Rogers Henry sem hafði yfirumsjón með smiði Medúsu-kjarnorkusprengjunnar á vegum banda- ríska varnarmálaráðuneytisins ákveður að heína sín þegar fótunum er kippt undan verkefninu. Henry er með banvænan sjúkdóm og konan að skilja við hann. Þar sem hann hefur engu að tapa ákveður hann að minna á sig áður en hann fer yfir móðuna miklu. í aðalhlutverkum eru Vincent Spano, Lori Loughlin, Gail O’Grady, Kevin Dillon og Martin Sheen. Aðrar stöðvar 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. Dánarfregnir 10.15 Sáömenn söngvanna. 11.03 Samfélagiö í nærmynd. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 13.05 Kæri þú. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Fýkur yfir hæölr. (16) 14.30 Miðdeglstónar eftir A. Franchomme. 15.03 Byggöalínan. 15.53 Dagbök. 16.00 Fréttir og veöurfregnir. 16.10 Á tónasióö. Tónlistarþáttur. 17.03 Víösjá. 18.00 Kvöldfréttlr. 18.28 Sumarspegill. Fréttatengt efni. 19.00 Vltinn. 19.20 Bestu vinir. (17:26) 19.30 Veöurfregnir. 19.40 Ein hræöileg Guös heimsókn. (4:5) e 20.30 Sáömenn söngvanna. (e) 21.10„Að láta drauminn rætast.” (e) 22.10 Veðurfregnlr. 22.15 Orö kvöldsins. Ólöf Jónsdóttir flytur. 22.20 Skáldavaka - Ástin blómstrar... (e) 23.40 Kvöldtónar: Ragtime, blús og boogie- woogie. 24.00 Fréttir. 00.10 Á tónaslóð. Tónlistarþáttur. (e) 01.00 Veöurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. fm 90,1/99,9 10.00 Fréttir. 11.30 Iþróttaspjall. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Popp- land. 16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Spegillinn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Stjörnuspegill. 21.00 Hróarskeldan. 22.00 Fréttir. 22.10 Rokkland. (e) 24.00 Fréttir. 12.00 Hádegis- fréttir. 12.15 Arnar Albertsson. 13.05 Albert Ágústsson. 17.00 Þjóöbrautin. 18.00 Ragnar Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Ásgeir Kolbeins.spilar Ijúfa og rómantíska tónlist 01.00 Næturdagskrá. 11.00 Kristófer Helgason. 14.00 Albert Ágústsson. 18.00 Ókynnt Stjörnulög. fm 103,7 07.00 Tvíhöföi. 11.00 Ding Dong. 19.00 Músík. 20.00 Hugleikur 22.00 Radio rokk. fm 100,7 09.15 Morgunstundin. 12.05 Léttklassík I hádeginu. 13.30 Klasslsk tónlist. fm 90,9 7.00 Morgunógleðin. 11.00 Músík og minn- ingar. 15.00 Hjalti Már. fm 95,7 07.00 Hvati og félagar 11.00 Þór Bæring 15.00 Svali 19.00 Heiðar Austmann 22.00 Rólegt og rómantískt. fm 97,7 10.00 Spámaðurinn. 14.03 Hemmi feiti. 18.03 X strlm. 22.00 Hugarástand 00.00 Italski þlötusnúöurinn. fm87,7 10.00 Einar Ágúst. 14.00 Guðmundur Arnar. 18.00 Islenski listinn. 21.00 Geir Flóvent. Sendir út alla daga, allan daginn. Hljoðneminn fm 107,0 Sendir út talaö mál allan sólarhringinn. EUROSPORT 10.00 Swimming: European Champ- ionships in Helsinki, Finland 10.15 Swimming: Europe- an Championships in Helsinki, Finland 11.00 Swimm- ing: European Championships in Helsinki, Finland 12.00 Swimming: European Championships in Helsinki, Rnland 13.00 Cycling: Tour de France 13.30 Cycling: Tour de France 16.00 Swlmmlng: European Championships in Heisinki, Rnland 18.00 Football: Euro 2000 - Best Of 20.00 Cycling: Tour de France 21.00 Swimming: European Championships in Helsinki, Rnland 22.00 Golf: US PGA Tour - Canon Greater Hartford Open at River Highlands Cromwell, Con 23.00 Sailing: Sailing World 23.30 Close. HALLMARK 11.25 The Legend of Sleepy Hollow 12.55 The Hunter 14.30 Don Quixote 17.00 A Storm in Summer 18.35 Resting Place 20.10 Journey To The Center Of The Earth 21.40 Summer’s End 23.20 The Legend of Sleepy Hollow 0.55 Don Quixote 3.20 Hostage Hotel 4.50 A Storm in Summer. CARTOON NETWORK 10.00 The Magic Roundabout 10.30 Tom and Jerry 11.00 Popeye 11.30 Looney Tunes 12.00 Droopy: Master Detectlve 12.30 The Addams Family 13.00 2 Stupid Dogs 13.30 The Mask 14.00 Fat Dog Mendoza 14.30 Dexter's Laboratory 15.00 The Powerpuff Girls 15.30 Angela Anaconda 16.00 Dragonball Z 16.30 Johnny Bravo. ANIMAL PLANET 10.00 Judge Wapner’s Animal Court 10.30 Judge Wapner's Animai Court 11.00 Croc Rles 11.30 Going Wlld with Jeff Corwin 12.00 All-Bird TV 12.30 All-Bird TV 13.00 Pet Rescue 13.30 Kratt’s Creatures 14.00 Breed All About It 14.30 Breed All About It 15.00 Animal Planet Unleashed 15.30 Croc Rles 16.00 Pet Rescue 16.30 Going Wild with Jeff Corwin 17.00 The Aquanauts 17.30 Croc Rles 18.00 A Passion for Nature 18.30 Hutan - Wild- life of Malaysia 19.00 Wild Rescues 19.30 Wild Rescues 20.00 Crocodile Hunter 21.00 Swift and Sl- lent 22.00 Emergency Vets 22.30 Emergency Vets 23.00 Close. BBC PRIME 10.00 Learning at Lunch: Kids Eng- lish Zone 10.30 Can’t Cook, Won’t Cook 11.00 Going for a Song 11.25 Change That 12.00 Style Challenge 12.30 Classic EastEnders 13.00 Alnsley’s Barbecue Blble 13.30 Can’t Cook, Won’t Cook 14.00 Smart on the Road 14.15 Playdays 14.35 Insides Out 15.00 Smart 15.30 Top of the Pops Classic Cuts 16.00 Keeping up Appearances 16.30 Home Front 17.00 Classic EastEnders 17.30 Battersea Dogs' Home 18.00 The Bríttas Empire 18.30 How Do You Want Me? 19.00 Plotlands 20.00 Young Guns Go for It 20.30 Top of the Pops Classic Cuts 21.00 Paddington Green 21.30 Paddington Green 22.00 Between the Lines 23.00 Learning History: Reputations 4.30 Learning English: Kids English Zone. MANCHESTER UNITED TV 16.00 Reds @ Rve. 17.00 Red Hot News 17.15 Talk of the Devils 18.00 Supermatch - Vintage Reds 19.00 Red Hot News 19.15 Season Snapshots 19.30 Supermatch - Premier Classic 21.00 Red Hot News 21.15 Supermatch Shorts 21.30 Reserve Match Highlights. NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Relics Of The Deep 11.00 Great White Encounter 12.00 Ark of Africa 13.00 Return of the Plagues 14.00 Golden Uons of the Rain Forest 14.30 Treks in a Wild World 15.00 A Microiight Odyssey 15.30 lce Climb 16.00 Rellcs Of The Deep 17.00 Great White Encounter 18.00 Volcano Alert 19.00 Sea Soldiers 20.00 Silence of the Sea Uons 20.30 Divine Dolphins 21.00 The Drinker’s Dilemma 22.00 In the Land of the Grizzlies 23.00 Gorilla 0.00 Sea Soldiers 1.00 Close. DISCOVERY 10.10 Discovery Today 10.40 Century of Discoveries 11.30 The Quest 12.25 History’s Mysteries 13.15 Mutiny In the RAF 14.10 Byzantium 15.05 Walker's World 15.30 Discovery Today 16.00 Untamed Amazonia 17.00 Plane Crazy 17.30 Discovery Today 18.00 Connectlons 19.00 The Quest 20.00 World Coloured Blue 21.00 Strike Force 22.00 Windscale 1957 - the Nuclear Winter 23.00 Plane Crazy 23.30 Discovery Today 0.00 Untamed Amazonia 1.00 Close. MTV 10.00 MTV Data Vldeos 11.00 Bytesize 13.00 Total Request 14.00 Say What? 15.00 Select MTV 16.00 MTV: new 17.00 Bytesize 18.00 Top Selection 19.00 Fanatic 19.30 Bytesize 22.00 Alternative Nation 0.00 Nlght Videos. SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30 Morv ey 11.00 SKY News Today 13.30 Your Call 14.00 News on the Hour 15.30 SKY World News 16.00 Uve at Rve 17.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report 20.00 News on the Hour 20.30 The Book Show 21.00 SKY News at Ten 21.30 Sportsline 22.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 0.00 News on the Hour 0.30 Your Call 1.00 News on the Hour 1.30 SKY Business Report 2.00 News on the Hour 2.30 The Book Show 3.00 News on the Hour 3.30 Showbiz Weekly 4.00 News on the Hour 4.30 CBS Evening News. CNN 10.00 World News 10.30 Blz Asla 11.00 World News 11.30 Science & Technology Week 12.00 World News 12.15 Asian Edition 12.30 World Report 13.00 World News 13.30 Showblz Today 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00 World News 15.30 World Beat 16.00 Larry King Uve 17.00 World News 18.00 World News 18.30 World Business Today 19.00 World News 19.30 Q&A 20.00 World News Europe 20.30 In- sight 21.00 News Update/World Business Today 21.30 World Sport 22.00 CNN World View 22.30 Mo- neyline Newshour 23.30 Showbiz Today 0.00 CNN This Morning Asia 0.15 Asia Business Morning 0.30 Asian Edition 0.45 Asia Business Morning 1.00 Larry King Uve 2.00 World News 2.30 CNN Newsroom 3.00 World News 3.30 American Edition. CNBC 11.00 Power Lunch Europe 12.00 US CNBC Squawk Box 14.00 US Market Watch 16.00 Europe- an Market Wrap 17.30 European Market Wrap 18.00 Europe Tonight 18.30 US Street Signs 20.00 US Market Wrap 22.00 Europe Tonight 22.30 NBC Night- ly News 23.00 CNBC Asia Squawk Box 0.30 NBC Nightly News 1.00 Asia Market Watch 2.00 US Market Wrap. VH-l 11.00 Behind the Muslc: Celine Dion 12.00 Greatest Hits: Mariah Carey 12.30 Pop-up Video 13.00 Storytellers: Elton John 14.00 Behind the » Music: Gloria Estefan 15.00 The VHl Album Chart Show 16.00 Ten of the Best: Tom Jones 17.00 VHl to One - Simply Red 17.30 Greatest Hits: Mariah Carey 18.00 Top Ten 19.00 Pmen Strike Back 21.00 Behind the Music: Blondie 22.00 Behlnd the Music: Sting 23.30 Video Timeline: Madonna 0.00 Hey, Watch Thisl 1.00 Soul Vibration 1.30 VHl Country 2.00 VHl Late Shift. TCM 18.00 Captains of the Clouds 20.00 The Cincinnati Kid 21.45 Boys’ Town 23.15 The Law and Jake Wade 0.40 The Tall Target 2.00 Captains of the Clouds. Einnig næst á Breiöbandinu: MUTV (Sjónvarpsstöö Manchester Unitet), ARD (þýska ríkissjónvarpiö), ProSleben (þýsk afþreyingarstöö), RaiUno (ítalska ríkissjónvarpiö), TV5 (frönsk menningarstöö) og TVE (spænska ríkissjónvarpiö).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.