Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.2000, Blaðsíða 32
Traktorar
fyrir
börnin
Sími: 567 4151
Heildverslun með
leikföng og
gjafavórur
FRETTASKOTIÐ
SÍMINN SEM ALDREI SEFUR
Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt,
hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert
fréttaskot, sem birtist eöa er notaö í DV,
greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö
í hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar
er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum ailan
sólarhringinn.
550 5555
FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ 2000
Sýslumaður gekk fram hjá lærðum og reyndum tollvörðum:
Gerði óperusöngv-
ara að tollverði
- Umboðsmaður Alþingis segir óperunám ósambærilegt tollnámi
Umboðsmaöur Alþingis,
Tryggvi Jónsson, segir að
verulegir annmarkar hafi
verið á störfum þáverandi
Sýslumannsins á Keflavík-
urflugvelli, Þorgeirs Þor-
steinssonar, þegar sýslu-
maðurinn gekk fram hjá
tveimur mönnum við ráðn-
ingu tollvarða haustið 1998.
Mennimir tveir höfðu báð-
ir lokið námi Tollskóla rík-
ÍJkisins og störfuðu við toll-
gæslu í Reykjavík, en tveir
aðrir umsækjendur, sem
voru ráðnir, höfðu ekki lok-
ið slíku námi. Annar hinna ráðnu
var húsasmiður en hinn var versl-
unarskólagenginn óperusöngvari og
talaði auk þess m.a. „góða ítölsku og
þokkalega frönsku“.
Sýslumaður sagðist m.a. hafa
Snjóbretti og
milljónamæringar
í Fókusi sem fylgir DV á morgun
gerir Botnleðja upp síðustu misseri
og spáir í framtíðina. Kíkt er á snjó-
bretti í Kerlingarfjöllum og hitt fyrir
Adrenalín-piltar og stúlkur úr Djúpu
lauginni. Tekin er stemningin á
kaffihúsum borgarinnar og gefinn
upp ítarlegur leiðarvísir um hvernig
þú getur orðið milljónamæringur.
Bubbi Morthens mætir auk þess og
ræðir að sjálfsögðu um utangarðs-
manninn Mike Tyson. Lifið eftir
vinnu er blaðauki sem fylgir alltaf
með Fókusi og þar fínnurðu allt sem
þú vildir vita um menningar- og
. ^ skemmtanalíflð og miklu meira til.
hafnað tollskólagengnu
mönnunum tveimur vegna
umsagnar aðaldeildar-
stjóra Tollstjórans í
Reykjavík, þar sem menn-
irnir starfa báðir: „Vegur
þar þyngst að mati emb-
ættisins að báðir virðast
tollverðirnir hafa átt í
samskiptaörðugleikum við
yfirmenn sína og fleiri,
verið starfsmenn undir
meðaUagi hvað kunnáttu
varðar og átt í eríiðleikum
með að ljúka tollskóla,"
segir í bréfi sýslumanns tU
umboðsmanns. Lögmaður mann-
anna hafnaði þessum fuUyrðingum
og umboðsmaður telur að sýslumað-
ur hefði átt að virða andmælarétt
mannanna tveggja og gefa þeim kost
á að svara slíkum fuUyrðingum
áður en ráðið var í störfm.
Söng óperur í níu ár
í bréfi sem sýslumaður sendi lög-
manni toUvarðanna tveggja segir um
þá tvo sem ráðnir voru og gagnrýni
tvímenninganna beindist að, að ann-
ar sé „stúdent frá Verslunarskólan-
um sem hefur að baki margra ára
nám í óperusöng, og hefur starfað
sem óperusöngvari í Þýskalandi og
víðar s.l. 9. ár. Hefur fuUkomið vald
á þýsku, auk þess að tala góða
ítölsku, ensku og dönsku og þokka-
lega frönsku", en hinn sé „húsasmið-
ur með gagnfræða- og iðnskólapróf‘.
1 toUalögum segir hver sá sem
skipaður er tU starfa sem toUvörður
skuli hafa lokið prófi frá toUskóla
eða hlotið sambærUega menntun.
Alvarlegt umferðarslys varð á
Suðurlandsveginum í Varmadal
austan við HeUu á RangárvöUum
skömmu fyrir klukkan 17 í gær.
Fimm menn voru fluttir á slysadeUd
og er einn þeirra talinn í lífshættu.
Slysið varð með þeim hætti að
tveir bUar sem komu úr gagnstæð-
um áttum rákust saman á þjóðvegin-
um. Ein stúlka um tvítugt var í öðr-
um bílnum en femt í hinum, þar af
þrír erlendir ferðamenn. Þyrla Land-
helgisgæslunnar mætti á slysstað og
flutti fjóra á slysadeUd Landspítal-
Umboðsmaður segir að við mat á
því hvort um sambærUega menntun
sé að ræða skuli taka mið af mark-
miðum með menntun toUstarfs-
manna og eðlis náms við toUskól-
ann. Hann telur að markmiðum
með námi við toUskólann verði
hvorki náð með iðnmenntun né
stúdentsprófi eða námi við óperu-
söng og að slík menntun sé því ekki
sambærUeg námi við toUskólann.
Ekki afstaða til skaðabóta
Sýslumaðurinn í Keflavík sagði
Umboðsmanni Alþingis að upplýs-
ingar í umsókn annars umsækjand-
ans hefðu verið ófullnægjandi en
umboðsmaður segir sýslumann þá
hafa átt að óska eftir ítarlegri upp-
lýsingum tU þess að geta borið um-
sækjendur saman. Taldi hann ljóst
af skýringum sýslumannsembættis-
ins að þessa hefði ekki verið gætt
við meðferð málsins.
Umboðsmaður segir að verulegir
annmarkar hafi verið á undirbúningi
sýslumannsembættisins við veitingu
starfanna. Hann segir hins vegar
ólíklegt að ákvarðanimar verði tald-
ar ógildanlegar með hliðsjón af hags-
munum þeirra er settir voru í störf-
in. Þá segist hann ekki hafa forsend-
ur tU að leggja mat á önnur hugsan-
leg réttaráhrif í kjölfar þeirra
ákvarðana. „Verður það tU að mynda
að vera hlutverk dómstóla að leggja
mat á hvort bótaskylda hafi skapast á
hendur rikinu vegna þeirra ákvarð-
ana sem kvörtunin beinist að,“ segir
Umboðsmaður Alþingis, sem hefur
haft þetta mál tU meðferðar frá því í
júlí í fyrra. -GAR
ans í Fossvogi í Reykjavík en einn
var fluttur með sjúkrabU. Tvennt
var lagt inn á gjörgæsludeUd Land-
spitalans i Fossvogi og einn á gjör-
gæsludeUd Landspítalans við Hring-
braut.
Að sögn læknis á gjörgæsludeUd
Landspítalans í Fossvogi era hinir
þrír sem liggja á gjörgæslu alvarlega
slasaðir en ástand eins þeirra er
talið alvarlegra en hinna tveggja.
Lögreglan á HvolsveUi rannsakar nú
tUdrög slyssins og lýsir eftir sjónar-
vottum að slysinu. -SMK
Þorgeir Þorsteins-
son, fyrrverandi
sýslumaður
Valdi húsasmiö og
verslunarskóla-
stúdent
Alvarlegt umferðarslys
á Suðurlandsvegi
- einn talinn í lífshættu
DV-MYND HILMAR ÞOR
Borgarbörn dorga í Reykjavíkurhöfn
Enginn veröur maöur meö mönnum nema hann hafi rennt a.m.k. færi í sjó.
Börn á leikjanámskeiöi Ægisbúa geröu slíkt þegar þau dorguöu í höfninni viö
Naustin í Reykjavík. Þeim þótti nokkuö til „ fiskveiöanna“ koma enda er stór
upplifun í lífi ungrar sálar aö finna aö spriklandi fiskur er búinn aö bíta á og
færiö hristist af krafti.
Slit í Sleipnisdeilu og afar dökkt útlit
„Þetta snýst núna
um tvær aðferðir tU
að loka fyrirtækjun-
um, annars vegar að
halda áfram með
verkfaUið og hins
vegar að skrifa undir
samninga sem
mundu gera þau Óskar
óstarfhæf," sagði Ari Stefánsson
Edwald, framkvæmdastjóri Sam-
taka atvinnulífsins, eftir að upp úr
slitnaði á miUi samningsaðila
SleipnisverkfaUsins eftir 70 tíma
viðræður síðustu daga.
Ari segir viðræðumar stranda á
óbUgimi Sleipnismanna.
„Forysta Sleipnis stendur enn í
þeirri trú að þeirra
hæstu laun eigi að
hækka miklu meira
heldur en lægstu
launin," segir hann.
Viðræðumar
stranda á launaliðn-
um pn 20 þúsund ber
Ari í miUi í tUlögum um
Edvald hæstu launin.
Óskar Stefánsson, formaður
Sleipnis, segir stöðuna ekki góða en
að ákveðin nálgun hafi orðið miUi
samningsaðUa. „Við erum í raun
komnir aftur á byrjunarreitinn,"
segir Óskar.
Sleipnir samdi nýlega við 13
rútufyrirtæki en komið hefur í ljós
að þar er í raun um bráðabirgða-
SEimninga að ræða sem verða yfir-
teknir af samningum Sleipnis-
manna við SA.
Ari Edwald segir samningana sér-
kennUega og ógeðfeUda og að skrifað
hafi verið undir þá undir hótunum
um að aðgerðir Sleipnis gegn þessum
fyrirtækjum hafi verið ólöglegar.
„Þetta eru gervisamningar sem
gerðir era í áróðursskyni. Efnislega
gera þessir samningar þeim fyrir-
tækjum kleift að starfa sem ekki
fengu lögbann á aðgerðir Sleipnis.
Þeir hafa í raun haft í för með sér að
dregið hefur úr óþægindum verk-
faUsins, tU dæmis fyrir ferðamenn,"
segir hcmn. -jtr
Pantið í tíma
29 da^ar í Þjóðhátið
FLUGFÉLAG ÍSLANDS
5 7Ö 3030