Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.2000, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.2000, Blaðsíða 21
29 FÖSTUDAGUR 7. JÚLÍ 2000 DV Tilvera Ringo sextugur Allir elaast og það á jafnt við um Bítlana og aðra. Ringo Starr, sá elsti af Bítlunum, verður sextugur í dag og ef John Lennon hefði lifað þá hefði hann orðið sextugur í október. Ringo Starr er ekki einn af upprunalegu Bítlunum en gekk til liðs við þá fljótlega eftir Hamborgarferðirnar og áður en þeir gáfu út sína fyrstu plötu. Ringo, sem skírður var Richard Starkey, hefur kannski minnstu tónlistargáfurnar af Bítlunum en var þó einn hlekkurinn í keðjunni. þér tíma i viuuiqnm Gildir fyrir laugardaginn 8. júlí Vatnsberinn (20. ian.-ifi. fehr.r ■ Ekki eyða tímanum í allt of mikla skipulagn- ingu. Þú veist hvað þú þarft að gera og ættir aö koma þér strax að efninu. Dag- urinn verður ánægjulegur. Rskarnir ns. febr.-20. marsk ; Dagurinn verður frem- lur viðburðasnauður en : kvöldið verður hins vegar fjörugt og þú skemmtir þér vel í góðra vina hópi. Hrúturinn (21. mars-19. apríh: . Farðu varlega í fjár- I málum og ekki treysta hverjum sem er. Þú ættir að gefa l að slappa af og gera eitthvað nýtt og skemmtilegt. Nautið (20. aoríl-20. maíl: Þér gengur vel að leysa verkefni sem ollu þér vandræðum fyrir nokkru. Þú ertTgoðu jafhvægi og dagurinn verður skemmtilegur. Tvíburarnir (21. maí-2i. iúníi: Einhveijar tafir verða ’á skipulaginu en ekki láta þær koma þér úr jafnvægi. Daginlnn verður að öðru leyti ágætur og ekki verður kvöldið verra. Krabblnn 122. iúní-22. iúiík Vinur þinn á í basli með eitthvað og þú ' hefur aðstöðu til að hjálpa honum. Þú ger- ir eitthvað sem þú hefúr ekki gert lengi og sérð alls ekki eftir þvi. Uónið (23. iúlí- 22. ágústl: Vinnan á hug þinn all- ' an þessa dagana. Þú verður að gæta þess að særa engan þótt þú hafir lítinn tíma til að umgangast ástvini. Mevian (23. ágúst-22. sept.i: Ýmislegt skemmtilegt gerist í dag og þú verð- ^^^tur fyrir óvæntu happi ^ f seinni hluta dagsins. Nú er góður tími til að gera breyt- ingar. Vogin (23. sept.-23. okt.l: Einhver er í vafa um að það sem þú ert að gera sé rétt. Þú skalt hlusta á það sem aðrir haTa að segja en endanlega ákvörð- unin verðm- þó að vera þín. Sporðdreki (24. okt.-21. nnv.i: .Fréttir sem þú færð ■ eru ákafiega ánægju- plegar fyrir þína nán- ustu. Hættaerá iégum deilum seinni hluta dagsins. Bogamaður (22. nóv.-21. des.l: LViðbrögö þin við þvi *sem þér er sagt eru mikilvæg. Þú mátt ekki vera of gagnrýn- ih, það gæti valdið misskilningi. Stelngeitln(22. des-19. ian.l: ^ Taktu ekki mark á , fólki sem er neikvætt V Jr\ og svartsýnt. Kvöldið verður afar skemmti- legt í góðra vina hópi. Happatölur þínar eru 5, 8 og 23. DV-MYNDIR: INGÓ Leyfðu mér aðeins að klappa þér. Þaö er eins og hesturinn kunni ekki viö útlendinga en stúikan á myndinni er einn af fjölmörgum útlendum gestum á mótinu og heitir Lisa. Fylgst með keppni í skeiði Þessar skandinavísu stúlkur sem eru á landsmótlnu heita Mette, Marie, Anne og Jette. Stemning á Landsmóti Það hefur ekki farið fram hjá neinum að þessa dagana stendur yfir Landsmót hestamanna í Víði- dalnum í Reykjavík. Mikiil fjöldi hesta og hestamanna hvaðanæva af landinu er þar á hverjum degi til að fylgjast með keppni í hinum ýmsu flokkum reiðíþrótta og sýna sig og sjá aðra og sjálfsagt hefur aldrei verið safnað jafnmörgum gæðingum á einn og sama staðinn. Einnig er mikill fjöldi útlendinga á svæðinu dag hvern. í gær var úði í lofti en að öðru leyti frekar hlýtt og þægilegt veður. Allan daginn var keppt i skeiði og sáust þar mörg snilldartil- þrifin. Ljósmyndari DV brá sér i Víðidalinn og tók nokkrar skemmti- legar myndir af hestum og yfir sig ánægðum hestamönnum á öllum aldri. Síðasta yfirferðin Þaö er eins gott aö fótabúnaöur- inn sé í lagi þegar fariö er í keppni á skeiöi. Hestamenn ræða málin Freysteinn Jóhannsson og Guömundur Magnússon hafa mikla reynslu af hest- um og eru sjálfsagt aö vega og meta þá gæöinga sem komu fram í gær. Sir Sean Stórleikarinn Sean Connery og Micheline eiginkona hans eftir aö drottning aölaöi kappann í Edinborg. Drottning aðlar Sean Connery Skoski stórleikarinn og þjoðemis- sinninn Sean Connery var sleginn til riddara í Holyrood-holl í Edin- borg á miðvikudag. Það var sjálf El- ísabet drottning sem aðlaði kapp- ann. Ekki eru liðin nema tvö ár síðan hætt var við að aðla leikarann ást- sæla vegna þjóðemisskoðana hans. Sean Connery, sem eftirleiðis heitir bara Sir Sean, var að sjálf- sögðu í Skotapilsu, dökkgrænköfl- óttu í lit MacLeod ættarinnar. „Ég hef sjaldan verið hreyknari á ævinni," sagði leikarinn þegar hann kom skælbrosandi út úr höllinni eft- ir klukkustundarlanga athöfnina. „Það er mér mikils virði aðþetta skuli gerast í Skotlandi." Með Sir Sean voru eiginkona hans, Micheline, og bróðirinn Neil. —-------- -------- 1 Troðfull búð af spennandi unaðsvörum ástarlífsins fyrir dömur og herra. Opið Fékafeni 9 • S. 553 1300 Tíska a hatið samkynhneigðra ítalski tískuhönnuöurinn Fabrizio Romagnoli geröi þennan óvenjulega klæönaö sem sýndur var á tískusýningunni Spegli fyrir Narkissos á al- þjóölegri hátíö samkynhneigöra í Róm í vikunni. JEPPAFJAÐRIR - JEPPALOFTPÚÐAR. LOFTPÚÐAFJÖÐRUN I BILA - VAGNA - TRAILERA -TJALDVAGNA HÚSBÍLA - KERRUR - FELLIHÝSI O.FL. FJAÐRIR I VÖRUBILA - VAGNA - RUTUR - KERRUR. FJAÐRABLÖÐ - FJAÐRAKLEMMUR - FOÐRINGAR - SLITBOLTAR - MIÐFJAÐRARBOLTAR - GÚMMÍHRINGIR. DRATTARBEISLI A FOLKSBILA OG JEPPA frá 7.700. Vonduð vara frá Evrópu og Ameríku. GOTT VERÐ. FJAÐRABÚÐIN PARTUR HF. Eldshöfða 10, Reykjavík. Símar 567 8757 og 587 3720.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.