Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.2000, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.2000, Blaðsíða 22
30 Tilvera 16.30 Fréttayfirllt. 16.35 Lel&arljós. 17.20 Sjónvarpskringlan - Auglýsingatíml. 17.35 Táknmálsfréttir. 17.45 Ungur uppfinnlngama&ur (10:13). 18.05 Nýja Addams-fjölskyldan (39:65). 18.30 Lucy á leiö I hjónabandiö (5:13) (Lucy Sullivan Is Getting Married). Bresk þáttaröð, byggð á metsölu- bók eftir Marian Keyes um ungar og lífsglaðar konur í London sem eru að leita aö draumaprinsinum. 19.00 Fréttir, íþróttir og ve&ur. 19.35 Kastljósiö. 20.05 Lögregluhundurinn Rex (10:15) (Kommissar Rex). Sakamálaflokkur um Rex og samstarfsmenn hans og baráttu þeirra viö glæpalýö. Aðal- hlutverk leika Gedeon Burkhard, Heinz Weixelbraun, Wolf Bachofner og Gerhard Zemann. 20.55 Dansskólinn (Stepping Out). Banda- rísk bíómynd frá 1991 um dans- kennara sem einsetur sér að búa til dansflokk í fremstu röö úr hópi af skussum. Leikstjóri: Lewis Gilbert. Aðalhlutverk: Liza Minnelli, Shelley Winters, Bill Irwin og Julie Walters. 22.45 Vogun vinnur (Money Plays). Banda- rísk kvikmynd frá 1997. Vændis- kona og starfsmaður spilavltis í Las Vegas leggja á flótta eftir aö þau leggia mafíupeninga undir í flár- hættuspili. Aðalhlutverk: Roy Scheider og Sonia Braga. 00.15 Útvarpsfréttir. 00.25 Skjáleikurlnn. 17.00 Popp. Nýjustu myndböndin spiluð. 17.30 Jóga. 18.00 Topp 20. 18.30 Stark Raving Mad. 19.00 Conan O’Brian. 20.00 Men behaving badly. Viö fylgjumst með sóðunum sem eru latari og frumkvæöislausari en nokkru sinni fyrr. 20.30 Benny Hill. 21.00 Cosby. 21.30 Út aö grilla. Björn Jörundur fer út að grilla með íslendingum, jafnt I heimahúsum sem og sumarbústöð- um. 22.00 Entertainment tonight. 22.30 Jay Leno. 23.30 Djúpa laugln (e). 00.30 Entertainment tonight. 01.00 Dateline. Bíórásin 06.00 Go&sögnin John Wayne (John Way- ne - American legend). 08.00 Joanna. 09.50 *Sjáöu. 10.05 í villta vestrinu (Western). 12.05 Or&laus (Speechless). 14.00 Go&sögnin John Wayne. 15.45 *Sjáöu. 16.00 Joanna. 18.00 Or&laus (Speechless). 20.00 í vlllta vestrinu (Western). 22.00 ‘SJáöu. 22.15 Krókur á móti brag&i (Life Less Or- dinary). 00.00 Hvíti tígur (White Tiger). 02.00 Villtar nætur (Boogie Nights). 04.30 Eyja dr. Moreaus (The Island of Dr. Moreau). 09.00 Glæstar vonir. 09.20 í fínu formi (Styrktaræfingar). 2000. 09.35 Gott á grilliö (1:13) (e). 10.00 Okkar ma&ur (19:20). 10.15 Jag (1:15). 11.00 Murphy Brown (73:79) (e). 11.25 Myndbönd. 12.15 Nágrannar. 12.40 Þyrnirósin (Cactus Flower). Aðalhlut- verk: Goldie Hawn, Ingrid Bergman, Walter Matthau. Leikstjóri: Gene Saks. 1969. 14.30 Ney&arkall (4:4). 15.25 Elskan, ég minnka&i börnin (16:22) (e). 16.10 Villingarnir. 16.30 Strumparnir. 16.55 í Vinaskógi (20:52) (e). 17.20 í fínu formi (6:20) (Þolþjálfun). 17.35 Sjónvarpskringlan. 17.50 Nágrannar. 18.15 Handlaginn heimilisfa&ir (9:28). 18.40 *Sjáöu. 18.55 19>20 - Fréttir. 19.10 ísland í dag. 19.30 Fréttir. 20.00 Fréttayfirlit. 20.05 Ævintýri að sumarlagi (Saltwater Moose). 21.40 Fyrstur me& fréttirnar (2:22). 22.30 Skelfing í skólabíl (Sudden Terror. Hijacking...). Aöalhlutverk: Maria Conchita Alonso, Marcy Walker, Michael Paul Chan. 1996. Strang- lega bönnuð börnum. 00.05 Innrásin (The Arrival). Aöalhlutverk: Charlie Sheen, Ron Silver. Bönnuö börnum. 02.00 Þyrnirósln (Cactus Flower). Sjá nánar að ofan. 17.50 Mótorsport 2000. 18.20 Sjónvarpskringlan. 18.35 Gillette-sportpakkinn. 19.05 íþróttir um allan heim. 20.00 Hátt uppi (7:21) (The Crew). 20.30 Trufiuð tilvera (South Park). 21.00 Hestamannamóti&. 22.00 Með hausverk um helgar. 00.00 Undirheimar Brooklyn (Last Exit To Brooklyn). Aðalhlutverk: Jennifer Jason Leigh, Stephen Baldwin. 1989. Stranglega bönnuð börnum. 01.40 Drápsvélarnar (Class Of 1999 2). Aðalhlutverk: Sasha Mitchell, Caitlin Dulany. 1994. Stranglega bönnuö börnum. 03.10 Dagskrárlok og skjáleikur. 06.00 Morgunsjónvarp. Blönduð dagskrá. 17.30 Barnaefni. 18.00 Barnaefni. 18.30 Líf í Oröinu með Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 19.30 Frelsiskalliö meö Freddie Filmore. 20.00 Kvöldljós. Ýmsir gestir. 21.00 700-klúbburinn. 21.30 L'f í Or&lnu meö Joyce Meyer. 22.00 Þetta er þinn dagur meö Benny Hinn. 22.30 Líf í Oröinu með Joyce Meyer. 23.00 Lofiö Drottin (Praise the Lord). Blandað efni frá TBN-sjónvarpsstöð- inni. Ýmsir gestir. 24.00 Nætursjónvarp. Blönduö dagskrá. SEN-T 12" pizza með 2 áleggstegundum, i líter coke, stór brauðstangir og sósa SENT i6" pizza með 2 áleggstegundum, 2 lítrar coke, stór brauðstangir og sósa T'A BQÐ SQTT Pizza að eigin vali og stór brauð- stangir OG ÖNNUR af sömu stærð fýlgir með án aukagjalds ef sótt er* ‘greitt fyrir dýrari pizzuna HÖFUM OPNAÐ í MJÓDDINNl í REYKJAVÍK - KÍKTU VIÐ VAusturströnd 8 Dalbraut i Seltjarnames Reykjavík MJóddtn Reykjavík Reykjavíkurvegur 62 Hafnarfjörður FÖSTUDAGUR 7. JÚLÍ 2000 DV Go, Johnny, go! Það sem neyðir fjölmiðlarýni til að skrifa um sjónvarp eina ferðina enn er þátturinn íslensk kjötsúpa á SkjáEinum sem sýndur er á sunnudags- kvöldum. Honum stjórnar ung- ur drengur sem kallar sig Johnny National, en heitir víst Erpur og er Eyvindarson. í þáttunum er persónan Johnny National máluð sterk- um litum. Hann er sá sem hefur allt sitt vit úr borginni, bíóhús- unum og af Internetinu - skilur ekki neitt, trúir engu öðru. Hann er tákngervingur íslend- ingsins sem hefur færst sífellt lengra frá upprunanum, en meðtekur erlenda strauma eftir öllum leiðum og rígheldur í klisjur og fordóma hvaðanæva að. En hann viH vera national og ferðast því um landið og tek- ur fólk tali. í viðtölum beitir Johnny ýkju- og fáránleikastíl og reynir þanþol viðmælenda sinna til hins ýtrasta. Hann spyr hár- greiðslumann hvers vegna ALL- IR hárgreiðslumenn séu homm- ar, gengur á fund fanga af Kvía- bryggju og vill endilega gefa honum teskeið til að grafa sig út, spyr Hríseyinga um morð- seli, sem samkvæmt orðrómi eiga að ganga þar á land, og vill fá bjór í vegasjoppum, svo fáein dæmi séu tekin. Það er sérkennilega gaman að horfa á hvemig fólk bregst við fáránleikanum, sem stundum hefur hárbeittan og gagnrýninn undirtón. Þanxúg kolféll kynn- ingarstjóri Reykjavíkur menn- ingarborgar Evrópu árið 2000, Svanhildur Konráðsdóttir, á prófinu - varð reið og pirruð og baðst undan „svo fíflalegum spurningum“ en Jóhannes í Bónus svaraði fram í rauðan dauðann, jtifnvel þó hann hefði ekki græna glætu hverju hann væri að svara. Mér er nær að halda að spurningar Johnnys færi okkur nær persónu við- mælendanna en öll hefðbimdin halelújaviðtöl fjölmiðlanna. Johnny National er töffari sem skeytir hvorki um skömm eða heiður og hefur sterka út- geislun sem slíkur. Hann byrjar þætti sína ósmeykur og vonandi heldur hann ósmeykur áfram. Við þurfum á honum að halda. Víö mælum meö Stöð 2 kl. 00,10 - The Arrival: Charlie Sheen leikur hér stjörnu- fræðing sem fær utan úr geimnum skilaboð frá áður óþekktu lífsformi. Hann lætur yfírmenn sina vita en er rekinn í kjölfarið. Hann gefst þó ekki upp og reynir að grafast fyrir um upp- runa og eðli skilaboðanna. Hér er um ágætan vísindaskáldskap að ræða þótt kílómetralöng geimskip fljúgi ekki um loftin blá. Sheen er góður aldrei þessu vant. Bíórásin kl. 02.00 - Boogie Nights: Burt Reynolds leikur klám- myndaleikstjóra sem gerir stjömu úr Mark Wahlberg. Fjöl- margir aðrir góðir leikarar koma við sögu líkt og Julianne Moore, Philip Seymour Hoffman og Wiiliam H. Macy. Leikstjór- anum Paul Thomas Anderson tekst að halda víðfeðmri sög- unni saman á undraverðan máta. Ein af betri myndum seinni ára. Ómissandi. fm 92,4/93,5 10.15 Sagnaslóð. 11.03 Samfélagi& í nærmynd. 12.00 Fréttayflrlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnlr. 12.50 Auðllnd. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnlr og auglýsingar. 13.05 í gó&u tóml. 14.03 Útvarpssagan, Fýkur yfir hæölr. (19) 14.30 Ml&deglstónar: Rússíbanarnir leika. 15.03 Útrás. Um útilíf og holla hreyfmgu. 15.53 Dagbók. 16.10 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lðnu Kol- brúnar Eddudóttur. 17,03 Víösjá. Stjórnendur Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Lára Magnúsardóttir. 18.28 Sumarspeglll. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnlr og auglýsingar. 19.00 Vitlnn - Kve&jur og óskalög fyrir káta krakka. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Þú dýra list. (e) 20.40 Kvöldtónar. Haukur Morthens o.fl. syngia. 21.10 Fagrar heyrði ég raddirnar. (5) 22.10 Veðurfregnlr. 22.15 Orö kvöldsins. Ólöf Jónsdóttir flytur. 22.20 Ljúft og létt. Létt tónlist. 23.00 Kvöldgestir. 24.00 Fréttir. 00.10 Fimm fjóröu. Djassþáttur. (Frá í dag) 01.00 Ve&urspá. 01.10 Útvarpaö á samtengdum rásum til morguns. 10.03 Brot úr degi. 11.30 íþróttaspjall. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Poppland. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Spegill- inn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Topp 40 á Rás 2. 22.10 Næturvaktin. 24.00 Fréttir. 09.00 ívar Guðmundsson. 12.00 Hádegis- fréttir. 12.15 Arnar Albertsson. 13.05 Albert Ágústsson. 17.00 Þjóðbrautin. 18.00 Ragnar Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Ásgeir Kolbeins spilar Ijúfa og rómantíska tónlist 01.00 Næturdagskrá. U fm 102,2 Stjarnan 11.00 Kristófer Helgason. 14.00 Albert Ágústsson. 18.00 Ókynnt Stjörnulög. 07.00 Tvíhöfði. 11.00 Ding Dong. 19.00 Músík. 20.00 Hugleikur. 22.00 Radio rokk. 09.15 Morgunstundin með Halldóri Hauks- syni. 12.05 Léttklassík. 13.30 Klassík. fm9o,9 7.00 Morgunógleðin. 11.00 Músík og minn- ingar. 15.00 Hjalti Már. 07.00 Hvati og félagar. 11.00 Þór Bæring. 15.00 Svali. 19.00 Heiðar Austmann. 22.00 Rólegt og rómantlskt. fm 97.7 10.00 Spámaðurinn. 14.03 Hemmi feiti. 18.03 X strím. 22.00 Hugarástand 00.00 Italski plötusnúöurinn. IWW—ffffWff1** frn 87,7 10.00 Einar Agúst. 14.00 Guðmundur Arnar. 18.00 Islenski iistinn. 21.00 Geir Flóvent. fm 102,9 fm 107,0 Sendir út talað mál allan sólarhringinn. Aörar stöövar EUROSPORT 10.00 Motorsports: Racing Line. 11.00 Motocross: World Championship in Kester, Belgi- um. 11.30 Motorcycling: MotoGP in Donington Park, Great Britain. 12.00 Motorcycling: MotoGP in Donington Park, Great Britaln. 13.00 Motorcycling: MotoGP in Don- ington Park, Great Britaln. 14.15 Cycllng: Tour de France. 16.00 Swimming: European Championships in Helsinki, Finland. 18.00 Cart: FedEx Championship Series in Cleveland, Ohlo, USA. 19.00 Boxing: Intemational Contest. 20.00 Cycling: Tour de France. 21.00 News: Sportscentre. 21.15 Swlmming: European Championships in Helsinki, Rnland. 22.15 Motorcycling: MotoGP in Donington Park, Great Britain. 23.15 News: Sportscentre. HALLMARK 11.00 Lucky Day. 12.35 The Violation of Sarah McDavid. 14.15 Mongo's Back In Town. 15.30 Si- lent Predators. 17.00 Skylark. 18.35 Hard Time. 20.05 Cleopatra. 21.35 Cleopatra. 23.05 The Violatlon of Sarah McDavid. 0.45 Ned Blessing: The True Story of My Life. 2.20 Mongo’s Back in Town. 3.35 Crossbow. 4.05 Cross- bow. CARTOON NETWORK 10.00 The Magic Rounda- bout. 10.30 Tom and Jerry. 11.00 Popeye. 11.30 Looney Tunes. 12.00 Droopy: Master Detective. 12.30 The Add- ams Family. 13.00 2 Stupid Dogs. 13.30 The Mask. 14.00 Fat Dog Mendoza. 14.30 Dexter’s Laboratory. 15.00 The Powerpuff Girls. 15.30 Angela Anaconda. 16.00 Dragonball Z. 16.30 Johnny Bravo. ANIMAL PLANET 10.00 Judge Wapner’s Animal Court. 10.30 Judge Wapner’s Animal Court. 11.00 Croc Rles. 11.30 Going Wild with Jeff Corwln. 12.00 Zoo Chronicles. 12.30 Zoo Chronicles. 13.00 Pet Rescue. 13.30 Kratt’s Creatures. 14.00 Woofl It's a Dog's Ufe. 14.30 Woofl It's a Dog’s Life. 15.00 Animal Planet Unle- ashed. 15.30 Croc Rles. 16.00 Pet Rescue. 16.30 Going Wild with Jeff Corwin. 17.00 The Aquanauts. 17.30 Croc Rles. 18.00 Famllies. 19.00 Wild Rescues. 19.30 Wild Rescues. 20.00 Crocodlle Hunter. 21.00 Killer Instinct. 22.00 Vet School. 22.30 Vet School. BBC PRIME 10.00 Learning at Lunch: Klds Engllsh Zone. 10.30 Can’t Cook, Won’t Cook. 11.00 Going for a Song. 11.25 Change That. 12.00 Style Challenge. 12.30 EastEnders. 13.00 The House Detectlves. 13.30 Can’t Cook, Won't Cook. 14.00 Smart on the Road. 14.15 Playdays. 14.35 Blue Peter. 15.00 Maid Marian and Her Merry Men. 15.30 Top of the Pops Speclal. 16.00 Keep- ing up Appearances. 16.30 Country Tracks. 17.00 EastEnders. 17.30 Disaster. 18.00 The Brittas Emplre. 18.30 How Do You Want Me? 19.00 Between the Unes. 20.00 Red Dwarf VIII. 20.30 Dancing In the Street. 21.30 Thls Ufe. 22.15 This Life. 23.00 Dr Who. 23.30 Leaming From the OU: Child's Play. 0.00 Learnlng From the OU: Welfare for All?. 0.30 Learnlng From the OU: The Chemistry of the Invisible. 1.00 Leaming From the OU: Euripides' Medea. 1.30 Leaming From the OU: The Art of the Restorer. 2.00 Learning From the OU: The Celebrated Cyfarthfa Band. 2.30 Learning From the OU: Meaning in Abstract Art. 3.00 Learning From the OU: An English Ed- ucatlon. 3.30 Learning From the OU: Developing Langu- age. 4.00 Learning From the OU: The Newtonians. 4.30 Ensembles in Performance. MANCHESTER UNITED TV 16.00 Reds @ Rve 17.00 The Weekend Starts Here. 18.00 The Friday Supplement. 19.00 Red Hot News. 19.15 Season Snapshots. 19.30 Supermatch - Premler Classlc. 21.00 Red Hot News. 21.15 Supermatch Shorts. 21.30 The Friday Supplement. NATIONAL GEOGRAPHIC CHANNEL 10.00 TB Time Bomb (Plagues). 11.00 Komodo Dragons. 12.00 Stalin's Arctic Disaster. 13.00 All Aboard Zaire's Amazing Bazaar. 13.30 Amazon Bronze. 14.00 Piper Alpha. 14.00 Paying for the Piper. 15.00 Solar Blast. 16.00 TB Time Bomb (Plagues). 16.00 Time Bomb. 17.00 Komodo Dragons. 18.00 The Human Impact. 19.00 China's Frozen Desert. 20.00 Kldnapped by UFOs. 21.00 Mystery: the Mighty Moa. 22.00 Realm of the Great White Bear. 23.00 Ghosts of Ruby. 0.00 China’s Frozen Desert. 1.00 Close. DISCOVERY CHANNEL 10.10 Dlscovery Today. 10.40 Medlcal Detectives. 11.05 Medical Detectives. 11.30 The Quest. 12.25 Mutiny In the RAF. 13.15 Clnd- erellas. 14.10 Jurassica. 15.05 Walker's Worid. 15.30 The Supematural. 16.00 In the Footsteps of a Bear. 17.00 Animal X. 17.30 The Supernatural. 18.00 Raging Planet. 19.00 The Quest. 20.00 Crocodile Hunter. 21.00 Extreme Machines. 22.00 Lost Treasures of the Ancient World. 23.00 Anlmal X. 23.30 The Supematural. 0.00 In the Footsteps of a Bear. MTV 10.00 MTV Data Videos. 11.00 Byteslze. 13.00 European Top 20. 14.00 The Uck Chart. 15.00 Select MTV. 16.00 Global Groove. 17.00 Bytesize. 18.00 Mega- mlx MTV. 19.00 Celebrity Death Match. 19.30 Byteslze. 22.00 Party Zone. 0.00 Night Videos. SKY NEWS 10.00 News on the Hour. 10.30 Money. 11.00 SKY News Today. 13.30 Your Call. 14.00 News on the Hour. 15.30 SKY World News. 16.00 Uve at Rve. 17.00 News on the Hour. 19.30 SKY Business Report. 20.00 News on the Hour. 20.30 Answer The Question. 21.00 SKY News at Ten. 21.30 Sportsline. 22.00 News on the Hour. 23.30 CBS Evening News. 0.00 News on the Hour. 0.30 Your Call. 1.00 News on the Hour. 1.30 SKY Business Report. 2.00 News on the Hour. 2.30 Answer The Question. 3.00 News on the Hour. 3.30 Week in Revi- ew. 4.00 News on the Hour. 4.30 CBS Evening News. CNN 10.00 Woild News. 10.30 Biz Asia. 11.00 Worid News. 11.30 Pinnacle. 12.00 World News. 12.15 Asian Edition. 12.30 World Report. 13.00 World News. 13.30 Showbiz Today. 14.00 World News. 14.30 World Sport. 15.00 World News. 15.30 Inside Europe. 16.00 Larry Klng Uve. 17.00 World News. 18.00 World News. 18.30 World Buslness Today. 19.00 World News. 19.30 Q&A. 20.00 Worid News Europe. 20.30 Insight. 21.00 News Update/Worid Business Today. 21.30 World Sport. 22.00 CNN World View. 22.30 Moneyline Newshour. 23.30 Showblz Today. 0.00 Worid News Americas. 0.30 Inside Europe. 1.00 Larry King Live. 2.00 World News. 2.30 CNN Newsroom. 3.00 World News. 3.30 American Ed- ition. CNBC 11.00 Power Lunch Europe. 12.00 US CNBC Squawk Box. 14.00 US Market Watch. 16.00 US Power Lunch. 17.30 European Market Wrap. 18.00 Europe Ton- ight. 18.30 US Street Signs. 20.00 US Market Wrap. 22.00 Europe Tonight. 22.30 NBC Nightly News. 23.00 Europe This Week. 23.30 Asia This Week. 0.00 Asia Ahead. 0.30 US Street Slgns. 2.00 US Market Wrap. VH-l 11.00 Behind the Muslc: Shanla Twaln. 12.00 Greatest Hits: Celine Dion. 12.30 Pop-up Video. 13.00 Divas 2000. 15.00„Talk Music. 15.30 Greatest Hlts: Ar- etha Franklin. 16.00 Ten of the Best: Whitney Houston. 17.00 It’s the Weekend. 18.00 Video Timeline: Sting. 18.30 Greatest Hits: Celine Dlon. 19.00 The Men Strike Back. 21.00 Behlnd the Music: Shania Twaln. 22.00 Storytellers: The Bee Gees. 23.00 The Friday Rock Show. 1.00 VHl Uncut: AC/DC. 2.00 VHl Late Shift. TCM 18.00 Poltergelst 20.00 Reunion in France. 21.45 Soylent Green. 23.20 Mystery Street. 0.50 The Girl From Mlssouri. 2.05 Poltergelst. Einnig næst á Breiöbandinu: MUTV (Sjónvarpsstöö Manchester Unidet), ARD (þýska ríkissjónvarpiö), ProSleben (þýsk afþreyingarstöö), RaiUno (ítalska ríkissjónvarpiö), TV5 (frönsk menningarstöö) og TVE (spænska ríkissjónvarpiö).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.