Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.2000, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.2000, Blaðsíða 29
45 MÁNUDAGUR 17. JÚLÍ 2000 I>V Tilvera Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn Hressir krakkar í vinaklúbbnum njóta útiverunnar innan um ferfætta íbúa húsdýragarösins. Vinaleg stemning í vinaklúbbi Það hefur ávallt rlkt vinaleg stemning í Pjölskyldu- og húsdýra- garðinum og til þess að auka enn á vinalegheitin var í vor ákveðiö að stofna sérstakan vinaklúbb fyrir garðinn. „Við bjóðum klúbbfélögum upp á ýmsar skemmtilegar uppá- komur. Fyrir mánuði fórum við í hestaferð og í síðustu viku buðum við félögum að gista i garðinum. Til- gangurinn meö því var að leyfa bömunum og auðvitað fullorönum líka að virða fyrir sér lífið í garðin- um að nóttu til,“ segir Soffia Jó- hannsdóttir en hún ásamt Trausta Hafsteinssyni er í forsvari fyrir klúbbinn. „Þetta er ekki unglingaklúbbur eins og margir halda heldur er stefnan hjá okkur að fá fjölskyldu- fólk,“ segir Soffia. Þeir sem borga sig inn í klúbbinn fá árskort i garð- inn auk þess að vera boðnir á mán- aöarlega viðburði. „Við leggjum áherslu á að „vinir" garðsins fái að vinna innan um dýr og fræðast um þau. í haust munum viö til dæmis kenna hvemig á hirða um dýrin, fóðra þau og svo framvegis." Sterkur leikur Nintendo leikjatölva og æsileikurinn Perfect Dark - saman á aðeins •KXÖKWJ Lágmúla 8 • Sími 530 2800 www.ormsson.is Perfect Dark kemur frá snillingunum í Rare (þeim sömu og geröu Goldeneye) og er leikurinn búinn aö fá dóma sem hafa ekki áður sést. Hjá hinu óháða blaði, Nintendo magasín, þar sem Goldeneye fékk 93 stig af 100 á sínum tíma, fékk Perfect Dark 99 stig og ein ummælin voru á þessa leið: "Gleymdu Dolphin, Playstation 2 og Dreamcast því þessar vélar verða allar orðnar að ANTÍK þegar þú færð leið á Perfect Dark". 9.900kr. rétt verð 15.800 Það er árið 2023 og þú ert nýútskrifaður spæjari sem berð nafnið Joanna Dark. Þú ert í vinnu hjá Stofnun sem ber nafn yfirmanns þíns Daniel Carrington. Þú byrjar í Carrington og getur skroppið á skotsvæðið og aukið fæmi þína áður en þú færð þitt fyrsta verkefni sem er innbrot hjá þínum verstu óvinum í Datadyne. Stríð geysar á milli geimverutegunda og mannskepnunnar en þú átt líka bandamenn sem eru frá annarri plánetu. Svo bíða þín ógrynni af verkefnum eins og að bjarga Elvis Air force one með forsetanum og að losa heiminn við klónaðan forseta. Leikurinn býður uppá að tveir geti leyst verkefnin saman eða keppt hvor á móti öðrum 0» NINTENDO.64 \ iDaewoo Lanos Hurricane 01/99, ekinn 40 þús. km, rauður, 5 g., cd, abs, álfelgur, líknarbelgur. jrter diesel 11/91, i8. km, hvítur, 5 g. ÍDodge Caravan 01/96, ekinn 71 þús. km, grœnn, ssk., litað gler, cruíse control. líknarbelgur. IVWTransi ekinn 209 j |MMC Lancer GLX 4x4 04/91, ekinn 122 þús. km, blár, 5 g. Verð 1.240.000 Tilboð 1.090.000 Verö 650.000 Tilboð 495.000 VerÖ 1.690.000 Tilboð 1.560.000 Verö 520.000 Titboð 375.000 Musso TDI Grand Luxe 03/99, ekinn 23 þús. km, vlnrauöur, ssk., cd, abs, topplúga, álfelgur. Verö 2.850.000 Tilboð_2jm000 iDodge Neon 06/96, ekinn 45 þús. km, blár, 5 g.. álfelgur. iNissan Sunny SLX 04/93, ekinn 112 þús. km, grænn, 5 g.. álfelgur. ekinn 62 þús. km, grænn, ssk., álfelgur, cd, krókur. ekinn 27 þús. km, svartur, 5 g., abs, cd. álfelgur, líknarbelgur. Verö 1.540.000 Verö 2.350.000 Tilboð 2.070.000 VerÖ 800.000 Tilboð 595.000 Verð 580.000 Tilboð 450.000 Hyundai GalloperTDi 10/98, ekinn 43 þús. km, hvltur, 5 g., abs, álfelgur, Ikrókur. Verö 2.190.000 Fiat Barchetta 10/95, ekinn 61 bús. km, rauöur, 5 g., 131 hö., álfelgur, liknarbelgur, vindskeið, 2 manna, áhvitendi bllalán kr. 1.170 þús. Verð 1.650.000 UPPITOKUBILAR A GOÐU VERÐI Bémfd NO BÍLASALAN <S> SKEIFAN BÍLDSHÖFÐI 10 5:577-2800 / 587-1000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.