Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.2000, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.2000, Page 19
ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚLÍ 2000 31 Veitingastaö í Árbæ vantar duglegt starfs- fólk tíl aö svara í síma, afgreiða í sal og í eldhús. Um er að ræða kvöld- og helgar- vinnu. Kjörið fyrir námsfólk. Uppl. í s. 862 2739 e. kl. 19. Bakarameistarinn í Mjódd óskar eftir dug- legu og áreiðanlegu afgreiðslufólki til starfa - ekki í sumarstarf. Uppl. í síma 860 2090. Rauöa Torgiö vill kaupa erótfskar upptök- ur kvenna. Þú leitar upplýsinga og hljóð- ritar í síma 535 9969. Fullkominn trún- aður og nafnleynd. Óskum ettir aö ráöa menn i vinnu. Uppl. gefúr Rögnvaldur í s. 5514820 og 552 7458. Bón- og þvottastöðin, Sóltúni 3. Bókhald Fyrirtæki óskar að ráða starf- kraft í hlutastarf við bókhald. Uppl. s. 588 0000 Starfskraftur óskast í mötuneyti Borgar- holtsskóla í Grafarvogi. Uppl. í s. 586 1260 eða 898 9726, Sigurður. Starfsmaöur óskast í skiltagerö, fjölbreytt vinna. Uppl. í s. 587 5513. Augljós merk- ing, Skiltagerð. Vantar mann á traktorsgröfu. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Uppl. í síma 894 0820. A.S. Vélar. Oska eftir duglegum unglingi til aö hjálpa til við að hreinsa upp úrKjallara o.fl. í nokkra daga. S. 588 1254. Maöur vanur smíöum óskast til ísafjarðar í 2-4 vikur. Uppl. í s. 588 2200. jíf Atvinna óskast Óska eftir aö kenna sögu á framhalds- skólastigi. Hef full réttindi sem tón- menntakennari og frábæra söguþekk- ingu. Svör berist til DV fyrir 1. ágúst, merkt: „Saga 4316-96420“. Maöur á 22 aldursári, utan af landi óskar eftir vinnu. Hefur unnið á vörubíla, trailer og gröfúr.. Uppl. í s. 8988018 • Smáauglýsingarnar á Vísi.is Smáauglýsingamar á Vísi.is bjóða upp á ítarlega leit í fjölda smáauglýsinga. vettvangur Tapað * fundið Hefur einhver séö svartan kött m. hvítan blett á hálsinum sem tapaðist frá Lækj- argötu í Hafnarfirði þ. 2. júlí? Er m. græna ól, ómerkt. S. 565 1774 og 898 2698. Skráning i 4. umferö íslandsmeistaramóts- ins i rallikrossi fer fram í kvöld að Engja- vegi 6 milli 20-22. Uppl. í s. 588 9100 og 864 2030. einkamál Einkamál • Smáauglýsingarnar á Vísir.is Pantaðu smáauglýsinguna á Vísi.is. V Símaþjónusta Gullfalleg og glæsileg Reykjavíkurmær við símann í kvöld. S. 908 6060 (299,90 kr. mín.). Verslun www.pen.is*www.dvdzone.is • www.clitor.is Glsstleg vcrslun * Mikið úrvol • crofico shop • Hverfisgolu 02 / Vilastigsmcgin. • Opið món - fös 12:00 - 21:00 / loug 12:00 -18:00 / lokoö sun. SU 562 2666 ' Alltaf nýtt & sjóöheitt efni daglega!!! Lostafull netverslun meö lelktœkl fullorönafólkslns og Erótískar myndir. Fljót og góö þjónusta. VISA/EURO/PÓSTKHAFA Glœslleg verslun ó Barónstíg 27 Oplð vlrka daga fró 12-210 Laugardaga l2-\7m00r' ** Síml 562 7400 'www.eXXX.iS aÉw%6»ro<a. iooxiviíwaoo Ótrúlegt úrval af unaðstækjum. Hitaveitur, vatnsveitur. Þýskir rennslis- mælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís sf. S. 567 1130, 566 7418, 893 6270 og 853 6270. 14r Ýmislegt Láttu spá fyrir pár! Spáhona í beinu sambandi! 908 5666 Draumsýn. £> Bátar Bátur til sölu. Góður 4,2 m langur trébát- ur m/ mótor, ásamt kerru með spili. Verð kr. 150 þús.stgr. Uppl. í síma 551 5132. Bílartilsölu Aften gjanleg Dráttarbeisli ©] Stillin SKEIFUNN111 • SÍMI 520 8000 ' BlLDSHÖFÐA 16-SÍMIS77 1300* DALSHRAUN113 • SÍMI5551019 Stilling s: 520 8000 / 577 1300 / 555 1019. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Hópferðabílar Tjaldvagnar Toyota Hiiux double cab. dísil, árg. ‘91, ek. 165 þús.km, upphækkaður fyrir 35“, er á 33“ dekkjum. Álfelgur, brettakantar, stigbretti, pallhús, útvarp/segulb., drátt- arkrókur. Tbppbíll, smurbók fylgir. Einnig á sama stað pallhús á Thyota Hilux D/C. Uppl. í s. 892 5837. Honda Civic 1,4i hatchback, árg. ‘96, ek. 70 þús. km. Mikið endumýjaður. Verð 730 þús. Áhv. 530 þús. hjá Glitni. S.861 9693 og 552 4569. Geriö góö kaup. Til sölu mjög vel farin Toyota Corolla, árg. ‘90, ek. 145 þús. km. Ný tímareim, sk. ‘01. 'Ibppbíll. Verð 220 þús. Uppl. í síma 587 4756 og 698 4756. Ótrúlegt verö, aðeins 1.990 þús. Corvette ‘92, 5,71. Leður, rafdr., aksturs- tölva, spólvöm, sjálfsk., targatoppur, 5,7 1,320 hö. Frábær bfll með öllu. Verð 1990 þ., áhvflandi gott bflalán upp á 1 millj. Uppl. í s. 869 3017. Til söiu BMW 525i M, árg. ‘93, ek. 119 þ. 17“ Fittipaldi-álfelgur, M-leðursportinn- rétting, M-fjöðmn, M-tjúning, 250 hö., ABS, sóllúga o.fl. Ath. skipti á ódýrari. Verð 1890 þús. Uppl. í síma 894 4140. Til sölu Kia Sportage óeknir eftirársbilar, beinskiptir og sjálfskiptir, bensín eða dísfl. Uppl. í s. 899 5555 www.bilastill.is Stolt Kryddpía Kryddpían Mel C heldur hér á platínuverölaununum sínum sem hún hlaut á tónlistarhátíö í Brussel. www.go.to/bonitas Ódýrir og dýrari bflar, kíktu á slóðina, þar finnurðu örugglega eitthvað við þitt hæfi. Bflar á margs konar verði, t.d. Mercedes Benz, BMW og Range Rover. UppLís. 896 1216 Barnsfaðirinn kann að vera samkynhneigður Leikstýrir sjálfum sér Heyrst hefur aö ástralski leikarinn Russell Crowe, sem gerði garðinn fræg- an í Gladiator og sængar meö Meg Ryan, muni brátt heyja frumraun sína sem leikstjóri. Crowe er að sögn kunn- ugra haldinn fullkomnunaráráttu þegar kemur að kvikmyndaleik og það hefur á stundum valdið leikstjórum hans ar- mæðu. Umrædd mynd heitir A Course in Miracles en Crowe mun jafnframt fara með eitt aðalhlutverkanna. Crowe leikur Jesúítaprest sem kemst í trúar- kreppu eftir að hafa kynnt sér krafta- verk sem síðan reyndust engin krafta- verk. Ekki er enn ljóst hvað Crowe mun fá í dollurum fyrir leikstjórn og aðal- hlutverk. M. Benz LPL 913, árg. ‘84, 30 sæta, wc, hópbflaskoðun 2000, innfluttur ‘94 með nýrri vél. • M. Benz 410, árg. ‘91, nýsprautaður og yfirfarinn. Ibppbflar. Uppl. í s. 893 7065. Vörubílar Carnehl-malarvagnar - nýjung: Skúfíúr úr 4mm HARDOX 500. Eiginþyngd að- eins 6.400 kg. Bjóðum einnig 5 mm og 7 mm skúfíúr úr HARDOX 450. Sérl. hag- stætt verð. Uppl. á skrifst. í síma 587 8088 og s. 863 9452 og 897 1872. Jodie Foster hefur aldrei tilgreint íoður 2 ára sonar síns, Charles, þó að spekúlantar þreytist seint á að fylla í eyðurnar. Nýjasti kandídat- inn i „Nefndu fóðurinn" mun vera Randy Stone, fyrrum yfirmaður hjá Twenieth Century Fox sem er náinn vinur Foster og fylgir henni jafnan í samkvæmi ríka og fina fólksins í Hollywood. Stone, sem er samkyn- hneigður, hefur áður verið á milli tannana á fólki út af þessu máli en nú virðist hafa hlaupið á snærið hjá sögusmettunum því Stone, sem var rekinn frá Fox fyrir tveimur árum vegna lélegrara frammistöðu, segist hafa verið rekinn af því að hann bað um fæðingarorlof. Nú spyrja menn sig hins vegar hvaða bam Stone hafi ætlað að fá orlof út á en aðeins nokkrum vikum áður hafði Foster tilkynnt að hún ætti von á barni. Stone hefur stefnt fyrrum vinnuveitanda sínum en hann átti fekklausan feril að baki hjá Fox þar til hann var látinn taka pokann sinn. Jodie Foster Hversu mörg börn samynhneigöir geta átt er svo annaö mál. Mjög gott Veri-Lite Camper hús, árg. verð 980 þús. stgr. Upplýsingar í síma 565 8388 eða 853 7830.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.