Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.2000, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.2000, Blaðsíða 20
32 ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚLÍ 2000 Tilvera Fyrrum eiginkona Steven Tyler, forsprakka Aersosmith, segir í ævisögu: Hjónabandið var „ferð til helvítis“ Gróft kynlíf, hörð fikniefni og þungarokk lagðist allt á eitt við að eyðileggja hjónaband Cyrindu Foxe-Tyler og Stevens Tyler, forsprakka og söngspíru Aerosmith, að því er fram kem- ur i ævisögu hennar um sam- band sitt og rokkarans sem brátt kemur út. Bókin heitir einmitt því skemmtilega nafni Dream On: Livin' on the Edge with Aersosmith and Steven Tyler en þar lýsir Cyrinda hjónabadinu með söngvaranum sem „ferð til helvístis". Bætist Cyrinda þar með í hóp fyrrum maka heimsfrægra listamanna sem gefa út bók meö lýsingum á sambandi sínu við stjörn- umar. í bókinni segir m.a.: „Stundum brotna ég saman og græt sárlega vegna hans,“ viðurkenir Cyrinda sem er fyrrum tískumódel og Andy Warhol „stjarna". „Hann sagði opinberlega að þegar hann væri dópaður gerði hann sprungur í gansgstéttina með hljóðunum í Steven Tyler Cyrinda vill meina aö Tyler vilji engar nektrmyndir því hann sé illa vaxinn. sér,“ segir Cyrinda og bætir síð- an við: „Ég var gift þessum manni í níu ár.“ Cyrinda heldur áfram er hún minnist þess hvernig þau hitt- ust í fyrsta sinn sem var ekki beint á rómantísku nótunum. „Hann var íklæddur síðum frakka og var að hósta upp blóði sem hafði komið upp úr honum á tónleikum," segir Cyrinda. Hjónaband þeirra Tylers og Cyrindu varð heldur ekki til að bæta úr hlutunum. Cyrinda barðist við eiturlyfjanotkun mannsins sins og Tyler barðist á móti enda ofbeldisfullur að hennar sögn. „Hann var alltaf að fá bræðisköst og barði mig sundur og saman.“ Sjálfur hefur Tyler ekkert látið hafa eftir sér varðandi útgáfu bókarinnar en vann þó nýlega mál gegn Cyrindu sem meinar henni að nota nektarmynd af honum í bókinnni. „Kelly“ gengur í það heilaga Jennie Garth, sem lék Kelly í Beverly Hills 90210, er á leið í hnapphelduna með stóru ástinni sinni, leikaranum Peter Facinelli. „Kelly" hefur undanfarinn áratug leikið í þáttunum um ungingana í Beverly Hills en þeir hafa nú lokið göngu sinni og „Kelly“ því ákveðið að færa sig upp um þroskastig og einbeita sér að fjölskyldunni. Kona versti óvinurinn Þegar Arnold Schwarzenegger lendir í átökum i Terminotor 3 er það kona sem hann þarf að kljást við. Það hefur reyndar ekki lekið mikið út um myndina en samkvæmt breska kvikmyndablaðinu Empire er ljóst að óvinur Schwarzeneggers í nýju myndinni verður kona. James Cameron ætlar ekki að leikstýra og er nú leitað að leikstjóra. þú greið meö viö veitum 15 afslátt af smáauglýsingum EUROCARD (g) 550 5000 dvaugl@ff.is Masterj Skoðaðu smáuglýsingarnar á VISÍV1. ÞJONUSTUMMCLYSmCAR 550 5000 Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set iíp ný d/rasímakerfi og geri við eldrí. Rríirrýja raflrrp'ir í eldra h rrnfn ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót cg gcó þrjóusta. Geymiö auglýsinguna. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. STIFLUÞJONUSTfl BJIIHNfl STmar 899 6363 • 554 6199 úr W.C, handlaugum, baðkörum og frárennslislögnum. Röramyndavél til oi ástands- ikoia lagnir Dælubíll til að losa þrær og hreinsa plön. SORPTU N N UÞVOTTABILL Þrífum sorpgeymslur, sorptunnur og sorprennur. Skiptum um sorptunnur unair sorprennum reglulega fyrir húsfélög. Sótthreinsun og Þrtf ehf. S: 567 1525 & 896 5145 Karbítur ehf / Steinstey pusögun /Kjarnaborun /Múrbrot Símar: 894 0856 • 565 2013 STEINSTEYPUSOGUN ÓHÁÐ ÞYKKT - KJARNABORUN - VIFTUGÖT O.FL. MALBIKSSÖGUN - SMÁGRÖFULEIGA VANIR MENN VÖNDUÐ VINNUBRÖGÐ HIFIR ‘’ut' VIÐ ERUM ELSTIR f FAGINU HÍFIR-KJARNABORUN ehf. • FUNAHÖFÐA 17 • RVK • S. 567 2230, 861 1230 CRAWFORD IÐNAÐARHURÐIR S AL A-UPPSETNING-ÞJÓNU STA HURÐABORG DALVEGUR 16 D • S. 564 0250 BILSKURS OG IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- Öryggis- hurðir hurðir Þú nærð alltaf sambandi _ við okkur! (?) 550 5000 olla ulrl/a Hatfo l/l Q_0 alla vlrka daga kl. 9-22 sunnudaga kl. 16-22 (n) dvaugl@ff.is hwAnoQP anlaikvlnffelne ear hvenær sólarhrlngslns sem er 550 5000 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöurföllum RÖRAMYNDAVÉL til aö skoöa og staðsetja skemmdir í WC lögnum. i DÆLUBÍLL VALUR HELGAS0N ,8961100*568 8806 Garðarsson Kársnesbraui 57 • 200 Kópavogl Sfmi: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800 L0SUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO RÖRAMYNDAVÉL Til að skoða og staðsetja skemmdir í lögnum. 15 ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niöurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 Bílasími 892 7260 VISA Ódýrt þakjárn, LOFTA- OG VEGGKLÆDNINGAR. Framleiðum þakjárn, lofta- og veggklæðningar á hagstæðu verði. Galvaniserað alu-zink, rautt, hvítt, koksgrátt og grænt. TIMBUR OG STÁL HF. Smiðjuvegi 11 ,Kópavogi. Sími 554 5544, fax 554 5607

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.