Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.2000, Qupperneq 21

Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.2000, Qupperneq 21
33 ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚLÍ 2000 DV Tilvera Lárétt: 1 samt, 3 með, 7 hnífar, 9 þvottur, 10 duglegur, 12 varðandi, 13 svörð, 14 sáðlandi, 16 viðar, 17 frjó, 18 átt, 20 sem, 21 kvabbar, 24 ílát, 26 hirðir, 27 loddara, 28 íþróttafélag. Lóðrétt: 1 sagnamann, 2 villt, 3 geislabaug, 4 bardagi, 5 skordýrs, 6 karlmannsnafn, 7 skafrenningur, 8 frumeindimar, 11 blöðrum, 15 mergö, 16 hreinar, 17 sök, 19 vökvi, 22 hraöa, 23 fóðra, 25 óreiða. Lausn neðst á síðunni. Skák Umsjón: Sævar Bjarnason Svartur á leik. Skákmótinu i Dortmund lauk síð- astliðinn sunnudag með því að þeir Vladimir Kramnik (2770) og Viswan- athan Anand (2762) urðu efstir og jafn- ir með 6 v.; 3.-5. urðu Michael Adams (2755), Peter Leko (2743) og Vladimir Akopian (2660) með 5 v. 6. varð „Dýr- iö“, Deep junior, með 4,5 v. 7.-8. urðu Alexander Khalifman (2667) og Evgeny Bareev (2702) með 4 v. 9. varð Jeroen Piket (2649) 3,5 v. og neðstur varð fyrrum fremsti skákmaður Þjóðverja dr. Robert Hiibner (2615) með 2 v. Peter Leko hefði getað orðið jafn efstu mönnum ef hann hefði unnið „Dýrið“ í síðustu umferð, en hann tefldi ekki nógu skynsamlega til að leggja skákforritið. Fjallað verður um mótið í skákdálknum þessa vikima.Staðan hér að ofan kom upp í skák „Dýrsins" gegn Ro- bert Htibner sem lék 19. - Dd7 og bauð jafhtefli. Því var hafn- að og „Dýrið" lék 20. dxc5. Þá gaf Hiibner skákina og urðu margir hvumsa við. Sérvitur hefur Hiibner lengi verið, en þetta er samt skásta staðan sem hann sá í mótinu. Eftir 20. -Rxa5 21.cxb6 axb6 22.Bxe7 Dxe7 23.Rd4 Rb7 er svartur með þokkalega stöðu, þótt hvitur hafi smá frumkvæði sem sést í smásjá eða dýptarmæli. Bridge Umsjón: Isak Örn Sigurðsson Evrópumóti yngri spilara lauk með sigri fraenda okkar Norð- manna. Hollendingar enduðu í öðru sæti, ísraelar í því þriðja og Frakk- ar í fjórða sæti. ísland endaði i 15. sæti af 25 þjóðum, en náði þó rúm- lega meðalskori (380 stigum í 24 umferðum). Norðmenn og Englend- ingar áttust við í 22. umferð keppn- innar. Norðmenn græddu vel á þessu spili i leiknum. Sagnir gengu þannig fyrir sig í lokuðum sal, austur gjafari og NS á hættu: 4 8 «4 KDG943 4 G * G7G53 4 ÁK5432 *Á6 ♦ 85 4 Á102 4 G109 AUSTUR <4 7 4 ÁKD109643 4 4 SUÐUR VESTUR NORÐUR Hazei Jörstad Green Hakkebo pass 3 grönd dobl 44 pass pass dobl p/h Þriggja granda opnun suðurs sýndi þéttan láglit með engum styrk til hliðar og Englendingurinn Green ákvað að dobla. Hakkebo flúði í 4 tígla og vestur ákvað að dobla til refs- ingar. Útspil austurs var laufdrottn- ing, vestur yfirdrap á ásinn, lagði niður hjartaás, spaðaás og spilaði meiri spaða. Meira þurfti sagnhafi ekki og skráði 710 í sinn dálk. í opna salnum hóf suður einnig sagnir á þremur gröndum og Norðmaður- inn Gunnar Harr ákvað að segja 4 spaða á hendi vest- urs. Þeim samningi var ekki hægt að hnekkja og sagnhafi fékk reyndar 11 slagi. Norðmenn fengu því báðar töl- umar, 710 og 450, sem gaf 15 impa gróða. 10 - .10 * V • V* 4*T*4 0IT V0I Lausn á krossgátu ■ru S6 ‘eiE gz ‘bsb zí ‘iiá 61 ‘was il ‘jbjsb} 91 ‘^bqbjíj si ‘umsnBj tt 'uimotE 8 ‘jon i ‘lumj, 9 ‘sjneui s Jb t ‘iue g ‘oturejo z ‘intj t :»ojqo'i 'VH 86 ‘BQnjj UZ ‘iibúis 9g ‘jbh n ‘JBQneu \z ‘J3 06 ‘bs 81 ‘iQæs it ‘sjnqunj 9t ‘ijhb h ‘oui £t ‘um zi ‘Jnjeio ot ‘ubj 6 ‘JBjnj( i ‘juibsb g ‘oij t ÚIQJBT Myndasögur E 3 & | Tarsan berst sem j óður væri fyrir lífi i sinu og Jane. . La drottning horfir" á en Jane er í mikilli hættu .. ! Apmn hefur náó j konu Tarsans, ... og hann getur ekki hjálpað henni! t5®] f Þú kallar til á þinu skrýtnal tungumáli, En jafnvel þó/'( ég gæli bjarg að þér, þá| myndi ég ekkij gera það! Þú verður að hverfa! Þá mun I Tarsan læra jað elska La! tn E E

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.