Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.2000, Qupperneq 23

Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.2000, Qupperneq 23
35 ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚLÍ 2000 DV Tilvera Bffl Nelson Mandela 82 ára Einn af merkustu mönnum síðustu ald- ar, forseti Suður-Afr- iku og friðarsinninn Nelson Mandela, verð- ur 82 ára í dag. Þessi dáði einstakling- ur hefur þurft að líða mikið fyrir skoðanir sínar, meðal annars sat hann í fangelsi í fjöldamörg ár. Á móti kemur að hann hefur séð drauma sína rætast að mörgu leyti, aðskilnaðar- stefnan í Suður-Afríku, sem hann barðist gegn, er horfin sem slík og þá hefur honum einnig verið ágengt í friðarumleitunum sínum í Afríku. Gildir fyrir miövikudaginn 19. júlí Vatnsberinn (20. ian.-i«. fehr.i: I Dagurinn verður góð- ur og þú gætir orðið | heppinn í fjármálum. Tíma, sem þú eyðir í skipulagningu heima fyrir, er vel varið. Fjskarnir (19. febr.-20. marsl: Vonbrigði eða óvæntar Ifréttir gætu haft skað- leg áhrif á stöðu þina fyrri hluta dagsins. Þú skalt því fresta mikilvægum ákvörðunum þar til síðar. Hrúturinn (21. mars-19. apríll: ^VEkki treysta á aðra til ^^^w^að hjálpa þér að halda loforð þín eða leysa verkefiii fyrir þig. Treystu heldur á eigin dómgreind og þá mun allt fara vel. Nautið (20. anril-20. maíl: l Þú gætir átt í erfiðleik- um í samskiptum við fólk í dag og það gerir þér erfitt að nálgast þær upplýsingar sem þú þarfnast. Reyndu að taka þvi rólega í kvöld. Tyíburarnir (21. maí-21. iúní): Vertu orðvar, þú veist X^^ekki hvemig fólk tek- ur þvi sem þú segir. Þú gætir lent í þvi að móðga fólk eða misbjóða því. Krabblnn 122. iúní-?2. íúiíu Þú minnist gamalla | tíma í dag og það teng- " ist ef til vill endurfund- um við gamla vini. Ef þú hyggur á ferðalag er góður tími núna til skipulagningar. Ljónlð (23. iúlí- 22. ágúst): , Þótt eitthvert verk gangi vel í byrjim skaltu ekki gera þér of miklar von- ir. Nú er tími breytinga og þú þráir að taka þér eitthvert nýtt verkefiii fyrir hendur. Meyjan (23. áeúst-22. sept.i: Dagurinn einkennist af ró- legu og þægilegu andrúms- ^^^li.lofti. Þú gætir þó oröið ^ f vitni að deilum seinni hluta dagsins. Það er htið sem þú getur gert til að koma í veg fyrir það. Vogln (23. sept.-23. okt.l: J Þú þarft að bíða eftir Oy öðrum í dag og vinna þín líður fyrir seina- ' f gang annarra. Ekki láta undan þrýstingi annarra í mikilvægum málum. Sporðdrekl (24. okt.-2l. nóv.): Þín bíður gott tæki- færi fyrri hluta dags- ^ins. Það gæti tengst _____(peningmn á einhvem hátt. Þú hugar að breytinginn heima fyrir. Bogamaður (22. nóv.-21. des.l: .Fólk gæti reynt að rnýta sér góðvild þína og þú verður að beita kænsku til að koma í veg fyrir það án þess að valda deilum. Stelngeitin (22. des.-i9. ian.): ^ Það verða miklar \Sl framfarir á einhverj- um vettvangi f dag. Peningamálin valda þér samt einhverjum áhyggjum og erfiðleikum. Bíófréttir Höfundavænn „Napster“ Netið Nú hefur einn af stofnendum Napsterfyrirtæk- isins, Bill Bales, stofnað nýtt fyrir- tæki, Applesoup, sem byggt er á sama grunni og Napster en með öðrum formerkj- um. Nú er sem sagt ætlunin að listamennirnir fái eitthvað fyrir sinn snúð. Bales segir að nú eigi að ná fram tví- þættum ávinn- ingi, neytendur fá sitt fyrir lítinn pening með þess- ari nýju hugmynd og það á líka við um listamennina sjálfa þó að ekki sé búið að ákveða hvemig farið verður að því... Þetta framtak Bales hefur vakið mikla athygli og hafa nokkr- ir framámenn í Hollywood nú þegar lagt fram peninga svo að af þessu megi verða. Vandamál- in sem blasa við í byrjun eru þau að ekki er búið að sannfæra viðkvæma höfunda sem réttinn eiga að tónlistinni og bíómynd- unum sem seinna munu streyma í milljarða gígabætatali milli heimil- istölva um heim allan. Ætli þessir geti loksins farið að hætta að hafa áhyggjur? HELGIN 16. til 18. júlí ALLAR UPPHÆÐIR I PÚSUNDUM BANDARÍKJADOLLARA. SÆTI FYRRI VIKA TITILL (DREIFINGARAÐIU) HELGIN : INNKOMA ALLS: FJÖLDI BÍOSALA O _ X-Men 54.471 54.471 3025 o 1 Scary Movie 26.195 89.096 3152 o 2 The Perfect Storm 17.130 128.501 3407 o 3 The Patriot 10.612 82.764 3061 o 4 The Kid 10.471 30.004 2320 o 5 Chicken Run 7.914 77.034 2953 o 6 Me, Myself & irene 5.702 77.097 2850 o 8 Big Momma's House 2.831 108.302 1643 o 10 Gone In 60 Seconds 2.543 90.984 1702 0 7 Shaft 2.386 65.982 1747 0 11 Mission: Impossible 2 2.311 207.669 1709 © 9 Rocky and Bullwinkle 2.281 20.415 2328 © 12 Gladiator 1.571 176.582 1034 © 19 Sunshine 467 2.256 147 © 13 Dinosaur 462 132.777 704 © 20 Michael Douglas To The Max 403 7.596 56 © 21 Croupier 413 2.898 122 © 14 Boys and Girls 262 20.179 389 © 25 Cirque Du Soleil 233 3.577 20 © 18 Shanghai Noon 227 54.679 292 Vinsælustu myndböndin: Dæmd fyrir morð sem aldrei var framið Miklar breytingar eru á toppi myndbandalistans þessa vikuna. Beint í efsta sæti fer sakamála- myndin Double Jeopardy. í henni leikur Ashley Judd eiginkonu sem dæmd er í lífstíðarfangelsi fyrir að hafa myrt eiginmann sinn. í fangelsinu kemst hún fljótt að því að eiginmaður hennar er sprelllif- andi. Mótleikari Judd í Double Jeopardy er Tommy Lee Jones. í þriðja sætinu er Dogma, sem sum- um kann að virðast furðuleg, en öðrum hin skemmtilegasta mynd. í þriðja sætinu er svo komin The Insider, frá- bær kvikmynd um manninn sem ógnaði veldi tóbaksrisanna í Bandaríkjunum, sagði frá leyndarmálum og kom á framfæri upp- lýsingum sem gerðu það að verkum að í fyrsta skipti var dæmt tóbaksrisunum í óhag. í aðalhlutverkum eru A1 Pacino og Russell Crowe, sem tilnefhdur var til óskarsverð- launa fyrir leik sinn í myndinni og á kannski von á annarri tilnefn- ingu fyrir leik sinn í Gladiator. Tvær aðrar myndir kíkja inn á list- ann í neðstu sætin, Two Hands, áströlsk gamanmynd sem feng- ið hefur góðar viðtök- ur og Big Tease, bresk gamanmynd. -HK Double Jeopardy Ashley Judd í hlutverki eiginkonunnar serr ákærö er fyrir aö drepa eiginmann sinn. Vikan 11. 17. júli SÆTI FYRRI VIKA imu. (DREIFINGARAÐILJ) VIKUR A USTA © Double Jeopardy (sam-myndbónd) 1 © 1 The Bone Collector (skífanj 3 © Dogma (skífan) 1 O The Insider (myndform) 1 o 2 End of Days (sammyndböndj 4 o 3 The World Is Not Enough iskífani 6 o 4 Summer of Sam (sam-myndbönd) 3 o 6 Fucking Amal (skífanj 4 o 5 Fight Club (skífan) 7 © 8 Random Hearts iskífani 8 0 7 TheHouse on the Haunted Hlll (skífan) 5 © 10 Bowfinger isam-myndbönd) 9 12 Stlr of Echoes (sammyndböndi 9 ffi 9 Mystery Men (sam-myndböndi 5 («•? 11 Next Friday (myndform) 10 © 13 The Thomas Crown Affair (skífanj 6 © 14 The Girl Next Door (háskólabíó) 7 © 20 Blue Streak (skífanj 13 © Two Hands (Bergvík) 1 © NMM Big Tease isam-myndbönd) 1 Geri Halliwell Fyrrum kryddpía, Geri Halliwell, tróö upp á MTV hátíö á Ibiza um helgina - klædd eins og brúöur. Partíboltar í heimsklassa Euan Blair, Patsy Kensit og drottningarmóðirin eiga það sameiginlegt að vera á listanum yfir vinsælustu partíboltana. Fyrrverandi kærasta Robbies Williams, Nicole Appleton, er á listanum af því að hún er, eins og Patsy Kensit, sem er nýskilin við Gallagher, falleg og dugleg að kljást við erfitt fólk. Drottingarmóðirin, sem er að verða 100 ára, hefur auðvitað mikla reynslu af veislum og veit því hvemig á að hegða sér. Dóttursonur hennar, Karl prins, þykir einnig fallegt skraut í ýmsar-j veislur. Euan Blair er á listanum því hann er talinn líklegur til að koma með drykki með sér. mmbmmm f Smaragðssvartur, ekinn 52 þús.km, m/ akstursbók.' Bíllinn er hlaðinn aukahlutum svo sem: sjálfskiptingu, | glertopplúgu, loftkælingu, leðursætum m/ hita og rafmagni, regnskynjara, spólvöm, allt rafdr., 17“ AMG-álfelgum o.fl. o.fl. Ahvíl. 1.700.000. Listaverð 3.200.000. Verð aðeins 2.700.000. Visa og Euro raðgreiðslur Bílasala Bflakaup Innflutningur 896 4411 511 3344 511 3345 Mercedes Benz E 230 Avantgarde, árg. 1. '96

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.