Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2000, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2000, Page 5
MIÐVIKUDAGUR 26. JÚLÍ 2000 DV 5 Fréttir Hafnarfjarðarlöggan fer hamförum að næturlagi: Vinnubrögð löggunnar eru mjög lágkúruleg - segir Ingvar Örn Karlsson, eigandi bifreiðaverkstæðisins Penzoil í Hafnarfirði Næturvaktir Hafnarfj arðarlögg- unnar hafa skilað miklum afköst- um upp á síðkastið og eru ná- grannar lögreglustöðvarinnar famir að finna fyrir því. Lögregl- an hefur upp á síðkastið farið að næturlagi og sektað bíla sem standa fyrir framan verkstæði við Aðalskoðun og eru í viðgerð til að komast í gegnum skoðun. „Þetta eru mjög lágkúruleg vinnubrögð og ég var alveg gap- andi yfir þessu. Við erum merktir í bak og fyrir sem verkstæði og svo lenda viðskiptavinir okkar í því að borga þúsundir króna auka- lega í sekt,“ segir Ingvar Örn Karlsson, eigandi bifreiðaverk- stæðisins Penzoil I Hafnarfirði, sem sjálfur hefur lent í klóm næt- urlöggunnar. „Ég var nýbúinn að kaupa mér bílinn og það var ekki búið að um- skrá hann þegar þeir komu að næturlagi og sektuðu hann ásamt þremur öðrum bílum hérna fyrir utan verkstæðið. Maður hálfpart- inn felur bílana fyrir löggunni því við höfum ekki pláss fyrir þá alla inni í verkstæðinu,“ segir hann, en verkstæði hans er við hliðina á Aðalskoðun í Hafnarfirði. Hafþór Marteinsson, eigandi Tækniþjónustu bifreiða, sem er DV-MYND EH Hópur garðyrkjufræöinga útskrifaöur 1950 Flestir hafa unniö viö garöyrkju alla sína ævi enda er hún gefandi starf. Fimmtugsafmæli garðyrkjufræðinga: Garðyrkjufræðingar eru aldrei DV, HVERAGERDI:____________ „Ef þið hafið það á tilfinningunni að þið vitið sama og ekki neitt eftir tveggja ára bóklegt nám, þá höfum við náð takmarki okkar. Takmark okkar sem skóla er nefnilega ekki að ljúka við menntun ykkar núna. Þið eigið að fara út með þá vissu í farteskinu að þekking manna á um- hverfi sínu og náttúru er aldrei end- anleg og að nám ykkar tekur sem betur fer aldrei enda. Við verðum aldrei fulllærð." Þetta sagði Sveinn Aðalsteinsson, skólameistari Garð- yrkjuskólans, í vor þegar 38 nem- endur útskrifuðust úr Garðyrkju- skóla ríkisins í Ölfusi. Sveinn sagði m.a. að garðyrkjufræðingar yrðu aldrei fulllæröir. Um síðustu helgi kom saman hóp- ur í húsakynnum Garðyrkjuskólans til þess að fagna fimmtíu ára út- skrift og þóttust þá flestir „fulllærð- ir“. Þarna fræddist þessi hópur eldri garðyrkjufræðinga hvaðanæva fulllærðir af landinu um þær breytingar sem orðið hafa í námi og skólagarð- yrkju. Nokkrir hafa helst úr lestinni en hópurinn er þó enn stór. Þau sem þama voru höfðu unnið við garðyrkju nær alla sína ævi en sögðust flest hætt þeim störfum nú nema fyrir sjálf sig. Miklar breytingar hafa orðið á kennsluháttum á þessari hálfu öld og er námi nú skipt niður í brautir; blómaskreytingabraut, garð- og skógarplöntubraut, skrúðgarðyrkju- braut, umhverfis- og náttúrvemdar- braut og ylræktarbraut. Sveinn Að- alsteinsson skólameistari sagði að gert væri ráð fyrir að bjóða upp á háskólakennslu á a.m.k. tveim stutt- um námsbrautum, annars vegar i garðyrkjuframleiðslu og hins vegar skrúðgarðyrkjutækni, haustið 2001. Ef af þessu yrði mundi skólinn verða einn af fáum skólum landsins sem byði upp á nám, bæði á fram- halds- og háskólastigi. -EH sækja bíla sína úr við- gerð að tilkynna því um þessa sekt,“ segir hann. Sniglast að næturlagi Gunnar Gunnarsson, viðskiptavinur Tækni- þjónustu bifreiða, er einn þeirra sem orðið hafa fyr- ir hinni afkastamiklu næturlöggu I Hafnarfirði. „Það er hjákátlegt að þeir sniglist fyrir utan Hyggjast fela bíla fyrir löggunni Hafþór Marteinsson og Ingvar Örn Karlsson, eig- endur bílaverkstæöa í Hafnarfiröi, segja starfs- aöferöir lögreglunnar lúa- legar en hún hefur veriö að sekta bíla fyrir utan verkstæöiö, sem eru í viö gerð til aö komast gegn- um skoöun, fyrir aö vera óskoöaöir. verkstæði við hliðina á skoðunar- stöðinni að nóttu til og sekti bíla sem eru í viðgerð fyrir að vera óskoðaðir. Þetta er 8 þúsund króna sekt og svo segja þeir að þetta séu bara lögin en þetta er algerlega ósiðlegt og óboðlegt,“ segir Gunn- ar. Að sögn Lögreglunnar í Hafnar- firði er það ekki óalgengt að bílar séu sektaðir fyrir að vera óskoðað- ir fyrir utan verkstæði á nóttunni. „Við vinnum þessa vinnu aðal- lega á nóttunni þegar það er lítið að gera. Oft er maður að dóla um og sér þessa bíla sem eru jafnvel komnir marga mánuði fram yfir frestinn. Einnig förum við mikið I íbúðarhverfin á nóttunni en þá er auðveldast að ná þeim, því það fara margir í vinnu í Reykjavik, og við náum oft um 30-40 bílum í hvert sinn,“ segir Guðmundur Guðmundsson, aðstoðarvarðstjóri í Lögreglunni í Hafnarfirði. -jtr samsíða bifreiðaverkstæði Ingv- ars, segir verkefnaleysi Hafnar- fjarðarlögreglunnar vera bagalegt fyrir verkstæðin. „Það er leiðinlegt fyrir okkur að lenda í þessu og það er auðvitað neyðarlegt þegar fólk kemur að verð frá 19.900 kr. stgr. ___rfiL_ RðDicmysi Geislagötu 14 • Slmi 462 1300 www.ormsson.is Mosfet 45 • MARC X • Setjum tækið í bílinn þér að kostnaðarlausu MACH 16 • Octaver • EEQ DEH-P6100-R • 4x45 magnari • RDS • Stafrænt útvarp FM MW LW • 24 stöðva minni • RDS • BSM • Laus framhlið • RCA útgangur • Klukka • Þjófavörn • Loudness þrískiptur • 3 Banda tónjafnari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.