Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2000, Page 16
28
MIÐVIKUDAGUR 26. JÚLÍ 2000
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Allttilsölu
Til sölu: MF 265 dráttarvél, árg ‘86, m/nýl.
Alö ámoksturstækjum, v. 450 þ. Chevro-
£ let Tahoe S10 4x4 pickup, árg. ‘89,
m/húsi (ek. 80 þ. míl.), v. 350 þ. Innrétt-
aður íverugámur, 20 fet, m/raim. töflu, v.
250 þ. Gömul heyþyrla, sturtuvagn,
áburðardreifari og sláttuþyrla fyrir lítið.
20 ísl. varphænur, tæplega 2 ára, v. 20 þ.
Þýskur tjaldvagn, árg. ‘88, þarfnast lag-
færingar, selst ódýrt.
Uppl. í s. 898 9447.
Westfrost-ísskápur, 183 á hæð, tvískiptur,
selst á hálfvirði. Rafha-eldavél á 10 þ.,
bamafururúm m/dýnu og gijónapungur,
leikjatölva m/ýmsum fylgihlutum, ýmis
fatnaður, vel með farinn kvenfatnaður
(stærð 48-54), skór og bamaföt og ýmis-
legt smádót. Allt á góðu verði.
S. 567 5674,__________________________
Teppi I úrvali!! Vönduð teppi á stigaganga
og stofur, gemm föst verðtilb. ykkur að
kostnaðarlausu. Filtteppi frá, 275 kr. fm
og ljós stofuteppi 590 kr. fm. Ódýri mark-
aðurinn, Álfaborgarhúsinu, Knarrarvogi
4, s. 568 1190.
Frystikistur + kæliskápar. Ódvr og góð
tæki með ábyrgð. Mikið úrval. Viðgerð-
arþjónusta. Verslunin Hrímnir - (Bú-
bót), Vesturvör 25,564 4555 og 694 4555.
Opið 16-18 v.d. í júlí.
Ódýrt parket! Vomm að fá sendingu af
gegnheilu merbau (mahóm'), 10 x 5 x 30.
Verð 1350 kr. fin, áður 2650 kr. stgr.
Parket ehf., Bæjarlind 14-16,
sími 554 7002.
• Herbalife-vörur.
• Heilsu-, næringar- og snyrtivörur.
• Visa/Euro, póstkrafa.
• Sjálfstæður dreifingaraðili.
• Sigrún Huld, s, 553 215V 868 2520.
fsskápur, 152 cm, m. sérfrysti, á 10 þ.,
annar, 125 cm, á 8 þ., 20“ litsjónvarp a 6
þ, 4 dekk, 185/65 15“, á 6 þ. 2 dekk,
245/70, 15“, á 6 gata felg, á 6 þ. S. 896
8568.
Dekkianeyðarþjónusta. Þegar þú ert í
vandræðum, hringdu þá í neyðarþjón-
ustuna. Við komum og hjálpum þér.
Bílkó, Smiðjuvegi 34—36, s. 557 9110.
Svampdýnur í tjaldvagninn, sumarbú-
staðinn, húsbílinn og heimilið. Eggja-
bakkadýnur á tilboði. H- Gæðasvampur
og bólstmn, Vagnhöfða 14, s. 567 9550.
. Hreinn bíll er fallegur bill. Við smúlum bíl-
inn þinn hátt og Tágt á aðeins 15 mínút-
um. Bílkó, Smiðjuvegi 34-36, s. 557 9110.
Láttu þér líða vel. Herbalife-vömr, stuðn-
ingur og ráðgjöf. Póstkrafa, Visa/Euro,
endurgreiðsla. Uppl. gefur María í síma
587 3432 eða 8612962,__________________
Njóttu þess aö léttast og vera saddur og
hress og borða uppáhaldsmatinn þinn!
Pantaðu núna! www.grennri.is,
sími 562 4150 eða 699 7663.
www.heilsunetbudin.com
Verslaðu heima í stofu. Skráðu þig í
lukkupottinn. Heppnin gæti verið með
þér.
ísskápur með stórum frysti, söluverð 12
þús, 2 hægindastólar, v. 4 þús. báðir og
hljómsveitahátalarar 500 W, v. 40 þús.
Uppl. í s. 567 1031.___________________
Sófasett á besta aldri, meö mikla reynslu,
. fæst fyrir lítið.
Uppl. í s. 567 2429.___________________
Ath.! Viltu léttast? Fríar prufur, getur
unnið allt að 70 þús. kr. Uppl. gefúr
Lovísa í síma 868 1327.
Klrby-ryksuga, nýleg, selst á hálfvlröi,
Tjaldborgartjald, 4 manna, og gasofn til
hitunar. Uppl. í s. 554 5882 og 897 9869.
Til sölu, sambyggð trésmíðavél, af
Robland gerð. 8 ára, mjög lítið notuð og
vel með farin. Uppl. í s. 896 3130.
Viltu léttast núna? Fríar pmfur og þú get-
ur unnið allt að 70 þus. kr. verðlaun.
Hringdu núna! s. 698 0985.
Viltu léttast? Fríar prufur og þú getur
unnið 70 þús. kr. S. 694 6739. Takmark-
aður fjöldi.
Viltu léttast - 70 þús. kr. verðlaun?
Ný öflug vara. Fríar pmfur.
'V www.diet.is S. 699 1060.
* Smáauglýsingarnar á Vísi.is.
Hefur þú farið á smáauglýsingavef DV á
Vísi.is í dag?
Tekk hjónarúm, glerborð 100x100 cm.
Uppl. í s. 565 8341.
Fyrir skrifstofuna
Skrifstofuhúsgögn.
Stólar, borð og skilrúm. Verðtilboð.
Einnig fæst leðursófasett á sama stað.
Uppl. í s. 568 9220 eða 895 9220.
<|í' Fyrirtæki
Bilaverkstæöi til sölu, allur búnaður fyrir
bílaverkstæði ásamt rekstri. Mjög hent-
ugt fyrir einn til tvo menn. Góður við-
skiptamannahópur. Uppl. í s. 899 2911.
Þarftu að selja eöa kaupa fyrirtæki?
Sendu okkur línu: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf, fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvik. S. 533 4200.
£ Óskastkeypt Bráövantar litla fólksbilakerru gefins eöa fyrir mjög lítinn pening, má þarfnast lag- færingar + sólhýsi úr Rúmfatalagemum með öllum hliðum. Uppl. í síma 557 1708. Þakjárn óskast á 50 fm bílskúr með lágu risþaki, t.d. sem hefur verið notað uppi- standandi. Uppl. í s. 581 3237. Óska eftir að kaupa leirbrennsluofn, 250-300 lítra. Þarf að vera í fúllkomnu lagi. S. 483 5077 e.kl. 21.
® Skipti
»is3 aldnr i su»arh £g|25I umémmH+bW* Smelltu A svarfinappinn (© Sendu á vin
t So? vfslr.ls j
Vertu með í smáauglýsingaleik DV á Vísir.is
lV Tilbygginga
Lofta- og veggiaklæöningar. Sennilega langódýrustu Hæðningar sem völ er á. Allar lengdir og margir litir. Hentar t.d. í hesthús ogfyrirbændur. Blikksm. Gylfa, s. 567 4222.
Ertu að bygaja eöa breyta? Eigum á lager hina vinsæTu milliveggjasteina á frábæra verði. Gifsverk ehf. Uppl. í s. 555 6888 eða 896 1020.
Sandblásturssandur. Framleiðum úr- valssand til sandblásturs. Afgr. í 30 kg pokum og stórum sekkjum, 1250 kg. Gott verð. Fínpússning sf., s. 553 2500.
Plastiðjan Ylur. Til sölu einangmnarolast. Gerum verð- tilboð um land allt. Pantií plastið tímanlega. Plastiðjan Ylur, sími 894 7625 og 854 7625.
Til sölu talsvert af 2x4, löngum og stutt- um, 350 fm af doka og setum, augar í uppslátt á einbýlishúsi. Uppl. í s. 893 0975 og 897 6563.
Þakjárn óskast á 50 fm bílskúr með lágu risþaki, t.d. sem hefur verið notað uppi- standandi. Uppl. í s. 5813237.
Óska eftir mótatimbri, 1/6 og 2/4, í sökkla, einnig setum. S. 893 1301 og 853 1301.
S Tölvur
Tölvusíminn - Tölvusíminn. Þú greiðir einungis fyrstu 10 mínútum- ar. Álhliða tölvuhjálp. Við veitum þér að- stoð og leiðbeiningar í síma 908 5000 (89,90 kr. mín.). Handhafar tölvukorts hringja í síma 595 2000. ,Ath. sumar- opnun“ 10-20 virka daga, 12-18 helgar. www.tolvusiminn.is
MOD-kubbar i PlayStation Set nýjustu stealth kubbana í Playstation.fyrir kóperaða og innflutta leiki. Upplýsingar í síma 897 7776. mod@acme.to
Ókeypis tölvuviðgerðir. Tölvutækniskóli Islands býður fría þjónustu til mánaðar- móta.Tölvutæknisk. íslands, Engihjalla 8, Kóp., móttaka 10-13, s. 554 7750.
Tölvuviðgerðir! Tökum að okkur viðg. á öllum gerðum tölva. Stuttur biðtími og öragg þjónusta. Nýmark, tölvuþjónusta, s. versl. 581 2000, s. verkst. 588 0030.
WWW.TOLVULISTINN.IS www.tolvulistinn.is www.tolvulistinn.is www.tolvulistinn.is
^ Vélar - verkfæri
Plötusax-hefill-snittvél. Til sölu plötusax, klippir 8 mm x 2540 mm, og hefill, Cincinati 25“, einnig óskast notuð snittvél keypt. Uppl. gefúr Jón Þór í síma 565 7390.
H Mk
Antik-Antik-Antik-Antik-Antik-. Úrval af Antik eikar og fura munum á frábæra verði, einnig ýmislegt fyrir safnarann frábært úrval. Antik 2000, Langholts- vegi 130, s. 533 3390.
Bamagæsla
Barnagæsla. Óska eftir stelpu eða strák til að passa 6 ára dreng 2-3 kvöld í viku á meðan móðir er í vinnu. Búum í Breið- holti. Uppl. í s. 567 6859. Inga.
X Bamavömr
Óska eftir aö kaupa Hauck -bamabílstól. Uppl. í s. 561 7668 og 897 1539.
cCfX Dýrahald
Fiskar, fiskar.
Ný sending af fiskum. Mikið úrval af
skrautfiskum og siklium.
Fiskó, gæludýraverslim í sérflokki,
Hlíðarsmára 12, s. 564 3364.
Tilboðsverö á fiskabúrum.
Voram að fá sendingu af glæsilegum
fiskabúrum, frá 85 1 til 900 1. Frábært
verð. Fiskó, gæludýraverslun í sérflokki,
Hlíðarsmára 12, s. 564 3364.____________
Gallerí skrautfiskur. Opið mán. til fim. kl.
11-20, fóst. kl. 11-18 og lau. 11-17. Sér-
verslun fyrir fiskabúrið, Listhúsinu
Laugardal, Engjateigi 17, s. 533 1013.
Óska eftir fallega bröndóttum kassavön-
um kettlingi. S. 695 4519.______________
Óska eftir ódýru fiskabúri, 150-250 1.
Uppl. í s. 567 7468 eftir kl. 15.
1% Ceff/is
3 yndislegir
og blíðir kassavanir kettlingar fást gef-
ins. Uppl. í s. 586 8406.________________
Fallegir kettlingar, kassavanir og
skemmtilegir, fást gefins á góð heimifi
með garði. Uppl. í s. 486 5596 eða 863
7121.____________________________________
Vegna breyttra aðstæðna vantar okkur
gott heimili fyrir english springer spani-
el-tík, helst úti á landi. Uppl. í s. 862
0799,____________________________________
2 bókahillur frá IKEA og gamalt sófasett,
3+1. Fæst gegn því að verða sótt. Uppl. í
síma 694 7660.
3 mán. kettlinga vantar góð heimili sem
fyrst. Bröndóttir og hvitir. Upplýsingar í
síma 554 0902 og 554 5737._______________
4 sætir og krúttlegir kettlingar fást gefins.
Þeir em kassavanir. Upplýsingar eftir
kl. 18 í síma 554 1701.
Barnarúm, 70x2, meö skúffum en án
dýnu, fæst gefins. Mjög vel með farið.
Uppl. í síma 586 1339.___________________
Border Collie hundur, 3 ára, fæst gefins til
góðrar fjölskyldu. Uppl. í s. 562 0208 og
562 1983.________________________________
Gefins er 4ra mán. border collie labrador-
hvolpur. Allt fylgir. Uppl. í síma 696
9943.____________________________________
Gefins kettiingar. 5 kassavanir, 9vikna
kettlingar fást gefins. Uppl. í s. 565 4764
eða 866 0599 eftir kl. 18._______________
Hver vill vera svo góður að taka aö sér ynd-
islega 3ja ára Tæðu sem vantar nýtt
heimili vegna flutninga. S. 695 0179.
Irish setter-tík, 8 mánaða, fæst gefins.
Eingöngu góð heimili koma til greina.
Uppl. í s. 692 0225._____________________
Skosk/ísl./espanol stálpaður hvolpur fæst
gefins á gott heimili - fallegur, hlýðinn
og bamgóður. Uppl, í s. 896 9694.________
Tvö fiskabúr, stórt og lítið, fást gefins,
gegn því að verða sótt. Úpplýsingar í
síma 864 4485.___________________________
1 dvergkanínukarl fæst gefins. Uppl. í s.
694 8639, e. kl. 16.
14“ tölvuskjár, lyklaborö og 2 hátalarar
fæst gefins. S. 557 4589._________________
Ársgamall Ikea-sófi fæst gefins á Skúla-
götu 42 (fbúð 502). Sími 551 9842.________
Fimm 11 vikna kettlingar fást gefins.
Uppl. í s. 557 4153 e. kl. 16.
Gömul Rafha-eldavél, kubbur, fæst gef-
ins. S. 587 1384.
Hvolpar fást gefins, alveg gullfallegir.
UppL í s. 863 9577.______________________
Hvolpar fást gefins.
Uppl. í síma 566 8311.___________________
Pelahitari fæst gefins, 2 ára, lítið notaöur.
Uppl. í s. 4214318,______________________
Rúmlega 60 gangstéttarhellur fást gefins,
stærð 40x40 cm. Uppl. í s, 898 3768.
Skosk-íslenskur 3 mán. hvolpur fæst gef-
ins. Uppl. í s. 696 1892.________________
Þvottavél fæst gefins, gegn því að verða
sótt. Uppl, í s. 561 1658,_______________
2 kæliskápar. Uppl. í s. 897 4535.
Heimilistæki
Frystikista, 260 lítra, 18 þús. Kirby ryk-
suga með fylgihlutum. 33 þús. S. 557
2727 og 586 2161,_____________________
• Smáauglýsingarnar á Vísi.is
Skoðaðu smáauglýsingavef DV á Vísi.is
____________________Húsgögn
Glæsilegt nýlegt hjónarúm til sölu, tvö-
faldar dynur, mahonígafl,
stærð 180x200.
Uppl. i s, 565 8266 eða 896 3763.
Til sölu vegna flutnings fallegt Ijóst viðar-
hjónarúm með áföstum nattborðum.
Dýnur fylgja.
Uppl. í s. 551 2115._________________
Ýmis tilboð í gangi. Lítið við, alltaf sömu
góðu verðin.
JSG húsgögn, Smiðjuvegi 2, Kópavogi,
sími 587 6090. www.jsg.is
Mikið úrval af sófasettum. Verona hús-
gagnaverslun, Bæjarlind 6, Kópavogi, s.
554 7800. www.verona.is______________
Vínrautt hornleðursófasett + sófaborð.
Selst á 50 þús.
Uppl. í s. 561 1574, Hafsteinn.
iSrh Parket
•Sænskt parket frá Forbo Forshaga.
Ijöldi viðartegunda. Tilboð í efni og
vinnu. Palco ehf., Askalind 3, Kópavogi.
Sími 564 6126.
Q Sjónvörp
Sjónvarps- og vídeótækjaviðgeröir. Allar
gerðir, sækjum, sendum. Orbylgjuloft-
netsupps. og almenn loftnetsþjónusta.
Ró ehf., Laugamesvegi 112, s. 568 3322.
Video
Fjölföldum myndbönd og kassettur.
Breytum myndböndum á milli kerfa.
Færam kvikmyndafilmur á myndbönd
og hljóðritum efni á geisladiska. Hljóð-
riti/Mix, Laugavegi 178, s. 568 0733.
© Dulspeki ■ heilun
Tarotlestur og draumráöningar. Sími 908
6414 - 149,90 mín. Símatími
mánud.-sunnud.: 20-24. Fjöllist-
www.tarot.is.
Garðyrkja
Garðúðun - meindýraeyðir. Úðum garða
gegn maðki og lús. Eyðum geitungum og
alls kyns skordýram í híbýlum manna og
útihúsum, svo sem húsflugu, silfurskott-
um, hambjöllum, kóngulóm o.fl. Fjar-
lægjum starrahreiður. Með leyfi frá Holl-
ustuvemd. S. 567 6090/897 5206.
Hellulagnir - minigröfur - traktorsgröfur -
jarðvegssklpti. Gröfum drenskprði, út-
vegum mold, grús og sand. Áratuga-
reynsla. Hellur og vélar ehf.,
s. 892 1129.___________________________
• Alhliöa garöyrkjuþjónusta.
Garðaúðim, sláttur, þökulögn, mold
o.fl.Halldór Guðfinnsson skrúðgarð-
yrkjumeistari, sími 698 1215.__________
Gröfuþjónusta. Allar stærðir af gröfúm
með fleyg og jarðvegsbor, útvegum holta-
gijót og allt fyllingarefni, jöfnum lóðir,
gröfum grunna. Sími 892 1663.__________
Túnþökur. Nýskomar túnþökur. Bjöm R.
Einarsson, símar 566 6086 og 698 2640.
Jk Hreingemingar
Alhliöa hreingerningaþjónusta. Hrein-
gemingar í heimah. og fyrirtækjum,
hreinsun á veggjum, loftum, bónv.,
teppahr. o.fl. Fagmennska í fyrirrúmi, 13
ára reynsla. S. 863 1242/587 7879, Axel.
Hreingerningar á íbúðum,
fyrirtækjum, teppum og húsgögnum.
Hreinsun Einars, sími 554 0583 eða
898 4318.
0 Nudd
Opið á kvöldin líka.
Vöðva-, ilmolíu-, og sogæðanudd.
Slökunar- og fegmnamudd, sogstígvél,
húðslípunarvél, fórðunartatboo, Strata.
Snyrti-og nuddstofan Paradís,
Laugamesvegi 82, s. 553 1330.
^ Spákonur
Símaspálínan, 908 2257. Hvað viltu vita
um ástarmálin, peningamálin, framtíð-
ina? Alla daga til miðnættis (199 kr.
mín.)
0 Þjónusta
Úti og inni
• Múr- og sprunguviðgerðir
• Almennar húsaviðgerðir
• Háþrýstiþvottur
• Sílanúðun
• Oll málningarþjónusta.
Gerum föst verðtilboð, Fagvinna, öragg
þjónusta. Verklag ehf. S. 869 3934.
BÍLAR - BÓN, Hvaleyrarbraut 2, Hfn. (Ós-
eyrar-megin). Alhliða þjónusta varðandi
þrif og bón. Sækjum og sendum. Opið frá
9-18 v.d, S, 565 9889 og 869 8347.
Dekkjaneyðarþjónusta. Þegar þú ert í
vandræðum, hringdu þá í neyðarþjón-
ustuna. Við komum og hjálpum þér.
Bílkó, Smiðjuvegi 34-36, s. 557 9110.
Dekkjaneyöarþjónusta. Þegar þú ert f
vandræðum, hringdu þá í neyðarþjón-
ustuna. Við komum og hjálpum þér.
Bílkó, Smiðjuvegi 34-36, s. 557 9110.
Hreinn bill er fallegur bill. Við smúlum bíl-
inn þinn hátt og Tágt á aðeins 15 mínút-
um. Bílkó, Smiðjuvegi 34-36, s. 557 9110.
Tökum að okkur viöaerðir og málun á þök-
um og húseignum. Uppl. í s. 892 1565.
@ Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavíkur hf. auglýsir:
Fagmennska. Löng reynsla.
Gylfi K. Sigurðss., Nissan Primera ‘97, s.
568 9898,892 0002. Visa/Euro.
Hilmar Harðarson, Tbyota Land Cruiser
‘99, s. 554 2207,892 7979.
Snorri Bjamason, Nissan Primera ‘00.
Bifhjólakennsla. S.892 1451, 557 4975.
Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi
‘99, s. 557 2940,852 4449,892 4449.
Vagn Gunnarsson, M. Benz 220 C, s. 565
2877, 894 5200.
Ævar Friðriksson, Tbyota Avensis ‘98, s.
863 7493, 557 2493,852 0929.________
Ámi H. Guðmundsson, Hyundai Elantra
‘98, s. 553 7021,893 0037.
DV
Gylfi Guðjónsson, Subara Impreza ‘99
4WD, s. 696 0042 og 566 6442,__________
Bifhjóla- og ökukennsla Eggerts. Benz.
Lærðu fljótt & vel á bifhjól og/eða bíl.
Eggert Valur Þorkelsson ökukennari.
S. 893 4744, 853 4744 og 565 3808.
Hallfríöur Stefánsdóttir. Ökukennsla, æf-
ingatímar. Get bætt við nemendum.
Kenni á Opel Astra ‘99. Euro/Visa. Sími
568 1349 og 892 0366.
Byssur
Ódýr skot og ieirdúfur.
• Sellier & Bellot Skeet og Trapskot,
kr. 270 pakkinn.
• Leirdúfur, 150 stk., kr. 699.
Nanoq, Kringlunni.
Skotæfinqasvæði Skotreyn/Skotvís í Mið-
mundaraal er opið mán.-fimmt. kl.
19-22. V. 300 kr., félagsm. 500 kr.utanfé-
lagsm. Debet/kredit. Állir velkomnir.
X) Fyrir veiðimenn
Laxveiði í sjó á Grænlandi.
I seinnihluta ágúst og í sept. gefst tæki-
færi til að reyna fyrir sér með stangimar
í ævintýralegu umhverfi Ammassalik-
fjarðar fyrir hagstætt verð. Flogið alla
daga nema sunnud. frá Rvík. 4 dagar
(innifalið - flug, gisting í svefnpoka-
plássi, fæði, leiðsögn + bátur). Kr.
59.765. Bókanir og nánari uppl. í s. 002
99 986 888 og Kulusuk@greennet.gl
íslandsmeistaramót Landssambands
Stangveiðifélaga í silungsveiði verður
haldið í Brúará fyrir landi Sels og Spóa-
staða laugardaginn 29. júlí. Þátttakend-
ur geta skráð sig hjá L.S. í s. 588 2910
eða Sportvörugerðinni í s. 562 8383. 1.
verðlaun. Frí ferð á heimsmeistaramót
WTO á suður írlandi 28.-30. sept. 2000.
Laxaflugur
hnýttar af enskum verðlaunahafa 280
Brass túpur 250.
Straumflugur 150.
Kúluhausar 130.
Armót, Flókagötu 62, s. 552 5352.
Tilboðsdagar. Hardy-veiðivörar, 30% afsl.
Winston-stangir á kynningarverði og
Browning- laxahjól, 30% afsl. Veiðivörur
í miklu úrvali. Veiðibúðin, Bæjarhrauni
20, Hafnarfirði, s. 565 3597.
Beitan í veiðiferöina: maðkur, makríll,
sandsíli og gervibeita. Vesturröst,
Laugavegi 178, s. 551 6770 og 581 4455.
Opið laugard. 10-16.
Grenilækur. 4 stangir og veiðhús, 30. júlí
-1. ágúst. Uppl í s. 8647811 oghjá SVFR.
Laxaflugurtil sölu á Netinu. Hnýttar af dr.
Jónasi. Nýjar fréttir á heimasíðunni
www.frances.is
Veiðimenn! Reykjum og oröfum þína
veiði. Reykás (Bjössi), Granaagarði 33, s.
562 9487. Athugið nýtt heimilisfang.
Gisting
Fullbúnar og glæsilegar 40 fm íbúðir til
skammtímáleigu í miðbæ Reykjavíkur.
Næg bílastæði á eignarlóð. Uppl. og
pantanir í s. 866 0927 og 892 1270.
Stúdíóíbúðir-Akureyri. íbúðahótel í hjarta
Akureyrar. Fullbúnar 2 til 8 m. íbúðir til
leigu í lengri eða skemmri tíma. Ódýrt,
einfalt. S. 894 1335.
Heilsa
íþróttaföt á frábæru verði. Buxur, hjóla-
buxur, æfingatoppar, allt á 1000 kr. Frá-
bær tilboð í gangi. Verslaðu á netinu:
www.jmf.is
'bf- Hestamennska
Þjálfun-tamning-leiðsögn. Þarftu að láva
þjálfa og laga reiðhestinn þinn? Get bæti
við nokkrum hestum í þjálfún og tamn-
ingu. Einnig leiðsögn á Löngufjörur. Góð
aðstaða, góðir hagar. Gunnar, sími 868
8751,567 9022 og 437 1801._________
Hestaflptningar - íslandsmót. Fyrirhuguö
ferð á Islandsmótið verður fann fim. 27.
júlí. Uppl. í s. 852 7092, Hörður.
i> Bátar
Alternatorar, 12 & 24 V, 30-300 amp.
Delco, Prestolite, Valeo o.fl. teg.
Startarar: Bukh, Cat, Cummins,
Iveco.Ford, Perkins, Volvo Penta o.fl.
Bílaraf, Auðbrekku 20, Kóp., s. 564 0400.
Námskeiö til 30 rúml. réttinda 9.-24. ágúst.
Kennt frá 9-16 alla daga nema sunnu-
daga. Alltaf gott að hafa þessi réttindi
upp á vasann. Uppl. í s. 898 0599 og 588
3092. Siglingaskólinn.__________________
Til sölu 19 feta Sevilla sportbátur, 140
hestafla inboard-vél og vökvadrifið
hældrif. Sæti f. 8-10 manns. Vagn og yf-
irbreiðsla fylgir. Uppl. gefur Birgir í s.
466 2592 eða 893 7203.__________________
• Alternatorar & startarar í báta, bíla
(GM) og vinnuvélar. Beinir og niðurg.
startarar. Varahlutaþj., hagst. verð.
Vélar eh£, Vatnagörðum 16, s. 568 6625.
Bátavélar til afgreiðslu strax. Nanni
dísilbátavélar, stærðir 62 og 85 ha. Góð-
ar vélar, gott verð. Vélar & tæki ehf.,
Tryggvagötu 18, s. 552 1286, 552 1460.