Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2000, Qupperneq 23

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2000, Qupperneq 23
35 MIÐVIKUDAGUR 26. JÚLÍ 2000 DV ■ Kevin Spacey 41 árs Sá ágæti leikari, Kevin Spacey, verður íjörutíu og eins árs í dag. Spacey, sem fæddist í New Jersey, hefur á undanfórnum árum sýnt afburðaleik í nokkrum kvikmyndahlutverkum og kórónaði hann feril sinn í vor þegar hann fékk óskarsverðlaun fyrir leik sinn í American Beauty. Spacey hafði getið sér gott orð á sviði áður en hann sneri sér að kvikmyndum og er einn þeirra leikara sem skipta tima sínum jafnt miili kvikmynda og leikrita. Gildir fyrir fimmtudaginn 27. júlí Vatnsberinn 120. ian.-18. febr.l: I Nú er að hefjast nýtt ' tímabil á einhvem hátt. Þú tekur þátt 1 einhverju nýju verk- efni á vinnustað eða byrjar jafn- vel í heilsuræktarátaki. Rskarnir (19. febr.-20. marsi: | Einhver biður þig inn peningalán en þú ert ekki viss um að hann muni borga þér aftur. Þú vilt gera allt til að halda frið- inn. Hrúturinn (21. mars-19. aprín: k Ekki taka nærri þér þó *að einhver sé með rellu í þinn garð. Það _ er hans vandamál en ekki þitt. Happatölur þínar eru 8, 32 og 34. Nautið (20. april-20. maíl: / Þetta verður einstakur dagur á margan hátt. Þú hittir fleiri en einn gamlan kunningja á fómum vegi og þið hafið um heil- mikið að spjalla. Tvíburarnlr (21. maí-21. iúní): Kunningjar hittast og rgera sér glaðan dag. Ekki er ólíklegt að um sé að ræða nemenda- mót hja einhveijum og þarfnast það heilmikillar skipulagningar. Krabbinn (22. iúní-22. iúií): Slest gæti upp á vin- | skapinn hjá ástvinum ' en það jafhar sig ef vUji er til þess hjá báð- í. Þú verður fyrir fjár- hagslegu happi. Llónlð (23. iúlí- 22. ágÚStil I Ekki er óliklegt að þú skiptir um vinnu á næstunni og fyllist áhuga á nýjum verk- efiium sem virka eins og vítamín- sprauta á þig. Mevian (23. éeúst-22. sept.r Heimilislífið á hug þinn allan. í mörg er að líta á heim- ^ f ilinu og sennilegt er að eitthvað hafi setið þar á hakanum hjá þér undanfarið. Vogin (23. sept-23. okt.): Tilhneiging þín til að hlusta á aðra kemur þér að góðum notum í dag. Kvöldið færir þér tækifæri í persónulegum málum. I VlUUIdlllll iZ. Vogin (23. se t tækifæri í i Soorðdrekl (24. okt.-2i. nóv.i: |Þú ert algjörlega upptek- inn af einhveiju einu í og sérð ekkert ann- . Farðu varlega í að gefa yfirlýsingar og það skiptir einnig máh hvemig þú kemur þeim frá þér. Bogamaður 122. nóv.-21. cles.l: etta er góður dagur . innkaupa ef þú gef- • þér nægan tíma til að skoða og leita upp- lýsinga. Þú þarft að vera gagnrýn- inn. Stelngeltin 122. des.-19. ian.l: Þér finnst tími til kom- inn að breyta til í fé- lagslífinu og gerðir kannski rétt í að finna þér nýtt tómstundagaman. Kvöld- ið verður spennandi. Tilvera DVIHYND EINAR J. Oðum að ná sér Það fer ekki illa um Svein Þormóösson blaöaljósmyndara þar sem hann dvelur á Landspítalanum í Fossvogi eftir bílslys sem hann lenti í á Reykjanesbraut fyrir skemmstu. Sveinn var þar viö störf snemma morguns, á hraöri leiö meö glóövolgar filmur sínar í höfuöstöövar DV, þegar hann velti bíl sínum. Hans hefur veriö sárt saknaö af samstarfs- mönnum, enda afburöa þægilegur vinnufélagi sem gengur um með spaugsyrði á vörum hvernig sem viörar. Því sendu vinnufélagarnir honum forláta blómvönd á rúmstokkinn og hér sést kappinn meö blómin og Hólmfríöi Guömundsdótt- ur hjúkrunarkonu í fanginu. Sveinn er óöum aö ná sér og þaö styttist í aö hann birtist á vettvangi aftur meö mynda- vélar sínar um öxl, á hlaupum í fréttaleit eins og ungbarn aö vori. Jennifer Lopez: Fékk ekki hlut- verk í Gladiator Kom að „Gull- brá“ í fletinu Já, hún er ævintýri líkast sagan af konunni sem elti Brad Pitt á röndum og angraði. Athena Marie Rolando heitir hún, konan sem að lokum afréð að brjótast inn til kappans en sofhaði - því er nú verr - á fleti hans þar sem „bangsapabbi“ kom að henni. Ekki fylgir sögunni hvort Athena hafi gert eins og Guilbrá i ævintýrinu og brotið stóla og etið grauta en við giskum á að hún hafi verið undir miklum áhrifum frá stúlkunni með ljósu lokkana. Sættist við um- boðsmanninn Það kom mönnum skemmtilega á ^ óvart þegar Bruce Springsteen bauð fyrrum umboðsmanni sínum á tón- leika sem hann hélt nýverið í Madi- son Sq. Garden. Það sem kom þó lík- legast fleiri á óvart er að umboðsmað- urinn, Mike Appel, skyldi hafa þegið boðið enda hafa þeir félagar varla ræðst við síðan á áttunda áratugnum er þeir höfðuðu dómsmál á hendur hvor öðrum vegna iagsins Bom to Run sem báðir gerðu tilkall til. Kunn- ugir segja að Appel sé eftir sem áður mikill aðdáandi Springsteens. Söngkonuna og kvikmynda- leikkonuna Jennifer Lopez langaði óhemjumikið að fá hlutverk í kvik- myndinni Gladiator en leikstjórinn hafnaði henni. Jennifer hafði lesið handritið og hún sóttist eftir því að fá aðalkven- hlutverkið í hasarmyndinni sem notið hefur mikilla vinsælda. „Mig langaði afskaplega mikið til að fá hlutverkið. Það segja allir að þetta sé frábær mynd og ég vissi það fyrir fram,“ segir Jennifer í viðtali í septemberútgáfu bandaríska tíma- ritsins Playboy. Jennifer gerði sér grein fyrir að leikurinn væri tapaður áður en hann hafði í raun byrjað. Hún kveðst þegar hafa fundið fyrir and- stöðu er hún gekk inn um dyrnar í prufu hjá leikstjóranum, Ridley Scott. „Ég hitti Ridley Scott og ég fann strax að hann sá mig ekki fyrir sér í hlutverkinu. Ég vissi ekki hvers hann vænti eða hvers hann óskaði en ég varð þess fljótt áskynja að Vakti ekki hrifningu Leikstjóranum Ridley Scott leist ekki á Jennifer Lopez. hann vildi mig ekki,“ segir söng- konan. Hún hafði rétt fyrir sér. Leikstjór- Er Mulder geim- vera og pabbi? Ekki vitum við svo sem hvenær von er á þáttunum hingað til lands en nýjasta serían af Ráðgátunum verður tek- in til sýninga í Banda- ríkjunum á allra næstu dögum. Þættimir eru 20 talsins en David Duch- ovny, sem leikur Fox Mulder, kem- ur aðeins fram í 11 þeirra. Dana Scully mun sem sé fá nýj- an félaga og Mulder verð- ur meira svona persóna sem aðstoðar Scully og nýja félagann. Dana, sem varð ólétt í síðasta þætti seríunnar á undan...úpps - þá vitið þið það - er áfram ólétt og Mulder gæti jafn- vel verið bamsfaðirinn, eða kannski einhver geimvera. inn valdi Connie Nielsen í aðal- kvenhlutverkið og Jennifer varð að sætta sig við að missa af róman- tísku ævintýri á hvíta tjaldinu með hjartaknúsaranum Russel Crowe. En þó að Jennifer hafi verið hafn- að hefur hún ekki látið bugast. Stjaman er nefnilega með hvorki meira né minna en þrjár aðrar kvik- myndir í gangi, The Cell, The Wedd- ing Planner og Angel Eyes. Og hún þarf ekkert að sakna þess að hafa ekki lent í ástarævintýri á tjaldinu með Crowe úr því að ást hennar á rapparanum Sean Puffy Combs blómstrar enn. www.romeo.is Stórglæsileg netverslun meö ótrúlegt úrval af unaðsvömm ástarlífsins fyrir dömur og herra. Frábært úrval myndbanda. Frábær verö, ótrúleg tilboö. #jr Lincoln Towncar, árg. 1999 ekinn 3.200 km. Bíll í algjörum sérflokki. Frekari upplýsingar veitir Sigfinnur í símum 892 4962, 472 1359 og 472 1169.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.