Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2000, Qupperneq 25

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2000, Qupperneq 25
37 MIÐVIKUDAGUR 26. JÚLÍ 2000 DV Tilvera Hátíðarhöld í Garðabæ: Fjölskyldan saman Á sunnudaginn var haldin opnun- arhátíð verkefnisins Fjölskyldan saman sem er samvinnuverkefni UMFÍ og íslands án eiturlyfja. Stjaman í Garðabæ sá um tónleika, Ásta Hrafnhildur úr Stundinni okk- ar sá um að skemmta ungviðinu, hestar voru á svæðinu og margt fleira. Forseti íslands, Ólafur Ragn- ar Grimsson, er verndari verkefnis- ins og flutti hann ávarp á hátíðinni. Hátíðarhöldin þóttu takast vel og voru vel sótt af ungum sem öldnum Garðbæingum. Kók og pylsa Gestir hátíöarinnar renndu niöur grilluöum pylsum og drukku gos meö. Látió fara vel um sig íris Ólafsdótt- ir, Andri Grét- arsson og tík- in Alba nutu veöurblíöunn- ar í Garöa- bænum um helgina. DVMYNDIR EINAR J. Glatt á hjalla Ungir Garöbæingar skemmtu sér konunglega. Verndari hátíöarinnar Ólafur Ragnar Grímsson, forseti lýðveldisins, kom til opnunarhátiöarinnar ásamt Dorrit Moussaieff. Ingi- mundur Sigurpálsson, bæjarstjóri í Garðabæ, heilsaði upp á forsetann og Dorrit. Á sama skipi og Díana og Dodi Kryddpían Victoria Adams og eiginmaður hennar, David Beckham, eru á leynilegri skemmtisiglingu í lúxussnekkju Mohameds Fayeds undan strönd Frakklands. Um er að ræða sömu lúxussnekkju og Díana prinsessa og ástmaður hennar, Dodi, sigldu á nokkrum dögum áður en þau létust í bilslysi í París 1997. Hinn forríki Faeyd, sem var faðir Dodis og eigandi Harrodsvöru- hússins í London, bauð Beckham- hjónunum í 10 daga siglingu. Kvaðst Fayed ekki taka nei fyrir nei. Búast má við að vel fari um hjónakomin frægu á ástar- snekkjunni góðu. Vöðvarnir hafa * rýrnað nokkuð George Clooney hefur verið orð- aður við margar stúlkur í gegnum tíðina og eflaust ófáar sem vildu næla sér í þennan eftir- sótta pipar- svein. Nú virð- ist hins vegar sem kallinn sé í einhverri lægð og minna kjöt á beinun- um en þegar hann var upp á sitt besta. Aðdáend- ur, sem fylgja Clooney eftir við hvert fótmál, hafa æ ofan í æ oröið frá að hverfa að undanfórnu þar sem leikarinn hefur aflýst ýmsum uppákomum. Þegar talsmaður leik- arans var spurður hvort Clooney hefði lést eitthvað aö undanfornu svaraði hann sposkur á svið: „Ég hef ekki vigtað hann nýlega." •r* Svona á aö gera þetta Hilmir Guölaugsson sýnir réttu handtðkin. Púttað í Hveragerði DV. HVERAGERÐI:_______________________ Það var bjart yfir Heilsustofnun- inni og kátt á hjalia hjá dvalargestum um daginn þegar opnaður var pútt- völlur í einu „U-inu“ á milli húsbygg- inganna. Árni Gunnarsson fram- kvæmdastjóri hélt formlega opnunar- ræðu og sfðan sýndi golfmeistari Hveragerðis, Hilmir Guðlaugsson, viðstöddum réttu handtökin. Fyrsti dvalargesturinn, Erla Knudsen, reyndi sig síðan í púttinu með aðstoð Hilmis. Erla sagðist aldrei á ævi sinni hafa spilað golf, en tók ekki fyrir það að hún færi að stunda það eftir dvöl- ina á Heilsustofnun. í: rrrrm rrrrr SRmwrffrí Meöal efnis: I DV-Sportveiði verður fjatlað • um veiöimennsku frá ýmsum hiiðum. •§ Annars vegar verður fjallað um silungs- og S' laxveiöi og hins vegar um skotveiðina “ sem hefst innan tíðar. Veiöimenn verða 00 teknir tali og spurðir um veiði sumarsins o og vafalaust luma flestir a góðum veiðisögum f3 í blaðinu verður fjallað um undirbúning fyrir § skotveiðitímabilið, græjur verða skoöaöar to auk þess sem veiðimennirnir sjátfir segja frá. g Umsjon efnis: öá Gunnar Bender, simi 898 2482. 5 Umsjon auglýsinga: Harpa Haraldsdöttir, símí 550 5722. q netfang: harpa@ff.is g Netfang auglýsinga: auglysingar@ff.is' þj Bréfsími: 550 5727. Ath. Siöasti skiladagur auglysinga er 28. juli a3s ovisass oviaa^s aviatíjs aviaags ovnaa^s oviaass aviay?s avtsao:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.