Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.2000, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.2000, Blaðsíða 26
30 . Tilvera 16.10 Fótboltakvöld. Endursýndur þáttur frá miövikudagskvöldi. 16.30 Fréttayfirllt. 16.35 Leibarljós. 17.20 Sjónvarpskringlan. * 17.35 Táknmálsfréttir. 17.45 Gulla grallari (21:26). 18.10 Beverly Hills 90210 (21:27). 19.00 Fréttir, íþróttir og veöur. 19.35 Kastijósiö. 20.05 HHÍ-útdrátturinn. 20.10 Fallvölt frægö (2:4). 20.55 DAS 2000-útdrátturinn. 21.05 Verksmiöjufólk (2:6). 22.00 Tíufréttir. 22.15 Ástir og undirföt (17:23). 22.40 Dansinn dunar (Burn the Floor). Meðal dansara er islensk stúlka, Karen Björk Björgvinsdóttir. 23.40 Sjónvarpskringlan. 23.55 Skjáleikurinn. 17.00 Popp. Nýjustu myndböndin spiluö. 17.30 Jóga í umsjón Ásmundar Gunn- laugssonar. 18.00 Fréttlr. 18.05 Love Boat. 19.00 Conan O'Brlen. Conan O'Brien er einn vinsælasti spjallþáttastjórn- andi í heimi. 20.00 Topp 20. Valin eru vinsælustu lögin í samvinnu við mbl.is. Umsjón Mar- ía G. Einarsdóttir. 20.30 Charmed. Viö fylgjumst meö heilla- nornunum berjast viö djöfla og dára og vonum aö þær hafi betur. En það er aldrei að vita þegar viö ill öfl er að etja... 21.30 Pétur og Páll. Sindri Páll og Árni 5 slást í för með ólíkum vinahópum. 22.00 Fréttir. 22.12 Allt annaö. 22.18 Máliö. 22.30 Djúpa laugin. Fyrsti alvöru stefnu- mótaþáttur íslandssögunnar í beinni útsendingu frá Astro. Þáttur- inn er fullur af óvæntum uppákom- um og skemmtilegheitum. Umsjón: Laufey Brá og Kristbjörg Kari. 23.30 Perlur (e). Léttur og skemmtilegur viötalsþáttur í umsjón Bjarna Hauks Þórssonar. 00.00 Entertainment tonight. Fylgist meö slúörinu um stórstjörnurnar. 00.30 Dateline. Margverölaunaður frétta- ví skýringarþáttur og einn sá vinsæl- asti vestanhafs. 06.00 Handbragö Zeros (Zero Effect). 08.00 Á flótta (The Running Man). 09.45 ‘Sjáöu. 10.00 Fortíöarást (Blast From the Past). 12.00 Frikki froskur (Freddie the Frog). 14.00 Á flótta (The Running Man). 15.45 ‘Sjáöu. 16.00 Frikki froskur (Freddie the Frog). 18.00 Sundur og saman (Twogether). 20.00 Hetjur (Heroes). 21.50 *Sjáöu. 22.05 Fortíðarást (Blast From the Past). 00.00 Sundur og saman (Twogether). 02.00 Handbragö Zeros (Zero Effect). 04.00 Hetjur (Heroes). LiJ’.l.rJ—MBr 2 10.00 Ástlr og átök (25:25) (e). 10.25 Utan Alfaraleiö Aöalhlutverk: Sigur- veig Jónsdóttir. Leikstjóri. Baldur Hrafnkell Jónsson. 1993. 10.50 Njósnir (6:6) (e) (Spying Game). 11.15 Gerö myndarinnar Galaxy Quest. 11.40 Myndbönd. 12.15 Nágrannar. 12.40 I óbyggðum (e) (Great Outdoors, The). Aðalhlutverk: Dan Aykroyd, John Candy, Stephanie Faracy. Leik- stjóri: Howard Deutch. 1988. 14.10 Ally McBeal (8:24) (e). 14.55 Oprah Winfrey. 15.40 Batman. 16.05 Kóngulóarmaöurinn. 16.30 Alvöru skrímsli (19:29). 16.55 Magöalena. 17.20 í fínu formi (10:20) (Þolþjálfun). 17.35 Sjónvarpskringlan. 17.50 Seinfeld (7:24) (e). 18.15 Nágrannar. 18.40 *Sjáðu. 18.55 19>20 - Fréttir. 19.10 ísland í dag. 19.30 Fréttir. 20.00 Fréttayfirllt. 20.05 Vík milli vina (19:22). 20.55 Borgarbragur (12:22). 21.20 Byssan (4:6) (Gun - Skothvellurinn). 22.05 Hinir ákæröu (The Accused). Aðal- hlutverk: Jodie Foster, Kelly McGill- is, Bernie Coulson. Leikstjóri: Jon- athan Kaplan. 1988. Stranglega bönnuö börnum. 23.55 í óbyggöum (e) (Great Outdoors, The). Aðalhlutverk: Dan Aykroyd, John Candy, Stephanie Faracy. Leik- stjóri: Howard Deutch. 1988. 18.00 WNBA Kvennakarfan. 18.30 Fótbolti um víöa veröld. 19.00 Sjónvarpskringlan. 19.15 Víkingasveitin (11:20) (Soldier of Fortune). 20.00 Babylon 5 (17:22). 21.00 Skýjum ofar (A Walk in the Clouds). Aöalhlutverk: Keanu Reeves, Aitana Sanchez-Gijon, Anthony Quinn. Leik- stjóri: Alfonso Arau. 1995. 22.40 Landsmótið í golfi 2000. Saman- tekt frá fyrsta degi landsmótsins í golfi. Bein útsending veröur frá mót- inu á Sýn um helgina. 23.10 Kynlífsiönaöurinn í Hollywood (1:6) 23.40 Jerry Springer. 00.20 Svikin (Betrayal of the Dove). Aöal- hlutverk: Helen Slater, Billy Zane, Kelly Lebrock, Harvey Korman. Leikstjóri: Strathford Hamilton. 1992. Bönnuö börnum. 01.55 Dagskrárlok og skjáleikur. 06.00 Morgunsjónvarp. Blönduö dagskrá. 17.30 Barnaefni. 18.00 Barnaefni. 18.30 Líf í Orðinu meö Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þinn dagur. Benny Hinn. 19.30 Kærleikurinn mikilsveröi. 20.00 Kvöldljós. 21.00 Bænastund. 21.30 Líf í Oröinu meö Joyce Meyer. 22.00 Þetta er þinn dagur. Benny Hinn. 22.30 Líf í Orðinu meö Joyce Meyer. 23.00 Lofið Drottln (Praise the Lord). 24.00 Nætursjónvarp. Blönduö dagskrá. 1 TljLBOÐ _ SENT_______________ f12" pizza með 2 áleggstegundum, \ilíter coke, stór brauðstangir og sósa TILBOÐ > SENT riLB f 16” \^2 líl pizza með 2 áleggstegundum, lítrar coke, stór brauðstangir og sósa HÖFUM OPNAÐ í MJODDINNI I REYKJAVÍK - KÍKTU VIÐ Austurströnd 8 Dalbraut t Mjóddtn Reykjavíkurvegur 62 Seltjamames Reykjavík Reykjavík Hafnarfjörður ay "' TIIBOÐ__________SQTT_____________ ' Pizza að eigin vali og stór brauð- stangir OG ÖNNUR af sömu stærð fylgir með án aukagjalds ef sótt er* •greltt fyrir dýrari pizzuna FIMMTUDAGUR 10. ÁGÚST 2000 DV Fólk Eiríkur Jónsson skrifar um Ijölmiðla á fimmtudögum Ég var að lesa bandaríska tímaritið People uppi í rúmi í nótt. Þar á bæ vita menn að les- endur vilja fréttir af fólki. Enda er það eins með fréttir og lands- lag; hvort tveggja væri lítils virði ef það héti ekki neitt. Hvað væri síðari heimsstyrjöldin án Hitlers? Eða tónlist Bítlanna án Lennons? Að þessu leyti eru útgefendur tímaritsins Frjáls verslun á sömu miðum og starfsbræður þeirra hjá People. í tólf ár hafa þeir gefið út aukablað með lista yfir útreiknuð laun 1700 nafn- greindra einstaklinga. Aukablað- ið er prentað í tugþúsundum ein- taka og var dreift í söluturna á föstudaginn. Blaðið var uppselt eftir helgina og þurfti þá að fylla á aftur. í Bandaríkjunum þykir dóna- skapur að spyrja fólk hvað það hafi í laun. Það væri svona svip- að og spyrja íslenskan karlmann hvort eiginkonan héldi enn þá fram hjá honum. í Bandaríkjun- um eru laun einkamál. Á íslandi eru upplýsingar um þau gefin út í metsölublöðum sem færri fá en vilja. Og kosta 499 krónur. Margt af því sem stendur í People er ekki satt. Það sama á við um launalista Frjálsrar verslunar. Á þeim lista eru í yf- irgnæfandi meirihluta einstak- lingar sem semja sjálfir um kjör sín. Flestir þeirra eru með krít- arkort frá fyrirtækjum sínum, hafa aðgang að ákveðnum fjölda flugfarseðla árlega, aka á bílum sem þeir hafa aldrei greitt fyrir og borga ekki einu sinni bensín- ið sjálfir. Svo ekki sé minnst á fj ármagnstekj urnar. Listi Frjálsrar verslunar sýnir lesendum fátt um kjör þeirra sem þar eru nefndir. Aðeins af hvaða upphæð viðkomandi greiðir skatta í sameiginlega sjóði landsmanna. Og þar er munur á. Það var gaman að lesa People uppi í rúmi. Og það sama má segja um metsölublað Frjálsrar verslunar. En þetta var bara tóm della þegar betur var að gáð. Við mælum með Siónvarpið - Dansinn dunar kl. 22.40: í þessum þætti verður sýnd upp- taka frá danssýningu sem vakiö hefur mikla athygli víða um heim. í sýningunni dansa 22 pör sig í gegnum danssöguna frá árinu 1930 og fram á okkar daga. Einn is- lenskur dansari kemur fram í sýn- ingunni. Aðrar stoðvar Stöð 2 - Hinir ákærðu kl. 22.05: Kvikmyndin Hinir ákærðu fjallar um Söruh sem verður fyrir skelfilegri hópnauðgun. Nauðgunin á sér stað í bakherbergi á bar og fjöldi manns hvetur nauðgarana. Flestir telja að Sarah hafi fengið það sem hún átti skilið og hún á því erfitt með að leita réttar síns. Söruh er síðan bent á lögfræðing að nafni Katherine Murphy en Murphy er í fyrstu ekki á því að Sarah sé saklaus sökum fortíðar hennar. Jodie Foster fer með hlutverk Söruh en hún fékk bæði óskarsverðlaunin og Golden Globe-verðlaunin fyrir leik sinni í myndinni. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélaglö í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Fjallaskálar, sel og sæluhús. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Hús í svefnl eftir Guö- mund Kamban. 14.30 Miðdegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Saga Rússlands í tónlist og frásögn. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir og veðurfregnlr. 16.10 Tónaljóð. 17.00 Fréttlr. 17.03 Víðsjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Sumarspegill. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnlr og auglýsingar. 19.00 Vltinn. 19.20 Sumarsaga barnanna, Sossa sól- skinsbarnr 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Völubeln. 20.00 Sumartónlelkar evrópskra útvarps- stöðva. 22.00 Fréttlr. 22.10 Veðurfregnlr. 22.15 Orð kvöldslns. 22.20 Svona verða lögin til. 23.00 Hringekjan. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónaljóð. 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpaö á samtengdum rásum til morguns. fm 904/99,9 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. 11.30 íþróttaspjall. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvít- ir máfar. 14.03 Poppland. 16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Spegiliinn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljós- ið. 20.00 Skýjum ofar. 22.00 Fréttir. 22.10 Konsert (e). 23.00 Hamsatólg. 24.00 Fréttir. fm 98,9 09.00 ívar Guðmundsson. 12.00 Hádegis- fréttir. 12.15 Arnar Albertsson. 13.05 Albert Ágústsson. 17.00 Þjóðbrautin. 18.00 Ragnar Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Ásgeir Kolbeins spilar ijúfa og rómantíska tónlist 01.00 Næturdagskrá. fm 102,2 11.00 Kristófer Helgason. 14.00 Albert Ágústsson. 18.00 Ókynnt Stjörnulög. |jm 103,7 07.00 Tvíhöfði. 11.00 Þossi. 15.00 Ding Dong. 19.00 Frosti. 09.15 Morgunstundin. 12.05 Léttklassík. 13.30 Tónskáld mánaðarins. 14.00 Klassík. fm 90,9 7.00 Morgunógleðin. 11.00 Músík og minn- ingar. 15.00 Hjalti Már. 07.00 Hvati og félagar 11.00 Þór Bæring. 15.00 Svali. 19.00 Heiöar Austmann. 22.00 Rólegt og rómantískt. SSB&O Guðmundur Arnar. 18.00 íslenski listinn. 21.00 Geir Flóvent. Fm 102,9 án 107,0 Sendir út talað mál allan sóiarhringinn. SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30 Mon- ey 11.00 SKY News Today 13.30 Your Call 14.00 SKY News Today 15.00 News on the Hour 15.30 SKY World News 16.00 Llve at Flve 17.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report 20.00 News on the Hour 20.30 Fashion TV 21.00 SKY News at Ten 21.30 Sportsline 22.00 News on the Hour 23.30 CBS Even- Ing News 24.00 News on the Hour 0.30 Your Call 1.00 News on the Hour 1.30 SKY Business Report 2.00 News on the Hour 2.30 Fashlon TV 3.00 News on the Hour 3.30 The Book Show 4.00 News on the Hour 4.30 CBS Evening News VH-l 11.00 Ten of the Best: Paul McCartney 12.00 Greatest Hits: Paul McCartney 12.30 Pop-Up Video 13.00 Men Strike Back 15.00 VHl to One: Paul McCartney 15.30 Greatest Hits: The Wings 16.00 Ten of the Best: Paul McCartney 17.00 VHl to One: Paul McCartney 17.30 Greatest Hits: Paul McCartney 18.00 VHl Hits 20.00 Ten of the Best: Paul McCartn- ey 21.00 Behind the Music: Oasls 22.00 VHl to One: Paul McCartney 22.30 Greatest Hits: The Wlngs 23.00 Behlnd the Muslc: 1984 24.00 Storytellers: Rlngo Starr 1.00 VHl Flipside 2.00 VHl Late Shift TCM 17.55 Boys’ Night Out 20.00 Singin' in the Rain 22.00 Seven Brides for Seven Brothers 24.00 The Subterraneans 1.45 Thirty Seconds over Tokyo CNBC 11.00 Power Lunch Europe 12.00 US CNBC Squawk Box 14.00 US Market Watch 16.00 US Power Lunch 17.30 European Market Wrap 18.00 Europe Tonight 18.30 US Street Signs 20.00 US Market Wrap 22.00 Europe Tonight 22.30 NBC Night- ly News 23.00 CNBC Asia Squawk Box 0.30 NBC Nightly News 1.00 Asla Market Watch 2.00 US Market Wrap EUROSPORT 10.30 Ski Jumping: Fls Summer Grand Prix in Kuopio, Finland 12.00 Equestrianism: Pulsar Crown Series in Valkenswaard, Netherlands 13.00 Football: Uefa Champions League Qualifying round 15.00 Sports Car Racing: Fia Sportsracing World Cup in Brno, Czech Republic 16.00 Xtreme Sports: Yoz Ispo Summer Games in Munich, Germany 17.00 Cycling: Vueita Ciclista a Burgos, Spain 18.00 Motorsports: Racing Line 19.00 Football: Uefa Cup 21.00 Boxing: International Contest 22.00 Motor- sports: Racing Une 23.00 Superbike: Superbikes Magazine Show 23.30 Close HALLMARK 10.10 Allce In Wondcrland 12.25 A Gift of Love: The Daniel Huffman Story 14.00 The Magical Legend of the Leprechauns 15.30 Mary, Mother Of Jesus 17.00 The Sandy Bottom Orchestra 18.40 Restless Spirits 20.15 A Death of Innocence 21.30 Cleopatra 23.00 Goodbye Raggedy Ann 0.15 A Gift of Love: The Daniel Huffman Story 1.50 The Magical Legend of the Leprechauns 3.20 Mary, Mother Of Jesus 4.50 The Sandy Bottom Orchestra CARTOON NETWORK 10.00 Dragonball Z 11.00 Tom and Jerry 11.30 Looney Tunes 12.00 Tom and Jerry 12.30 Cow and Chicken 13.00 Tom and Jerry 13.30 Mike, Lu and Og 14.00 Tom and Jerry 14.30 Dexter’s Laboratory 15.00 Tom and Jerry 15.30 The Powerpuff Girls 16.00 Tom and Jerry 16.30 Pinky and the Brain ANIMAL PLANET 10.00 Judge Wapner’s Animal Court 10.30 Judge Wapner's Anlmal Court 11.00 Croc Rles 11.30 Going Wild with Jeff Corwin 12.00 Jack Hanna’s Zoo Life 12.30 Jack Hanna’s Zoo Ufe 13.00 Pet Rescue 13.30 Kratt’s Creatures 14.00 Zig and Zag 14.30 Zig and Zag 15.00 Animal Planet Un- leashed 15.30 Croc Rles 16.00 Pet Rescue 16.30 Going Wild with Jeff Corwin 17.00 The Aquanauts 17.30 Croc Rles 18.00 Death of Bison Bull 19.00 Wild Rescues 19.30 Wild Rescues 20.00 Crocodile Hunter 20.30 Crocodile Hunter 21.00 African Rlver Goddess 22.00 Emergency Vets 22.30 Emergency Vets 23.00 Close BBC PRIME 10.00 Learning at Lunch: English Zone 10.30 Can’t Cook, Won’t Cook 11.00 Going for a Song 11.25 Change That 12.00 Style Challenge 12.30 EastEnders 13.00 Gardeners’ World 13.30 Can’t Cook, Won't Cook 14.00 Noddy In Toyland 14.30 Monty the Dog 14.35 Playdays 14.55 The Really Wild Show 15.30 Top of the Pops Classic Cuts 16.00 Vets in Practice 16.30 The Naked Chef 17.00 EastEnders 17.30 Battersea Dogs’ Home 18.00 Last of the Summer Wine 18.30 All Along the Watchtower 19.00 Jonathan Creek 20.00 French and Saunders 20.30 Top of the Pops Classic Cuts 21.00 Runway One 22.30 Songs of Praise 23.00 Learning History: People's Century 4.30 Learning Engllsh: English Zone MANCHESTER UNITED TV 16.00 Reds @ Rve 17.00 Red Hot News 17.30 The Pancho Pearson Show 19.00 Red Hot News 19.30 Supermatch - Premier Classic 21.00 Red Hot News 21.30 Masterfan NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Mountains of Rre 11.00 The Secret Underworld 12.00 Treasures from the Past 13.00 South African Wildlife 14.00 Adventures in Time 15.00 Storm Chasers 16.00 Mountains of Rre 17.00 The Secret Underworld 18.00 Islands of the Iguana 19.00 Search for the Jewish Gene 20.00 The Sun 21.00 Sun Storm 22.00 Armed and Missing 23.00 Wilds of Madagascar 24.00 Search for the Jewish Gene 1.00 Close DISCOVERY 10.10 Time Travellers 10.40 Invisible Places 11.30 Yukon Quest 12.25 Trailblazers 13.15 Ferrari 14.10 Hlstory’s Turning Points 14.35 History’s Turning Points 15.05 Walker's World 15.30 Discovery Today 16.00 Profiles of Nature 17.00 Wildlife Sanctuary 17.30 Discovery Today 18.00 Crime Night 18.01 Medical Detectives 18.30 Medical Detectives 19.00 The FBI Rles 20.00 Extreme Machines 21.00 Ultimate Aircraft 22.00 Jurasslca 23.00 Wildlife Sanctuary 23.30 Discovery Today 24.00 Profiles of Nature 1.00 Close MTV 10.00 MTV Data Videos 11.00 Bytesize 13.00 Hit Ust UK 14.00 Guess What 15.00 Select MTV 16.00 MTV:new 17.00 Bytesize 18.00 Top Selection 19.00 Darla 19.30 Bytesize 21.00 Roskilde Festival 22.00 Alternatlve Natlon 24.00 Night Vldeos CNN 10.00 World News 10.30 Biz Asla 11.00 World News 11.30 The artclub 12.00 Worid News 12.15 Asi- an Edition 12.30 World Report 13.00 World News 13.30 Showbiz Today 14.00 Movers with Jan Hopkins 14.30 World Sport 15.00 World News 15.30 CNN Hotspots 16.00 Larry King Uve 17.00 World News 18.00 World News 18.30 World Business Today 19.00 World News 19.30 Q&A 20.00 World News Europe 20.30 Insight 21.00 News Update/World Business Today 21.30 World Sport 22.00 CNN World View 22.30 Moneyline Newshour 23.30 Showbiz Today 24.00 CNN This Morning Asia 0.15 Asla Business Morning 0.30 Asian Edition 0.45 Asia Business Morn- ing 1.00 Larry Klng Uve 2.00 World News 2.30 CNN Newsroom 3.00 World News 3.30 American Edltion Einnig næst á Breiöbandinu: MUTV (Sjónvarpsstöö Manchester United), ARD (þýska ríkissjónvarpiö), ProSieben (þýsk afþreyingarstöö), RaiUno (ítalska ríkissjónvarpiö), TV5 (frönsk menningarstöö) og TVE (spænska ríkissjónvarpiö).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.