Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2000, Page 10

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2000, Page 10
26 MÁNUDAGUR 21. ÁGÚST 2000 Sport ÞÝSKflLflHD Energie Cottbus-Dortmund .. 1-4 Miriuta (68. v) - Evanilson (9.), Stevic (59.), Herrlich 2 (64., 81.). 1860 Miinchen-W. Bremen . . . 2-1 HaBler (44.), Agostino (81.) - Herzog (14.). Unterhaching-Freiburg.....1-1 Rraklii (44.) - Kobiaschwili (55. v). Wolfsburg-Kaiserslautem . . . 4-0 Juskowiak 3 (35., 69., 82.), Rische (54.). Bochum-Bayem Miinchen . . . 0-3 Jancker 2 (17., 22.), Santa Cuz (19.). Hertha Berlin-Hamburger . . . 4-0 Beinlich 2 (18., 31.), Hartmann (34.), xxxxxx (xx.). Stuttgart-Bayer Leverkusen . 4-1 Gerber 2 (31., 71.), Kovac (39. sjálfsm.), Lisztes (62.) - Ballack (61.). Hansa Rostock-Schalke.....0-4 Emile Mpenza 3 (25., 30., 51.) Ebbe Sand (40.). Köln-Frankfurt............4-1 Voigt (25.), Schers (39.), Springer (58.), Kreuz (90.) - Kutschera (82.). Staöa efstu liða: B. Miinchen 2 2 Schalke 2 2 Dortmund 2 2 Freiburg 2 1 1860 Mtinch. 2 1 Köln 2 1 Wolfsburg 2 1 Hertha Berl. 2 1 W. Bremen 2 1 Frankfurt 2 1 Stuttgart 2 1 Leverkusen 2 1 Bochum 2 1 Unterhach. 2 0 Hamburg 2 0 007-1 6 006-1 6 005-1 6 105-1 4 104-3 4 0 15-3 3 014-23 0 1 54 3 014-33 0 1 44 3 014-53 0 1 34 3 011-33 1 1 14 1 112-61 Eyjólfur Sverrisson spilaði ekki með Herthu Berlin á laugardag. Þýskaland: Sannfærandi hjá meisturunum Þýskalandsmeistarar Bayern Miinchen unnu sannfærandi sig- ur á nýliðum Bochum, 3-0, í þýsku Bundesligunni á laugardag og hafa nú, þrátt fyrir talsverð meiðsli, unnið tvo fyrstu leiki sina i deildinni. Carsten Jancker skoraði tvö af mörkum liðsins og lagði upp það þriðja. Ottmar Hitz- feld, þjálfari Bayem, var hæst- ánægður eftir leikinn. „Frammi- staða okkar I dag var framúrskar- andi. Liðið sýnir mikinn aga og það lítur út fyrir að leikmennirn- ir hafi gaman af því sem þeir em að gera.“ Bochum sigraði Kaiserslautem í fyrstu umferðinni og þurfti það síðarnefnda aftur að lúta i gras, nú fyrir Wolfsburg, 4-0. Hertha Berlin varð meisturum Bayern að bráð i fyrsta leiknum en á laugardaginn tók liðið Hamburg í kennslustund og vann það, 4-0, eftir að hafa verið ein- um fleiri i 60 mínútur vegna tveggja gulra spjalda Andreis Panadic. Stefan Beinlich var fremstur manna í leiknum og skoraði tvö mörk. -ÓK rr»- FRAKKIAND Bastia-Lyon................2-0 St. Etienne-Bordeaux.......1-0 Nantes-Marseille...........3-2 Lens-Toulouse..............2-1 Sedan-LiUe ................1-0 Metz-Paris St. Germain.....1-0 Rennes-Strasbourg .........3-0 Troyes-Auxerre.............1-0 Monaco-Guingamp ...........1-0 Staða efstu liða: Lens 4 3 1 0 7-3 10 Bastia 4 3 0 1 5-1 9 Nantes 4 3 0 1 9-6 9 St. Etienne 4 2 2 0 7-3 8 LUle 4 2 1 1 6-2 7 PSG 4 2 1 1 64 7 Sedan 4 2 1 1 4-3 7 EKGIAND Charlton-Manchester City . . . 4-0 Hunt (10.), Robinson (42.), Kinsella (72.), Stuart (79. v). Chelsea-West Ham............4-2 Hasselbaink (30. v), Zola (58.), Stanic 2 (77., 88) - Di Canio (47.) Kanoute (83.) Coventry-Middlesborough . . . 1-3 Eustace (40.) - Job (19.), Boksic 2 (58., 62.). Derby-Southampton...........2-2 Strupar (31.), Burton (48.) - Kachloul 2 (15., 22.). Leeds-Everton...............2-0 Smith 2 (16., 37.). Leicester-Aston ViRa........0-0 Liverpool-Bradford..........1-0 Heskey (66.). Sunderland-Arsenai..........1-0 Quinn (52.). Tottenham-Ipswich...........3-1 Anderton (28. v), Carr (31.), Ferdin- and (82.) - Venus (8.). Man. United-Newcastle ......2-0 Johnsen (21.), Cole (69.). Eióur Smári Guójohnsen var ekki í leikmannahópi Chelsea gegn West Ham. Hermann Hreiðarsson var í byrjunar- liði Ipswich sem átti mjög undir högg að sækja í leiknum gegn Tottenham. Mark Venus, leikmaður Ipwich, skoraði fyrsta mark leiktíðarinnar eftir átta mínútur. Nýliöar Charlton eru í efsta sæti deildarinnar eftir stórsigur á Manchester City. Þetta var einnig staðan eftir fyrstu umferðina fyrir tveimur árum þegar Charlton vann Southampton, 5-0. Það ætti þó ekki að vera ástæða til bjartsýni þar sem liðið féll í 1. deild þá um vorið. 1^9) NORiGUR Bodo/Glimt-Lillestrom ......3-0 Ludvigsen 2 (17., 37.), Werni (32. sjálf.). Bryne-Stabæk ...............2-1 Medalen (47.), Oiofsson (50.) - Holter (87. v). Moss-Haugesund..............2-2 Bergersen (30.), Olofsson (43.) - Berggren 2 (63., 89.). Odd Grenland-Rosenborg ... 0-3 Serensen (23.), Stensaas (53.), Hoftun (73.). Start-Viking ..................44 Kloster 2 (19. v, 35. V.), Ohr (46.), Ro- bertson (65.) - Nevland 2 (12., 85), Rík- harður Daðason 2 (15. v, 90.). Tromso-Molde..................0-1 Hoseth (68. v). Válerenga-Brann...............O-l Valencia (51.). Staða efstu Uða: Rosenborg 20 14 4 2 46-18 46 Viking 20 10 4 6 41-33 34 Tromso 20 9 5 6 36-36 32 Brann 19 10 3 6 39-32 33 Stabæk 19 9 3 7 48-26 30 Molde 20 8 6 6 30-36 30 Odd Grenl. 20 8 5 7 31-27 29 LiUestrom 18 7 6 5 30-18 27 Bodo/Glimt 20 6 9 5 4140 27 Moss 20 6 7 7 32-36 25 Válerenga 20 4 7 9 24-30 19 Bryne 20 5 4 11 2645 19 SKOTLAND Aberdeen-Hibemian ........0-2 Dundee Utd-St Johnston .... 1-2 Hearts-Celtic..............24 KUmamock-Motherwell .... 3-2 Rangers-DunfermUne .......4-1 St Mirren-Dundee..........2-1 Staða efstu Uða: Hibemian 5 4 1 0 11-1 13 Rangers 4 4 0 0 13-5 12 Celtic 4 4 0 0 94 12 Dundee 4 2 0 2 7-7 6 KUmarnock 5 2 0 3 7-9 6 St Johnst. 4 1 2 1 6-6 5 Aberdeen 4 1 2 1 3-4 5 Dunferml. 5 1 2 2 3-8 5 Hearts 4 0 3 1 5-7 3 St Mirren 4 1 0 3 4-7 3 DV Hermann Hreiðarsson er hér í sínum fyrsta leik með Ipswich. Lið hans lék gegn Tottenham á laugardag og tapaði þeim leik, 3-1. Hermann fékk fína dóma fyrir leik sinn en hér er hann í baráttu við Sergei Rebrov. DV-mynd S. Millen Enska knattspyrnan: Stórsigur - Charlton á Manchester City í nýliðaslagnum Nýliðar Charlton hefðu vart getað hugsað sér betri byrjun en þá sem þeir fengu á heimavelli í úrvalsdeild- inni á laugardag. Fjögur mörk gegn engu í fyrsta leiknum gegn Manchester City í nýliðaslag þar sem heimamenn réðu lögum og lofum. Andy Hunt kom Charlton yfir snemma leiks eftir góða sendingu Johns Robinson sem sjálfur gerði svo annað markið skömmu fyrir leikhlé. Tvö mörk á síðustu 18 mínútum leiks- ins innsigluðu síðan góðan sigur á slöku liði City. Chelsea, lið Eiðs Smára Guðjohn- sen, tók á móti West Ham í grannaslag á Stamford Bridge. Sigur- inn var aldrei í hættu, Jimmy Floyd Hasselbaink kom heimamönnum yfir úr víti eftir hálftíma leik, Paulo di Canio náði að jafna en Gianfranco Zola kom síðan heimamönnum aftur yfir með marki úr aukaspymu. Mario Stanic sýndi síðan af hverju Gianluca Vialli keypti hann til liðsins, skoraði, annað mjög glæsilegt. Sannfærandi sigur þrátt fyrir að Frederic Kanoute næði að klóra í bakkann undir lokin. Coventry fékk rækilegan rassskell á heimavelli gegn lærisveinum Bri- ans Robson í Middlesborough, 3-1 sig- ur gestanna var í boði nýkeyptra leik- manna, Alen Boksic skoraði tvö og Joseph-Desire Job, en John Eustace náði að setja eitt fyrir heimamenn. Hassan Kachloul var maðurinn að baki góðri byrjun Southampton gegn Derby þegar hann kom þeim í 0-2 á sjö mínútna kafla. Ekki varð þó neitt úr sigri hjá gestunum því Branko Strupar og Dean Burton náðu að jafna leikinn áður en yfir lauk. Leeds United byrjaði mjög vel og vann sanfærandi sigur á Everton, 2-0, með mörkum frá Alan Smith og hafa sjálfsagt gert launahæsta knatt- spymustjóra deildarinnar, David O’Leary, afar ánægðan. Nágrannar Everton, Liverpool, tóku á móti Bradford, liðinu sem gerði meistaradeildarsæti heima- manna að engu á síðasta tímabili. Leikurinn var markalaus allt þar til Emile Heskey tók til sinna ráða og skoraði sigurmarkið nánast upp á eigin spýtur. Arsenal reið ekki feitum hesti frá viðureign sinni við Sunderland á leikvangi ljósanna. Niall Quinn skor- aði eina mark leiksins í síðari hálf- leik en ótrúlegur klaufaskapur gest- anna fyrir framan markið kostaði þá stig í þessum leik. Ljótt olnbogaskot varð til þess að Patrick Vieira var rekinn af velli undir lok leiks. Eini markalausi leikur dagsins var viðureign Leicester og Aston Villa. Leikurinn var lítt spennandi þrátt fyrir mikla atorku og ákveðni leik- manna og fóru John Gregory og hans menn því heim markalausir en með eitt stig í pokanum. Á White Hart Lane í Lundúnum var dýrasti íslenski knattspyrnumað- urinn, Hermann Hreiðarsson, í heim- sókn ásamt félögum sínum í Ipswich. Eftir að Mark Venus skoraði fyrsta mark ársins fyrir nýliðana þá fór að halla á verri hliðina og Tottenham- menn tóku völdin -á vellinum. Með Rússann Sergei Rebrov í fararbroddi komust þeir yfir eftir hálftímaleik og kláruðu síðan dæmið í síðari hálfleik, 3-1. Englandsmeistarar Manchester United mættu Newcastle í síðasta leik fyrstu umferðarinnar sem fram fór í gær. Meistaramir sigruði í leiknum með nokkuð þægilegum hætti með mörkum frá Ronny Johnsen og Andy Cole. Færi gestanna stöðvuðust hins vegar öll á góðum markverði heima- manna, Fabien Barthez. Met var sett í áhorfendafjölda í úrvalsdeUd þegar 67.477 manns horfðu á leikinn úr ný- uppgerðu áhorfendastæði. -ÓK fZ.il BEIBÍA Standard Liege-Louviere .... 3-0 Charleroi-Harelbeke ........5-0 Antwerp.-Beveren............O-l Anderlecht-Westerlo.........3-2 Tuirdense-Lierse............0-1 Genk-Aalst .................3-1 Gent-Mechelen ..............2-1 Mouscron-Club Brugge........1-2 Lokeren-Beerschot...........2-0 Staða efstu Uða: Charleroi 2 2 0 0 7-1 6 Club Brugge 2 2 0 0 8-3 6 Stand. Liége 2 2 0 0 7-3 6 Lierse 2 2 0 0 4-1 6 Genk 2 1 1 0 3-1 4 Lokeren 2 1 1 0 2-0 4 Anderlecht 2 1 1 0 3-2 4 Bland í noka land sem Þrándheimsliðið vann örugglega, 0-3. Rikharður Daöason skoraði tvö mörk, þar af eitt úr víti, þegar Viking gerði jafntefli, 44, við Start. Auóun Helgason var einnig i byrjunarliðinu að vanda. Rúnar Kristinsson var í byrjunarliði LUle- strom sem tapaði á úti veUi, 3-0, gegn Bodo/Glimt. Pétur Marteinsson var i liði Stabæk sem lá á útiveUi fyrir Bryne, 2-1. Stabæk spUaði einum færri aUan síðari hálfleik eftir að Tommy Svindal Larsen fékk að Uta rauða spjaldið. Árni Gautur Arason hélt marki Ros- enborg hreinu i leik gegn Odd Gren- Lœrisveinar Teits Þóróarsonar i Brann gerðu sér litið fyrir og sigruðu Válerenga, 0-1, á útiveUi. í síðasta leik gærdagsins mætti Tromso Molde á heimaveUi og mátti þola 0-1 tap. Tryggvi Guðmundsson var i byrjunarliði Tromse. Tryggvi fiskaði vítaspyrnu á lokamínútu leUis- ins en 18 ára varamað- ur, Morten Giæver, tók vítið og skaut boltanum yfir. Einnig fiskaði Tryggvi einn mann út af með rautt spjald. Tony Adams, fyrirliði Arsenal, hefiir fram- lengt samning sinn við félagið um eitt ár. Adams, sem er 33 ára, kom tU félagsins sem ungliði árið 1984 og hefur spUað yfir 600 leiki.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.