Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.2000, Side 9
MIÐVIKUDAGUR 20. SEPTEMBER 2000
9
I>v
Útlönd
Skriðuföllin í Færeyjum:
Tjón metið á
tugi milljóna
Færeysk yfirvöld telja að það
muni kosta tugi milljóna íslenskra
króna að bæta tjón af völdum
skriðufalla sem urðu á mánudag í
kjölfar mestu rigninga í manna
minnum.
Mest varð tjónið í Klaksvík þar
sem hús og vegir urðu fyrir
skemmdum þegar að minnsta kosti
fjórar skriður féllu á bæinn. Óveðr-
ið skall á aðfaranótt mánudagsins
og stóð í rúman sólarhring. Það
voru einkum norðureyjamar í Fær-
eyjaklasanum sem urðu illa úti.
Bæjaryfirvöld í Klaksvík og
slökkvilið staðarins héldu fund I
gærmorgun til að reyna að gera sér
grein fyrir tjóninu.
Jógvan við Keldu bæjarstjóri tel-
ur að kostnaðurinn við viðgerðirn-
ar verði tugir milljóna íslenskra
króna og að langan tíma muni taka
að koma öllu í samt lagt aftur.
Svo mikill var veðurofsinn í
Klaksvík að skörð voru rofín í mal-
bikið á mörgum vegum, auk þess
sem grjót og aur eru um allt.
Ekki urðu nein slys á fólki í ofsa-
veðrinu en flytja þurfti fjölda
manna að heiman á mánudags-
kvöld. í gærmorgun hafði veðrinu
slotað nægilega mikið til að þeir
sem gátu fengu að snúa aftur heim.
Kári Kjelnes, slökkviliðsstjóri í
Klaksvík, segist aldrei hafa upplifað
svona mikið tjón af völdum rign-
inga í Færeyjum.
„Ég hef aldrei séð svona mikið
regn hér á norðureyjunum og síð-
asta sólarhring," sagði slökkviliðs-
stjórinn i Klaksvík við dönsku
fréttastofuna Ritzau.
Síðastliðið sumar var hið
þurrasta og sólríkasta í Færeyjum í
meira en hálfa öld og kann það að
vera skýririg á skriðufóllunum.
Allt á floti í Marseille
Úrhellisrigning gerði íbúum Marseille og annarra borga í Frakkiandi
sunnanverðu lifið leitt í gær. Þessi kona átti í mesta basli við að komast yfir
götuna. Að minnsta kosti þrír létust í óveðrinu í Frakklandi í gær.
Sonur Saddams tók
of stóran skammt
Uday, sonur Saddams
Husseins, forseta íraks,
var fluttur á sjúkrahús
eftir að hafa tekið of stór-
an skammt af deyfílyfj-
um, að því er blaðið Al-
Qabas í Kúveit greindi
frá. Samkvæmt frásögn
íraskra og ísraelskra
heimildarmanna hefur
Uday, sem er 37 ára, áður
reynt að svipta sig lífi.
Hann er sagður þung-
lyndur, meðal annars
vegna þess að hann hefur
ekki eignast bam og vegna aukinna
áhrifa yngri bróður hans, Qusays,
sem er 35 ára.
Kúveiska dagblaðið greindi frá
því að þjónar hefðu fundið Uday
meðvitundarlausan er þeir ætluðu
að vekja hann morgun nokkum i
síðastliðnum mánuði. Uday var
fluttur á sjúkrahús og starfsmenn-
imir, sem báru ábyrgð á ör-
yggi hans, voru handteknir.
Heimildarmenn innan
ísraelska hersins segja að
Uday hafi gert nokkrar til-
raunir til að stytta sér ald-
ur. Uday hefur þrisvar
kvænst en aldrei eignast
barn. Hann er þekktur fyrir
að stela konum frá eigin-
mönnum þeirra og nauðga
þeim svo. Fullyrt er að Uday
hafi orðið tímabundið ónýt-
ur til kvenna eftir áð honum
var sýnt banatilræði 1996.
Þunglyndi Udays mun hafa aukist
enn frekar er Saddam kom í veg fyr-
ir að hann yrði þingforseti ekki alls
fyrir löngu.
Saddam hefur einnig komið í veg
fyrir að Uday kæmi sér upp eigin
sérsveitum, bæði vegna andlegrar
heilsu hans og af ótta við átök milli
bræðranna.
Athugið. Upplýsingar um
veðbönd og eigendafer-
ilsskrá fylgir alltaf við
afsalsgerð.
Bílatnarkaöurinn
Smiðjuvegi 46E {
v/Reykjanosbraut.
Kópavogi, simi 0
567-1800
Löggild bílasala
Opiö laugardaga kl. 10-17
Opið sunnudaga kl. 13 -17
Tilboðsverð
á fjölda bifreiða
Lexus ES 400 V-8 32 v. '91, ek. 130
þús. km. Einn m/öllu. V. 1.990 þús.
Grand Cherokee 5,2 Limited '97,
dökkrauður, ssk., ek. 74 þús. km, sóllú-
ga, leðurinnr., allt rafdr. o.fl. Toppeintak.
V. 2.960 þús. Tilboð: 2.690 þús.
BMW 316i '97, ek. 120 þús. km, 5 g.,
samlæs., ABS. Bílalán 600 þús.
Verð 1.690 þús. Tilboðsverð
1.490 þús.
Nissan Maxima QX 2,0, 24 v. '97,
ek. 52 þús. km, ssk., rafdr. rúður,
saml. o.fl. V. 1.790 þús.
Toyota Avensis Sol station '98, ek.
40 þús. km, rafdr. rúður, samlæs.,
ABS, 2000 vél, ssk.
Bílalán 1.200 þús. Verð 1.690 þús.
VW Golf Variant 1,6 station '98, ek.
63 þús. km, ssk., fjarlæs. o.fl.
V. 1.090 þús. Tilboð 990 þús.
Hyundai Elantra st. '97, ek. 48 þús.
km, 5 g., allt rafdr., álf., 1800 vél.
Listaverð 1.050 þús. Tilboð 790 þús.
VW Passat st., Basicline 1,6 '99, ek.
23 þús. km, álf., aukad. á stálf., fjarst.
saml., rafdr. rúður, krókur, toppgr. o.fl.
Enn þá í ábyrgð. Fínn í ferðalagið.
V. 1.690 þús.
Subaru Impreza 1,6 2 wd '97, 5 g.,
ek. 74 þús. km. V. 790 þús.
Nissan Terrano 3000 SE '92, ek. 172
þús. km, ssk., allt rafdr., sóllúga,
grjótgrind o.fl. Gott eintak.
V. 950 þús. Tilboð 830 þús.
VW Polo 1,4i '99, rauður, 5 g., ek. 17
þús. km, 100% bílalán. Tilboð 990
þús. Einnig VW Polo 1,4i '97, 5 d., 5
g., ek. 72 þús. km, álf. o.fl.
V. 720 þús. (Bílalán 600 þús.)
Nýr jeppi: MMC Pajero Turbo dísil,
árg. 2000, ek. 5 þús. km, allt rafdr.,
sóllúga, leður, dráttarkúla, 31 “ dekk,
álf. V. 3.390 þús.
Nissan Micra GC '97, 5 d., ek. 90
þús. km, 5 g. V. 590 þús.
Opel Astra 1,6 i st. '97, ek. 27 þús.
km, 5 g., fjarst. samlæs., álf. o.fl.
V. 1.050 þús. Utsala 970 þús.
Subaru Legacy Outback '97, 5 g.,
ek. 50 þús. km, rafdr. rúður, saml.,
álf. o.fl. V. 1.890 þús.
Toyota Carina 1,8 E, '96, blá, 5 g.,
ek. 89 þ. km, rafdr. rúður, spoiler o.fl.
Gott eintak. Tilboðsverð 890 þús.
Ch. Blazer S-10 4,3 I '89, grár, bíll í
góðu ásigkomulagi. V. 550 þús.
Útsala 390 þús.
Nissan Terrano, turbo, dísil
m/interc., '95, 5 g., ek. 136 þ. km.
Lækkuð hlutföll. Breyttur fyrir 35'.
V. 1.490 þús.
M. Benz E 250 dísil '94, ek. 271 þús.
km, rafdr. rúður, fjarst. saml., toppl.,
álf. o.fl. V. 1.250 þús.
Kia Shuma 1800 GS '99, ek. 8 þús.
km, álfelgur, spoiler, allt rafdr., ABS
o.fl.V. 1.220 þús.
Land Rover Defender D cab, turbo,
dísil, '97, rauður, 5 g., ek. aðeins 52
þús. km. V. 2.150 þús.
Tilboð 1.990 þús.
MMC Lancer GLX 1,6 st. '97, 5 g.,
ek. 54 þús. km, allt rafdr.
V. 1.090 þús. Tilboð 990 þús.
M. Benz C-180 Eleg. '99, ek. 17 þús.
km, álf., allt rafdr., líknarbelgir, ABS o.fl.
V. 2.990 þús. Súpertilboð 2.690 þús.
Bílalán 2.330 þús. Einnig: M. Benz C-
200 Eleg. '95, ek. 89 þús. km, ssk., allt
rafdr., fjarlæs., álf. o.fl. V. 1.980 þús.
Bílalán 960 þús.
Kia Pride 1000 '99, ek. 11 þús. km, 5
g., rafdr. rúður. Tilboð 799 þús.
100% lán.
Toyota Corolla XLi 1,6 '96, ek. 79 þús.
km, 3 d., rafdr. rúður, saml., álf. o.fl.
V. 790 þús. Einnig Toyota Corolla XLi
1,3 '96, ek. 82 þús. km. V. 730 þús.
Einnig Toyota Corolla LB XLi 1,3 '94,
ek. 110 þús. km. V. 670 þús.
Ford Mustang 3,8 I
'96, ssk., ek. 36 þús.
km, álf., spoiler o.fl.
V. 1.790 þús.
Tilboð 1.590 þús.
MMC Eclipse 4x4
turbo '95, 5 g., ek.
63 þús. km, álf.,
leðursæti, allt rafdr.,
spoiler. Bílalán o.fl.
V. 1.350 þús.
BMW 318i '94, ek.
121 þús. km, rafdr.
rúður, þjófavörn,
toppl., ABS o.fl.
V. 1.390 þús.
Útsala 1.190 þús.
Fiat Brava SX '98, 5
g., ek. 40 þús. km,
álf., rafdr. rúður,
samlæs., spoiler kit
o.fl. V. 1.190 þús.
Suzuki Vitara JLX
'95, ek. 100 þús.
km, 5 g., rafdr.
rúður, saml. o.fl.
V. 750 þús. Einnig:
Suzuki Vitara JLXi
'91, 5 g., ek. 125
þús. km, 33'. dekk,
rafdr. rúður, saml.,
álf. Bílalán 380 þús.
V. 650 þús.
Citroen XM 2,0
turbo '93, ek. 90
þús. km, ssk., allt
rafdr. álf.
Renault Mégane
Berlin '99, 5 g., ek.
4 þús. km, rafdr.
rúður, fjarlæs., 1600
vél. Bílalán
1.000 þús.
Verð 1.350 þús.
Einnig Renault
Mégane coupé '97,
ek. 55 þús. km, 5 g.,
samlæs., álf., spoiler
o.fl. Bílalán
950 þús.
V. 1.050 þús.
SsangYoung
Musso dísil '98, ek.
30 þús. km, dökkbl.,
5 g., rafdr. rúður,
saml. o.fl.
V. 1.880 þús.
Honda Civic V-Tec
'97, ek. 61 þús. km,
allt rafdr. ABS, sóllú-
ga, líknarbelgir, álf.,
2 spoilerar o.fl.
Bílalán 550 þús.
V. 1.290 þús.
Chrysler Concorde
LXi 3,5 I '96, ssk.,
ek. 57 þús. km,
leðursæti, allt rafdr.
álf. o.fl.
V. 1.750 þús.
Subaru Legacy 2,0
station '97, rauður,
5 g., ek. 64 þús. km,
álf., geislasp., fjar-
læs., þjófav. o.fl.
Tilboðsv.
1.450 þús.
Subaru Legacy 2,0
sedan '93, ssk., ek.
150 þús. km, rafdr.
rúður, sóll. o.fl.
V. 790 þús.
Tilboð 690 þús.
Toyota HiLux d.
cab dísil m/húsi
'95, 5g.,ek. 125
þús. km, 33' dekk
o.fl. V. 1.600 þús.
Buick Skylark GS,
3,1 I, '94, ek. 68
þús. km, allt rafdr.,
leður, 16' álf., ssk.
V. 980 þús.
Alfa Romeo 156 T-
SPARK '99, rauður,
5 g., ek. 16 þ. km,
spoiler, álfelgur,
GSSP m/SPORT-
PAKKA.
V. 1.750. þús.
Opel Frontera 4x4,
turbo, dísil, '97, 5
g., ek. 63 þ. km V.
1.980 þús.
Subaru Impreza GL
2,0 I, station, '99, 5
g., ek. 24 þ. km,
álfelgur, spoiler o.fl.
V. 1.700 þús.
Suzuki Vitara JLX,
5 dyra, '98, sjálfsk.,
ek, aðeins 36 þ. km,
álfelgur, rafdr. rúður
o.fl. V. 1.690 þús.