Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.2000, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.2000, Blaðsíða 20
28 MIÐVKUDAGUR 20. SEPTEMBER 2000 Ættfræði___________________ Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson 85 ára________________________________ Einhildur Jóhannesdóttir, Álfaskeiöi 37, Hafnarfiröi. Guömundur Hákonarson, Álmholti 15, Mosfellsbæ. Ragnheiöur Jónsdóttir, Mýrakoti, Hofsósi. Siguröur Sigurösson, Árskógum 8, Reykjavík. 80 ára_________________________________ Ása Hjartardóttir, Hörðalandi 8, Reykjavík. Karl P. Ólafsson, Bergsstaöastræti 30, Reykjavík. 75 ára_________________________________ Karl Ingimarsson, Seljavegi 7, Reykjavík. 70ára__________________________________ Ásta Þorgerður Jakobsdóttir, Hlíöarvegi 10, Suðureyri. Ásvaldur Ingi Guömundsson, Núpi, Þingeyri. Hannes Bjarnason, Varmalandi, Flúöum. 60 ára_________________________________ Ólafur Bertelsson, Trönuhjalla 15, Kópavogi. Siguröur R. Bjarnason, Egilsbraut 7, Neskaupstaö. Unnur Kristjánsdóttir, Flyðrugranda 6, Reykjavík. 50 ára_______;_________________________ Lilja Guðrún Ólafsdóttir, Borgarhrauni 6, Hverageröi. Lilja verður aö heiman á afmælisdaginn en verður meö opiö hús fyrir vini og vandamenn aö heimili sínu, Borgar- hrauni 6, laugardaginn 23.9. eftir kl. 18.00. Ásgerður Halldórsdóttir, Aftanhæð 5, Garöabæ. Björn Helgi Jónasson, Urðarbakka 16, Reykjavík. Erna Stefánsdóttir, Tunguseli 8, Reykjavík. Guðmunda Ingjaldsdóttir, Laufengi 1, Reýkjavík. Guörún Guöbjartsdóttir, Austurvegi 26, Selfossi. Haraldur Óskarsson, Rnnbogast. barnaskóla, Bæ. Margrét S. Gunnarsdóttir, * Mýrarási 10, Reykjavík. Siguröur Michaelsson, Hvammsgeröi 4, Reykjavík. Snorri Sturluson, Aðalgötu 12, Suðureyri. 4Q ára_________________________________ Arndís Þóröardóttir, Ennisbraut 6a, Ólafsvík. Birgir Karl Knútsson, Tjarnarlundi 2e, Akureyri. Bjarni Helgason, Þingási 21, Reykjavík. Böövar A. Eggertsson, Rifkelsstööum 3, Akureyri. Elvar Eyvindsson, Skíöbakka 2, Hvolsvelli. Guöríöur Siguröardóttir, Klukkurima 39, Reykjavik. Haraldur Gunnarsson, Grasarima 20, Reykjávík. Hjördís Jónsdóttir, Jórufelli 12, Reykjavík. Jón Bjarni Gíslason, Dalbraut 45, Akranesi. Jónína Ólöf Sighvatsdóttir, Mariubakka 2, Reykjavík. Kristrún Harpa Kjartansdóttir, Bogaslóö 10, Höfn. María Anna Sverrisdóttir, Vesturgötu 52, Reykjavík. Ólína Agústa Sófusdóttir, Laugavöllum 12, Egilsstööum. Ómar Jóhannsson, Stuðlabergi 74, Hafnarfirði. Sigurlaug Þorsteinsdóttir, Sæbólsbraut 2, Kópavogi. Þuríður Sævarsdóttir, Hverfisgötu 86, Reykjavík. Hólmfríöur Jónsdóttir, Ölduslóð 3, Hafn- arfiröi, lést á Hrafnistu, Hafnarfirði, laugard. 16.9. Reginn Örn Haröarson, Hólabrekku, Hornafiröi, er látinn. Jarðarförin hefur farið fram Jóhann Heiöar Ársælsson, Austurbraut 4, Höfn í Hornafirði, lést á heimili sínu sunnud. 17.9. Selma Guömundsdóttir, Hafnagötu 30, Höfnum, lést á heimili sínu 16.9. Jóhann Kristjánsson, Holtastíg 8, Bol- ungarvík lést á heimili sínu 16.9. Sigríður Ágústsdóttir frá Baldurshaga, Vestmannaeyjum, Hjálmholti 3, Reykja- vík, lést á Hrafnistu í Hafnarfiröi 17.9. Gisli Teitsson lést í Brússel 16.9. Anna Jónsdóttir, Miklubraut 30, Reykjavík, lést á Vífilsstaöaspítala sunnud. 17.9. x>v Fertugur Sigurður Einarsson forstjóri Kaupþings Siguröur Einarsson, forstjóri Kaupþings. Sigurður varö forstjóri Kaupþings 1997. Hann og Þórður Friðjónsson eiga ættir að rekja til hins kunna fjáraflamanns Guömundar ríka á Keldum. Sigurður Einarsson, forstjóri Kaupþings, Valhúsbraut 20, Sel- tjarnarnesi, varð fertugur í gær. Starfsferill Sigurður fæddist i Reykjavík og ólst þar upp. Hann lauk stúdents- prófi frá MH 1980 og cand. polit.- prófi frá Kaupmannahafnarháskóla 1987. Sigurður var starfsmaður hjá Den danske bank 1982-88 og fulltrúi þar frá 1986, sérfræðingur hjá Iðnaðar- banka íslands hf. 1988 til ársloka 1989 og hjá íslandsbanka hf. 1990-94, forstöðumaður hjá Kaupþingi hf. 1994-96, aðstoöarforstjóri þar frá 1996 og forstjóri Kaupþings frá 1997. Þá var hann stundakennari við HÍ frá 1993. Sigurður situr í stjórn Verðbréfa- þings Islands frá 1996, i stjórn Sam- taka fjármálafyrirtækja, er formað- ur Samtaka verðbréfafyrirtækja og situr í stjórnum dótturfyrirtækja Kaupþings. Fjölskylda Sigurður kvæntist 20.5. 1995 Arn- dísi Bjömsdóttur, f. 23.5. 1955, við- skiptafræöingi og forstöðumanni hjá Búnaðarbanka íslands. Hún er dóttir Björns Jenssonar, f. 30.12. 1930, skrifstofustjóra í Reykjavík, og k.h., Elínar Óladóttur, f. 27.1. 1932, húsmóðir. Börn Sigurðar og Arndísar eru Þórunn, f. 17.5. 1994; Björn, f. 13.9. 1997. Systur Sigurðar: Helga, f. 21.7. 1949, d. 29.9. 1994, meinatæknir í Reykjavík; Kristjana Erna, f. 5.1. 1954, hjúkrunarfræðingur og fram- kvæmdastjóri starfsmannamála Rikisspítalanna; Þóra, f. 17.12. 1958, d. 10.1.1970, nemi. Foreldrar Sigurðar: Einar Ágústs- son, f. 23.9. 1922, d. 12.4.1986, banka- stjóri, alþm., utanrikisráðherra og sendiherra, og k.h., Þórunn Sigurð- ardóttir, f. 12.5. 1927, húsmóðir. Níraeð Guðlaug Ólöf Stefánsdóttir, fyrrv. húsmóðir á Siglufirði og síðan í Keflavík, sem nú dvelur á hjúkrun- arheimilinu Garðvangi í Garði í Gerðum, er niræð í dag. Starfsferill Guðlaug fæddist í Borgargerði í Fljótum og ólst þar upp. Eftir að hún gifti sig bjuggu þau hjónin lengi á Siglufirði þar sem maður hennar var húsasmíðameist- ari en hún stundaði húsmóðurstörf og vann við síldarsöltun á sumrin. Þau flutti síðan til Keílavíkur 1952 og voru þar búsett um árabil. Guðlaug dvaldi á elliheimilinu Hlévangi í Keflavík um skeið en hún dvelur nú á hjúkrunarheimil- inu Garðvangi í Garði. Fjölskylda Guðlaug giftist 31.12. 1933 Guð- mundi Gunnlaugssyni, f. að Minn- holti í Fljótum 11.5. 1895, d. 10.11. 1975, húsasmíðameistara. Hann var Ætt Einar var sonur Ágústs, b. í Mið- ey í Landeyjum, kaupfélagsstjóra í Hallgeirsey og kaupmanns í Dan- mörku, bróður Árna, póst- og sím- stöðvarstjóra á Hvolsvelli. Ágúst var sonur Einars, b. í Miðey, Árna- sonar og Helgu, systur Þórunnar, móður Gizurar hæstaréttardómara, foður Sigurðar hrl., Lúðvíks hrl. og Bergsteins brunamálastjóra. Helga var einnig systir Guðrúnar, langömmu Sveinbjöms Baldvins- sonar rithöfundar. Helga var dóttir ísleifs, b. á Kanastöðum í Landeyj- um, Magnússonar, b. á Kanastöð- um, Magnússonar, b. í Núpakoti, Einarssonar. Móðir Magnúsar Ein- arssonar var Hildur Magnúsdóttir, systir Þuríðar, langömmu Jensínu, móður Ásgeirs Ásgeirssonar for- seta. Móðir Helgu var Sigriður, syst- ir Höllu, ömmu Gunnlaugs Schev- ing listmálara. Bróðir Sigriðar var Magnús, langafi Sveinbjörns Dag- finnssonar ráðuneytisstjóra. Sigríð- ur var dóttir Árna, dbrm. á Stóra- Ármóti í Flóa, Magnússonar, b. í Þorlákshöfn, Beinteinssonar, lrm. á Breiðabólstað, Ingimundarsonar, b. í Hólum, Bergssonar, ættföður Berg- sættar, Sturlaugssonar. Móðir Einars var Helga kennari, systir Helga, alþm. og læknis á Stór- ólfshvoli. Helga var dóttir Jónasar, b. á Reynifelli, bróður Guðríðar, langömmu Gunnars Ragnars for- stjóra. Jónas var sonur Árna, hrepp- stjóra á Reynifelli, bróður Ingiríðar, langömmu Kristínar, móður Þórðar Friðjónssonar, forstjóra Þjóðhags- stofnunar. Bróðir Áma var Jón, afi Jóns Helgasonar, skálds og prófess- ors. Árni var sonur Guðmundar ríka á Keldum, Brynjólfssonar, hreppstjóra á Vestri-Kirkjubæ, Stef- ánssonar, hreppstjóra i Árbæ, bróð- ur Ólafs á Fossi, langafa Odds á Sámsstöðum, langafa Davíðs Odds- sonar. Stefán var sonur Bjarna, ætt- föður Víkingslækjarættar, Halldórs- sonur Gunnlaugs Guðmundssonar, f. 6.2.1855, d. 2.10.1920, frá Nautabúi í Hjaltadal, og Sigurlaugar Margrét- ar Hólmfriðar Jónsdóttur, f. 4.10. 1859, d. 28.6. 1924, frá Hreppsendaá í Ólafsfirði. Börn Guðlaugar eru Jón Kr. Jóns- son, f. 4.5.1931, múrari á Blönduósi, kvæntur Herdísi Ellertsdóttur og á Jón þrjú fósturböm; Sigurlaug Guð- mundsdóttir, f. 8.3. 1934, húsmóðir, búsett á Sauðárkróki, gift Guð- mundi Frímannssyni og eiga þau sex börn; Svanmundur, f. 10.5. 1935, d. sama ár; Hjalti, f. 10.11. 1936, húsasmíðameistari, búsettur í Keflavík, kvæntur Erlu Andrésdótt- ur og eiga þau fjögur börn; Kolbrún, f. 10.1. 1940, matráöskona, búsett í Reykjavík, var gift Halldóri Lárus- syni sem lést 1.1. 1997 og eru böm þeirra sex; Kristín Erla, f. 13.12. 1945, kaupakona, búsett í Garði, gift Sigurði Ingvarssyni og eiga þau þrjú böm; Svandís, f. 24.1. 1949, vinnur við grunnskóla Grindavikur sonar. Móðir Helgu kennara var Sigríður Helgadóttir, b. í Árbæ, Jónssonar. Þórunn er dóttir Sigurðar, sýslu- skrifara í Arnarholti og Borgarnesi og bæjarfógetaritara í Reykjavík, bróður Jóns á Hamri, fóður Þor- steins skálds frá Hamri. Sigurður var sonur Þorsteins, b. á Hamri, Sigurðssonar, b. i Höll, Þorsteins- sonar, b. á Glitstöðum í Norðurár- dal, Sigurðssonar, b. í Höll, Guð- mundssonar. Móðir Þorsteins á Glitstöðum var Þórunn Þorsteins- dóttir, systir Þorvalds, langafa Sig- ríðar, móður Halldórs Laxness. Móðir Þorsteins á Hamri var Þórdís Þorbjamardóttir, b. á Helgavatni, Sigurðssonar, og k.h., Margrétar 5 A; og í bakaríi, búsett í Grindavík, gift Helga Gamalíassyni og eiga þau þrjú börn. Guðlaug ól að mestu upp systur sína, Jakobínu, f. 4.8. 1923, húsmóð- ur, sem er búsett á Akureyri, gift Haraldi Ringsted og eiga þau þrjú börn. Afkomendur Guðlaugar eru u.þ.b. áttatíu talsins. Systkini Guðlaugar: Jóhann Helgi, f. 22.1. 1909; Helga Anna, f. Halldórsdóttur fróða á Ásbjarnar- stöðum, Pálssonar, langafa Jóns, foður Halldórs, stjórnarformanns og arkitekts, og Selmu, forstöðukonu Listasafns íslands. Móðir Sigurðar sýsluskrifara var Þórunn Eiríks- dóttir, b. á Svignaskarði, Ólafsson- ar, b. á Lundum, Þorbjarnarsonar, fóður Ólafs, langafa Bjarna Bene- diktssonar forsætisráðherra, föður Bjöms menntamálaráðherra. Móðir Þórunnar var Kristjana Ólafia Einarsdóttir, sjómanns í Reykjavík, Eyjólfssonar. Sigurður og Amdís taka á móti gestum í Félagsheimili Seltjarnar- ness föstudaginn 22.9. frá kl. 17.00. 21.6. 1912, d. 16.4. 1990; Jósep Svan- mundur, f. 12.5. 1914, d. 27.4. 1935; Sigrún, f. 5.8.1916; Sigríður Helga, f. 25.8. 1917; Albert Sigurður, f. 10.8. 1918, d. 16.7.1924; Anna Þorbjörg Jó- hanna, f. 23.2. 1921, d. 27.4.1935; Jak- obína, f. 4.8.1923; Albert Sigurður, f. 10.3. 1925, d. 14.11. 1943; Guðrún Svanfríður, f. 21.3. 1926; Jóna Guð- björg, f. 23.5. 1927; Jón Sigurður, f. 4.7. 1929; Gísli Rögnvaldur, f. 29.5. 1932, d. 29.11. 1990; Anna Svan- munda Vignisdóttir (fósturbarn). Foreldrar Guölaugar voru Stefán Aðalsteinsson, f. 10.9. 1884, d. 12.5. 1980, og Kristín Jósefsdóttir, f. 25.8. 1888, d. 10.12. 1954. Þau gengu í hjónaband 1908 og hófu búskap að Minni-Reykjum en fluttu fljótlega í Borgargerði og bjuggu þar um nokkurra ára skeið. Stefán og Kristín Margrét bjuggu á fleiri jörðum í Flókadal en lengst af í Sigríðarstaðakoti og á Sigríðar- stöðum. Árið 1946 fluttu þau til Siglufjarðar þar sem Stefán starfaði lengi hjá Síldarverksmiðjum ríkis- ins en hann fluttist síðan til Akur- eyrar. Jarðarfarir Útför Ingibjargar Hjartardóttur, Blesu- gróf 6, Reykjavík, fer fram frá Frikirkj- unni í Reykjavík 22.9. kl. 13.30. Halldóra Jóhannesdóttir, Stúfholti, verð- ur jarðsungin frá Fossvogskirkju mið- vikud. 20.9. kl. 10.30. Sigurbur Árnason, fyrrv. bóndi á Vestur- Sámsstöðum í Rjótshlíö, verður jarð- sunginn frá Breiðabólstaðarkirkju fimmtud. 21.9. kl. 14.00. Margrét Lára Rögnvaldsdóttir, Gull- smára 10, áöur Álfheimum 48, verður jarðsett frá Fossvogskirkju miövikud. 20.9. kl. 15.00. Útför Kristínar G. Vigfúsdóttur frá Hrisnesi veröur gerð frá Árbæjarkirkju miðvikud. 20.9. kl. 13.30. Merkir íslendingar Jónas Kristjánsson, héraðslæknir á Sauð- árkróki, fæddist á Snæringsstöðum í Svínadal 20. september 1870. Hann var sonur Kristjáns Kristjánssonar, bónda þar, og Steinunnar Guðmundsdóttur. Jónas var faðir Kristjáns læknis, foður Jónasar, ritstjóra DV. Hálfbróðir Krist- jáns á Snæringsstöðum var Benedikt Kristjánsson, prófastur á Skinnastað, afi Gunnars Bjamasonar ráðunautar. Jónas lauk stúdentsprófi frá Lærða skólanum 1896, embættisprófi i læknis- fræði frá Læknaskólanum 1901 og var við framhaldsnám í Kaupmannahöfn. Hann fór síðar fjölda náms- og kynnisferða til Evrópu og Ameríku, m.a. til að kynna sér mataræöi og náttúrulækningar. Jónas Kristjánsson Jónas var héraðslæknir í Fljótsdalshéraði 1901-1911 en lengst af héraðslæknir á Sauð- árkróki frá 1911 og til ársloka 1938. Jónas er einn þekktasti íbúi Sauðár- króks fyrr og síðar. Hann þótti góður læknir og framfarasinnaður, var al- þingismaður fyrir íhalds- og Sjáifstæð- isflokk 1926-1930, formaður Framfara- félags Skagfiröinga og Tóbaksbindind- isfélags Sauðárkróks og stofnaði þar náttúrulækningafélag. Líklega verður hans lengst minnst sem stofnanda Náttúrlækningafélag ís- lands og fyrsta læknis heilsuhælis NLFÍ í Hveragerði. í þeim efnum var hann langt á undan sinn samtíð. Ævisaga hans eftir Benedikt Gíslason frá Hofteigi kom út 1987. Guðlaug Ólöf Stefánsdóttir fyrrv. húsmóðir á Siglufirði og í Keflavík

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.