Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.2000, Blaðsíða 22
30
MIÐVIKUDAGUR 20. ÁGÚST 2000
I>V
J Tilvera
Sjónvarpið
1
10
íi
13
15.
16
16
17,
17.
17
18,
19.
19.
20
21
22
22
00.
.30 Ólympíuleikarnir í Sydney. Bein út-
sending frá keppni í fimleikum
karla.
.30 Ólympíuleikarnir í Sydney. Saman-
tekt.
.00 Ólympíuleikarnir í Sydney. Sýnd
veröur upptaka frá leik Júgóslava og
Þjóðverja i handbolta.
00 Ólympíuleikarnir í Sydney. Saman-
tekt.
.30 Fréttayfirlit.
35 Leiöarljós.
20 Sjónvarpskringlan.
30 Táknmálsfréttir.
.40 Disney-stundin. Syrpa barnaefnis
frá Disney-fyrirtækinu.
.35 Nýlendan (2:26) (The Tribe).
.00 Fréttir og veöur.
.35 Kastljósiö.
.10 Bráöavaktin (2:22) (ER VI).
.00 Hjartagosinn (5:6) (Jack of He-
arts).
00 Tíufréttir.
.15 Ólympíukvöld. Fjallaö veröur um viö-
buröi dagsins og sýnt beint frá
keppni í sundgreinum. M.a. keppir
Ríkaröur Ríkarösson i 100 m
flugsundi og Kolbrún Vr Kristjáns-
dóttir í 200 m baksundi.
50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
17.00
18.00
18.05
18.30
19.00
20.00
21.00
22.00
22.12
22.18
22.30
23.30
00.30
01.30
Popp*
Fréttir.
Tvípunktur.
Oh Grow Up.
Dallas.
Björn og félagar.
Dateline.
Fréttir.
Máliö.
Allt annaö.
Jay Leno. Vinsælasti spjallþáttur í
heimi.
Conan O'Brien. Spjallþáttur meö
kolsvörtum húmor.
Profiler. Geysispennandi spennu-
þættir um réttarsálfræðinginn Sam
Waters sem hefur einstaka hæfi-
leika til að lesa úr hegöun glæpa-
manna
Jóga. Jóga í umsjón Ásmundar
Gunniaugssonar.
Bíórásin
06.00 Hjónabandstregi (Wedding Bell Blu
es).
08.00 Þunnildin (The Stupids).
09.45 *Sjáöu.
10.00 Áhöfn Defiants (Damn the Defianti).
12.00 Kvöldstjarnan (Evening Star).
14.05 Þunnildin (The Stupids).
15.45 *Sjáöu.
16.00 Áhöfn Defiants (Damn the Defianti).
18.00 Kvöldstjarnan (Evening Star).
20.05 Hjónabandstregi
21.45 ‘Sjáöu.
22.00 Kúreki nútímans (Urban.Cowby).
00.10 Cobb.
02.15 Feigöarboö (Never Talk to
Strangers).
04.00 Kúreki nútímans (Urban Cowby).
10.15
10.50
11.40
12.05
12.15
12.40
14.20
15.05
15.50
16.15
16.30
16.55
17.20
17.35
18.15
18.40
18.55
19.10
19.30
19.45
19.50
20.00
20.05
21.00
21.30
22.25
23.15
23.35
01.15
Heima (12:12) (e).
Fælni (2:2)
Ástir og átök (6:24) (e)
Myndbönd.
Nágrannar.
Saga Tigers Woods (The Tiger
Woods Story). Tiger Woods er
fremsti golfari heims í dag, og jafn-
vel allra tíma. Þegar hann sigraöi á
Masters-mótinu meö 12 högga
mun, aðeins 21 árs aö aldri, sló
hann mörg met og þaö sem meira
er rauf margar heföir. Myndin segir
sögu Tigers Woods allt frá þvi aö
hann var barn meö einstæöa hæfi-
leika og þar til hann náöi á toppinn
í golfheiminum. Aðalhlutverk: Keith
David, Khalil Kain og Freda Foh
Shen. Leikstjóri: Jerry Goldm-
an.1998.
60 mínútur
Fyrstur meö fréttirnar (12:22)
Spegill, spegill.
Ungir eldhugar.
Brakúla greifi.
Pálína.
i fínu formi (19:20)
Sjónvarpskringlan.
S Club 7 á Miami.
*Sjáöu
19>20 - Fréttir.
ísland í dag.
Fréttir.
Víkingalottó.
Fréttir.
Fréttayfirlit.
Chicago-sjúkrahúsiö (24.24)
Morö í léttum dúr (5:6) (e)
Ally McBeal (1:23)
Lífiö sjálft (8:21)
Gerö myndarinnar The Hollow Man
Saga Tigers Woods (The Tiger
Woods Story). Aöalhlutverk: Keith
David, Khalil Kain og Freda Foh
Shen. Leikstjóri. Jerry Goldm-
an.1998.
Dagskrárlok
17.50 Heimsfótbolti með West Union.
18.20 Sjónvarpskringlan.
18.40 Meistarakeppni Evrópu. Bein út-
sending.
20.45 Meistarakeppni Evrópu.
22.40 Vettvangur Wolff’s (6.27) (Wolffs
Turf). Rannsóknarlögreglumaöurinn
Andreas Wolff starfar í Berlín í
Þýskalandi. Hann er haröur í horn
aö taka og gefst ekki upp þótt á
móti blási.
23.30 Órar (Forum Letter).Ljósblá kvik-
mynd. Stranglega bönnuö börnum.
00.35 Dagskrárlok og skjáleikur.
Omega
17.30 Barnaefni.
18.30 Líf í Oröinu með Joyce Meyer.
19.00 Þetta er þinn dagur - Benny Hinn.
19.30 Frelsiskalliö meö Freddie Filmore.
20.00 Biblían boöar. Dr. Steinþór Þóröarson
21.00 700-klúbburinn.
21.30 Líf í Orðinu meö Joyce Meyer.
22.00 Þetta er þinn dagur - Benny Hinn.
22.30 Líf í Orðinu meö Joyce Meyer.
23.00 Lofiö Drottin (Praise the Lord).
24.00 Nætursjónvarp.
FKsa-
tilboð
Gólfflís Genova
kr. 1.695 m2
HÚSASMIÐJAN
Sími 525-3000 • www.husa.is
Hetja
hundleiðin-
legra leika
Líklega er ég orðinn argasta
meinhorn og nöldurseggur þessar-
ar ritstjórnar og munu ýmsir
taka undir það. En sem slíkur
hlýt ég að segja að mér finnst
Ólympíuleikarnir hundleiðinlegir
fram til þessa, sem er skýtið. Ára-
tugum sanian hef ég haft bara
gaman af þessu brambolti - var
meira að segja fréttamaður á
tvennum leikum, í Róm 1960 og
Miinchen 1972. Þessir leikar voru
miklu meira ævintýri en Sydney
2000 virðist ætla að verða og það
sem þaðan hefur komið. Mun
skemmtilegra er að skoða gott
golf, að ég tali nú ekki um for-
múlu eitt. Mín hetja í Sydney er
sundmaður einn frá Gíneu, blá-
maður sem synti einn og var
nærri drukknaður á síðustu metr-
unum. Hans framlag verður
minnisstætt - nær ósyndum tókst
honum að Ijúka keppni. En allir
eru búnir að gleyma hver vann
sundið.
Ég settist við sjónvarpið, fullur
af haustkveQ og hálsbólgu en
annars þokkalega á mig kominn, í
síðustu viku og hugðist njóta
þessara leika þann daginn. En
viti menn, sundfólk í föðurlands-
brókum féll mér ekki í geð. Fim-
leikafólkið og æfingar þess fannst
mér hundleiðinleg tugga: allir
fullkomnir nema okkar maður
sem klikkaði á öllu saman þótt
góður sé. Og hvað er fram undan?
Meira sund og meiri fimleikar,
meiri handbolti, íþróttin sem
kemur næst kínverskum hunda-
veðreiðum að vinsældum í heim-
inum. Við munum sjá skylming-
ar, skotfimi, landhokki og báta-
siglingar, hestamennsku og bad-
minton. Og frjálsar íþróttir, þær
eru jú toppurinn, en hvers vegna
vill fólk þær bara á fjögurra ára
fresti?
Það sem ég hef séð skemmtilegt
til þessa er blakið - mögnuð
íþrótt sem aðeins greindir íslend-
ingar geta lært, þrælspennandi
grein - og þríþraut kvenna:
spennandi grein fyrir hugaðar
stelpur. Fótbolta hef ég ekki séð
enn og hann þó kóngurinn meðal
íþróttagreina.
Þátttaka okkar fólks er eitt-
hvað milli tannanna á fólki. Það
er óþarfa öfund. Krakkarnir okk-
ar eru til sóma og ég vil miklu
frekar að eytt sé peningum í að
senda þá til útlanda en ýmsa
stjórnarráðsmenn að komast yfir
dagpeningagreiðslur. íslendingar
eru montin smáþjóð. Krakkarnir
okkar á leikunum eru lausir við
slíkt og þeir reyna sitt besta. Þeir
vita að það er æfingin sem skapar
meistarann. Og gangi illa þá er
bara að æfa betur.
rejKiiiiii:
Siónvarpið - Bráðavaktin kl. 20.10:
Bráðavaktin í Chicago er aftur mætt
til leiks og í kvöld er annar þáttur i
þessari nýju syrpu. Ef að líkum lætur
verður í nógu að snúast hjá starfsfólki
og sjúklingum. Aðalhlutverk leika
Anthony Edwards, Noah Wyle, Juli-
anna Marguiles, Gloria Reuben, Laura
Innes, Alex Kingston og Eriq la Salle.
Stöð 2 - Lífið siálft kl. 22.25:
Bresku þættirnir Lifið sjálft eða This
Life slógu í gegn víða um heim og hafa
áskrifendur Stöðvar 2 þegar fengið að
kynnast þessu unga fólki sem leigir
saman íbúð í London og reynir að fleyta
sér áfram með ráðum og dáðum. Þáttur
kvöldsins ber nafnið Room With a
Queune eða Herbergi með drottningu.
Það skapast vandamál hjá sambýlingun-
um þegar þarf að finna nýjan leigjanda
í herbergi Warren sem stendur nú autt.
immtm
SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30 Mon-
ey 11.00 SKY News Today 13.30 Your Call 14.00 SKY
News Today 15.00 News on the Hour 15.30 SKY
World News 16.00 Uve at Rve 17.00 News on the
Hour 19.30 SKY Business Report 20.00 News on the
Hour 20.30 The Book Show 21.00 SKY News at Ten
21.30 Sportsline 22.00 News on the Hour 23.30 CBS
Evening News 0.00 News on the Hour 0.30 Your Call
1.00 News on the Hour 1.30 SKY Business Report
2.00 News on the Hour 2.30 Technofilextra 3.00
News on the Hour 3.30 Fashion TV 4.00 News on the
Hour 4.30 CBS Evening News
VH-l 11.00 80s Hour 12.00 Non Stop Video Hits
16.00 80s Hour 17.00 Ten of the Best: Richard
Carpenter 18.00 Solid Gold Hits 19.00 The Millenni-
um Classic Years: 1992 20.00 The Kate & Jono Show
21.00 Behind the Music: Madonna 22.30 Storytell-
ers: Hanson 23.00 Rhythm & Clues 0.00 Non Stop
Video Hits
TCM 18.00 The Great Caruso 20.00 To Have and
Have Not 21.45 Mutiny on the Bounty 23.40 The Law
and Jake Wade 1.10 All About Bette 2.05 The Outfit
CNBC 11.00 Power Lunch Europe 12.00 US CNBC
Squawk Box 14.00 US Market Watch 16.00 US
Power Lunch 17.30 European Market Wrap 18.00
Europe Tonight 18.30 US Street Signs 20.00 US
Market Wrap 22.00 Europe Tonlght 22.30 NBC Night-
ly News 23.00 CNBC Asia Squawk Box 0.30 NBC
Nightly News 1.00 Asia Market Watch 2.00 US
Market Wrap
EUROSPORT 10.30 Fencing: Olympic Games at
Sydney Exhibltlon Centre, Darling Harbour 11.30
Artistic Gymnastlcs: Olymplc Games at Sydney Super
Dome 13.00 Swimmlng: Olympic Games at Sydney
international Aquatic Centre 14.30 Olympic Games:
Team Spirit 15.00 Cycling: Olympic Games at Dunc
Gray Velodrome, Bankstown 16.00 Olympic Games:
Olympic Extra 16.30 Weightlifting: Olympic Games at
Sydney Conventlon Centre, Darling Harbour 17.15
Judo: Olympic Games at Sydney Exhibition Centre, Dar-
ling Harbour 18.00 Artistic Gymnastics: Olympic
Games at Sydney Super Dome 19.00 Swimming:
Olympic Games at Sydney International Aquatic Centre
21.00 News: Sportscentre 21.15 Boxing: Olympic
Games at Sydney Exhibttlon Centre, Darling Harbour
22.00 Rowing: Olympic Games at Sydney International
Regatta Centre, Penrith Lakes 0.00 Beach Volley:
Olymplc Games at Bondi Beach, Sydney 1.00 Close
HALLMARK 10.45 Sarah, Plain and Tall: Winter’s
End 12.20 Listen to Your Heart 14.00 Mr. Rock ‘N’
Roll: The Alan Freed Story 15.25 Classified Love
17.00 Under the Piano 18.30 A Storm in Summer
20.05 Locked In Silence 21.40 Journey to the Center
of the Earth 23.15 Sarah, Plain and Tall: Wlnter’s End
0.55 Usten to Your Heart 2.40 Mermaid 4.15 Under
the Piano
CARTOON NETWORK 10.00 The Magic
Roundabout 10.30 Popeye 11.00 Droopy 11.30 Loon-
ey Tunes 12.00 Tom and Jerry 12.30 The Rintstones
13.00 2 Stupid Dogs 13.30 Ned’s Newt 14.00 Scoo-
by Doo 14.30 Dexter’s Laboratory 15.00 The
Powerpuff Girls 15.30 Angela Anaconda 16.00
Dragonball Z 16.30 Batman of the Future
ANIMAL PLANET 10.00 Judge Wapner’s Anlmal
Court 10.30 Judge Wapner’s Animal Court 11.00
Croc Files 11.30 Going Wild with Jefff Corwin 12.00
Aspinall's Animals 12.30 Aspinall’s Animals 13.00
Pet Rescue 13.30 Kratt's Creatures 14.00 K-9 to 5
14.30 K-9 to 5 15.00 Animal Planet Unleashed 15.30
Croc Rles 16.00 Pet Rescue 16.30 Goíng Wild with
Jefff Corwin 17.00 The Aquanauts 17.30 Croc Rles
18.00 The Aquanauts 18.30 The Aquanauts 19.00
Ocean Acrobats - Spinner Dolphins 20.00 Crocodile
Hunter 20.30 Crocodile Hunter 21.00 Hunters 22.00
Vet School 22.30 Vet School 23.00 Close
BBC PRIME 10.30 Big Kevin, Little Kevin 11.00
Celebrity Ready, Steady, Cook 11.30 Style Challenge
12.00 Doctors 12.30 Classic EastEnders 13.00 Real
Rooms 13.30 Going for a Song 14.00 SuperTed 14.10
Noddy 14.20 Playdays 14.40 Blue Peter 15.05 The
Demon Headmaster 15.30 Top of the Pops Classic
Cuts 16.00 As the Crow Flies 16.30 Doctors 17.00
EastEnders 17.30 Driving School 18.00 Dad’s Army
18.30 Open All Hours 19.00 The lce House 20.00
Harry Enfield and Chums 20.30 Top of the Pops Classic
Cuts 21.00 Parkinson 21.35 The Sky at Night 22.00
The Cops 23.00 Learning History: The American Dream
4.30 Leaming English: Ozmo English Show 7
MANCHESTER UNITED TV 16.00 Reds @
Rve 17.00 Red Hot News 17.30 Talk of the Devils
19.00 Red Hot News 19.30 Supermatch - Premier
Classic 21.00 Red Hot News 21.30 The Training
10.00 Fréttir
10.03 Veðurfregnlr Dánarfregnir
10.15 Helmur harmóníkunnar
11.03 Samfélaglö í nærmynd
12.00 Fréttayflrlit
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnlr
12.50 Auöllnd Þáttur um sjávarútvegsmál.
13.05 Söngur til lífslns.
14.00 Fréttir
14.03 Útvarpssagan, Land og synir eftir
Indriða G. Þorsteinsson. Höfundur
les. (2:11)
14.30 Miðdegistónar.
15.03 Haust í Ijóðum og sögum
15.53 Dagbók
16.00 Fréttir og veöurfregnlr
16.10 Andrá
17.03 Víösjá
18.00 Kvöldfréttlr
18.28 Spegillinn Fréttatengt efni.
19.00 Vitlnn
19.20 Sumarsaga barnanna, Enn flelri at-
huganir Berts eftir Anders Jacobs-
son og Sören Olsson.
19.30 Veöurfregnir
19.40 Byggðalínan
20.30 Heimur harmóníkunnar
21.10 Erótík í skáldsögum Halldórs Lax-
ness Þriðji þáttur:
22.00 Fréttir
22.10 Veðurfregnir
22.15 Orð kvöldsins
22.20 islensk menning á okkar tímum
23.20 Kvöldtónar
00.10 Andrá
01.00 Veðurspá
01.10 Útvarpaö á samtengdum rásum til
morguns
' fm 90.1/99.9
10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. 11.30
íþróttaspjall. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45
Hvítit máfar. 14.03 Poppland. 16.10 Dægur-
málaútvarp. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Speg-
illinn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósiö.
20.00 Handboltarásin. 22.00 Fréttir. 22.10
Sýröur rjómi. 24.00 Fréttir.
fm 98,9
06.00 Morgunsjónvarp. 09.00 ivar Guö-
mundsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15
Bjarni Ara. 17.00 Þjóðbrautin. 18.00 Ragnar
Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Henný Árna.
00.00 Næturdagskrá.
11.00 Kristófer Helgason. 14.00 Albert
Ágústsson. 18.00 Ókynnt Stjörnulög.
fm 103,7
07.00 Tvíhöfði. 11.00 Þossi. 15.00 Ding
Dong. 19.00 Frosti. 23.00 Karate.
09.15 Morgunstundin. 12.05 Léttklassík I
hádeginu. 13.30 Klassísk tónlist.
fm 90,9
7.00 Ásgeir Páll. 11.00 Kristófer H. 15.00
Erla F. 18.00 Geir F.
trn 95,7
07.00 Hvati og félagar. 11.00 Þór Bæring.
15.00 Svali. 19.00 Heiðar Austmann. 22.00
Rólegt og rómantískt.
Mono
10.00 Guömundur Arnar. 12.00 Arnar
Alberts. 16.00 Gústi Bjarna. 20.00 Tónlist.
Sendir út alla daga, allan daginn.
nnwifflm
fiT) 102,9
fm 107,0
Sendir út talað mál allan sólarhringinn.
Programme
NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Sharks of
the Wild Coast 11.00 Mkomazi: Return of the Rhino
12.00 Master of the Abyss 13.00 Plant Hunters
14.00 Ben Dark’s Australia 15.00 Savage Instinct
16.00 Sharks of the Wild Coast 17.00 Mkomazl: Re-
tum of the Rhino 18.00 Shetland Oil Disaster 19.00
Ben Dark's Australia 20.00 Way of the Warrior 21.00
The Storm 22.00 Cannibalism 23.00 Charles Und-
bergh 0.00 Ben Dark’s Australia 1.00 Close
DISCOVERY 10.10 Tlme Travellers: in Pursuit of
the Bounty 10.40 Connections: Elementary Stuff
11.30 The Unexplained: Ufo - Down to Earth: Retrieval
12.25 Planet Ocean: the Door to the Buried Reso-
urces 13.15 Nightfighters: the Defenders 14.10 The
20th Century: the Port Chicago Mutiny 15.05 Wal-
ker's World: Papua New Guinea 15.30 Discovery
Today 16.00 Queen of the Elephants 17.00 Beyond
2000 17.30 Discovery Today Supplement: Avalanche
18.00 On the Inside: Diamonds! 19.00 The Last Great
Adventure of the Century: on the Edge of the Impossi-
ble 20.00 Trailblazers: Ireland 21.00 Super Racers
22.00 History’s Turning Points: the Russian
Revolution 22.30 History’s Turning Points: the Flrst
Flight 23.00 Beyond 2000 23.30 Discovery Today
Supplement: Avalanche 0.00 Queen of the Elephants
1.00 Close
MTV 10.00 MTV Data Videos 11.00 Bytesize 13.00
European Top 20 15.00 Select MTV 16.00 MTVmew
17.00 Bytesize 18.00 Top Selection 19.00 Making
the Video 19.30 Bytesize 22.00 The Late Llck 23.00
Night Videos
CNN 10.30 Biz Asia 11.00 World News 11.30 World
Beat 12.00 Worid News 12.15 Asian Editlon 12.30
World Report 13.00 World News 13.30 Showbiz Today
14.00 Business Unusual 14.30 World Sport 15.00
World News 15.30 Style 16.00 Larry Klng Live 17.00
World News 18.00 World News 18.30 World Business
Today 19.00 Worid News 19.30 Q&A 20.00 World
News Europe 20.30 Insight 21.00 News Upda-
te/World Business Today 21.30 Worid Sport 22.00
CNN World Vlew 22.30 Moneyline Newshour 23.30
Showbiz Today 0.00 CNN This Morning Asia 0.15 Asia
Business Mornlng 0.30 Asian Edition 0.45 Asia
Business Morning 1.00 Larry King Uve 2.00 World
News 2.30 CNN Newsroom 3.00 World News 3.30
American Edition
Einnig næst á Breiöbandinu: MUTV (Sjónvarpsstöö Manchester United), ARD (þýska ríkissjónvarpiö), ProSieben (þýsk afþreyingarstöö), RaiUno (ítalska ríkissjónvarpiö), TV5
(frönsk menningarstöö) og TVE (spænska ríkissjónvarpiö).