Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.2000, Blaðsíða 18
26
MIÐVIKUDAGUR 20. SEPTEMBER 2000
Jeppar
Sendibílar
Vörubílar
/
Urval
-Gottíflugið
Til sölu Renault Midliner ‘93, minnaprófs-
bfll, ek. 210 þús., kassi 28,67 rumm.,
lyfta 1500 kg. Vetrardekk fylgja. Verð
1.500, útborgun Visa/Euro. Góður bfll. S.
567 9209 og 897 1368.
Ford E350 Econoline árg. ‘91. Ekinn 120
þús., einn eigandi, bensín, 350 vél, ssk.
Verðtilboð. Tilvalinn til breytinga. Til
sýnis á Dalvegi 24, Kóp. Uppl. í síma 893
4664, Hannes.
Smáauglýsingar -
Nissan Primera ‘97, ekinn 60 þús. Afar
fallegur bfll. Tilboð! Uppl. í síma 862
5534 og 868 1138.
Sími 550 5000 Þverholti 11
Lopez langar að
verða mamma
Leikkonuna og söngkonuna
Jennifer Lopez, sem er orðin þrítug,
langar að verða mamma. Hún
kveðst nú tilbúin að stofna fjöl-
skyldu með kærastanum, rapparan-
um Sean Puffy Combs. Jennifer og
Puffy hafa verið saman í tæpt ár.
Hún hefur verið gift áður og er fyrr-
verandi eiginmaður hennar fyrir-
sætan Ojanie Noa. Þrátt fyrir að
hjónabandið hafi farið út um þúfur
eftir 1 ár er Jennifer alls ekki
hrædd við að giftast aftur.
„Puffy er draumamaðurinn minn.
En ég vil ekki eignast börn áður en
ég gifti mig til að valda ekki foreldr-
um mínum vonbrigðum. Það skiptir
engu máli þótt ég sé orðin þetta
gömul. Ég er bara alin svona upp,“
sagði Jennifer nýlega í viðtali. Hún
sagði ákvörðun um brúðkaup nú í
höndum Puffys.
M. Benz LPL 913, árg. ‘84,30 sæta, ek. 440
þús. en vél ek. 150 þús., tvöfalt gler, olíu-
miðstöð, wc, hópbflaskoðun 2000. Hús-
bflaefni fyrir hina vandlátu. S. 893 7065
og 565 2727.
• M. Benz 410, árg. ‘91, ek. 230 þús.,
mjög góður sendibfll, nýsprautaður.
Mjög gott húsbílaefni. Tbppbflar. Uppl. í
s. 893 7065 eða 581 1560.
Til sölu Ford Econqline 150, árg. ‘92.
Mikið breyttur bfll. Ahv. bílalán 1,3 millj.
Verð 2,7 millj, 2,3 millj. stgr. Uppl. í s.
897 3193 og 893 4443.
Til sölu Benz ML 270 CDi, 2000 módel, ek.
innan við 1000, með öllum aukabúnaði,
eingöngu bein sala. Uppl. í s. 899 5555.
Jgl Kerrur
Fólksbíla- jeppakerrur í miklu úrvali.
Verð frá 29.700, burðargeta írá 350 kg.
7 stærðir. Allar kerrur eru með sturtu,
flestar m. opnanlegum göflum.
Fáanleg lok, yfirbreiðslur o.fl.
Evró, Skeifimni, sími 533 1414.
Til sölu Miller-bílpallur, árg. ‘94, á 4 öxla
bfl, sérbúnar hliðarsturtur, stjómað úr
ökumannssæti, mjög góður og tæknileg-
ur búnaður. Sími 893 7065.
Til sölu Scania P82 H, 4x2, vörubíll. Ekinn
aðeins 268 þús. M. krana, árg. ‘85. Pal-
finger 28000B m 3x úskot, handdreginn.
17,6 m kranalappir, bæði aftan og fram-
an. 4x gámalásar í palli. Fastur pallur
lengd 6,52 m x 2,6 m með lausum skjól-
borðum. Heildarþungi 18.500 kg, DS8
Intercooler, 231 ha. Gírkassi Gr 771, 10
gírar. Astand/útlit m. gott. Vél og gang-
verk í toppstandi. Nýjar frfjaðrir. Fluttur
til landsins ‘99, 1 eigandi. Verð 2.600 +
vsk. Uppl. í s. 895 7444.
CRAWFORD
IÐNAÐARHURÐIR
S AL A-UPPS ETNIN G-Þ J ÓNU S TA
HURÐABORG
DALVEGUR 16 D • S. 564 0250
STIFLIIÞJONIISTfl BJflHNfl
STmar 899 6363 • 5S4 6199
Fjarlægi stíflur
úr W.C., handlaugum,
baðkörum og
frúrennslislögnum.
m
Röramyndavél
til a& ástands-
skoöa lagnir
Dælubíll
til að losa þrær og hreinsa plön.
STEINSTEYPUSÖGUN
ÓHÁÐ ÞYKKT - KJARNABORUN - VIFTUGÖT O.FL.
MALBIKSSÖGUN - SMÁGRÖFULEIGA
VANIR MENN
VÖNDUÐ
VINNUBRÖGÐ
HIFIR
VIÐ ERUM
ELSTIR
í FAGINU
HÍFIR-KJARNABORUN ehf. • FUNAHÖFÐA 17 • RVK • S. 567 2230, 861 1230
Hé&ins bílskúrshurðir meb einangrun
eru gerðar fyrir íslenskar aðstæður
M =
l m Stórás
HÉÐINN =
Stórási 6 »210 Garöabæ • sími 569 2100
Stát- cg rennismíði
Öll almenn stál- og rennismíð auk
vindusmíði og hönnun/þjónusta á
háþrýstivökvakerfi.
Vélaverkstæði
Sigurðar
SKEIÐARÁS 14, 210 GARÐABÆ
W S: 565 8850, Fax: 565 2860
Vandadar Amerískar
"ðir
Góð þjónusta - vönduð uppsetning
Hurðaver ehf
Smiðjuveg 4d 577-4300
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
CD
Asgeir Halldórsson
Sími 567 0530
Bílasími 892 7260
VISA
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niöurföllum.
ySt(W) RÖRAMYNDAVÉL
■ —■> tj| aQ SR0ða og staösetja
skemmdir í WC lögnum.
DÆLUBÍLL
VALUR HELGAS0N
,8961100*5688806
Ódýrt þakjárn,
LOFTA- OG VECCKLÆÐNINGAR.
Framleiðum þakjárn, lofta- og veggklæðningar á hagstæðu
verði. Galvaniserað alu-zink, rautt, hvítt, koksgrátt og grænt.
TIMBUR OG STÁL HF.
Smiðjuvegi 11 ,Kópavogi.
Simi 554 5544, fax 554 5607
Þorsteinn Garðarsson
Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi
Sími: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800
L0SUM STÍFLUR ÚR
Wc
Vöskum
Niðurföllum
O.fl.
MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO
R0RAMYNDAVEL
Til að skoða og staðsetja
skemmdir í lögnum.
15 ARA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
BILSKURS
OG IÐNAÐARHURÐIR
Eldvarnar- Öryggis-
hurðir
GLOFAXIHF.
ÁRMÚLA 42 • SÍMI553 4236
hurðir
Héðins iðnaðarhurðlr
-fyrlr þá sem eru opnir fyrir gæðum
M =
Stóráí
HÉÐINN =
Stórási 6 «210 Garðabæ • sími 569 2100
s m a
u g I ý s i n g
n a
a t h y g I i
550 5000