Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.2000, Side 5
FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 2000
I>V
5
Fréttir
DV-MYND INGÓ
Naglabíll raöuneytisins
BMW-bifreiö utanríkisráðherra fyrir
framan Stjórnarráöiö. Á innfelldu
myndinni má glöggt sjá naglana í
dekkjunum.
Ráðherra á
nagladekkjum
Halldór Ásgrímsson utanríkisráð-
herra lætur aka sér um götur höfuð-
borgarinnar á BMW-bifreið á nagla-
dekkjum. Með því eru brotin lög og
reglur sem kveða á um að óheimilt sé
að aka á nagladekkjum fyrr en 1.
nóvember.
Bifreið sú sem hér um ræðir er i
eigu utanríkisráðuneytisins, BMW
728 ia, árgerð 1996. Naglamir eru
óslitnir og, að sögn vegfarenda, hvin
í bifreiðinni þegar hún á leið hjá með
ráðherrann í aftursætinu. -EIR
Meiðyrðamál í Héraðsdómi Reykjavíkur:
Yfi r tryggi ngatannlækni r
stefnir tannlækni fatlaðra
- sakaði yfirtryggingatannlækni um að vera haldinn fordómum gagnvart vangefnum
--------unnnnr wnnai' iimiui1 mi «BHrvunennBr I tiaiiwiuðimi uawutH:-
Sakar tryggingatanniækni um fordóma
hwimi Urttnii'.ii rtpii'n v in
.
ÍB rtMtMii ItWii..- •Iirt' taminr
l«im* hMMwt <m. tlrthl «Wbr
nch'inilli twto. UwM kamiMr
ÍIKltlIM 'Ttll-ICJ
tiMifijll. 1*1 Sclr llimrir t«fm*r
iiÁ ritl mrrl Mjjm mnMnMlin
"ra aMtti HtW n»'tl fltanó'jlM i*
1#Vin» i* »iMit fjTii 91 tnmniin
iUfcii i itvTrii cnUn.m Htiitftlliit
irtel.
..rtó j+ ttMM iitn iri pT.i tm
knnlfr h|3 N-imrti TÍIHHii
KiWI suHa uuklmcum artur rn
rr S9 twro.- i»*ir Onlip»r
ittiiW'. .BftWtuí M i-ui
»rtl IW*t rt » WMfi Mfc .v3
tii ffc fcrwH á l+Wira fcl
timnfrtiiitiifur Imxta
' --------3r*BltM
nir fcrrttn m n
t rmlrMii rlirtrtM!
ratijhmilur Brttillr Hrtfi
l|i*ihHimt.f«ir to(lt»Wl Jrt |M
mfmr i4»*R vifitimffl fl HOn
lartrtiirlClWth fcll i«*rtMrtn tM
itrtr'HMl tut itiU* Ihrrrtlrtnti a»i
iUwnífa i L+ifasl fctM t» int
UBRntn tmiifOni Inriinri trrStt
Atr* <n nWllitir isntfmlur Vtm
Meiðyrðamál
Greinin í DV sem Reynir Jónsson stefnir Gunnari A.
Þormar fyrir.
Reynir Jónsson yfir-
tryggingatannlæknir hef-
ur stefnt Gunnari A.
Þormar tannlækni fyrir
meiðyrði. Forsaga máls-
ins er sú að Gunnar hafði
uppi ummæli um Reyni í
viðtölum við DV og Stöð
2 vorið 1999 og aftur í
bréfi til lögmanns Reynis
snemma veturs 1999. í
máli sínu sagði Gunnar
að yfirtryggingatann-
læknir væri „haldinn fordómum
gagnvart vangefnum", að Reynir
væri að „beina tannlækningum van-
gefinna í steinaldarhorf', og að
Tryggingastofnunin hefði hlunnfar-
ið fjölda þroskaheftra einstaklinga
um endurgreiðslur vegna
mistúlkunar á lögum.
Eins hélt Gunnar því fram
að Reynir hefði ákveðið að
ekki mætti gera við tennur
fjölfatlaðra fyrir hærri upp-
hæð en 30.000 á ári hverju,
nema fá til þess sérstakt leyfi,
og ýjaði að því að Reynir hefði
„beitt gjaldskrá TFÍ og TR sér
í hag til að öðlast óeðlilega
háar tekjur“.
Reynir vill láta dæma þessi
ummæli dauð og ómerk og vitnar í
stjórnarskrána í stefnu sinni, en þar
stendur að setja megi skorður á
tjáningarfrelsi manna til verndar
mannorði annarra.
„Ummæli stefnda eru rakalaus
ósannindi, höfð í frammi annað-
hvort gegn betri vitund eða að
minnsta kosti af fullkomnu skeyt-
ingarleysi um réttmæti þeirra,“ seg-
ir í stefnunni.
Auk þess vill Reynir fá 600.000
krónur í miskabætur, málskostnað
greiddan og 400.000 krónur til þess
að kosta birtingu dóms í málinu í
þremur dagblöðum.
Aðalmeðferð málsins verður í
Héraðsdómi Reykjavíkur í febrúar
2001. -SMK
Vladimir Ashkenazy og Þórunn, eiginkona hans:
Vilja íslenska fánann á lystisnekkjuna
— bíða svars undir breskum fána við strendur Afríku
„Okkur hefur borist beiðni frá pí-
anósnillingnum um skrásetningu
snekkjunnar hér á landi en málið
hefur ekki verið afgreitt," sagði Páll
Vladimir Ashkenazy
Mikiö I mun aö fá aö sigla undir
íslenskum fána.
Hjartarson, verkefnisstjóri hjá Sigl-
ingastofnun, um erindi sem stofnun-
inni hefur borist frá píanósnillingn-
um Vladimir Ashkenazy og Þórunni
eiginkonu hans, en Ashkenazy er
sem kunnugt er íslenskur ríkisborg-
ari. „Mér skilst að Ashkenazy sé
mjög í mun að sigla undir íslenskum
fána en hann verður nú að láta sér
duga breskan fána þar sem hann er
á snekkju sinni einhvers staðar und-
an strönd Afríku,“ sagði PáU.
Lystisnekkja Ashkenazys og Þór-
unnar er, samkvæmt teikningum
sem borist hafa Siglingastofnun, 64
fet að lengd og 18 fet að breidd. í
snekkjunni eru svefnálma, setustofa,
eldhús og tvö snyrtiherbergi.
„Við göngum frá þessari umsókn
innan skamms. Okkur virðist ekkert
því tU fyrirstöðu að Ashkenazy fái að
sigla undir íslenskum fána og verði
þannig að ósk sinni,“ sagði Páll
Hjartarson hjá Siglingastofnun. -EIR
Baleno Wagon er rúmgóður og mjög
vel búinn fjölskyldubíll. Nú bjóðum við
enn veglegri fjórhjóladrifinn bíl, Wagon
4x4 Limited á 1.725.000 kr.!
12.699,-
á mánuöi
Dæmi um meðalafborgun miðað við 950.000 kr.
útborgun (t.d. bíll tekinn upp í), í 84 mánuöi.
$ SUZUKI
//-------
SUZUKI SÖLUUMB0Ð: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, sími 431 28 00. Akureyri: BSA hf„ laufásgötu 9, sími 462 63 00. Hafnarfjörður: Guðvarður Eliasson, Grænukinn 20,
simi 5S5 15 50. Hvammstangi: Bila- og búvélasalan, Melavegi 17, slmi 451 22 30. Isafjörður: Bilagarður ehf., Grænagarði, simi 456 30 95. Keflavik: BG bllakringlan, Grófinni 8, sími 421 12 00.
Auk þess er í
4x4 Wagon Limited:
• Leöurklætt stýri
• Leöurklæddur gírstangarhnúður
• Viðaráferð á tnælaborði
. Álfelgur
• Geislaspilari
. Silsalistar
. Þokuljós
. Samlitir speglar
. Fjarstýrö samlæsing
SUZUKI BÍLAR HF
Skeifunni 17. Sími 568 51 ÖO.
www.suzukibilar.is
Er kominn tími til aö
kaupa nýjan og stæm ?
^öAsV-yldunnar?
i.v V
BALENO WAGON 4x4 Limited
Staðalbúnaður i Baleno
Wagon er m.a.:
. ABS-hemlar
. Vökvastýri
• 2 loftpúðar
. 16 ventla 96 bestafla vél
. Þakbogar
. Rafmagn í rúðum og speglum
. Vindskeið
• Styrktarbitar i hurðum
• Samlitir stuöarar