Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.2000, Síða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.2000, Síða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 18. OKTÓBER 2000 Fréttir Nýr björgunarbúnaður brást þegar Ingimundur gamli HU-65 fórst: Sleppibúnaður reyndist hálfgerð dauðagildra - og björgunarbáturinn kom aldrei upp, segir vélstjórinn í einkaviðtali við DV DV-MYND BIRGIR ÁRNASON Sveinn Garöarson stígur á land á Skagaströnd Honum var bjargaö ásamt félaga sínum um borð í Sæbjörgu ST-7. „Hann kora aldrei upp, stjómborðs- báturinn. Það vom ekki nema tíu eða tólf dagar frá þvi endanlega var gengið írá nýjum sleppibúnaði samkvæmt kröfum Siglingamálastofhunar," segir Sveinn Garðarsson, vélstjóri á Ingi- mundi gamla HU-65 sem sökk í blíð- skaparveöri í Húnaílóa þann 8. októ- ber. „Við losuðum sjálfir bát úr fest- ingum uppi á stýrishúsi." Sjóprófum og rannsókn á sjóslysinu þegar Ingimundur gamli sökk á Húnaflóa 8. október er ekki lokið og ekki heíúr geflð á sjó til að kanna flak- ið með neðansjávarmyndavél. Bátur- inn liggur nú á 116 faðma dýpi í mynni Húnaflóa. Þegar báturinn sökk voru aöeins liðnar um tvær vikur frá því nýr og að því er menn héldu „ömgg- ari“ sleppibúnaður björgunarbáta var settur um borð í skipið. Sá búnaður virkaði ekki og tveir skipverjar björg- uðust í bát sem þeir losuðu sjálfir við illan leik af brúarþakinu. Einn maður af þrem í áhöfn fórst í slysinu, Friðrik Þór Friðriksson skip- stjóri, og leit að honum hefur ekki bor- ið árangur. Tveimur skipverjanna, Sveini Garðarssyni vélstjóra og Haraldi Friðriki Arasyni, bamabami skipstjórans, tókst að komast i flotgalla og í björgunarbát og var þeim síðan bjargað um borð i Sæbjörgu ST-7 sem var á veiðum á sömu slóðum. Skip- stjórinn komst aldrei í flotgalla. - Má þá rekja manntjón til þess að báturinn losnaði ekki? „Það má alveg segja það. Ef hann hefði verið til staðar er ekki útilokað að Friðrik hefði komist í hann. Menn treysta auðvitað á þetta og Frá Ólafsvík. Ólafsvík: Hús skemmdist mikið í eldi Eldur kom upp í norðurenda par- húss við Sandholt í Ólafsvík um ellefu- leytið í gærmorgun og skemmdist hús- iö mikið í eldinum. Ekkert fólk var innandyra þegar eldurinn kom upp og urðu engin slys á fólki. Nýr eigandi hússins, sem er frá því um miðbik ald- arinnar, hefúr verið að láta gera húsið upp og ætlaði sér að flytja inn i það á næstu vikum. Fyrr um morguninn hafði maður verið að sjóða saman rör í miðstöðvarofni í húsinu og er talið líklegt að eldurinn hafi kviknað út frá því. Lögreglan er með málið í rann- sókn. -SMK Búðardalur: Jeppi ónýtur eftir veltu Ökumaður jeppa missti stjóm á bíl sínum í lausamöl rétt norðan við Búð- ardal á fjórða tímanum á mánudag, með þeim afleiðingum að bíllinn valt. Tvennt var í bOnum og var fólkið með bílbeltin spennt. Fólkið meiddist lítið en bíllinn er ónýtur. -SMK það er hálfgerð dauðagildra ef sleppi- búnaðurinn virkar ekki. Þetta gerðist, að ég tel, á innan við tíu mínútum frá því við urðum fyrst varir við að eitthvað væri að. Annars gerir maður sér ekki vel grein fyrir tímanum en ég held að það hafl ekki verið lengri tími þar til báturinn var farinn," segir Sveinn Garðarsson vél- stjóri. Gúmbáturinn dróst niöur „Þá var líflínan í hinum bátnum það sterk að hann dróst niður með skip- inu. Ég sat á stjómborðssíðunni og var ekki almennilega kominn í flotgallann þegar báturinn fór niður. Gúmbátur- inn fór á bólakaf og hvarf áður en hann slitnaði frá. Síðan skaut honum upp en hann skutlaðist dálítið frá. Þá var ekkert í honum, hvorki austurs- trog né árarbleðill. Við urðum aldrei varir við það í brakinu en allir aðrir hlutir vora í gúmbátnum sem bundnir vora niður. Ég tók umbúðimar utan af loftdælunni og jós úr honum,“ segir Sveinn og fljótlega eftir þetta kom Sæ- björg frá Hólmavík á staðinn. Sveinn segir að þegar þetta gerðist hafi félagar hans báðir verið komnir í sjóinn. Haraldur gat synt að gúmbátn- um og komist um borð. Hann var þá um 50 til 60 metra frá Sveini sem einnig tókst að svamla að björgunar- bátnum. „Flotgailinn er algjört lykilatriði til að menn komist af. Menn eiga að byrja á því að fara í hann áður en nokkuð Vitundarvakning 2000, nýtt þver- faglegt átaksverkefni með það markmið að hefla skipulegar for- varnir gegn algengum sjúkdómum í meltingarvegi, var kynnt á frétta- mannafundi í gær í Þjóðmenningar- húsinu. Það er Félag sérfræðinga í meltingarsjúkdómum(FSM) sem hefur undirbúið hinn fræðilega þátt fræðsluátaksins i samráöi við heilsugæslulækna, skurðlækna, hjúkrunarfræðinga og fleiri. Fyrsta verkefni átaksins er vélindabak- flæði og mun það standa yfir til 15. nóvember næstkomandi. Meltingarlæknamir Ásgeir Theo- dórs og Ásgeir Böðvarsson kynntu verkefnið fyrir hönd FSM og í máli þeirra kom fram að samkvæmt nýrri athugun hafa 48,5 prósent ís- lendinga einkenni bakflæðis árlega og flórðungur einu sinni í mánuði eða oftar. Þeir flölluðu einnig um einkenni sjúkdómsins en nábítur (súrbragð í munni) og brjóstsviði (hita- eða brunatilfinning undir bringubeini) eru algengustu ein- kenni bakflæðis. Því fylgja oft ýmis önnur einkenni og er sjúkdómurinn annað er gert. Maður hefur aldrei far- ið í flotgalla fyrr en þetta gerðist. Fyr- ir rest komst ég í gallann þó ég hafl ekki verið búinn að reima honum að mér og blotnaði því eitthvað - en gall- inn skipti sköpum.“ Lestin fúll af sjó - Hafa menn eitthvað getað áttað sig á því af hveiju báturinn sökk? „Nei, við voram að toga en það er ekki hægt að láta sér detta annað í hug en að hann hafl opnað sig einhvers staðar. Það var enginn sjór frammi í og enginn aftur í. Það var sáralítill sjór í vélarrúminu, rétt byijað að ausa upp á öxulinn. Ég hélt að botnstykkið hefði farið en það var ekki því það vora bæði höfuðlínumælir og dýptarmælir irrni. Lestin var hins vegar orðin full af sjó. Hann byijaði að leggjast á bak- borðshliðina, þá slökkti ég á sjálfstýr- stundum vandgreindur við fyrstu skoðun. Sjúkdómurinn getur einnig leitt til alvarlegra sjúkdóma, eins og krabbameins í vélinda. Þrátt fyrir að bakflæði sé einn algengasti kvilli sem sem hrjáir landsmenn er al- menningur illa upplýstur um sjúk- dóminn og þær meðferðir sem boðið er upp á við honum. Markmiðið með átakinu er að gera fólk meðvitað um einkenni og afleið- ingar sjúkdómsins og hvefla það til að ingunni og beygði í stjómborð, þá rétti hann sig af um stund. Síðan datt hann aftur og þá mikið lengra. Hann var þá á hliðinni og við héldum að honum myndi hvolfa. Þá rétti hann sig við aft- ur og datt niður að aftan. Líklega hef- ur þá sprungiö þil eða plata á keðju- kassa aftur í lest. Þetta gerðist mjög snöggt, hann kastaðist til, datt niður að aftan og hvarf.“ Við gáfum lögreglunni skýrslu. Það kom líka maður frá rannsóknanefnd sjóslysa með spumingar sem ég svar- aði. Ég bað um að fá afrit af skýrslunni en hann neitaði mér um það og reif af- ritið í tætlur fyrir framan mig.“ sagði Sveinn Garðarsson vélstjóri. Þetta var þriðji túr hans með nýjum eiganda en áður hafði hann verið á bátnum á skel og segir að hann hafl verið mjög góður sjóbátur. -HKr. leita sér aðstoðar við honum og losna þannig við vanlíðan og áhættu. Með- ferðin getur verið allt frá einfoldum breytingum á lifsháttum, til að mynda varðandi mataræði, en sumir þurfa á læknishjálp að halda. Hún getur verið fólgin í lyflameðferð eða skurðaðgerð. Vitundarvaking 2000 er framlag ís- lands í flölþjóðlegu átaki samtaka evr- ópskra meltingarsérfræðinga til að efla almenna vitund um sjúkdóma, ein- kenni þeirra og meðferð. -MA Jafntefli í gær tefldu Kasparov og Kramnik sjöttu ein- vígisskák sína. Kramnik var með frumkvæðið en eftir ónákvæman leik hjá hans náði Kasparov jafntefli. - Bls. 49. Hættu við að hætta Fimmtán mjólkurfræðingar sem sögðu upp hjá Mjólkursamlagi Kaupfé- lags Eyfirðinga á Akureyri i ágúst hafa dregið uppsagnir sínar til baka. - RÚV segir frá. Vatnajökull rýrnaði Bráðnun á Vatnajökli var mjög mik- il á sumrinu sem er að liða og hefúr bráðnun á norðanverðum jöklinum ekki mælst meiri frá því mælingar hófust árið 1991. - Mbl. segir frá. KEA selur 60% í Sjöfn Kaupfélag Eyfirðinga á Akureyri hefur selt 60% hlut í Efhaverksmiðj- unnni Sjöfn en áður átti KEA 100% hlut í fyrirtækinu. Salan var tilkynnt starfsfólki á fúndi i gær og jafhframt að Baldur Guðnason, framkvæmda- sflóri Samskipa í Hamborg, væri hinn nýi kaupandi. - Dagur segir frá. Innfjarðarækjuveiðin bönnuð Engin inntjarðarækjuveiði verður leyfð fyrir Norðurlandi í ár ef sjávarút- vegsráðuneytið fer að tillögu Hafró sem byggist á niðurstöðum rannsókn- arleiðangurs Drafnar á Húnaflóa, Skagafirði, Skjálfanda og öxarfirði. - Dagur segir frá. SáHtæðiaðstoð Tilraun sem gerð var við sýslu- mannsembættið í Reykjavik á þessu ári, þ.e. að bjóða foreldrum í umgengn- isdeilu vegna bama viðtöl hjá sálfræð- ingum, gaf miklu betri raun en reikn- að var með. - RÚV segir frá. Davíð í Kanada Opinber heimsókn Daviðs Oddssonar forsætisráðherra og Ástriðar Thoraren- sen, eiginkonu hans, til Kanada hefst í dag, en í gær var hann viðstaddur há- tíðarhöld vegna landafúndaafmælisins í Minneapolis í Bandaríkjunum. - Mbl. segir frá. Aðför gegn stéttarfélögum Svo virðist sem þróunin hjá mörg- um flármálafyrirtækjum sé að þrýsta starfsmönnum sínum til að vera ekki í stéttarfélögum. Friðbert Traustason, formaður Sambands íslenskra banka- manna, segir aö þetta sé hrein og klár aðfór að stéttarfélögum og lögbrot. - Dagur segir frá. Biskup biðjist afsökunar Prófasturinn á Kjalamesi telur að biskup íslands eigi að biðja fyrrver- andi sóknarprest í Holti í Önundar- firði afsökunar. Hann telur að bisk- up hafi auðmýkt prestinn og ekki farið að lögum og reglum kirkjunnar. - RÚV segir frá. ísland í forystu Á aðalfundi Ferðamálaráðs Norður- landa, sem haldinn var í Kaupmanna- höfn 12. október sl„ tók ísland við for- mennsku í ráðinu í fyrsta sinn. - Mbl- segir frá. Dýrt fræðihús Náttúrufræðihúsið í Vatnsmýrinni verður 400 milljónum króna dýrara en áætlað var. Formaður bygginganefnd- ar Háskóla íslands segir skýringuna að stórum hluta þenslu á byggingamark- aði. - RÚV segir frá. -HKr. DV-MYND JÓSEF STEFÁNSSON Ingimundur gamli Skipið var 103 brúttólestir aö stærð og sökk í Húnaflóa 8. október. Vitundarvakning 2000: Þverfaglegt átaksverkefni - vélindaflæöi fyrsta verkefnið DV-MYND PJETUR Timamótaátak Nýtt þverfaglegt átaksverkefni með þaö markmið að hefja skipulegar forvarn- irgegn algengum sjúkdómum í mettingarvegi var kynnt á fréttamannafundi í gær en fyrsta verkefniö er vélindabakflæði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.