Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.2000, Qupperneq 4

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.2000, Qupperneq 4
MIÐVIKUDAGUR 18. OKTÓBER 2000 IOV Fréttir Stríðið í Frjálslynda flokknum: Þessi maður þarf að leita sér lækninga - segir Sverrir Hermannsson um fyrrverandi varaformann sinn „Þessi maður þarf að leita sér lækninga," sagði Sverrir Her- mannsson, formaður Frjálslynda flokksins, eftir að hafa lesið frétt þess efnis i DV í gær að flokkur hans hefði staðið að baki ófræging- arherferð gegn Framsóknarflokkn- um fyrir síðustu kosningar. Gunn- ar Ingi Gunnarsson, læknir og fyrrverandi varaformaður Sverris, staðhæfir að Valdimar Jóhannes- son hafi látið prenta frægan „óhróðursbækling" um Framsókn- arflokkinn og kostað til þess 300 þúsund krónum. Hafi þetta verið gert með velþóknun og samþykki Sverris sem á móti hafi lofað að Garðabær: Okeypis fartölvur handa öllum kennurum DV. GARDABÆ: Garðabær undirritar í dag samning við EJS um kaup á 119 fartölvum fyrir skólastjómendur og kennara í grunn- skólum Garðabæjar. Fyrstu tölvumar verða afhentar skólastjómendum og fulltrúum kennara við athöfn í Garða- skóla í dag þar sem Ingimundur Sigur- pálsson bæjarstjóri og Olgeir Krist- jánsson, forstjóri EJS, kynna samning- inn. Stefnt er að því að allir kennarar fái tölvu afhenta á næstu dögum. Jafnframt hafa netþjónar og lagnir í skólunum verið endumýjuð til að auð- velda aðgang að Netinu og tryggja hraðari gagnaflutning, samkvæmt samningnum við EJS. Með tölvukaupunum vill Garðabær auðvelda kennurum að nýta sér upp- lýsingatækni i starfi og um leið er stig- ið fýrsta skrefið að því að mæta aukn- um áherslum í aðalnámskrá grunn- skóla um notkun tölvu- og upplýsinga- tækni í skólastarfi. Tölvukaupin vora samþykkt á fundi bæjarráðs i vor þar sem einnig var ákveðið að ráða kennsluráðgjafa í tölvu- og upplýsinga- tækni og tölvuumsjónarmann í hvem grunnskóla. Þá var ákveðið að skipu- leggja 20 kennslustunda endurmennt- unamámskeið fyrir kennara í notkun tölvu- og upplýsingatækni í námi og kennslu. -DVÓ endurgreiða Valdimar prent- kostnaðinn. Átti að greiða Valdi- mar útlagðan kostnað vegna prentunarinnar úr sjóðum flokksins undir Gunnar Ingi ÞvI yfirskini að Gunnarsson um væri að ræða Veikur læknir aö styrk vegna mati Sverris. málareksturs ““””Valdimars fyrir Hæstarétti í kvótamálum. Gunnar Ingi Gunnarsson sagði af sér varaformennsku í Frjálslynda flokknum í kjölfar fundar sem hann átti með Sverri Hermannssyni um miðjan síðasta mánuð. Að sögn Gunnars Inga tjáði Sverrir honum þá að sjálfur hygðist hann láta af þingmennsku sökum aldurs og óskaði eftir því að dóttir sín og Gunnar Ingi skiptu með sér þing- setu til jafns. Að auki á Sverrir að hafa lagt áherslu á að Gunnar Ingi gæfi eftir þingfararkaup sitt þá mánuði sem þing ekki sæti og UV-MYNL) (iVA „Tómt rugl, tómt rugl“ Sverrir Hermannsson les um átökin í flokki sínum í DV í gær. rynnu þeir peningar beint í flokks- sjóð Frjálslynda flokksins. Um þetta segir Sverrir Hermannsson: „Tómt rugl, tómt rugl. Það var einhver bú- inn að koma því inn hjá aumingja lækninum að ég þyrfti að hætta vegna aldurs en það er af og frá. Ég er ekki að hætta.“ -EIR Þekktir viðskiptajöfrar: Stofna saman nýja ferðaskrifstofu Ómar Kristjánsson, fyrrum forstjóri Flug- stöðvar Leifs Eirikssonar, og Jóhann Óli Guðmunds- son, eigandi Securitas, eru í fararbroddi nokkurra fjárfesta sem hyggjast stofna nýja ferðaskrif- stofu. Goði Sveinsson, fyrrum markaðsstjóri Úr- Omar vals-Útsýnar, hefur verið Kristjánsson fjárfestunum innan hand- ar varðandi ráðgjöf og staðfesti hann við DV að undirbúnings- vmna vegna stofnunar ferða- skrifstofunnar væri í gangi. Ómar Krist- jánsson var staddur erlendis er DV hafði sam- hand við hann í gær, að öllum líkindum að semja við væntanlega viðskiptavini nýrrar ferða- skristofu og Jóhann Óli Guð- Jóhann Öli Guömundsson mundsson var í London þar sem hann hefur verið búsetttur undanfarin ár og stundað viðskipti af ýmsum toga. Undirbúningsvinna mun vera langt komin en Ómar og Jóhann Óli munu ætla sér stóran hlut af íslenska ferða- markaðnum og ekki láta sér nægja hefðbundnar sumarleyf- isferðir landsmanna. -EIR Héraðsdómur Reykjavíkur: Barn sent úr landi Héraðsdómur Reykjavíkur úr- skurðaði í síðustu viku að senda tveggja ára gamalt stúlkubarn aftur til síns heimalands, Noregs, en móð- ir þess kom með barnið til íslands í maí síðastliðinum án þess að hafa samþykki bamföður síns fyrir ferð- inni. Ef barnið kemur ekki til Nor- egs á næstu þremur mánuðum er foðurnum heimilt að fá bamið tekið úr forsjá móðurinnar. Foreldrarnir hafa sameiginlegan forræðisrétt yfir telpunni. Móðirin og barnið eru danskir ríkisborgarar en móðuramma telpunnar býr á ís- landi. Faðir barnsins er norskur ríkisborgari og hafa foreldrarnir sameiginlegt forræði yfir telpunni. Móðirin yfirgaf sambýlismann sinn í vor og flutti með bamið til íslands án vitundar barnsföður síns en norsk lög banna slíkar ferðir þegar foreldrar hafa sameiginlegan for- ræðisrétt yfir barni sínu. Málið heyrir undir alþjóðlegan samning sem ísland og Noregur, ásamt fleiri löndum, eru aðilar að og fjallar um lög um viðurkenningu og fullnustu erlendra ákvarðana um forsjá barna, afhendingu brottnum- inna bama og fleira. Forræðismál telpunnar verður væntanlega tekið fyrir í Noregi eftir að barnið er komið þangað og þarf barnið að vera í Noregi þar til úr- skurðað hefur verið hvort foreldrið fær forræði yfir því. -SMK Mótel Venus. Borgarnes: Maður datt aftan úr bíl Kalla þurfti á lækni aðfaranótt sunnudagsins að Mótel Venusi í Borgarnesi þar sem maður, sem hafði verið að hanga aftan í bíl á ferð, missti takið og datt. Bíllinn var að fara frá veitingastaðnum þeg- ar maðurinn ákvað að fá sér far með honum á þennan hátt. Maður- inn var vankaður eftir atvikið og kom læknir og skoðaði hann. Að skoðun lokinni fékk maðurinn að fara heim þar sem hann reyndist ekki alvarlega meiddur. Hann er grunaöur um ölvun. -SMK Veöríó í Ikvöld Æ/? Austlæg átt í flestum landshlutum Norðaustan 10 til 15 m/s á Vestfjörðum. Rigning í fyrstu en síöan skúrir. Austlæg átt 5 til 10 m/s í öörum landshlutum. Skúrir um sunnan- og austanvert landið en þurrt á Noröur- og Vesturlandi. Sólarlag í kvöld Sólarupprás á morgun Sí&degisflóð Árdegisflóö á morgun 17.57 08.31 21.51 10.22 17.35 07.27 02.24 02.55 Skýrfngar á veöuvtállaiiun ^'*~-.VINDÁTT -Þú *—Hm -%''h -10° ^VVINDSTYRKUR V-onor HHÐSKlRT 5 nietrum á sekúrxfu r 1 LÉTTSKÝJAÐ HÁLF- SKÝJAÐ ALSKÝJAÐ SKÝJAÐ m 'Sí S? RIGNING SKÚRIR SLYDDA SNJÓKOMA ÉUAGANGUR ÞRUMU- SKAF- ÞOKA VEÐUR RENNINGUR rnsmm Greiðfært um helstu þjóðvegi Helstu þjóðvegir eru greiöfærir. Þó er hálka á Mývatnsöræfum og hálkublettir í Ljósavatnsskarði og á Víkurskaröi. Á Vestfjörðum er hálka á Hálfdáni og hálkublettir á Hrafnseyrarheiði. Á hálendisvegum er víða ekki vitað um færð en þó er talið ófært um Fjallabaksleið syðri og nyöri, í Laka og Dyngjufjallaleið. hAlt □ SNJÖR ■ ÞUNGFÆRT ófært Norðaustan- og sunnanátt Á morgun verður norðaustan 8 till 13 m/s og skúrir á Vestfjörðum en hæg suðlæg eöa breytileg átt og úrkomulftið í öðrum landshlutum. Hiti 4 til 9 stig yfir daginn. Vindur: 5—10 in/s £ Vindur; 5-8 m/a Hiti 2” «1 T Wi' Norólæg átt, 5 tll 10 m/s vestan tll, en annars hægarl. Skúrir eóa slydduél noróanlands, stöku skúrlr meb suðausturströndlnnl. Hiti 2" tii T V-X' Breytlleg átt, 5 tll 8 m/s, skúrir elnkum vestan tll, annars skýjað meb köflum. Fremur svalt. Vindur: 5-8 m/9 Hiti 2° til 7 Breytlleg átt, 5 tll 8 m/s, skúrlr elnkum vestan tll, annars skýjað með köflum. Fremur svalt. AKUREYRI léttskýjaö 3 BERGSSTAÐIR léttskýjaö 2 BOLUNGARVÍK rigning 4 EGILSSTAÐIR 6 KIRKJUBÆJARKL. skýjaö 5 KEFLAVÍK léttskýjaö 5 RAUFARHÖFN léttskýjaö 7 REYKJAVÍK léttskýjað 5 STÓRHÖFÐI þokumóöa 7 BERGEN skýjaö 10 HELSINKI alskýjaö 8 KAUPMANNAHÖFN þokumóöa 9 ÓSLÓ skýjaö 11 STOKKHÓLMUR sandbylur 11 ÞÓRSHÖFN léttskýjaö 9 ÞRÁNDHEIMUR léttskýjað 11 ALGARVE heiöskírt 14 AMSTERDAM skýjaö 9 BARCELONA léttskýjaö 10 BERLÍN rigning 10 CHICAGO DUBLIN skýjaö 9 HALIFAX léttskýjaö 7 FRANKFURT þoka 6 HAMB0RG þoka 4 JAN MAYEN rigning 1 LONDON rigning 13 LÚXEMBORG . skýjaö 6 MALLORCA léttskýjaö 10 MONTREAL skýjaö 9 NARSSARSSUAQ léttskýjaö -3 NEW YORK ORLANDO PARÍS skýjaö 8 VÍN skúrir 13 WASHINGTON WINNIPEG heiöskírt 2 ■A7tH*iibJvamiiii;',ia;mjj.iiraTiTSiiaESEa

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.