Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2000, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2000, Blaðsíða 10
10 Útlönd FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 2000 DV Eftir sjálfsmorösárás ísraelskir hermenn skoöa ummerki eftir sjálfsmorðsárás á Gaza i gær. ísraelsher spáir átökum í marga mánuði í viðbót Yfirmaður ísraelska hersins sagði í morgun að líklegt væri að átökin við Palestínumenn ættu eftir að halda áfram I marga mánuði enn. Blóðug átök hafa þegar staðið yfir í fjórar vikur og kostað að minnsta kosti 133 mannslíf. Bill Clinton Bandarikjaforseti og Ehud Barak, forsætisráðherra Isra- els, ræddust við enn einu sinni í síma í gær um leiðir til að binda enda á ofbeldisaðgerðirnar. Ekkert samkomulag náðist þó um að halda fund í Washington, að sögn embætt- ismanna í Hvíta húsinu. Clinton hefur margsinnis rætt við Barak og Yasser Arafat, forseta Palestínumanna, síðustu daga. Clinton er mikið í mun að koma á friði í Miðausturlöndum áður en hann lætur af embætti í janúar. Samningaviðræður Færeyinga og Dana fóru út um þúfur: Stjórnarandstaðan vill nýjar kosningar Færeyska landstjórnin ætlar að boða til þjóðaratkvæðagreiðslu á næsta ári um sambandsslit við Dani. Ef meirihluti Færeyinga reyn- ist fylgjandi sjálfstæði eyjanna verða samningaviðræður við dönsk stjórnvöld um sjálfstæðismálið teknar upp að nýju út frá þeim for- sendum. Samningaviðræður færeysku landstjórnarinnar og danskra stjórnvalda í forsætisráðuneytinu í Kaupmannahöfn fóru endanlega út um þúfur í gærkvöld þegar Anfmn Kallsberg, lögmaður Færeyja, til- kynnti Poul Nyrup Rasmussen, for- sætisráðherra Danmerkur, að ekki væri ástæða til frekari viðræðna ef Ekki sammála Anfinn Kallsberg, lögmaður Færeyja, og Poul Nyrup Rasmussen, forsætisráð- herra Danmerkur, náðu ekki saman í fjórðu lotu samningaviðræðnanna um sjálfstæði Færeyja. Niðurstaðan varð því sú að ekki yrði rætt frekar fyrr en eftir þjóöaratkvæðagreiðslu um sjálfstæðið í Færeyjum á næsta ári. Danir viðurkenndu ekki Færeyinga sem fullvalda ríki hér og nú. Tveir stærstu stjórnarandstöðu- flokkarnir í Færeyjum, Jafnaðar- mannaflokkurinn og Sambands- flokkurinn, kröfðust þess i gær- kvöld að landstjómin sneri heim og boðaði til nýrra þingkosninga. „Landstjórnin hefur nú í tvö og hálft ár eytt öUum kröftum sínum í að gera Færeyjar að sjálfstæðu ríki. Eftir samningaviðræðurnar við rík- isstjórnina tilkynnir landstjórnin sjáU að hún hafi gefíst upp og þess vegna er hið eina rétta að land- stjórnin boði tU nýrra kosninga," segir í sameiginlegri yfirlýsingu þeirra Joannesar Eidesgaards, for- manns jafnaðarmanna, og Edmunds Joensens, leiðtoga sambandssinna. Poul Nyrup Rasmussen sagði eft- ir að samningaviðræðumar runnu út í sandinn að ágreiningurinn við Færeyinga snerist ekki um lög- fræðilega hlið þess hvort viður- kenna ætti Færeyinga sem þjóð í þjóðréttarlegum skilningi, heldur væri ágreiningurinn um hversu mikið það kostaði Færeyjar að verða sjálfstætt ríki. Danska stjórnin og þingið eru reiðubúin að viðurkenna sjálfstæði Færeyja ef meirihluti Færeyinga samþykkir samning þar um. Poul Nyrup vUdi hins vegar ekki taka af- stöðu hvernig hann myndi bregðast við þjóðaratkvæðagreiðslunni. UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins aö Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- _________farandi eignum:_____________ Aðalstræti 4, verslunarhúsnæði, 4 matshl. skv. fasteignamati, Reykjavík, þingl. eig. Centaur ehf., gerðarbeiðendur Asberg Kristján Pétursson, Byko hf. og Toll- stjóraembættið, þriðjudaginn 31. október 2000, kl. 10.00._____________________ Bugðutangi 9, 50% ehl., Mosfellsbæ, þingl. eig. Hallgrfmur Skúli Karlsson, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður og Toll- stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 31. október 2000, kl, 13.30._____________________ Dalhús 83, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Heimir Gunnarsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 31. október 2000, kl. 13.30._____________ Dofraborgir 44, 0301, 50% ehl. í 106 fm íbúð á 3. hæð m.m. og bílskúr, merktur 0103, Reykjavík, þingl. eig. Edvarð Karl Sigurðsson, gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, þriðjudaginn 31. október 2000, kl. 13.30.___________________________ Drápuhh'ð 9, 0201, efri hæð m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Jakob Rúnar Guð- mundsson og Jóhanna Garðarsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 31. október 2000, kl. 13.30. Drápuhlíð 46, 0301, 70% ehl. í 4ra herb. risíbúð, Reykjavík, þingl. eig. Þóra Bjömsson, gerðarbeiðandi Kreditkort hf„ þriðjudaginn 31. október 2000, kl. 10.00. Ferjubakki 4, 0201, 76,9 fm 3ja herb. íbúð ásamt geymslu í kjallara, merkt 00- 05, Reykjavík, þingl. eig. Magnea Kristín Omarsdóttir, gerðarbeiðandi Búnaðar- banki Islands hf„ þriðjudaginn 31. októ- ber 2000, kl. 13.30._________________ Fjarðarsel 29, 99% ehl„ Reykjavfk, þingl. eig. Brynjar Bjamason, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 31. október 2000, kl. 13.30._____________ Fomistekkur 13, 50% ehl„ Reykjavík, þingl. eig. Hrafnhildur Hlöðversdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 31. október 2000, kl. 13.30. Fossháls 27, 1. hæð, Reykjavík, þingl. eig. GMÞ Hummer-umboðið ehf„ gerð- arbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf„ Lífeyrissjóðurinn Framsýn og Toll- stjóraembættið, þriðjudaginn 31. október 2000, kl. 10.00.________________ Frostaskjól 28, Reykjavík, þingl. eig. Margrét Georgsdóttir, gerðarbeiðendur Íslandsbanki-FBA hf. og Tollstjóraskrif- stofa, þriðjudaginn 31. október 2000, kl. 10.00. Fróðengi 16, 0102, 4ra herb. íbúð m.m. og bílastæði, merkt 030004, Reykjavík, þingl. eig. Inga Ámadóttir, gerðarbeið- andi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 31. október 2000, kl. 10.00. Funafold 50, 50% ehl„ Reykjavík, þingl. eig. Hörður Þór Harðarson, gerðarbeið- andi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 31. október 2000, kl. 13.30. Gnoðarvogur 44, 0201, skrifstofa á 2. hæð t.v. m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Styr ehf„ gerðarbeiðendur Tollstjóraskrifstofa og Tryggingamiðstöðin hf„ þriðjudaginn 31. október 2000, kl. 13.30. Háagerði 23, 0101, 4ra herb. íbúð á 1. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Fanney Helgadóttir og Kjartan Jónsson, gerðar- beiðendur Ibúðalánasjóður og Tollstjóra- skrifstofa, þriðjudaginn 31. október 2000, kl. 13.30. Háteigsvegur 42, 0201,50% ehl. í 2. hæð m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Sveinbjöm Finnsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif- stofa, þriðjudaginn 31. október 2000, kl. 13.30. Hátún 4, 0602, einstaklingsíbúð á 6. hæð í A-álmu, Reykjavík, þingl. eig. Jón Magngeirsson, gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, þriðjudaginn 31. október 2000, kl. 13.30. Hraunbær 180, 0301, 3ja herb. íbúð á 3. hæð t.v. í austurenda, Reykjavík, þingl. eig. Hildigerður M. Gunnarsdóttir, gerð- arbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðju- daginn 31. október 2000, kl. 13.30. Hverfisgata 52, 41,2 fm verslunarrými á 1. hæð m.m. ásamt geymslu, merkt 0104, Reykjavík, þingl. eig. Amþrúður Karls- dóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif- stofa, þriðjudaginn 31. október 2000, kl. 13.30. Hverfisgata 60a, Reykjavík, þingl. eig. Jðn Hafnfjörð Ævarsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 31. október 2000, kl. 10.00. Höfðatún 9, Reykjavík, þingl. eig. Hall- dór Guðjónsson, gerðarbeiðendur Sam- vinnusjóður fslands hf. og Tollstjóraemb- ættið, þriðjudaginn 31. október 2000, kl. 13.30. Jörfabakki 22, 0102, 94,4 fm íbúð á 1. hæð (austurendi), Reykjavík, þingl. eig. Bjami Guðmundsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 31. október 2000, kl. 13.30.___________________ Kleppsvegur 150, 33,3% af 13% eign- arhl. í húsinu, Reykjavík, þingl. eig. Bragi Gunnarsson, gerðarbeiðandi Toll- stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 31. október 2000, kl. 13.30. Kóngsbakki 7, 0302, 4ra herb. íbúð á 3. hæð t.h„ Reykjavík, þingl. eig. Elma Eide Pétursdóttir, gerðarbeiðendur Islands- banki-FBA hf. og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 31. október 2000, kl. 13.30. Kóngsbakki 12, 0101, 137,9 fm íbúð á 1. hæð m.m. og einkaafnotaréttur á lóðar- hluta í garði fyrir framan íbúðina. Reykjavík, þingl. eig. Þorsteinn Þor- steinsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraemb- ættið, þriðjudaginn 31. október 2000, kl. 13.30. Kötlufell 5, 0203, 3ja herb. íbúð á 2. h. t.h. m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Jóhanna Sólveig Júlíusdóttir, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 31. október 2000, kl. 13.30. Laufengi 160, 0101, 50% ehl. í 5 herb. íbúð á tveimur hæðum, 115,7 fm m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Snæbjöm Tryggvi Guðnason, gerðarbeiðendur íbúðalána- sjóður, Islenska útvarpsfélagið hf. og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 31. október 2000, kl. 13.30. Nesvegur 100, 62,5 fm verslun á 1. hæð t.v. m.m. (áður Vegamót I v/Nesveg), Seltjamamesi, þingl. eig. K. Bjamason ehf„ gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 31. október 2000, kl. 10.00. Njálsgata 15a, 3ja herb. íbúð á 2. hæð og bílskúr fjær húsi, merkt 0201, Reykjavík, þingl. eig. Rósa G. Rúnudóttir, gerðar- beiðendur lbúðalánasjóður og Tollstjóra- embættið, þriðjudaginn 31. október 2000, kl. 10.00. Rjúpufell 27, 4ra herb. íbúð, 92,2 fm, á 4. hæð t.v. m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Guðni Rúnar Ragnarsson og Kristín S. Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóra- embættið, þriðjudaginn 31. október 2000, kl. 10.00. Safamýri 50, 4ra herb. íbúð á 1. hæð t.h„ Reykjavík, þingl. eig. Hjördís Jóhanns- dóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 31. október 2000, kl. 10.00. Skólavörðustígur 38, 020201, 2. hæð og geymsla nr. 1 á jarðhæð í 32% af nýja húsinu, Reykjavík, þingl. eig. Viðar F. Welding og Kristín Ágústa Björnsdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður, sýslu- maðurinn í Kópavogi og Tollstjóraemb- ættið, þriðjudaginn 31. október 2000, kl. 10.00. Suðurhólar 22, 0304, 3ja herb. íbúð á 3. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Guðlaug Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Reykjavíkur- borg og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 31. október 2000, kl. 10.00. Svarthamrar 48, 0101, 3ja herb. íbúð á I. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Jó- hanna Arnórsdóttir, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður, Islandsbanki-FBA hf„ útibú 526, og Tollstjóraembættið, þriðju- daginn 31. október 2000, kl. 10.00. Undraland, 1%, Mosfellsbæ, þingl. eig. Sigurður Hilmar Ólason, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 31. október 2000, kl. 10.00. Vegghamrar 5, 0201, 3ja herb. íbúð á 2. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Minnie Karen Wolton, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóð- ur og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 31. október 2000, kl. 10.00. Vegghamrar 11, 0301, 3ja herb. íbúð á 3. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Gylfi Róbert Valtýsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraemb- ættið, þriðjudaginn 31. október 2000, kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: C-tröð 6, 0103, hesthús, Reykjavík, þingl. eig. Gestur Guðjón Haraldsson, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbank- inn hf„ þriðjudaginn 31. október 2000, kl. 15.00. Seiðakvísl 12 (og bílskúr skv. fasteigna- mati), Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Magney Halldórsdóttir, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, þriðjudaginn 31. októ- ber 2000, kl. 13.30. Veghús 31,0705, íbúð á 7. hæð t.h. í NV- homi, merkt 0705, Reykjavík, þingl. eig. db. Amfríðar Jónsdóttur, b.t. Helga Jó- hanness. hdl„ gerðarbeiðandi Ibúðalána- sjóður, þriðjudaginn 31. október 2000, kl. 14.00. Vesturhús 11,0101, 2ja herb. íbúð á neðri hæð og 1/2 bflskúr (nær húsi), Reykjavík, þingl. eig. Herborg Þorláksdóttir og Axel Jóhann Hallgrímsson, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, þriðjudaginn 31. októ- ber 2000, kl. 14.30._______________ Öldugrandi 3, 0102, 3ja herb. íbúð, Reykjavík, þingl. eig. Aðalheiður G. Hauksdóttir, gerðarbeiðendur Ibúðalána- sjóður og Tollstjóraembættið, þriðjudag- inn 31. október 2000, kl. 10.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Mótmæla fréttaflutningi Yfirmaður skrif- stofu Vojislavs Kostunica, forseta Júgóslavíu, mót- mælti í gær frétt bandarísku sjón- varpsstöðvarinnar CBS, unninni úr viðtali við forset- ann, þar sem hann virtist viður- kenna að júgóslavneski herinn hefði framið þjóðarmorð í Kosovo. Fullyrti yfirmaðurinn, Nedeljkovic, að svar Kostunicas hefði verið tekið út úr samhengi. Fátækír ellilífeyrisþegar Norskir ellilífeyrisþegar fá léleg- ustu þjónustuna og hafa minnst handa á milli af ellilífeyrisþegum Norðurlanda. Sænskir ellilífeyris- þegar hafa það helmingi betra og danskir meir en helmingi betra en Norðmenn. DNA-rannsókn afhjúpar Samkvæmt DNA-rannsókn, sem gerð var á Spáni, tengist Norðmað- urinn Viggo Kristiansen morðunum sem framin voru á tveimur litlu stúlkum í Kristiansand í maí síðast- liðnum. Kristiansen, sem er 21 árs, beitti tvö böm kynferðislegu ofbeldi iegar hann var 16 ára. Vill Milosevic dæmdan Stjórnmálaleiðtoginn Goran Svilanovic, sem gæti orðið utanrík- isráðherra Júgóslavíu, er fús til samvinnu við stríðsglæpadómstól- inn í Haag við að fá Milosevic, fyrr- verandi Júgóslavíuforseta, dæmd- Kissinger fékk hjartaáfall Fyrrverandi ut- anríkisráðherra Bandaríkjanna, Henry Kissinger, fékk á miðvikudag- inn vægt hjartaá- fall. Líðan hans er nú sögð góð en bú- ist er við að hann þurfi að dveljast á sjúkrahúsi í nokkra daga. Rufu lofthelgi N-Kóreu Bandaríski herinn í S-Kóreu við- urkenndi í morgun að tvær flugvél- ar hans, sem voru í æfmgaflugi, hefðu af misgáningi flogið inn í loft- helgi N-Kóreu. Björgunarlið fann flak Björgunarmenn fundu í gær flak rússnesku herflugvélarinnar sem fórst í Georgíu á miðvikudagskvöld. Yfir 80 manns, liðsforingjar og fjöl- skyldur þeirra, létu lífið í slysinu. Svefnlausar nætur Hubert Védrine, utanríkisráðherra Fi-akklands, gerir ráð fyrir svefnlaus- um nóttum síðustu dagana fyrir leið- togafund Evrópu- sambandsins í des- ember vegna stærð framkvæmda- stjórnarinnar og vægi atkvæða í Evrópuráðinu. Óeirðir á Borneo Yfirvöld í Indónesíu sendu í morgun hundruð lögreglumanna til Borneo til að bæla niður blóðug átök milli þjóðarbrota. ágreinings um

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.