Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2000, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2000, Side 6
emn und- haf Nei takk við Duran Airwaves-hátíöin gekk glimrandi vel um siöustu tielgi og ^H viröist komin til aö — vera. Hljómsveitin . ■ , Suede, eöa Slade •**«, Hm3 eins og mbl.is kall- w aöi hana, var aöal- númerið og stóö hun sig vel Fokus hefur af þvi fregnir VI aö venjulega taki sveitin u.þ.b. sjö milljónir fýrir tónleika sem þessa en sökum áhuga á aö spila hérna var hún tilbúin að lækka sig verulega. Brett And- erson sást annars bregöa sér á tónleika Slg- ur rósar í Háskólabíói á fimmtudaginn og seg- ir sagan aö hann hafi látiö sig hverfa út um miöja tónleikana. Hvort honum hefur leiöst eöa innblásturinn komiö yfir hann er ekki vit- að en fólk staröi allavega á eftir honum þegar hann fór. Aö lokum getur Fókus upplýst aö skipuleggiendur hátlöarinnar uröu að neita boði á síðustu stundu frá Duran Duran sem endilega vildi spila á hátíöinni. Ekki er vitaö um ástæðurnar en allavega var þaö Nick Roa- des sem hringdi sjálfur og bauð þjónustuna. Skee-mo Þaö er oröið löngu tímabært aö umheimur skersins fái að heyra í Skítamóral og nú virö- ist mikil vakning vera fyrir strákunum í útland- inu. Á dögunum birtist hér á síðum blaðsins við- tal viö nokkra innanbúð- armenn hjá poppgyðj- unni Britney Spears sem lýstu áhuga sínum á Móralnum og mögu- legum sóknarfærum sveitarinnar I Bandarikj- unum. Ekki hefur frést af fyrirhuguðum tón- leikum eöa útgáfu ytra en Ijóst er aö strákarn- irvita af því aö fylgst er meö þeim. í dagskrá Airwaves-hátíðarinnar kusu þeir aö kalia sig Skee-mo, útlenskum útsendurum fjölmiöla og hljómþlötufyrirtækja til hægöarauka. Svo er bara að bíöa og sjá hvaö setur og vona að strákunum verði ekki ruglað saman við dverg- vaxna rapparann Skee-lo Til heiðurs Það dylst engum að Ólafur Páll, umsjónar- maöur Rokklands og Popplands á Rás 2, er góður útvarpsmað- ur. En hann legá meiri fagna og dyggari aö- dáendur en nokkur skyldi ætla því heyrst hefur af því aö nokkrir af hans helstu hlustendum í gegnum árin hafi tekið höndum saman um að skipuleggja tónleika til heiðurs stráknum. Tónleikarnir veröa haldnir innan skamms á Gauki á Stöng og meðal þeirra sem talið er aö muni stíga á stokk eru 200.000 naglbítar, Margrét Eir og Bubbi. Skemmtanamenning borgarinnar tekur sífelldum breytingum um þessar mundir. Eftir að gefið var frjálst að hafa opið hefur viðhorfið breyst og við virðumst alltaf vera að verða siðmenntaðri en áður. Það þekkist vart lengur að fólk hópist saman í mið- borginni eftir lokun og virðast flestir vera ánægðir með þessa þróun. Raðirnar á skemmtistöðunum virðast samt ekki vera að minnka en sumir hafa tekið upp á því að erlendri fyrirmynd að hleypa sumu fólki fram fyrir aðra í röðunum. Er þetta þróunin eða verður fólk að bíða í röð áfram? Við tókum púlsinn á nokkrum skemmti- staðamógúl^m. „Við erum með lista sem er aður fastagestalistinn og á hc er fjölmiölafólk, fyrirtæki, j snúðar og starfsfólk sem við e í samstarfi við auk fólks sem i skilið," segir Agnar Tr. Le’m framkvæmdastjóri Thomsens. ar segir að þetta sé gert að br fyrirmynd og í dyrunum sé s maður með clipboard sem séi að velja fðlk úr röðinni. „Þe ekki nóg að þekkja dyravör það er manneskja sem sér um og þetta á að vera í hennar hön Við gerum þetta bara eins og er gert alls staðar annars staðc Ná í lið í röðinni Skuggabarinn hefur verið af heitustu stöðum bæjarins anfarin ár. Þar þarf fólk að bui&a inn og myndast oft löng röð fyrir utan. Þegar best hefur gengið segir sagan að fólk hafi getað borgað 1500 kall til að komast beint inn. „Fólk ræður hvað það borgar inn hjá okkur, í aðaldyrunum er það 500 kall en fólk getur komist beint inn í gegnum hliðardyr ef það borgar 1000 kall,“ segir Nökkvi Svavarsson, skemmtanastjóri á Skuggabarnum. Hann segir að liðið sem fer beint inn sé oft með svokölluð VlP-kort frá staðnum. En hverjir fá slik kort? „Það er auðvitað lið sem stundar staðinn mikið og fólk sem maður viil hafa inni á staðnum," segir Nökkvi. Hann segir þá ekki hafa viijað fara út í að hafa mann sem pikkar fólk út úr röðinni, það hafi verið gert í árdaga staðarins en síð- an núverandi eigendur tóku við hafi það ekki veriö gert. „Reyndar er óft mjög stappað við hliöardyrn- ar og þá er oft náö í lið í röðinni og það eru aðallega góðir gestir stað- Stella Hauksdóttir trúbador. Möröur Árnason íslenskufræöingur. Mörður Árnason og Stella Hauksdóttir eiga fleira sameiginlegt en keimlíka andlitsdrætti. Bæði eru miklir áhugamenn um öll andans mál og ástkæra ylhýra á hug þeirra beggja. Mörður er lærður maður í ís- lenskum fræðum, þykir sérlega vel máli farinn og talar mikið fyrir vik- ið. Kannski er engin vanþörf á þvi fyrir mann sem svarar fyrir Sam- fylkingima og útvarpsráð og það stundum samtímis. Stella, sem er eins konar Tina Tumer, rokkamma íslendinga, hefur ekki tapað kynþokkan- um og lífsgleðinni með aldrinum. Hún kann líka að fá orðin í sina þjón- ustu og beitir egg tungunnar í textasmíðum sínum sem trúbador. Þetta hefur vafalítið nýst þeim báðum vel í þrásetum sínum á öldurhúsinu Grand Rokk. arins, viðskiptavinir okkar o.s.frv. Það var nú meira að segja þannig á dögunum að söngvarinn í Simply Red borgaði 500 krónur inn en ég held að Superman hafi fengið frítt þegar hann var hérna.“ Respect fyrir fastakúnnana Um síðustu helgi hóf Kjallarinn starfsemi sína í húsakynnum gamla Þjóðleikhúskjallarans. Þar eru við stjómvölinn reyndir menn í skemmtanabransanum og þeir hafa trú á þessum nýju starfsaðferðum. „Við erum auðvitað með VIP i röð- inni og svo verðum við með nokk- uð sem mun heita Respect en það er ekki enn farið í gang. Svo erum við með yfirdyravörð sem er auð- vitað hálfgerður útpikkari," segir Ásgeir Kolbeinsson hjá Kjallaran- um. Respect er nokkuð sem helstu gestir staðarins geta fengið og veit- ir það þeim ýmis fríðindi. Boðið verður upp á Respect-herbergi og kort til að komast inn auk þess að fólk fær drykkina ódýrari en aðrir. „Fólk sem er með Respect-skirteini fær að fara inn bakdyramegin og taka 2-3 gesti með sér. Það er náttúrlega óhæft þegar fólk er alltaf að fara á sama staðinn og fær ekkert í staðinn. Hjá okkur fær það drykkina á ca 35% lægra verði og getur auðvitað verið fram undir morgun á staðnum því við erum með klúbbaleyfl,” segir Ás- geir. Kiddi Bigfoot á Astró heldur enn í gamlar hefðir og segir að þær gangi alltaf upp. Þær upplýsingar fengust hjá honum að þar væri VIP- röð auk venjulegrar raðar. Á Astró kostar 500 krónur inn eftir mið- nætti og 1000 krónur eftir 3. Þeir sem fá VlP-kort hjá staðnum eru annars vegar góðir kúnnar og fólk sem stundar staðinn mikið og eins einhverjir VlP-aðilar. Kiddi segir að reynt sé að gera öllum til geðs en það geti verið erfltt því alltaf skap- ist vandamál þegar hreyfíng kemst 1. Agnar Tr. á Thomsen. 2. Nökkvi Svavars á Skuggabarnum. 3. Kiddi Bigfoot á Astró. 4. Ásgeir Kolbeins í Kjallaranum. á mannskapinn upp úr miðnætti. Hann segir að ekki standi til að byrja með móttökustjóra til að pikka fólk út úr röðinni. „Það myndi flokkast undir hroka og ölv- að fólk myndi ekki fila það. Þetta hefur verið reynt hérna en gekk ekki. Við reynum frekar að hafa alltaf sömu dyraverði sem þekkja fólkið, það komast allir inn, fólk verður bara að sýna ró og þolin- mæði.“ Þjónustum okkar fólk „Það eru fjölmargir sem eru á listanum hjá okkur og við erum alltaf að taka fólk út og setja nýtt inn í staðinn. Þess vegna er ég svo á móti VlP-kortum því það er ekki hægt að taka þau til baka. Á stór- um kvöldum sem eru að kosta okk- ur mikið erum við svo með niður- skorinn lista,“ segir Agnar. Og hann er sannfærður um að þetta sé besta fyrirkomulagið. „Þetta var eitt það fyrsta sem við gerðum þegar við tókum við staðn- um. Máliö er bara að þeir sem eiga skilið að fá þjónustu fá hana. Það getur verið alls konar rugl og stjórnleysi í þessum venjulega röð- um en þarna erum við bara að þjónusta okkar helsta fólk.“ Það virðist ljóst vera að einhver hreyfing sé komin í áttina að því að skemmtistaðamenning hér verði eins og hún er úti. Flestir virðast vera á þeirri skoðun að verðlauna eigi fastagesti staðarins og þá sem stjómendumir vilja hafa inni. Þessi þróun leiðir líklega til aðeins dannaðra skemmtanalífs en við Jón Jónsson-fólkið verðum áfram að standa úti í kuldanum. 6 f Ó k U S 27. október 2000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.