Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.2000, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.2000, Blaðsíða 21
25 FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 2000_________________________________ DV Tilvera Lárétt: 1 fjöldi, 4 djörf, 7 tæli, 8 ákafir, 10 frumeind, 12 gímald, 13 fátækt, 14 reykjarkóf, 15 tjör, 16 ær, 18 kvendýr, 21 djörf, 22 kjáni, 23 uppspretta. Lóörétt: gegnsæ, 2 spíri, 3 hryggi, 4 geöstór, 5 skyn, 6 hjör, 9 birgðir, 11 býsn, 16 kvendýr, 17 veiðarfæri, 19 sjó, 20 sár. Lausn neöst á síöunni. Umsjón: Sævar Bjarnason Á ólympíuskákmótinu núna hefur heldur betur blandast í keppendahópn- um, nema hjá okkur íslendingum, hvaö sem seinna verður. Þjóðverjar eru með 2 frá gömlu Sovét og Jusupov er á fyrsta borði fyrir Þjóðverja. Þjóð- verjar voru með forystu allt fram í 10. umferð en þá sigu Rússar fram úr þeim með sigri á Rúmeníu, 4-0, og verða að teljast sigurstranglegir. Arth- ur Jusupov hefur teflt hér á landi, hann komst í áskorendaeinvígi og stóð sig ágætlega en Anand vann í það skiptið. Jusupov varð fyrir skotárás á heimili sínu þegar innbrotsþjófar létu greipar sópa. Þegar hann hafði jafnað sig á skotsárunum flutti hann til Þýskalands og hefur verið laus við glæpamenn síöan. Þjóðverjar unnu Hollendinga 3-1 í þessari viðureign. Hér kreistir Jusupov fram vinning á lærdómsrikan hátt á yngri og stiga- hærri andstæðingi sinum. Hvítt: Loek Van Wely (2643) Svart: Arthur Jusupov (2610) Bogo-indversk vöm Istanbul (8), 05.11.2000 1. d4 RfB 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. g3 Bb4+ 5. Bd2 Be7 6. Bg2 0-0 7. 0-0 c6 8. Dc2 Rbd7 9. Hdl b6 10. Bf4 Bb7 11. Rc3 Rh5 12. Bcl f5 13. Re5 Hc8 14. cxd5 cxd5 15. Da4 Rxe5 16. dxe5 a6 17. Be3 f4 18. Bd4 Hc4 19. Dxc4 dxc4 20. Bxb7 fxg3 21. hxg3 Dc7 22. Bf3 g6 23. Re4 Rg7 24. b3 Rf5 25. Bb2 b5 26. Hacl Da5 27. bxc4 Dxa2 28. Hd2 Hd8 29. Hxd8+ Bxd8 30. cxb5 Dxb2 31. Hc8 axb5 32. Hxd8+ Kf7 33. Hd7+ Kf8 34. Hxh7 Dxe5 35. e3 Re7 36. Kg2 b4 37. Rd2 Db2 38. Rc4 Dc3 39. Rd6 Rf5 40. HÍ7+ Kg8 41. Hd7 Rxd6 42. Hxd6 Kf7 43. Be4 b3 44. Hb6 Dc4 45. Kf3 Dfl 46. Hb4 b2 47. Bc2 Dcl 48. Bd3 Ddl+ 49. Ke4 Dg4+ 50. f4 Df5+ 51. Kd4. (Stöðumyndin) Dd5+ 52. Kc3 Dc5+ 53. Bc4 Dxb4+ 0-1 Bridge Umsjón: ísak Örn Sigurösson Kauphallartvímenningur Bridge- félags Reykjavíkur hófst síðastlið- inn þriðjudag með prýðis þátttöku, 48 pörum. Spilað er meö Butler-fyr- irkomulagi, sveitakeppnissaman- burði sem gerir það að verkum að hægt er að skora ótrúlega vel í hverri umferð. Ómar Óskarsson og Hlynur Vigfússon eru í forystu með ♦ G542 »Á98 ♦ - Ý KDG1043 ♦ 86 4» KD76 ♦ 1084 * Á986 » ÁKD73 V 5432 ♦ 9 * 752 V GIO ♦ ÁKDG76532 * - N V A ___S * 109 Fjölmargir spilarar í AV sóttu spil- ið aíla leið í 6 spaða, en suður sótti oftast fómina alla leið í 7 tigla, til þess að taka af sér höggið, því það spil er í mesta lagi 4 niður utan hættu (frá sjónarhóli suðurs). Tvö pör 1506 stig að loknum 7 umferðum, en félagamir Örn Amþórsson og Guðlaugur R. Jóhannsson eru í öðm sætinu með 1256 stig í plús. Spil dagsins er frá fjórðu umferð mótsins og sýnir vel hve duglega var hægt að skora í hverju spili. Vestur gjafari og AV á hættu: fengu að spila sex spaða á hendur AV og vinna þá, en aðeins hjartaútspil hnekkir þeim samningi. Fyrir að segja og standa 6 spaða fengust 275 stig í plús, hvorki meira né minna. Suður á út í 6 spöðum og það er freistandi fyrir hann aö byrja á tígli, jafnvel lágum tigli til aö koma fé- laga inn til að fá laufstungu. Topp- skorið i NS fékkst fyrir að spila do- blaða flmm tígla og standa þá, eftir útspil í laufi. Fyrir töluna 550 i NS fengust 263 stig í plús. Lausn á krossgátu ■pun 0Z ‘l3® 61 ‘lou L\ 91 ‘dp5(so u ‘jpioj 6 ‘uiqi 9 ‘jia s ‘itipmdeHs f ‘tppæuiaios g ‘np z ‘®I§ I UJP-ippi •puii íz ‘flui zz ‘Siopo iz ‘ndæsi 81 'puiH 91 ‘!Aæ si ‘HMQUi h 'uipni f:i ‘deS zi ‘uioje oi ‘Jtjæ 8 ‘PTHOI l ‘IQAS þ ‘sbiS i usnB'i Myndasögur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.