Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.2000, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.2000, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 15. NÓVEMBER 2000 Fréttir Þingflokkur Framsóknarflokks kallaði ASÍ-fulltrúa á sinn fund: Óánægðir með framboð Ara - stjórnvöld hafa ekki óskað nærveru minnar, segir Ari Skúlason Þingílokkur Framsóknarflokks- ins boðaði valda þingfulltrúa sem sitja á þingi Alþýðusambands ís- lands á fund sinn í fyrrakvöld. Samkvæmt heimildum DV kom m.a. fram í máli Halldórs Ásgríms- sonar, formanns Framsóknar- flokksins, á fundinum óánægja með að starfandi framkvæmda- stjóri Alþýðusambandsins, Ari Skúlason, skyldi fara fram gegn sitjandi forseta, Grétari Þorsteins- syni, og þá án þess að segja af sér sem framkvæmdastjóri. Nær allur þingflokkurinn sat fundinn en tveir ASÍ-fulltrúanna sem til hans voru boðaðir eiga sæti í kjömefnd á ASÍ-þingi. Auk þeirra voru alÞ nokkrir frámsóknarmenn úr hreyf- ingunni viðs vegar af landinu. Skoðun flokksforystunnar á fram- boðsmálum innan ASÍ mun hafa fengið mismunandi hljómgrunn meðal þingfulltrúa. Samkvæmt heimildum DV mun lítil ánægja í herbúðum Framsókn- arflokksins með að Samfylkingin sé jafnvel að fá fram á sjónarsviðið mun hávaðasamari talsmann en þann sem verið hefur, þ.e. Ara. „Það er hefð fyrir þessu að þing- flokkurinn hitti sína menn, þeir fari yfir stöðuna, pólitísk áherslu- aötriði og spjalli," sagði Hjálmar Árnason, alþingismaður Fram- sóknar, við DV í morgun. „En það var alls ekki verið að gefa neinar linur heldur heyra ofan í menn.“ „Ég vil ekki trúa þessu," sagði „Það eru hörkuátök um völd á þinginu,“ sagði Magnús L. Sveins- son, formaður Verslunarmannafé- lags Reykjavíkur, við DV j gær- kvöld um 39. þing Alþýðusambands íslands sem fram verður haldið í dag. Þingið hefur fram til þessa verið undirlagt af kosningabaráttunni til forseta. í gær voru línur heldur farnar að skýrast. Svo virtist sem stór hlutifólks utan af landi, sem er í starfsgremasambandinu, ætli að styðja Grétar Þorsteinsson. Þannig séu komin upp átök milli þess hóps Ari Skúlason, framkvæmdastjóri og frambjóðandi ASÍ, um þessi fundahöld við DV. „Hins má geta, að það hefur komið fyrir á þessu ári að stjórnvöld hafa sent þau skilaboð til ASÍ að ekki væri óskað annars vegar og Flóabandalagsins hins vegar, sem stendur að stórum hluta á bak við Ara Skúlason. Þetta þykir dýpka enn þann ágreining sem verið hefur með þessum hópum eftir átökin í samningunum í vor. Þá höfðu allmargir þingfulltrúar verið að gefa sig upp í gær og virt- ust fleiri af þeim ætla að styðja Grétar heldur en Ara. Viðmælendur DV voru sammála um að erfitt væri að meta styrk frambjóöendanna í gær, en skjálfti væri kominn í her- búðir Ara. Þá herma heimildir DV að meginhluti fulltrúa verslunar- nærveru minnar á fundum með þeim.“ Aðspurður um orðróm þess efnis að hann myndi hætta hjá Alþýðu- sambandinu ef hann næði ekki kosningu sagði Ari að sér væri eng- manna muni styðja Grétar. Þeir hafa hins vegar haldið sig til hlés á þinginu. Ekki hafði í gærkvöld náðst sam- staða innan kjörnefndar um eitt framboð til miðstjórnar. Engin nöfn eru komin upp á borðið varðandi hugsanlegan varaforseta. Þá hafði í morgun ekki verið gengið endan- lega frá skiptingu fulltrúa í mið- stjórnina. Samkvæmt fyrirliggjandi hugmyndum myndi Starfsgreina- sambandið, með Eflingu og Einingu- Iðju á Akureyri innanborðs, fá sjö fulltrúa en verslunarmenn ijóra. Þá in launung á þvi að hann hefði ver- ið ósáttur við margt varðandi starfs- hætti forystunnar. „Ef ég tapa kosn- ingunni mun ég skoða mína hluti í rólegheitum en það er ekki tíma- bært að ræða þetta núna.“ -JSS/gk var eftir að ganga endanlega frá fjórum sætúm. Þá er útlit fyrir að kjörnefnd klofni um forsetafram- bjóðendurna og geri tvær tillögur. Eins og DV hafði greint frá höfðu verslunarmenn haft veður af því fyrir þingið að þeir ættu ekki að fá nema þrjá fulltrúa í miðstjórn. Þeir settu hnefann í borðið og virðast hafa náð fjórða fulltrúanum inn. Á bak við fjóra fulltrúa hafa verslun- armenn tæp 30 prósent félagafjölda, Starfsgreinasambandið hefur um 50 prósent félaga á bak við sína sjö fulltrúa. -JSS Ný uppgötvun ÍE íslensk erfðagrein- ing tilkynnti í gær að vísindamönnum fyr- irtækisins hefði tek- ist að flnna svæði á litningum erfðavísa sem tengjast bein- þynningu og slag- æðaþrengingum í út- limum. Þetta eru fimmti og sjötti áfangi rannsókna sem lyfjafyrirtækið Hoffman La Roche og Islensk erfða- greining greina frá. Verulegar launahækkanir Launahækkanir allra starfshópa landvinnufólks í Alþýðusambandi ís- lands eru verulega umfram umsamdar launahækkanir á rmdanfómum tveim- ur áram vegna launaskriðs, að því er fram kemur í þingskjali um efiiahags- og verðlagsmál sem dreift hefur verið á þingi Alþýðusambands Islands sem nú stendur yflr í Kópavogi. Ekkí auglýsingahlé Útvarpsráð felldi tillögu á fúndi sín- um í gær um að stutt auglýsingahlé verði tekin í sýningum kvikmynda á dagskrá Sjónvarpsins um helgar. Beiðni um þetta kom frá markaðsdeild Ríkisútvarpsins og átti þetta að vera gert til reynslu fram að áramótum. Hærri skatttekjur, lægri skuldir Skatttekjur Reykjavíkurborgar hækka úr 21 milljarði í ár í 24 millj- arða á næsta ári samkvæmt fjárlögum Reykjavíkurborgar fyrir næsta ár. Rekstur borgarinnar kostar 18,4 millj- arða á næsta ári en kostar 17 milljarða í ár. Skuldir lækka um 2,8 milljarða. Framlög til menntamála hækka um 41%. Ekki í nafni verkalýðshreyfingar Einar Oddur Krist- jánsson, alþingis- maður og fyrrver- andi formaður VSÍ, og Ögmundur Jónas- son, foi-maður BSRB, mótmæla því sem fram kemur í vænt- anlegu þriðja bindi ævisögu Steingríms Hermannssonar, fyrrverandi forsætisráðherra, að Einar Oddur hafi talað í nafni forystumanna launþegasamtaka þegar hann krafðist þess að samningar BHMR yrðu numd- ir úr gildi með bráðabirgðalögum sum- arið 1989. Tölvuormur hrellir landann Fjölmargar tölvur hér á landi smit- uðust af svokölluðum tölvuormi eða vírus í gær. Tölvuvírus þessi gengur undir nafninu NAVIDAD. Hann er •þeim eiginleikum gæddur að geta sent sjálfan sig sem viðhengi í tölvupósti og heitir skráin NAVIDAD.EXE. Getur hann valdið miklu tjóni og er mikil- vægt að fólk opni ekki tölvupóst með þessu heiti. Frá þingi SÍ Rólegt er á yfirboröinu en undir niöri ólgar og sýöur. Hörkuátök eru milli Ara Skúlasonar og Grétars Þorsteinssonar og nú hefur Framsókn blandað sér í átökin. Þessi kona lét sér þó hvergi bregöa. Allt á suðupunkti á ASÍ-þinginu: Hörkuátök um völd - dýpkar enn þann ágreining sem fyrir var Svipaður fjöldi manns- hvarfa hér og annars staðar Helgi Gunnlaugsson, dósent í af- brotafræði við Háskóla Islands, tel- ur fjölda mannshvarfa á íslandi svipaðan og í nágrannalöndunum. Á fimmta tug manna hafa horfið á íslandi síðan árið 1950, og þá eru frátaldir þeir sem farist hafa á sjó. Fjöldi manns hverfur tímabundið á íslandi á ári hverju en flestir finnast fljótlega aftur. „Mín tilfinning er að ekki sé meira um þetta hér en erlendis," sagði Helgi. Hann vissi ekki til þess að nein- ar samanburðartölur væru til, þar sem miðað er við önnur lönd, en taldi þó að líklega væru fleiri mannshvörf miðað við höfðatölu í löndum eins og Bandaríkjunum, þar sem mun auðveldara er að hverfa í fjöldann. „En við búum héma á eyju með hafið í kringum okkur og hafstrauma alls staðar þannig að ekki á aö koma á óvart þótt stundum hverfi menn,“ sagði Helgi. Þrjú þessara mannshvarfa sið- astliðin 50 ár hafa verið rannsökuð Helgi^únn- slikíi morOranii- laugsson dósent gókn án vísbend- inga,“ sagði Helgi. Hann nefndi Geirfinnsmálið sem dæmi þegar ungur maður, Geirfinnur Einarsson, hvarf seint á árinu 1974. „Menn höfðu ekkert í höndun- um og mér finnst ólíklegt að mál af því tagi hefði getað náð eins langt til dæmis í Bandaríkjunum og það gerði hér hjá okkur,“ sagði Helgi. Því máli, sem talið var tengjast hvarfi Guðmundar Ein- arssonar, sem hvarf snemma sama ár, lauk með umdeildum fangelsis- dómi fimm karlmanna og einnar konu. -SMK Reikna út skattinn á Netinu Gert er ráð fyrir að á eyðublaði skattframtals fyrir þetta ár, sem skila þarf eftir áramót, verði skráðar upp- lýsingar um launagreiðslur, fasteignir og fleira, auk upplýsinga um trygg- ingabætur og lífeyri sem byrjað var að forskrá á síðasta framtalseyðublaði. Efling friðargæslu Halldór Ásgríms- son utanríicisráð- herra sagði í ræðu sinni um utanrikis- mál á Alþingi i gær að ríkisstjómin hefði ákveðið að efla þátt- töku Islands í alþjóð- legri friðargæslu. Stefnt verður að því að á næstu 2-3 árum geti allt að 25 íslendingar starfað við friðargæslu. Stefnt er að flölgun í 50 manns í íslenska friðargæsluliðunu. -H.Ki'.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.