Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2000, Page 7
FIMMTUDAGUR 28. DESEMBER 2000
7
I>V
Fréttir
Umsjón: H________
Hörður Kristjánsson
netfang: sandkorn@ff.is
Sást ekki á milli augna
Guðbjartur
Jónsson á Flat-
eyri stofnaði og
rak um skeið
hið ágæta öldur-
hús Vagninn.
Guðbjartur, sem
i ævinlega var
; nefndur Vagn-
I stjórinn, var
hinn mesti dugnaðar-
forkur, segir í nýrri bók Gísla
Hjartarsonar á ísafirði sem ber
heitið 101 vestfirsk þjóðsaga. Guð-
bjartur var frægur fyrir mismæli
og málshætti sem vildu taka breyt-
ingum í meðförum kappans. Sem
dæmi má nefna: „Margt smátt ger-
ir lítið eitt. - Þegar neyðin er
stærst þá verður hún ekki stærri,“
og svo þessi: „Sá vægir sem veit
ekki meira.“ Eitt sinn var Guð-
bjartur að lýsa ökuferð í blindbyl,
þar sem sá ekki út úr augum. Varð
hann að hafa hausinn út um opna
hliðarrúðu því að ekkert sást út
um framrúðuna. Guðbjartur lýsti
þessu svona: „Það var svo mikill
bylur að það sást ekki á milli
augna og ég varð að keyra með op-
inn hausinn út um gluggann..."
Fótbolti stórhættulegur!
Mikilvæg-
ir fótbolta-
leikir geta
bókstaflega
valdið
dauða
fólks, þeg-
ar það
deyr úr
spennu,
sagði á fréttavefnum vlsir.is i gær.
Hollenskir visindamenn hafa kom-
ist að því að dauðsföll vegna
hjartaáfalla jukust um 50% daginn
sem hollenska knattspyrnulandslið-
iö var slegið út úr Evrópukeppni
landsliða af Frökkum árið 1996.
Ástæðumar segja þeir vera tilfinn-
ingalegt álag, óhófleg meðferð mat-
ar, drykkjar og miklar reykingar.
Anti-sportistar munu hafa gripið
þessi tíðindi feginshendi og gárung-
ar telja víst að reynt verði að koma
því í gegn að framvegis verði límd-
ur miði á alla selda fótbolta með
áletruninni: Varúð! - Sparkíþróttir
geta valdið hjartaáfóllum...
Slóðar og sluddmenni?
Vefur ungra
framsóknar-
manna,
Maddaman, er
ekki að skafa
utan af afstöðu
sinni til stjórn-
arandstöðunnar
í ríkisbanka-
sameiningar-
málinu og seg-
ist ekki sammála í einu og öllu því
sem fram kemur í úrskurði sam-
keppnisráðs. Maddaman segir úr-
skurðinn þó vandlega unninn eftir
leiðum sem ríkisstjómin valdi að
fara og beri þvi að hlíta honum.
Enda hafi Valgerður Sverrisdótt-
ir viðskiptaráðherra gert það og
hafði hún þó lagt hvað mest undir.
Maddaman likir hins vegar Össuri
Skarphéðinssyni og öðrum með-
limum stjórnarandstöðu í þessu
máli við fleyga mannlýsingu góða
dátans Svejk: „slóðar og sludd-
menni, fretkallar og fjörulallar..."
Úldna rjúpu étur
Vandræði Ein-
ars Þorsteins-
sonar, forstjóra
íslandspósts, og
starfsfólks hans
við að koma
jólapökkum á
leiðarenda, sér í
lagi matarsend-
ingum utan af
landi, urðu
Ólafi Stefánssyni á Syðri Reykj-
um í Biskupstungum að yrkisefni.
íslandspóstur út úr hól,
ástandið vitlaust metur.
Svo aumingja fólkið eftirjól,
úldna rjúpu étur.
Góöur afkoma í veiðum á utankvótafiski:
Aron ÞH meö fjórðung
skötuselsaflans
Veiðar á skötusel í botntroll hafa
dregist saman um 35 prósent á
þessu ári ef miðað er við árið í
fyrra.
Það vekur athygli að eitt togskip,
Aron ÞH er með 25 prósent alls
skötuselsafla í botntroll en um síð-
ustu helgi var skráður skötuselsafli
skipsins kominn í 84,4 tonn. í yfir-
liti Fiskistofu um skötuselsaflann á
árinu kemur fram að veiðin í botn-
troll hefur minnkað úr 519 tonnum
í 336 tonn á milli ára og í
humartroll úr 286 tonnum í 191
tonn. Samdrátturinn er um 35% í
báðum tilvikum. Hins vegar hefur
netaaflinn aukist mikið.
Heildarskötuselsafli ársins er
kominn í tæp 1300 tonn á móti tæp-
um 990 tonnum í fyrra og er aukn-
ingin um 31% á milli ára. Ef neta-
bátarnir eru undanskildir er Aron
ÞH með mesta skötuselsafla ársins
en næst þar á eftir kemur Hafnarey
SF með rúmlega 46 tonna afla. Sá
afli fékkst hvort tveggja í botntroll
og humartroll.
Jón á Hofi ÁR er með 34,5 tonn af
skötusel í botntroll, humartroll og
dragnót og Fróði ÁR er með tæp 27
tonn í sömu veiðarfæri. Fleiri skip
eru ekki skráð með meira en 20
tonna afla. -DVÓ
Margir vilja búa í Garöabæ:
593 sóttu
um 45 lóðir
Mikil eftir-
spurn reyndist
vera eftir lóðum
i Garðabæ þegar
45 lóðir í Ása-
hverfi voru aug-
lýstar til úthlut-
unar í síðasta Fra Garðabæ.
mánuði. Alls bárust 593 umsóknir
um lóðirnar. Listi yfir umsækjendur
hefur verið lagður fram í bæjarráði
en reiknað er með að lóðunum verði
úthlutað í janúar 2001. Lóðirnar sem
verður úthlutað eru við Eikarás,
Furuás, Greniás og Grjótás. -DVÓ
TIMASPREHGJA
TILBOÐIN TIFA í TAKT VIÐ TÍMANN
Komdu hagnaðinum haganlega fyrir með hagstæðum fjárfestingum
í úrvals vörum, sem nú bjóðast á niðursprengdu verði
AL-840
STAFRÆN
LJÓSRITUNARVÉL & PRENTARI
• Hraði: 8 eintök á mínútu
• Frumrita/afritastærð:
A4 stærst A6 minnst
• Minnkun og stækkun:
50%-200%
• Sjálfvirk lýsing afrita
• Sérstök Ijósmyndastilling
• Tvö prentaratengi
FO-2950
6TÆKIÍEINU
FAXTÆKI, PRENTARI, SKANNI,
AFRITUN, PC FAX OG SÍMI
• Leiserfaxtæki A4/14.400 bps
• 200 blaða pappírsbakki.
• 20 blaða frumritamatari.
- • 2 Mb minni, u.þ.b. 130 síður.
• LCD skjár með
dags. og tíma.
• 120 skammvalsminni
FAXTÆKI
UX-470
• Innbyggður simi.
• Sjálfvirkur deilir fax / sími.
• Símsvari
• Prentar á A4 blöð.
• 60 blaða pappírsbakki.
• 10 blaða frumritamatari.
• 512 kb minni, u.þ.b. 30 síður.
• LCD skjár með
dagsetningu og tíma.
Listaverð 69.900 Tilboðsverð 59.500 Listaverð 74.900 Tilboðsverð 59.900 Listaverð 29.900 Tilboðsverð 23.500
SHARP AR-205 STAFRÆN LJÓSRITUNARVÉL SHARP AR-161 STAFRÆN LJÓSRITUNARVÉL SHARP ER-A310 SJÓÐVÉL
PRENTARI*
• Hraði: 20 eintök á mínútu
• Frumrita/afritastærð
A3 stærst A6 minnst
• Minnkun & stækkun 50%-200%
• Sjálfvirk lýsing afrita
• Sérstök Ijósmyndastilling
• 2 x 250 blaða pappírsskúffa
• 100 blaða framhjámatari
• Snúningsbúnaður afritafduplex)
Listaverð 199.900 Tiiboðsverð 145.900
PRENTARI*
• Hraði: 16 eintök á mínútu
• Frumrita/afritastærð
A3 stærst A6 minnst
• Minnkun & stækkun 50%-200%
• Sjálfvirk lýsing afrita
• Sérstök Ijósmyndastilling
• 250 blaða pappírsskúffa
• 100 blaða framhjámatari
Listaverð 149.900 Tilboðsverð 105.900
• 5 vöruflokkar,
if/fff / Æ Jh stækkanleg í 30
/ • Allt að 500 verðminni (PLU)
Sjálfvirk dagsetning og tími.
4 afgreiðslumenn.
3 vsk stig
INTIMUS 152
PAPPÍRSTÆTARI
• Pappírsinntak 220 mm
• Tætir 6-8 blöðíeinu
• Skurðarstærð 3.8 mm
• Hraði 2.4m/mínútu
• Pappírsgeymsla 22 Itr.
• Sjálfvirk ræsing
SKJAVARPI
’&mm
SSSp:
XG-NV51XE
• Birta 1000 Ansi lumen
• Upplausn XGA
• Þyngd 4,5Kg
• Myndstærð
102-762 sm
• Vörpunarfjarlægð
1,6-18,1 m
• Video; PAL,
NTSC, SECAM
Listaverð 34.900 Tilboðsverð 27.900
Weffe WL-7014
SKRIFBORÐ 160x80
• Beikiáferð
• Melamin
Listaverð 11.300 Tilboðsverð 8.690 Tilboðsverð 385.000 Listaverð 10.500 Tilboðsverð 7.900
INTIMUS 250
PAPPÍRSTÆTARI
• Pappírsinntak 235 mm
• Tætir 8-10 blöð í einu
• Skurðarstærð 4 mm
• Hraði 8.4m/mínútu
• Pappírsgeymsla 35 Itr.
• Sjálfvirk ræsing
SKJÁVARPI
oð. *
PG-M10S
• Birta: 800 Ansi lumen
• Upplausn: SVGA
• Þyngd: 1,3Kg
• Stærð:
B23, H 4,8, D 17,7 sm
• Myndstærð:
94 - 524 sm
Vörpunarfjarlægð:
1,2-6,8 m
Wdeo; PAL,
NTSC, SECAM
ROVOEC01045
SKRIFBORÐSSTÓLL
• Stóll með háu baki.
• Stillanleg seta og bak.
• Bak geturfylgt hreyfingum.
• Fáanlegur með örmum,
föstum og stillanlegum
• Litur; blár, svartur, vínráuður og grænn.
• Áklæði 100% polyacrylic.
ATH amiar á mynd ekki innifaldir i verði,
Listaverð 19.600 Tilboðsverð 14.300 Tilboðsverð 330.000 Listaverð 16.800 Tilboðsverð 13.500
B R Æ Ð U R N I R
Opnunartími: í dag og föstudag k\. 9-18
Lágmúla 8 • Sími 530 2800
www.ormsson.is