Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.2001, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 5. JANÚAR 2001
I>V
7
Fréttir
Geðveikur maður sem ráðist hefur á fjölda kvenna:
Dómarans að kveða á um
hvort menn séu ósakhæfir
„Þó menn sé ekki sakhæfir er
ekki þar með sagt að ekki sé
hægt að koma í veg fyrir frekari
árásir, annað hvort með því að
vista þá til lengri tíma eða láta
þá sæta þannig meðferð að
tryggt sé að þeir séu í lyfjameð-
ferð eöa eftirliti," sagði Þórður
Sigmundsson, dósent í geðlækn-
ingum, í samtali við DV í gær.
Þórður sagði það vera mjög
mikilvægt að fólk kærði líkams-
árásir, jafnvel þótt það teldi árás-
araðilann ekki vera sakhæfan.
Einnig styður það kæru fórnar-
lambsins að ná sér í áverkavott-
orð.
„Það hefur verið lenska hér að
fólk hugsi sem svo að ef einhver
er geðveikur þá þýði ekkert að
kæra hann því hann sé ekki sak-
hæfur. En það er fyrst og fremst
dómara að skera úr um það
hvort menn eru sakhæfir eða
ekki. Dómari kveður til geð-
lækna til þess að gera geðrann-
sókn og meta hvort viðkomandi
er sakhæfur," sagði Þórður.
í DV í gær var fjallað um and-
lega veikan mann sem hefur ráð-
ist á fjölda kvenna sem hann
þekkir lítið eða ekkert. Þó hann
hafi hótað að drepa þær og beitt
þær líkamlegu ofbeldi teljast
- mikilvægt að kæra, segir geðlæknir
Fréttir
Geöveikur maður hættulegur konum:
Hefur ráðist á fjölda kvenna
juiTM.BiM Mirin-i.m-
•*.: SHrwfri>~ .MinnmwMttir
lw ÍWF'I.TSII ! úm
ufljWUnmv i nfciiKMiartttir
I yfcnlit ÍMifcistTrin.imiö)
,.[»V»í Siami miiiVtir tuMi' t»rtte»'í'í‘
niiir|>n.‘imir vifciim
urnis. «3» .M.irl;i' Míirtó • variTÍ lýlifr
:ihi* Inm ijrir- rflmú > ári' sfcBm.
MaAtwiimm- uim isntMir v»
nh»ri#j! .-MHÍIrt vrifctmtt .»> strfta.
Jlánn .> Unaa-wSiMitfliuki ,-rf .in'i*.
nm n hnnnr Mim Imm Ivfckir- lliki
>■''» >*!«» t m yíirviitcf' vifOttM
i^rir fSn i lcnw ireiK
uBl. Ifcrilf Scawfó*
i)jí Mftriá' Mnii,k
ki.immfcr.t víá nrvrnv
inn «•!» vi.Vfciiaat in
(vtri'vr- hrtrxiWnj- sm-
Um'umnu int vn&viMi -
:v» Itmn nrl1 vtði.
imli irV sriiÁVvriþiifcKlú
Inimi .iA iiOnr lrj-ri «fcfc.
I*rt.' IkiiSn' kci-liiu ; úvW-
irrtnr' á ImitAir' sér im-
•.ókit |s*« iÞmv .-*> m«>
tó wum stmmi v»W« • jwrr'
rWti lit»> lnkn. sttirmnn
im»i i rámaiWi. IgrkNn
vrfcja intisrJV ' iimtimKil.
n»: Iruns ;«j' fínrii' IKmtif-
't m Ivnm '!<.-ifSir ktrnv.m.
,lí<5 vmt 1 r.inn ijrinr \éri».
mni i> />BiléiMiwj»i.Vvn- vim
strniwnm* ittrisriw Iniww jiiv
VKjr ll.mn •r'ilátlfWltflsl.iílrrtr
ICHrtnh'jah" sCDttWnnfeHii"
.-ariJíi Má»t.v Miiria. Stóuwifc.
i»mtj , íiii..(1 ni*nj£> ifcfcartr .-r>
íiWTV. jarti viiV■ vtljm*
iw»j: rsMiiri lárf. i: iiÚiAiM.mn>>
\lí«rt.V Mn> iu S>Blri"V- vitr
.•iimv!lnn ifc>tn kmmir sw> mm'nir.
.nw ifcmjri lvit»..>f«!»>tíí>a>
irtri»;ttr«iS»í
t.'ffc«'.»V Iwfcum .wl lnvi 1:* nBimis-
m* :t &r <n fcjitfci* rtir »íiterijáit
Or.VMbf«f i'áítr sfr stmV r mftK
þrím> Ivr.w '(■»n*-i»tniVtr .> jr.-i irt
irtnfciríim («»- lrf.i-i.iiuh uf ur li>:é:
mni sfcominB irfliir m lm»r•**»
miHtf stsriÖKWj.
.tbnii s*jjW affcw •» Inrm tor:
-Kif jitff"i>WhtI '.»» |MM IIHK, |w#
vrt fm 'f-m lt>rfjii*i|«Hfi» j*r;l«ri im
vrriVitrmyrtf sMlt Sid
Hím k;i<rði in.ilió 01
S&mímöfltamflif<lV>.»»»iíGMiT-.\s5rto.*.fc'Mr.WlniSJttoriyTgiiiiniir ifinímil■ItHWi .il'n'ii VjnywflwPiytr
t*í»: t.«>fOiiííiíVm . vrisurir-1»' íiK7tjí»> <ti \.>A«,- i máxn mimolifM //»n-ri
,i0Al»>y*O|f\-i'>n4.(V)>m:.if.fl> trWð>. .r»» ,> \ **tom.ann (p/far
H«lf|A*iKil»«MMiHV .'jCvttrtsúá’fá^'H’ttkSmf'riMMNÍMl
-ttó»»? Vöt*' láfinn: ;a» néc:. iiiimiBni •« rrwaK ;»Vi|Mnim.
ttóiinfcsMH itinrjw ivna. 1« vmkT HMnnrauftv
vtíkM »H jviafcn»ii >felfc»rtij«. vaniinftár Ma»i> Már ia. fSrtir.
.■W>»ri<.V\>ii"ii«VH ín»»;: .InAnMnV
'tófimmr U ririjtifttjmar-miimirinií
fci«»i iinr o.i' ■*«*< a> !m»r> itówri
:!SrriiViUv>nn.‘fif.i!im»k.u»r
innlfeú- rm' \ari! ÖtJ */fAitóá «í l*it>.
;iftv fna *.m ilHlv llhKr.'
.itól»»!óriíi«íkui»-j<ÍÍKn.:M»*'.Ai»»
•-lAnrKM* iMí-ufc'ifMKnt finVMsÍti
i*ii»A.rri»!»y:l''f!«i*fmM!*«!i»itflM'
•n' ...» :|J iri: »«• fcmr.n'."
SfcarriíK _U»' íhMr ;i«in: i'UHri.-
itón/.nV
SiriftTfKÍ mfíjM. jm*"if!.iri»nil»A«V
ii-vixh ;>»•!»»)»»- h.'nni.' •O.awn-s-
Afáein ó> Mórtu Moriu
'.Xri-orif'-wriR. iwriri
rtós*.\-;»' :iíi viimv .» vmriMMiMfcjj
iftMíur i»-v>Ai»ik«»- 0
;**»><«? ilMfcVifWB. iáttfc vMíafí
árásirnar minni hátt-
ar. Konurnar voru
mjög hræddar og eftir
sig eftir árásirnar en
engin þeirra slasaðist
alvarlega.
Tvær konur hafa
kært manninn en
önnur þeirra dró sína
kæru til þaka hálfu
ári eftir atvikið þar
sem hún taldi heil-
brigðisyfirvöld hafa
gripið inn í mál
mannsins.
Kæra konu sem
hann réðst á í byrjun
desember er útistand-
andi en þriðja stúlk-
an, sem maðurinn
réðst á nokkrum dög-
um fyrir jól, hefur
ekki kært árásina.
Maðurinn hefur
einnig ráðist á fleiri
konur.
Málum forgangs-
raöaö
Lögreglan getur
ekki tjáð sig um mál-
efni einstakra aðila
en Björgvin Björg-
vinsson, lögreglufulltrúi hjá lög-
reglunni í Reykjavík, ræddi al-
mennt um líkamsárásarmál við
DV.
Hann sagði að þegar líkams-
árás væri kærð til lögreglu væri
reynt að hraða rannsókn mála
eftir alvarleika þeirra. Hann út-
skýrði að ef lögreglan teldi
meintan árásaraðila vera hættu-
legan umhverfinu væri málum
hraðað.
„Öll þessi mál fara í sama far-
veginn, málið er rannsakað og
síðan fer það til ákæruvalds þar
sem tekin er ákvörðun um fram-
hald málsins. Það er reynt að
afla gagna um heilbrigði manna
ef ástæða þykir. Allt tekur þetta
sinn tíma,“ sagði Björgvin.
„Það er rétt að töluverður
málafjöldi í líkamsárásarmálum
þíður þess að komast í rannsókn
en reynt er að forgangsraða mál-
um eftir alvarleika þeirra.“
Hann þætti því við að ef meint-
ur árásaraðili væri kærður og
dæmdur gætu viðurlög verið
önnur en fangelsisvist.
Hvorug þeirra kvenna sem DV
ræddi við í gær óskuöu þess að
maðurinn yrði settur í fangelsi
heldur vildu þær að tekið yrði á
veikindum hans. -SMK
I BIBfiSfc
llíill 'i ' 11||
Vegna rafrænnar skráningar
hlutabréfa í
Granda hf
Mánudaginn 15. janúar 2001 verða
hlutabréf í Granda hf. tekin til rafræn-
nar skráningar hjá Verðbréfaskráningu
íslands hf. í samræmi við ákvörðun
stjórnar Granda hf. þar að lútandi.
Þar af leiðandi verða engin viðskipti
með hlutabréf félagsins þann dag.
Frá þeim tíma ógildast hin áþreifan-
legu hlutabréf í fyrirtækinu í samræmi
við ákvæði laga og reglugerðar um
rafræna eignarskráningu verðbréfa.
Nánar tilgreint verða öll hlutabréf í
Granda hf. tekin til rafrænnar skrán-
ingar en þau eru auðkennd sem
A raðnúmer 1-58, B raðnúmer 1-7,
C raðnúmer 1-232, D raðnúmer 1-
6709, E raðnúmer 1-392, F raðnúmer
1-557, G raðnúmer 1-242, H rað-
númer 1 -386 og I raðnúmer 1 -936 og
gefin út á nafn hluthafa.
Þar til rafræna skráningin tekur gildi
verða ný útgefin hlutabréf auðkennd
D 6710 og í áframhaldandi númeraröð.
Útgáfudags er getið á hverju bréfi.
Hér með er skorað á alla eigendur
ofangreindra hlutabréfa sem telja
nokkurn vafa leika á að eignarhald
þeirra sé réttilega fært í hlutaskrá
Granda hf. að staðreyna skráninguna
með fyrirspurn til hlutaskrár Granda
hf., Norðurgarði, 101 Reykjavíkeða
í síma 550 1000. Komi í Ijós við slíka
könnun að eigendaskipti hafi ekki
verið skráð ber eigendum að færa
sönnur á þau gagnvart félaginu fyrir
nefndan dag.
Ennfremur er skorað á alla þá sem
eiga takmörkuð réttindi til ofangreindra
hlutabréfa, s.s. veðréttindi, að koma
þeim á framfæri við fullgilda reiknings-
stofnun, þ.e. banka, verðbréfafyritæki
eða sparisjóð sem gert hefur aðildar-
samning við Verðbréfaskráningu ís-
lands hf, fyrir skráningardag.
Athygli hluthafa er vakin á að hin
áþreifanlegu hlutabréf félagsins verða
ógild sjálfkrafa
ekki þörf á að skila þeim til
félagsins. Jafnframt er vakin athygli
á að ferli rafrænnar skráningar hefur
engin áhrif á möguleika hluthafa til að
eiga viðskipti með hluti sína í félaginu.
Að lokinni rafrænni skráningu þurfa
hluthafar að fela reikningsstofnun um-
sjón með eignarhlut sínum í félaginu
til að geta framselt hluti sína svo sem
vegna sölu eða skipta. Hluthafar munu
fá sendar tilkynningar og reiknings-
yfirlit í samræmi við ákvæði
reglugerðar nr. 397/2000. Hluthöfum
félagsins hefur verið kynnt þetta
bréfleiðis.
GRANDIHF. NORÐURGARÐI, 101 REYKJAVÍK