Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.2001, Side 26

Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.2001, Side 26
Tilvera FÖSTUDAGUR 5. JANÚAR 2000 I>V m 16.30 Fréttayflrllt. . 4*16.35 Leiöarljós. 17.15 SJónvarpskringlan - auglýsingatími. 17.30 Táknmálsfréttir. 17.40 Stubbarnlr (21:90) (Teletubbies). 18.05 Nýja Addams-fjölskyldan (62:65) 18.30 Fjórmenningarnlr (13:13). 19.00 Fréttir, íþróttir og veöur. 19.35 Kastljósiö. 20.00 Disneymyndin - Úlfur, úlfur (Never Cry Wolf). Bandarísk fjölskyldumynd frá 1983 um líffræöing sem býr á meöal úlfa! Yukon og rannsakar lífs- hætti þeirra. Aöalhlutverk: Charles Martin Smith og Brian Dennehy. 21.50 Stuttmyndadagar í Reykjavík 2000. í þættinum eru sýndar þær þrjár stuttmyndir sem unnu til verö- * launa á Stuttmyndadögum í Reykja- vík 2000. 22.50 Tollveröir hennar hátignar. Bresk sakamálamynd um baráttu sérsveitar Bresku tollgæslunnar við smyglara. 00.30 Sex dagar og sjö nætur (Six Days and Seven Nights). Bandarísk ævin- týramynd frá 1998 um ævintýri flug- manns og ritstýru eftir aö þau nauð- lenda flugvél sinni á eyju í Suöurhöf- um. e. Leikstjóri: Ivan Reitman. Aö- alhlutverk: Harrison Ford, Anne Heche og David Schwimmer. 02.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.30 Bak vlö tjöldln. 17.00 Jay Leno (e). 18.00 íslenk kjötsúpa (e). 'r‘*18.30 Sílikon (e). 19.30 Myndastyttur. 20.00 Get Real. 21.00 Providence. Einn vinsælasti þáttur SkjásEins og ekki furöa því Sid Han- son og fjölskylda eru meö geðþekk- ari sjónvarpshetjum samtímans. Hugljúf fjölskyldusaga. 22.00 Fréttlr. 22.15 Mállö. Umsjón Mörður Árnason. 22.20 Allt annaö. 22.30 DJúpa laugin. 23.30 Everybody Loves Raymond (e). „Stand up“ grinistinn Ray Romano hefur slegiö í gegn í þessum þætti. *r Þættirnir voru tilnefndir til fjölda Emmy-verölauna í ár. 24.00 Conan O'Brien (e). 06.00 Kærl Guö (Dear God). 08.00 Saint-Ex. 09.45 *Sjáöu. 10.00 Borin frjáls (Born Free). 12.00 Addamsfjölskylduboöiö (Addams Family Reunion). 14.00 Kærl Guö (Dear God). 15.50 *Sjáöu. 16.05 Saint-Ex. 18.00 Borln frjáls (Born Free). 20.00 Addamsfjölskylduboðiö. 21.45 *Sjáöu. 22.00 Listrænt frelsi (Gauguin the Savage). -f-. 24.00 Villtar nætur (Boogie Nights). 02.30 Löggan og leigumorðinginn (Double Tap). 04.00 Llstrænt frelsi. 18.15 Kortér. 06.58 ísland í bítlö. 09.00 Glæstar vonir. 09.25 í fínu forml. 09.40 Siggi Hall í Boston. 10.10 Lffiö sjálft (1.11) (e) (This Life). 10.55 Jag. 11.45 Myndbönd. 12.00 Nágrannar. 12.30 Hér er ég (4.25) (e) (Just Shoot Me). 13.00 Sólsetursstræti (Sunset Boule- vard). Aöalhlutverk: William Holden, Gloria Swanson, Erich von Stroheim og Nancy Olson. 1950. 14.45 Oprah Winfrey. 15.30 Ein á báti (20.25) (e). 16.15 Hrollaugsstaöarskóli. 16.40 i Vlnaskógl. 17.05 Leo og Popi. 17.10 Strumparnir. 17.35 Gutti gaur. 17.50 Sjónvarpskringlan. 18.05 Vinir (4.24) (Friends 1). 18.55 19>20 - fréttir. 19.10 ísland í dag. 19.30 Fréttir. 19.58 *Sjáöu. 20.15 Hinir fræknu (The Mighty). Aðalhlut- verk: Gena Rowlands, Sharon Sto- ne, Harry Dean Stanton, Kieran Culkin og Giilian Anderson. 1998. 22.00 Ó, ráöhús! (Spin City). 22.30 í minnisleit (Unforgettable). Aöal- hlutverk: Linda Fiorentino, Peter Coyote og Ray Liotta. 1996. Strang- lega bönnuö börnum. 00.25 Vöröurlnn (The Crossing Guard). Aöalhlutverk: Jack Nicholson, David Morse og Anjelica Huston. Leik- stjóri: Sean Penn. 1995. Strang- lega bönnuð börnum. 02.15 Draumsýnir (Dream Man). Aöalhlut- verk: Andrew McCarthy, Bruce Greenwood og Patsy Kensit.. 1995. Stranglega bönnuö börnum. 03.50 Dagskrárlok. 17.15 David Letterman. 18.00 Gillette-sportpakkinn. 18.30 Heklusport. 18.50 Sjónvarpskringlan. 19.05 íþróttir um allan helm. 20.00 Alltaf í boltanum. 20.30 Trufluö tilvera (5.17) (South Park). 21.00 Meö hausverk um helgar. Strang- lega bönnuö börnum. 00.00 NBA-leikur vikunnar. Bein útsend- ing frá leik Philadelphia 76ers og Seattle SuperSonics. 03.00 Dagskrárlok og skjáleikur. 06.00 Morgunsjónvarp. Blönduö dagskrá. 17.30 Blandaö efni. 18.30 Líf í oröinu meö Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þinn dagur meö Benny Hinn. 19.30 Frelsiskaliiö meö Freddie Filmore. 20.00 Kvöldljós. Ýmsir gestir. 21.00 700-klúbburinn. 21.30 Líf í Oröinu meö Joyce Meyer. 22.00 Þetta er þlnn dagur. 22.30 Líf í Oröinu meö Joyce Meyer. 23.00 Máttarstund. 24.00 Lofiö Drottin (Praise the Lord). Blandað efni frá TBN-sjónvarpsstöö- inni. Ýmsir gestir. 01.00 Nætursjónvarp. Blönduö dagskrá. Úf c þú greiðir meö viö veitum 15% afslátt af smáauglýsingum ; n.:- aSS05000. ! ViSA EUBOCARD Masíer< (g) 550 5000 dvaugl@ff.is Skoðaðu smáuglýsingarnar á VÍSÍr. Við eig- um hann Það var gaman að sjá Baldur aftur í sjónvarpinu á nýársdag, sjá dansarana í nærmynd sem á sýningunni voru langt handan við haf hijómsveitarinnar. Þau voru dásamleg, finnsku ung- mennin í aðalhlutverkunum, fögur og lipur, og búningarnir undirstrikuðu erótlkina í verk- inu. En það vantaði kikkið í tónlistina, jónsleifsku öfgarnar sem hinir heppnu fengu í æð i Laugardalshöllinni og komust í þessa vímu. Galli var líka að fá ekki texta Óðins á skjáinn, hann hefði hjálpað okkur til að fylgjast með sögunni. Einnig var fróðlegt og skemmtilegt að sjá þáttinn um sköpim sýningarinnar, sjá dans- sporin verða til, hugmyndirnar að sviðsmyndinni og fylgjast með vinnunni við tónlistina. „Við höfum hatað þennan mann um hríð,“ sagði Sigrún Eðvalds- dóttir, konsertmeistari Sinfón- íuhljómsveitarinnar, hrein og bein að vanda, og átti við Jón Leifs, „en við þekkjum hann og við eigum hann!“ Undir þau orð tók hljómsveitarstjórinn, hinn stóri Leif Segerstam. „Það er mesti munur að vinna tónverk Jóns Leifs með íslendingum, þeir verða ekkert hissa og spyrja ekki bjánalegra spurn- inga eins og „er þetta hægt?“ eða „getum við gert svona??“ Þeir gera bara orðalaust það sem gera þarf!“ En venjulegt sjónvarp getur ekki tekið við tónlistinni, sem ekki er von, hún fer allt frá fyrsta og veikasta andardrætti lífsins upp í 80-100 desíbel! í upptökunni er tíðnisviðið press- að saman, lægstu tónarnir hækkaðir og hæstu tónamir lækkaðir, annars myndu við- tækin springa. Þið munið næt- urgala Andersens, þann ekta og hinn. Talandi um flatneskju þá drógu lesvélar sjónvarpsins mjög úr sannfæringarkrafti for- seta og forsætisráðherra i ára- mótaávörpum. Þær hægja flutn- inginn og jafna hann út þannig að hann verður vélrænn og kraftlaus og alveg án eðlilegra blæbrigða. Hendið þeim. Við mælum með Stöð 2- Ó ráðhús kl. 22.00: Það er komið að nýrri syrpu um hamaganginn á borgarstjóraskrifstofunni í New York og við tökum upp þráðinn þar sem frá var horfið í gamanþáttaröð- inni Ó, ráðhús, eða Spin City. Borgarstjórinn Randall Winston stígur ekki í vitið og aðstoðarmenn hans eiga ekki sjö dagana sæla. Nánasti ráðgjafi hans er Michael Flaherty, sem Michael J. Fox leikur. Ekki má heldur gleyma félögunum Carter, Stuart og Paul sem liggja ekki á liði sínu. Og nú hefur nýr liðs- maður bæst í hópinn, skvísan Caitlin Moore, en hana leikur engin önnur en Heather Locklear, sem gerði garðinn frægan í Melrose Place hér um árið. Sjónvarpid - StuttmyndadagaL2.QQQ.kL2.L5Q;. Stuttmyndadagar i Reykjavik eru löngu orðnir árviss viðburður og má slá því föstu að þar stigi sín fyrstu skref kvikmyndahöfundar sem eiga eftir að láta til sín taka þegar tímar líða. 1 þættinum í kvöld verða sýndar þær þrjár stuttmyndir sem unnu til verðlauna á Stutt- myndadögum í Reykjavík árið 2000 og einnig er talað við aðstandendur þeirra. Einnig eru sýnd brot úr þremur erlendum myndum sem hlutu viðurkenningu á hátiðinni. Umsjón með þætt- inum hefur Rebekka Rán Ragnarsdóttir og Júl- íus Kemp sá um dagskrárgerð. fm 92.4/93,5 10.00 Fréttlr. 10.03 Veöurfregnlr. Dánarfregnir. 10.15 Sagnaslóö. 11.00 Fréttlr. 11.03 Samfélaglö I nærmynd. 12.00 Fréttayflrlit. 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 13.05 í góöu tóml. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Eftirmáll regn- dropanna eftir Einar Má Guömunds- son. Höfundur les (4). 14.30 Mlödegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Útrás. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttlr og veöurfregnlr. 16.10 Rmm fjóröu. 17.00 Fréttlr. 17.03 Víösjá. 18.00 Kvöldfréttlr. 18.28 Spegllllnn. Fréttatengt efni. 19.00 Vitlnn - Lög unga fólksins. 19.30 Veðurfregnlr. 19.40 Tónlistarannáll 2000. 20.40 Kvöldtónar. 21.10 Mandólínuhljómsveit Reykjavíku. 22.00 Fréttlr. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins. 22.20 Hljóöritasafnlö. 23.00 Kvöldgesti. 24.00 Fréttlr. 00.10 Rmm fjóröu. 01.00 Veöurspá. 01.10 Útvarpaö á samtengdum rásum til morguns. fm 90,1/99,9 10.03 Brot úr degi. 11.30 íþröttaspjall. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Poppland. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar,.2. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Spegill- inn. 19.00 SjónvarpsfréUir og Kastljósiö. 20.00'Topp 40 á Rás 2. 22.10 Næturvaktin. 24.00 Fréttir. j-W'IÆI.MM1!»—EK . fm 98,9 06.00 Morgunsjónvarp. 09.00 ívar Guö- mundsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Bjarni Ara. 17.00 Þjóöbrautin. 18.00 Ragnar Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Henný Árna. 00.00 Næturdagskrá. fm94,3 11.00 Siguröur P Haröarson. 15.00 Guðríöur „Gurrí" Haralds. 19.00 Islenskir kvöldtónar. 07.00 Tvíhöfði. 11.00 Þossi. 15.00 Ding Dong. 19.00 Frosti. fm 100,7 09.15 Morgunstundin meö Halldóri Hauks- syni. 12.05 Léttklassík. 13.30 Klasslk. 7.00 Ásgeir Páll. 11.00 Kristófer H. 15.00 Erla F. 18.00 Geir F. fm 95,7 07.00 Hvati og félagar. 11.00 Þór Bæring. 15.00 Svali. 19.00 Heiðar Austmann. 22.00 Rólegt og rómantískt. 10.00 Guömundur Arnar. 12.00 Arnar Alberts. 16.00 Gústi Bjarna. 20.00 Tónlist. fm 102,9 Sendir út alla daga, allan daginn. Sendir úttalað mál allan sólarhringinn. Steps 15.20 Hostage Hotel 17.00 ln a Class of Hls Own 19.00 Jason and the Argonauts 20.30 Jason and the Argonauts 22.00 Inslde Hallmark: Jason and the Argo- nauts 22.20 Alone ln the Neon Jungle 23.55 The Inspect- ors 2: A Shred Of Evldence 1.35 The Legend of Sleepy Hollow 3.15 Flrst Steps 5.00 In a Class of Hls Own CARTOON NETWORK 10.00 Angela Anaconda 11.00 Ed, Edd ‘n' Eddy 12.00 The Man Called Rint- stone 13.30 Looney Tunes 14.00 Johnny Bravo 15.00 Dragonball Z 17.30 Batman of the Future ANIMAL PLANET 10.00 Croc Rles 10.30 Yeu Ue Uke a Dog 11.00 Aquanauts 11.30 Aquanauts 12.00 Going Wild 12.30 All Bird TV 13.00 Wild Rescues 13.30 Animal Doctor 14.00 Asplnall's Animals 14.30 Zoo Chronicles 15.00 Woofl It’s a Dog’s Life 15.30 Woof! It’s a Dog’s Life 16.00 Animal Planet Unleashed 16.30 Croc Rles 17.00 Pet Rescue 17.30 Golng Wild 18.00 Anlmal Alrport 18.30 Anlmal Airport 19.00 Monkey Buslness 19.30 Monkey Buslness 20.00 Croc Rles 20.30 Croc Rles 21.00 Croc Rles 21.30 Croc Rles 22.00 Croc Rles 22.30 Croc Rles 23.00 O’Shea’s Big Adventure 23.30 Aqu- anauts 0.00 Close Volcanic Eruption 16.00 Deep Water, Deadly Game 17.00 Tomasz Tomaszewski 18.00 Morning Glory 18.30 Extreme Skiing 19.00 Bugs! 19.30 Amazing Creatures 20.00 Colossal Claw 20.30 Pharaohs and Rlmmakers 21.00 Lost Worlds 22.00 Ancient Graves 23.00 Born of Rre 0.00 Wall Crawler 1.00 Colossal Claw 1.30 Pharaohs and Rlmmakers 2.00 Close DISCOVERY 10.45 Coltrane's Planes and Automobiles 11.10 Vets on the Wildside 11.40 War Months 12.05 War Months 12.30 Inside the Octagon 13.25 Raglng Planet 14.15 Stalin’s War with Germany 15.10 Cookabout - Route 66 15.35 Dreamboats 16.05 Turbo 16.30 Car Country 17.00 Lost Treasures of the Ancient World 18.00 Wlld Asia 19.00 Daring Capers 20.00 Human Origins 21.00 Crocodile Hunter 22.00 The Deadliest Job in the World 23.00 Extreme Machines 0.00 Test Rights 1.00 White Supremacy 2.00 Close MTV 11.00 MTV Data Videos 12.00 Bytesize 14.00 European Top 20 15.00 The Lick Chart 16.00 Select MTV 17.00 Sisqo’s Shakedown 18.00 Byteslze 19.00 Megamix MTV 20.00 Spy Groove 20.30 Bytesize 23.00 Partyzone 1.00 Night Videos Aðrar stoövar SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30 SKY World News 11.00 News on the Hour 11.30 Money 12.00 SKY News Today 14.30 Your Call 15.00 News on the Hour 16.30 SKY World News 17.00 Uve at Rve 18.00 News on the Hour 19.30 SKY Buslness Report 20.00 News on the Hour 21.00 Nlne O’clock News 21.30 SKY News 22.00 SKY News at Ten 22.30 Sportsline 23.00 News on the Hour 0.30 CBS Evening News 1.00 News on the Hour 1.30 Your Call 2.00 News on the Hour 2.30 SKY Buslness Report 3.00 News on the Hour 3.30 Answer The Question 4.00 News on the Hour 4.30 Week in Revlew 5.00 News on the Hour 5.30 CBS Evening News VH-1 12.00 So 80s 13.00 Non Stop Video Hlts 17.00 So 80s 18.00 George Michael - Top 20 20.00 VHl to One: The Corrs 21.00 The Beatles - Top Ten 22.00 Behind the Muslc: Oasis 23.00 Take That - Uve in Berlin 0.30 Greatest Hits: Robble Williams 1.00 Top 40 of Rock - The Friday Rock Show Speclal 2.00 Non Stop Video Hits TCM 19.00 Madame Bovary 21.00 Never So Few 23.00 The Postman Always Rings Twice 1.00 The Uquidator 3.00 Madame Bovary CNBC EUROPE 12.00 Power Lunch Europe 13.00 US CNBC Squawk Box 15.00 US Market Watch 17.00 US Power Lunch 18.30 European Market Wrap 19.00 Europe Tonight 19.30 US Street Signs 21.00 US Market Wrap 23.00 Europe Tonight 23.30 NBC Nightly News 0.00 Europe This Week 0.30 Market Week 1.00 Asla Thls Week 1.30 US Street Signs 3.00 US Market Wrap EUROSPORT 9.30 Nordic Comblned Skllng: World Cup In Schonach, Germany 10.15 Blathlon: World Cup In Oberhof, Germany 11.15 Luge: Natural Track World Cup In Trlesenberg, Uechtensteln 11.45 Nordlc Comblned Skl- Ing: World Cup In Schonach, Germany 12.30 Rgure Skatlng: ISU Grand Prlx Serles • Sparkassen Cup on lce in Gelsenklrchen 13.45 Tennls: ATP Tournament In Doha, Qatar 17.00 Skl Jumplng: World Cup - Four Hllls Tourna- ment In Bischofshofen, Austrla 18.30 Football: Indoor To- urnament In Schwerln, Germany 21.30 Rally: Total Parls- Dakar 2001 22.00 News: Sportscentre 22.15 Skl Jump- Ing: World Cup - Four Hllls Tournament in Bischofshofen, Austrla 23.45 Rally: Total Paris-Dakar 2001 0.15 News: Sportscentre 0.30 Close HALLMARK 10.00 Molly 10.30 The Inspectors 2: A Shred Of Evldence 12.05 The Other Woman 13.40 Rrst BBC PRIME 10.00 Anlmal Hospltal In Oz 10.30 Learning at Lunch: The Promised Land 11.30 Home Front 12.00 Ready, Steady, Cook 12.30 Style Chal- lenge 13.00 Doctors 13.30 EastEnders 14.00 Change That 14.30 Going for a Song 15.00 Noddy in Toyland 15.30 Playdays 15.50 Dear Mr Barker 16.05 Blue Peter 16.30 Top of the Pops 2 17.00 Ground Force 17.30 Doctors 18.00 EastEnders 18.30 The Big Trip 18.55 Fawlty Towers 19.30 Murder Most Horrid 20.00 The Cops 21.00 All Rlse for Julian Clary 21.30 Later With Jools Holland 22.30 A Bit of Fry and Laurie 23.00 Comedy Nation 23.30 Red Dwarf VI 0.00 Dr Who 0.30 Learning From the OU: Seeing Through Mathematics 5.30 Learning From the OU: The Crunch MANCHESTER UNITED TV 17.00 Reds 6 Rve 18.00 The Weekend Starts Here 19.00 The Frlday Supplement 20.00 Red Hot News 20.30 Supermatch - Premler Classlc 22.00 Red Hot News 22.30 The Friday Supplement NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Deep Water, Deadly Game 11.00 Tomasz Tomaszewski 12.00 Morning Glory 12.30 Extreme Skllng 13.00 The Tracker 14.00 Bugs! 14.30 Amazing Creatures 15.00 CNN INTERNATIONAL 10.00 Worid News 10.30 Blz Asia 11.00 World News 11.30 World Sport 12.00 World News 12.15 Asian Edltion 12.30 Style Wlth Elsa Klensch 13.00 World News 13.30 World Report 14.00 Pinnacle 14.30 Showbiz Today 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 World News 16.30 American Edition 17.00 Larry King 18.00 World News 19.00 World News 19.30 World Business Today 20.00 World News 20.30 Q&A 21.00 World News Europe 21.30 Insight 22.00 News Update/World Business Today 22.30 World Sport 23.00 CNN WorldView 23.30 Moneyllne Newshour 0.30 Inside Europe 1.00 World News Amerlcas 1.30 Showbiz Today 2.00 Larry King Uve 3.00 World News 3.30 CNN Newsroom 4.00 World News 4.30 Amerlcan Editlon FOX KIDS NETWORK 10.05 Breaker High 10.30 Eek 10.40 Spy Dogs 10.50 Heathcliff 11.00 Camp Candy 11.10 Three Little Ghosts 11.20 Mad Jack The Plrate 11.30 Gulliver’s Travels 11.50 Jungle Tales 12.15 Iznogoud 12.35 Super Mario Show 13.00 Jlm Button 13.20 Daily Doubles! 14.05 Inspector Gadget 14.30 Pokemon! 15.00 Walter Melon 15.15 Louie & Co 15.35 Breaker High 16.00 Goosebumps 16.20 Camp Candy 16.40 Eerie Indiana Einnig næst á Breiöbandinu: MUTV (Sjönvarpsstöö Manchester Unidet), ARD (þýska ríkissjónvarpiö), ProSieben (þýsk afþreyingarstöö), RaiUno (ítalska ríkissjónvarpiö), TV5 (frönsk menningarstöö) og TVE (spænska ríkissjónvarpiö).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.