Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.2001, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.2001, Blaðsíða 21
33 ÞRIÐJUDAGUR 16. JANÚAR 2001 DV Tilvera Lárétt: 1 orðagjálfur, 4 tóm, 7 gafl, 8 aðsjáll, 10 fleygiferð, 12 djúp, 13 hristi, 14 hræðsla, 15 ábata, 16 ódæði, 18 tré, 21 svikul, 22 hró, 23 glatað. Lóðrétt: 1 reiðubúinn, 2 hraða, 3 prakkara- strik, 4 hátta, 5 eira, 6 gagnleg, 9 saltlög, 11 lína, 16 fugl, 17 ákafa, 19 þykkni, 20 þrif. Lausn neöst á síðunni. Svartur á leik. Corus heitir mótið í Wijk aan Zee og Kasparov er mættur til þess aö sýna hver sé bestur! Ég er ekki í nokkrum vafa um að honum takist það. Hann vann tvær fyrstu skákirnar með svörtu og hreinlega kreisti safann úr stöðunum sínum þannig að andstæðingamir sátu eftir i ægilegri eyðimörk. í fyrstu um- ferð naut Kaspi þess vel og lengi að vera með góða stöðu og var ekkert að flýta sér að innbyrða vinninginn - tefldi eins og sá sem valdið hefúr. í gær var ekkert teflt, ffídagur, en í dag teflir hann við heimsmeistara FIDE, Vishy Anand. Kasparov hefur hvítt og það er iiklegt að Umsjón: Sævar Bjarnason Anand fái að svitna dálítið. Hægt er að fylgjast með skákinni á Netinu, hún byrjar 12.30 (islenskur tími) og stendur fram eftir degi. Einfaldast fyrir þá sem ekki eru vel að sér í aö komast inn á rétta slóð er aö fara inn á http://www.strik.is/ithrottir/skak/ og skemmta sér vel! Hvítt: Sergei Tiviakov (2597 Svart: Garri Kasparov (2849) Sikileyjarvöm. Wijk aan Zee, Holland (1), 13.01. 2001. 1. e4 c5 2. Rc3 d6 3. f4 g6 4. Rf3 Bg7 5. Bc4 Rc6 6. 0-0 e6 7. d3 Rge7 8. Del 0-0 9. Bb3 Ra5 10. Be3 b6 11. Bf2 Bb7 12. Bh4 Rxb3 13. axb3 Dd7 14. Dg3 f5 15. Hael Rc6 16. exf5 gxf5 17. He2 Hae8 18. Hfel Kh8 19. Dh3 Rd4 20. Rxd4 Bxd4+ 21. Khl Hg8 22. Rdl Hg6 23. c3 Bg7 24. Re3 HflB 25. Bg5 h6 26. Bh4 b5 27. Rfl b4 28. cxb4 cxb4 29. Re3 Hg8 30. Bg3 Bd4 31. Rc4 H8g7 32. Dh5 Kh7 33. Re3 Db5 34. Hd2 a6 35. Dh3 h5 36. Hee2 h4 37. Bel Bxe3 38. Dxe3 Dc6 39. Dh3 (Stöðumyndin) Dcl 40. Dxh4+ Hh6 41. Hc2 Ddl 42. Hcd2 Dbl 43. Df2 Hxg2 44. Dxg2 Bxg2+ 45. Kxg2 Da2 46. Hc2 Hg6+ 47. Bg3 Dxb3 48. Hed2 a5 49. Kf2 a4 50. Hc6 a3 51. bxa3 bxa3 52. Ke2 e5 53. fxe5 f4. O-l. Brídge Reykjavíkurmótið í sveitakeppni er nú liðlega hálfnað og að venju er baráttan hörð um efstu sætin. Sveit Ferðaskrifstofu Vesturlands er með 10 stiga forystu á toppnum, hefur skorað 233 stig í 11 leikjum. Subaru-sveitin er í öðru sæti, 10 stigum á eftir, og sveit Valgarðs Blöndals er með 214 stig í þriðja sæti. Þrettán efstu sveitimar (af 22) Umsjón: ísak Örn Slgurösson komast áfram í undankeppni ís- landsmótsins í sveitakeppni. Það kemur nokkuð á óvart að sterk sveit Helga Jóhannssonar er nú í 14. sæti keppninnar en hún hefur reyndar spilað á móti flestum af hærri sveitunum. Spil dagsins er frá 6. umferð keppninnar en þar náðu margir spilaranna í NS að „stela“ slemmu 1 hjarta eða tfgli: * 1084 •0 KDG832 * D5 * G2 * 963 » 9 * 1092 * D108743 4 DG V Á1075 + ÁKG8763 * - einn þeirra sem „stálu“ slemmvmni. Baldvin gætti þess aö gefa takmarkað- ar upplýsingar i sögnum. Sagnir gengu þannig, allir á hættu og norður gjafari: NORÐUR AUSTUR SUÐUR VESTUR 2 4- pass 2 grönd pass 3 * pass 6 * p/h AV geta tekiö tvo fyrstu slagina á spaða en sagnhafi fær alla slagina ef vömin byrjar á öðrum lit. Baldvin Valdimarsson í sveit Málningar var Vestur átti út og frá hans sjónarhóli komu útspilin í tígli og spaða til greina. Austur doblaði ekki þrjú lauf og þvi var þaö útspil ekki inni í myndinni. Vestur valdi tígul illu heilli og Baldvin fékk alla slagina. Lausn á krossgatu____________ 02 ‘Ágs 61 ‘BJæ it ‘sæs 9t ‘3IX1S XX ‘in]æd 6 ‘)/u 9 ‘aun 9 ')SEQæ)>[}E x ‘jodE>[Bj)s £ ‘bsb z ‘snj x uxojqo'i XUÁ) £2 ‘jb>)s zz ‘gsioj \Z ‘B>[SE 8I‘dæx§ gx ‘QJB 8X ‘BjQæ xx ‘H9MS £l ‘n? Zl ‘)sb>i ot ‘JBds 8 ‘ujbxs l ‘uQne x ‘sbQ x :xi?JBj Myndasögur g^Hann ei ekki "Ráóist á hann! okkar guö! U Notiö örvarnar! Hann reynir aö veikjaA okkur. ... fyrir óvininn! j N»|Takiö hann! t c ( Lifiö getur veriö erfitt'j Þú finnur æskuna í æóum þinum - en þá vantar J ^ bara útlitiðí! J / GllDIR ÞETTA \ / LÍKA UW BÖRNIN + OKKARhEGAR , VIP VER0UM V FULlORE>iN7 NEI, ALLS EKKI. EINHVERS j STAÐAR VEPUR MAPUR A& DRAGA MC3RKIN. VIP HIN VERPUM UKA AÐ FÁ AP VERA MEP.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.